Þjóðviljinn - 20.01.1979, Qupperneq 4
4SIÐA—ÞJÓÐVILJINN— Laugardagur 20. janúar 1979.
DJODVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
tJtgefandi: Otgáfufélag Þjó&viljans
Framkvæmdastjóri: Eióur Bergmann
Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson.
Fréttastjóri: Vilborg Haróardóttir
Rekstrarstjóri: Olfar Þormóbsson
Auglýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson.
Afgreióslustjóri; Filip W. Franksson
Blaóamenn: Alfheibur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Erla Sig-
urBardóttir, GuBjón FriBriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur
Margeirsson. Magnds H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. lþrótta-
fréttamaöur: Ingólfur Hannesson
ÞingfréttamaBur: SigurBur G. Tómasson
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson.
Otlit og hönnun: GuBjón Sveinbjörnsson. Sævar Guöbjörnsson.
Handrita- og prófarkalestur, Blaöaprentsvakt: Andrea Jónsdóttir,
Elias Mar.
SafnvörBur: Eyjólfur Arnason.
Augiýsingar: Rúnar SkarphéBinsson, SigrlBur Hanna Sigurbjörnsdótt)ir.
Skrifstofa: GuBrún GuBvarBardóttir, Jón Asgeir SigurBsson.
Afgreiösla: GuBmundur Steinsson. Kristln Pétursdóttir.
Slmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, SigrlBur Kristjánsdóttir.
Bllstjóri: Sigrún BárBardóttir.
Htismóöir: Jóna Siguröardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn GuBmundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýslngar: Siöumdla 6.
Reykjavlk, slmi 81333
Prentun: Blaöaprent h.f.
Verðhjöðnun
• Núverandi ríkisstjórn verður ekki metin af sam-
starfsóróleikanum sem hún á við að stríða heldur
árangrinum sem hún nær í verkef num sínum. I því verk-
efni sínu að draga úr verðbólgu hefur hún þegar náð
umtalsverðum árangri. Horf ur eru á því að henni takist
á hálf u ári — frá september 1978 til febrúar 1979 — að ná
verðbólgunni niður um 14 prósentustig, úr 51,7% í 38%.
Og þetta hefur tekist þrátt fyrir að fyrstu ráðstafanir
stjórnarinnar hafi miðast við að mæta hækkun land-
búnaðarvara og draga úr áhrifum 15% gengisfellingar
en hvorttveggja var arfur frá fyrri ríkisstjórn.
• Þrátt fyrir að enn séu mikil verðhækkunartilefni
sem eftirlegukindur í kerfinu bendir margt til þess að
ýmsar aðhaldsaðgerðir stjórnarinnar, svo sem niður-
skurður á opinberum framlögum og f járfestingu, sam-
dráttur i ríkisgeiranum og ný skattastefna, hafi þegar
sannfært þjóðina um að ætlunin sé að leggja alvarlega til
atlögu við verðbólguna. Þannig hefur jjegar slegið á
væntingar verðbólguspekúlanta og dregið úr spennu.
Ný atvinnustefna
• Mikilvægt er að landsmenn átti sig á að ef nahags- og
verðbólguvandinn felst ekki í vísitölukerfinu eða of
háum kaupmætti launa. Vandinn felst heldur ekki í því
aðfélagsleg þjónustaséof mikil á Islandi eða að mann-
virkjagerð í þágu heilbrigðis- og menntakerfisins sé of
mikil að vöxtum. Vandinn felst í því að atvinnuvegir
landsmanna eru ekki í stakk búnir til þess að standa
undir þeim lífskjörum sem allur almenningur krefst
þess að eiga fulla hlutdeild að. I heild eru atvinnuveg-
irnir illa reknir, gamaldags og óarðbærir, þótt einstök
fyrirtæki séu undantekningin sem sannar regluna.
