Þjóðviljinn - 12.01.1979, Page 14
14 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN i Fðstudagur 12. janúar 1979.
HERSTÖÐVAAN DSTÆÐINGAR
Happdrætti herstöðvaandstæðinga dregið eftir f jóra
daga — Gerið skil! Skrifstofan er í Tryggvagötu 10
simi 17966 — Gíró nr. 30 309—7
Afiþýöubandalagið
Alþýðubandalagið Akranesi
Alþýöubandalagiö Akranesi og nágrenni heldur fund mánudaginn 15.
janúar kl. 20.30 i Reyn.
Dagskrá: Jóhann Arsælsson — bæjarmál. Kosiö i árshátiöarnefnd.
Alyktun um herstöövamál. önnur máL
Engilbert Guömundsson mætir á fundinn.
Kaffi — mætum öli. — Stjórnin
Alþýðubandalagið
Hveragerði
Alþýöubandalagiö I Hverageröi
heldur félagsfund þriöjudaginn
16. janúar i Kaffistofu Hallfriöar
kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka
nýrra félaga. 2. Staöa islenskra
stjórnmála, stuttar ræður flytja
Garöar Sigurðsson og Baldur
Öskarsson. 3. Fjárhagsáætlun
hreppsins. 4. Málefni kjördæmis-
ráös. 5. önnur mál.-stjórnin.
Garðar Baldur
Svavar
Alþýðubandalagið Selfossi
og nágrenni
Félagsfundur
Alþýöubandalagið á Selfossi og nágrenni held-
ur félagsfund I Tryggvaskála sunnudaginn 14.
janúar kl. 14.
Dagskrá: 1. Ræða: Svavar Gestsson við-
skiptaráðherra. 2. Félagsmálin 3. önnur mál.
Alþýðubandalagið Selfossi og nágrenni. Félagsvist
Alþýöubandalagið Selfossi og nágrenni gengst fyrir þriggja kvölda
spilavistá næstunni. Spilaö veröur I Tryggvaskála. Fyrst veröur spilaö
föstudagskvöldiö 26. janúar næstkomandi. Nánar auglýst siöar.
Bæjarmálaráð AB Kópavogi
Fundur veröur haldinn i bæjarmálaráöi miövikudaginn 17. janúar n.k.
kl. 20.30 i Þinghól.
Fundarefni: Fjárhagsáætlun Kópavogskaupstaöar fyrir 1979. —
Stjórnin.
Reginhneyksli
^ramhald af 5. siöu
veriösett á fyrst og fremst vegna
þess aö viö ættum ekki eftir aö
fiska nema um 350 þúsund tonn
upp I niljón tonna kvótann og 5%
til Færeyinga þýddu þaö I raun aö
stööva þyrfti allan loönuflotann
þegar i mars.
Þýðir atvinnubrest.
„Þetta er slikt reginhneyksli aö
ég fæ ekki skiliö aö þetta sé samn-
ingur rlkisstjórnarinnar. Viö
Alþýöubandalagsmenn höfum aö
minnsta kosti ekki veriö spuröir
aö neinu. Margra miljaröa gjafa-
bref Benedikts og Kjartans til
Færeyinga er sviviröa viö sjó-
menn og fiskvinnslufólk i landinu.
Hafa þei rtil dæmis reiknaö þaö út
hvaö 17 þúsund tonn af botnfiski
sem gefinn er til útlanda þýöa I
glötuöum vinnustundum fyrir Is-
lenskt fiskvinnslufólk?
Benedikt Gröndal sýndi mikla
umhyggju vegna atvinnumála
þeirra sem vinna hjá hernum á
Keflavikurflugvelli fyrir stuttu.
Það var fallega hugsað hjá ráö-
herranum enda þótt þetta herves-
en hans sé leiðinlegt. En nú virö-
ist hann ekki skenkja þvi þanka
hvaö samningarnir viö Færey-
inga þýöa fyrir fiskvinnslufólk og
sjómenn á Suöur- og Suövestur-
landi sem oröiö hafa aö búa viö
meira og minna árstlöabundiö at-
ivnnuleysi vegna veiöitakmark-
ana á siöustu árum,” sagöi Garö-
ar Sigurösson aö lokum. — ekh
Vlð borgum ekki
Við borgum ekki
eftir DARIO FO
i Lindarbæ
Sunnudagskvöld uppselt
fimmtudagskvöld miðnætur-
sýning kl. 23.30.
Sunnudagur 21. janúar
eftirmiödagssýning kl. 16.
Miöasala I Lindarbæ alla daga
kl. 17-19 og 17-20.30 sýningar-
daga. Slmi 21971. _____
Greiði atkvæði
Framhald af 5. siðu.
reka sjómenn I land og leggja
skipum til þess að vernda.
— Hefur Alþýöuflokkurinn eöa
þingflokkurinn gert einhverjar
samþykktir um þetta mál?
Ekki um samninga viö Færey-
inga. Máliö hefur veriö rætt og
kynnt á þingflokksfundum og
einnig hafa þingmenn rætt það
mikiö sin á milli. A landsfundi
siöasta haust var hins vegar gerð
samþykkt um fiskveiöimál al-
mennt og er hún efnislega á þá
leið aö útlendingar eigi ekki aö
veiöa hér viö land.
— Attu von á aö samningurinn
nái staöfestingu á þingi?
