Þjóðviljinn - 20.01.1979, Síða 3
Laugardagur 20. lanúar 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Vængir með
aukaferðir
Einsog sagt var frá i blaðinu i
eær fellur niður allt innanlands-
flug Flugfélags tslands á sunnu-
dag og truflanir verða einnig á
milliiandaflugi félagsins vegna
boðaðs verkfalls fiugmanna.
Þetta á að sjálfsögðu aöeins við
um ferðir Flugfélags tslands, en
flug annarra aðila fer aöáætlun.
Vegna misskilnings sem Flug-
félagið Vængir hefur oröið vart
við i þessu sambandi er rétt aö
taka fram, að það flýgur á sunnu-
dag tíl Blönduóss, Flateyrar,
Suðureyrar, Stykkishólms og
Siglufjarðar og verður ennfremur
með aukaferðir útá land þessa
daga eftir þörfum og pöntunum.
—vh.
Neytenda-
samtökin
vilja fleiri
félaga
Neytendasamtökin vinna nú að
þvi að afla fleiri félaga og vænta
þess, aö þvi fleiri sem inn ganga
þvi öflugri veröi samtökin og
betra baráttutæki i hagsmuna-
málum neytenda. Veröur skrif-
stofa samtakanna f Reykjavlk
opin í dag kl. 13—17 og getur fdlk
látið skrá sig I sima 21666.
Til skamms tima hafa félagar i
samtökunum nær eingöngu verið
úr Reykjavik og nágrenni, en á sl.
ári voru stofnaðar deildir á
Akranesi og i Borgarnesi og tals-
verður áhugi er á að stofna deild á
Akureyri nú, að þvi er fram kom I
viðtali viö formann ðjeytenda-
samtakanna,Reyni Ármannsson.
—vh.
/
Israelar
ráöast á
Palestínu-
menn
TEL AVIV, 19/1 (Reuter) — 1 gær
réðust israelskir hermenn á
stöðvar Palestinumanna i
S.Libanon og lögðu þær við jörðu.
Segja tatsmenn hersins að að-
gerðirnar hefðu verið til að hefna
skemmdarverka sem Palestinu-
menn hafa unnið i tsrael að
undanförnu.
Stöðvarnar lágu fyrir norðan
ána Litani uþb. 7 kilómetrum frá
landamærum Israels. Hægri
menn ráöa yfir öllu þvi svæði sem
liggur frá Litani að landamærun-
um, en þeir eru kristnir og
hliðhollir Israelsmönnum.
Þetta eru fyrstu aðgerðir
Israelsmanna i lsrael siðan i
marsmánuði á siöasta ári.
Sáttanefnd í
vinnudeilu
fhigmanna
Félagsmálaráðherra skipaði i
gær sáttanefnd til að vinna að
lausn vinnudeilunnar milli Félags
Islenskra atvinnuflugmanna og
Flugleiöa hf.
I nefndinni eiga sæti Brynjólfur
Ingólfsson ráöuneytisstjóri,
Guðlaugur Þorvaldsson háskóla-
rektor og Hallgrimur Dalberg
ráðuneytisstjóri.
—vh.
Nú er keisarinn flækingur
sungu svartklœddar konur á götum Teheran í dag
TEHERAN, 19/1 (Reuter) —
Vinstri menn fóru I mótmæla-
göngu f Teheran I dag og hrópuöu
slagorö gegn heimsvaldastefnu
Bandarikjamanna. Svartklæddar
konur gengu um götur og sungu:
Núer keisarinn flækingur, sigur-
inn nálgast óðum.
Bakhtiar f orsætisráðherra
sagði I gær að allir pólitiskir
Verslunarmenn:
Viðræðum
frestað
Vinnuveitendur báöu um viku
frest til að ræða tillögur
Verslunarmannafélags Reykja-
vikur, og veröur þvi samninga-
viðræðum frestað til nk. fimmtu-
dags.