• Með það í huga að beina sjónum landsmanna að
þessu grundvallaratriði hafa á vegum Alþýðubanda-
lagsins verið lagðar fram fyrstu tillögur um nýja at-
vinnustef nu og samræmda hagstjórn. Hér er um ítarlega
tillögugerðað ræða í tólf köflum með um 70 til 80 stefnu-
atriðum. Alþýðubandalagið leggur til að blaðinu verði
snúið við í efnahagsmálum þjóðarinnar og vaxtar-
broddum efnahagslífsins verði þegar í stað búin stórbætt
skilyrði. Fyrsta meginverkefnið á þessu sviði verði að
vinna að framleiðniaukningu í sjávarútvegi og almenn-
um iðnaði sem nemi 10 til 15% á tveimur árum. Samhliða
slíkri tækni- og hagræðingarsókn í f iskiðnaði og almenn-
um iðnaði verði farin róttæk sparnaðarherferð í hag-
kerfinu bæði hjá opinberum aðilum og einkaaðilum, og
yfirbyggingarkostnaður þjóðfélagsins minnkaður að
mun.
• Verulegur árangur í baráttunni við verðbólguna
næst því aðeins að í atvinnulffinu skapist svigrúm fyrir
raunhæfar kjarabætur og félagslegar framfarir. Aukin
framleiðniog róttæk endurskipulagning atvinnuveganna
er eina varanlega viðnámiö gegn verðbólgu. Slíka sókn
vill Alþýðubandalagið hefja undir merkjum nýrrar at-
vinnustefnu.
Samræmd hagstjóm
• Stjórntæki íslensks efnahagslífs eru ofvaxin,
ómarkviss og úr sér gengin. Það er ekki nóg að hafa
markmið ef þau klúðrast í framkvæmdinni. Þessvegna
hefur Alþýðubandalagið nú lagt fram hugmyndir sínar
um hvernig koma megi á samræmdri hagstjórn í
landinu. Þar er um að ræða margþætta tillögugerð sem
lýtur að f járfestingarstjórn, markvissri áætlanagerð,
framkvæmd áætlana og hagræðingarverkefna og fleiri
þátta.
• Samræmd hagstjórn þarf einnig að vera trygging
fyrir því að árangur náist í endurbótum, hagkvæmni og
sparnaði í þeim flóknu kerfum sem hér hafa þróast í
milliliðastarfsemi, innflutningsverslun, verðlags-
málum, stjórn peningamála, bankakerfi og í rekstri
opinberra fyrirtækja. Að þessu marki er stef nt í tillögum
Alþýðubandalagsins um samræmda hagstjórn í þeirri
von að samstarfsf lokkarnir í ríkisstjórn fáist til þess að
hefja þann uppskurð á efnahagskerfinu íslenska sem
svo mjög hef ur verið rætt um út frá ólíkum forsendum.
—ekh
Efnahagsstefna
eða prentvilla?
Bjarni P. Magnússon kvartar
Iyfir þvi i Alþýöublaöinu i fyrra-
dag aö ritstjóri Þjóöviljans hafi
fariö heldur frjáislega meö
, kynningu á frumvarpi til laga
Ium jafnvægisstefnu I efnahags-
málum o.s.frv. i ritstjórnar-
grein. Finnst honum óviturlega
, staöiö aö þessari kynningu á
Ihugarfóstri kratanna 1 Þjóö-
viljanum. Aö sjálfsögöu vill
klippari leggja sig fram viö
, kynningu þessa merka plaggs.
ISérstaklega er honum annt aö
koma á framfæri þeim atriöum
i efnahagsstefnu Alþýöuflokks-
, ins sem alfariö byggja á prent-
Ivillum.
Um þaö hafa nefnilega staöiö
deiiur i Alþýöuflokknum hvort
eitt veigamikiö atriöi i frum-
Ivarpinu sé efnahagsstefna
flokksins eöa prentvilla. Enn
sem komiö er hefur sáarmurinn
oröiö ofaná sem heldur þvi fram
Iaö prentvillan sé efnahags-
stefna, og þvi til áherslu hefur
Vilmundur Gylfason látiö
prenta frumvarpiö þrisvarsinn-
Ium meö þessari kórvillu. Er þaö
gert siöast i Alþýöublaöinu 17.
janúar „vegna fjöida áskor-
ana”.