Ég vona bara ekki. _
HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGAR
Herstöðvaandstæðingar Isa-
firði!
Herstöövaandstæöingar halda fund laugar-
daginn 13. janúar kl. 16.00 I Sjómannastof-
unni.
Asmundur Asmundsson formaöur miönefnd-
ar mætir á fundinn, og allir stuöningsmenn
hvattir til aö mæta. — Samtök herstöðvaand-
stæöinga tsafirði.
|&ÞiÓflLEIKHÚSIfl
SONUR SKÓARANS OG
DÓTTIR BAKARANS
i kvöld kl. 20.
KRUKKUBORG
Frumsýning laugardag kl. 15.
2. sýning sunnudag kl. 15.
A SAMA TtMA AÐ ARI
laugardag kl. 20. Uppselt
MATTARSTÓLPAR
ÞJÓÐFÉLAGSINS
sunnudag kl. 20.
Litla sviðið:
HEIMS UM BÓL
sunnudag kl. 20.30.
Miöasala 13.15 — 20.
Slmi 1-1200.
1JKIKFRLAG 2(2 ^2
REYKjAVlKUR •P-
SKALD RÓSA
75. sýn. I kvöld kl. 20.30.
fimmtudag kl. 20.30.
VALMÚINN SPRINGUR UT
ANÓTTUNNI
laugardag kl. 20.30.
Allra siðasta sinn
LtFSHASKI
sunnudag kl. 20.30.
GEGGJAÐA KONAN
t PARIS
Frumsýn. miövikudag UPP-
SELT
Miöasala I Iönó kl. 14 - 20.30.
Slmi 16620.
Leikfélag
Mosfeiissveitar
Grœna lyftan
Sýningar I Hlégaröi
Föstudagskvöld kl. 9
Laugardag kl. 5
SKEMMTANIR
föstudag, laugardag, sunnudag
Hótel Loftleiðir
Slmi: 2 23 22
BLÓMASALUR: Opiö alla daga vik-
unnar kl. 12—14.30 og 19—23.30.
GAMLARSDAGUR: Opið kl. 12-14.30
Og 18—21
VÍNLANDSBAR: Opið alia daga vik-
unnar, nema miðvikudaga kl.
12—14.30 og 19—23.30 nema um
helgar, en þá er opið til kl. 01.
GAMLARSDAGUR: Opið kl. 12—14.30
og 18—21.
VEITINGABUÐIN: Opið alla daga
vikunnar kl. 05.00—20.00
GAMLARSDAGUR: Opið kl. 05,00-16
SUNDLAUGIN: Opiö alla daga vik-
unnar kl. 8—11 óg 16—19.30, nema á
laugardögum, en þá er opiö kl.
8—19.30.
GAMLARSDAGUR: Opið kl. 8—14.
Ingólfs Café
Aiþýðuhúsinu — sfmi 1 28 26
FÖSTUDAGUR: Opið kl. 21-01.
Gömiu dansarnir
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—2
Gömlu dansarnir.
Hreyfilshúsið
Skemmtið ykkur I Hreyfilshúsinu á
laugardagskvöld. Miða- og borðapant-
anir I síma 85520 eftir ki. 20.00. Allir
velkomnir meðan húsrúm leyfir. Fjór-
ir félagar Ieika. Etdridansaklúbburinn
Elding.
Klúbhurinn
Simi: 3 53 55
FÖSTUDAGUR: Opið kl. 9-1 Hljóm-
sveitirnar Astral og Monakó leika.
Dískótek.
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2.
Hljómsveitirnar Reykjavik og
Mónakó leika. Diskótek.
Sunnudagur: Opiö kl. 9-1. Diskótek.
Sími: 8 57 33
FÖSTUDAGUR: Opið kl. 9-1 Hljóm-
sveitin Galdrakarlar leika niðri.
Diskótek uppi. Grillbarinn opinn.
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2 Hljóm-
sveitin Galdrakarlar leika niðri.
Diskótek uppi. Grillbarinn opinn.
Bingó kl. 3.
SUNNUDAGUR: LOKAD
ÞRIÐJUDAGUR: Bingó kl. 9 Aöal-
vinningur 100.000.-
Hótel Esja
Skálafell
Slmi 8 22 00
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og
19—01. Organleikur.
LAUGARDAGUR: Opið kl. 12-14.30
og 19—02. Organleikur.
GAMLARSDAGUR: Opiðkl. 12—14.30.
Tlskusýning alla fimmtudaga.
FöSTUDAGUR: Opiö til kl. 01. matur
framreiddur frá kl. 6. Diskótekið
Dlsa, plötukynnir óskar Karlsson.
LAUGARDAGUR: Opið til kl. 02
matur framreiddur frá kl. 6 plötu-
kynnar óskar og Jón.
GAMLARSDAGUR: Lokað frá kl. 14.
NVARSDAGUR: Hádegisverður
framreiddur frá kl. 12.
Dansað til kl. 01 eða lengur.
Glæsibær
FÖSTUDAGUR: Opið ki. 19—01
Hljómsveit Gissurar Geirs leikur.
Diskótekið Dlsa. Plötusnúöur Jón
Vigfússon.
LAUGARDAGUR: Opið kl. 19—02
Hljómsveit Gissurar Geirs leikur.
Diskóteljiö Dlsa. Plötusnúður Logi
Dýrfjörð.
GAMLARSÐAGUR:LOKAÐ