Verslunarmenn og vinnu-
veitendur komu I fyrradag saman
i 5 manna undirnefndum frá
hvorum aðila. Aö sögn Magnúsar
L. Sveinssonar hjá VR, báðu
fulltrúar vinnuveitenda um viku-
frest til að vinna Ur tillögum VR,
og „afla sér gagna Uti I fyrirtækj-
unum”.
jás.
fangar yrðu látnir lausir að þeim
undanskildum sem viöriðnir væru
morð. 1 viötali við franska
sjónvarpsmenn sagðist hann
aldrei myfldu láta völdin i hendur
Khomeiny né öðrum trúarleiötog-
um frekar en þeir myndu afhenda
honum slik völd. Kardináli kæmi
ekki i stað forsætisráðherra.
Nú standa yfir viðræður á milli
stjórnvalda, hers, trúarleiðtoga
og annarra stjórnarandstæðinga
um hvernig bæta megi ástandið I
landinu.
r
Asa Sólveig
hjá rauö-
sokkum
t dag, laugardag, verður Asa
Sólveig rithöfundur gestur Rauð-
sokka I hefðbundnu morgunkaffi I
Sokkholti, Skólavörðustig 12.
Rabbað verður um b'ók Asu Sól-
veigar, Einkamál Stefanlu, sem
kom út fyrir jólin og hefur vakiö
mikla athygli.
Morgunkaffið stendur yfir kl.
10-12 árdegis. Ahugafólk utan
hreyfingarinnar er velkomið.
Keisarinn og frú hans eru enn I
Egyptalandi en koma við i
Marokkó á leið sinni til Banda-
rikjanna. Sadat hefur veriö gagn-
ryndur mikið fyrir gestrisni sina
við keisarann, en þvi er svarað til
að hann breyti út frá Kóraninum
og þýði framkoma hans ekki að
hann samþykki stjórnarháttu
keisarans né að hann blandi sér i
innanrikismál trans.
Miklar varúðarráðstafanir
LA PAZ, 19/1 (Reuter) —
Fjörutlu þúsund verkamenn
gengu um stræti höfuöborgar
Bóliviu I gær og mótmæltu
meintri tilraun hægri manna til
aö ná völdum á ný. Lögregla og
her skiptu sér ekki af fjöldanum
skv. skipun David Padilla forseta
sem komst til valda I sl.
nóvember.
Mótmælagöngur voru einnig
farnar i öörum borgum og bæjum
hafa verið geröar I íringum
heimili Walter Annenberg I Kali-
fomiu en þangað mun keisarinn
liklegast fara. Þar eru fyrir
háöldruðmóðirkeisarans og eldri
systir hans. t Texas býr hinn
átján ára frumburöur keisara-
hjónanna, en h já honum eru þrjú
yngri systkini hans og
móöuramma.
Ekki hefur veriö skýrt frá hvar
hinir þrlr kjölturakkar kónga-
fólksins eru niðurkomnir en hins
vegar er vitað að þeir fóru einnig
úr landi.
landsins. Alþýöusamband Bóliviu
stóð fýrir göngunum, en sögu-
sagnir eru á kreiki um að hægri
menn sem misstu opinberar stöð-
ur sinar i nóvember reyni nú aö
ná þeim aftur ogkoma i veg fyrir
kosningarsan fram eiga að fara I
júli I sumar.
Fólkið hrópaöi ýmis slagorð svo
sem: lýðræöi já, fasismi nei, og
rikisstjórn fyrir fólkið.
V erkamenn
mótmæla
Viö erum hræddir um að tilboð þetta standi
stutt og þvf miður verður það ekki endurtekið
vegna þess að það eru aðeins til
25 SKODA 120 L AMIGO á þessu
lága verði. Sölumenn okkar veita
allar nánari upplýsingar.
Auöbrekku 44-46, Kópavogi,
simi 42600.