I* 1 annarri grein frumvarpsins
er lagt til aö I lánsfjáráætlun
1979 skuli miöa viö „aö dregiö
veröi úr opinberri fjárfestingu
J sem svarar tiu af hundraöi frá
I þvi sem gilti I fjárfestinga-
I heimildum rikis og rikisstofn-
• ana á árinu 1979.”
79 eða 78?
Lánsfjáráætlun fyrir 1979 er
ekki búiö aö samþykkja enn.
Eins og margbent var á i al-
þingisumræöum hlýtur þvi aö
vera átt viö I þessari grein aö
skera eigi niöur raungildi fram-
laga og útlána á árinu ’79 um
10% miöað viö 1978. „Nei, nei,”
sagöi Vilmundur I umræöunum
„79,79” Þar meö vildi hann fá
Alþingi til þess aö samþykkja aö
skoriö væri niöur um 10% þaö
sem ekki var búiö aö sam-
þykkja. Samkvæmt þessu áttu
flokkarnir nú i janúar aö sam-
þykkja lánsfjáráætlun og skera
hana svo niöur um 10%. Vinnu-
hagræöing þaö!!!
Ágúst Einarsson alþingis-'
maöur bjargaöi krötunum út úr
þessari vitleysu meö þvi að
viöurkenna viö umræöur i efri
deild um jafnvægisfrumvarp
Alþýöuflokksins aö hér væri um
prentvillu aö ræöa. Artaliö og
viömiöunin i lok 2. greinar væri
1978. Þrátt fyrir þessa viöur-
kenningu lætur Vilmundur sér
ekki segjast og boöar prentvill-
una af miklum móöi sem efna-
hagsstefnu flokksins.
Þaö er ekki nema von aö fáir
kratar treysti sér til annars en
aö fara almennum oröum um
„heildstæöa efnahagsstefnu til
tveggja ára”þegar þeir tala um
jafnvægisfrumvarpiö sitt. Þeir
geta alveg eins átt von á þvi aö
efnahagsstefnan sé eintómar
prentvillur meöan Vilmundur
ræöur feröinni. Aö lokum skal
hér skoraö á Vilmund og Bjarna
P. aö birta prentvillufrumvarp-
iö i fjóröa sinn. Sjaldan er góö
visa of oft kveöin.
; Stutt komið hjá
stjórninni
Nú eru aöeins tiu dagar þang-
að til næsti fyrirvari sand-
spyrnuliösins I krataflokknum
; fellur I eindaga. Ráöherra-
nefndin i efnahagsmálum, sem I
eiga sæti Kjartan Jóhannsson,
Ragnar Arnalds og Tómas
Skðpum heilbrigt efnahagshf
” halda haildaflat pjm
Jafnvægisstefna
í efnahagsmálum
llm þeaiar mundir stendur yflr fumdaberferö AlþyBuflokksliis. AlþvBu-
flokkurlan er aö kynns sfstööu slaa U1 efnahagsmAU þar sem Ugður er
Rrundvollur aö heiibrigöu efaahagsllfi I baráttonnl gegn ööaveröbdlg-
n fram hefur komiö I frétlum Ugöi Alþi’öufiokkurlnn fram
■p Ul þess aö sporna gegn
Alþýöuílokkurlnn
Arnason, hefur komiö saman
nokkrum sinnum, en enn eru
mál þar á almennu umræöu-
stigi, og ekki komiö aö þeim
átakspunktum sem þó er vitaö
aö fyrir hendi eru.
Þjóöhagsstofnun hefur ekki
sparaö pappirsflóöiö viö ráö-
herranefndina og meöal annars
gertkönnun á atvinnuhorfum og
fjárfestingarsjóöakerfinu..
Fyrri skýrslan er mikiívæg i
sambandi viö háværar kröfur
krata um enn frekari niður-
skurö á opinberum fram-
kvæmdum. Niðurstaöa Þjóö-
hagsstofnunar mun vera aö
ástandiö i atvinnumálum sé
ekki til muna verra en oft er á
þessum árstima aö ööru
óbreyttu. Þessi niðurstaða tekur
ekki tillit til áhrifa af þeim aö-
haldsaögeröum sem þegar hef-
ur veriö gripiö til og mat á þeim
áhrifum sem fram eru komin
eöa koma á næstunni skiptir
miklu varöandi afstööu til þessa
atriöis.
1 annarri þykkri luntu frá
Þjóöhagsstofnun er greint frá
málefnum fjárfestingarsjóð-
anna og kemur þar fram aö út-
lán úr þeim eru ekki eins sjálf-
virk eins og kratar vilja vera
láta i sinu jafnvægisfrumvarpi.
Hitt er meiri spurning hvernig
hægt er aö haga heildarstjórn á
fjárfestingu og þvi flókna út-
lánakerfi sem i gangi er.
Ymislegt
kúnstugt
Þá liggur fyrir álit frá Seöla-
bankanum varöandi kröfu krat-
anna um aö bundinn veröi I
lög hundraöshluti aukningar
peningamagns I umferö árin
1979 og 1980, 24% skal hún vera I
ár og milli 18 og 20% næsta ár.
Þykir Seðlabankamönnum
þetta heidur kúnstugt og visa til
þess aö hvergi á byggöu bóli séu
slik markmið fest i lög, enda
fullkomlega óraunhæft.
Enda þótt mikiö sé rætt um
fjárfestingarstjórn viröast hug-
myndir krata og Framsóknar-
rnanna um framkvæmdina
þegar til kastanna kemur vera
mjög á reiki. Sérstök fjár-
festingarnefnd hefur starfaö á
vegum stjórnarflokkanna og
skilaö samhljóöa áliti um form-
iö á fjárfestingarstjórninni.
Hinsvegar viröist engin sam-
staöa I rikisstjórninni um þetta
atriöi og ekkert samráö veriö
haft milli fulltrúa Framsóknar
og krata I nefndinni og ráöherra
viökomandi flokka um niöur-
stööuna.
Ráöherrarnir eru samsagt
ekki reiöubúnir tii þess aö sam-
þykkja þaö sem samflokksmenn
þeirra hafa skrifaö uppá i undir-
nefndinni. Þar kemur einkum
viö sögu hvort meö hagræðing-
um á Framkvæmdastofnun
skuli stofna sérstaka deild fyrir
fjárfestinga- og áætlanagerö
eöa hvort fjármálaráöuneytiö
skuli annast þennan þátt. 1 ööru
lagi eru um þaö áhöld hvort
stefna skuli aö raunverulegum
fjárfestingaráætlunum eöa ein-
vöröungu spásögnum um fram-
vinduna á þessu sviöi einsog
tiökast hefur til þessa.
Lagaþráhyggjan
Vilmundur Gylfason hefur
fagnað þvi mjög aö I tillögum
þeim sem Framsóknarflokkur-
inn hefur lagt fyrir ráöherra-
nefndina eru nefndar sömu tölur
og Alþýöuflokkurinn hefur veriö
meö varö&ndi hámarksfjárfest-
ingu og hlutfall rikistekna af
þjóöartekjum, 24.6% I fyrra til-
fellinu og 30% i þvi slðara. At-
hyglisvert er aö heildar fjár-
festing er ekki talin veröa nema
24.6% á árinu 1979 af þjóöar-
framleiöslu og hlutur rikisins af
þjóðartekjum samkvæmt fjár-
lögum og lánsfjáráætlun i bún-
ingi Tómasar Árnasonar um
28%.
Aö sjálfsögöu vilja kratarnir
binda þessar prósentur i lög eins
og allt annað. Þessar tölur eru
þó ekki komnar á blaö fyrir guö-
lega forsjón og markmiö af
þessu tagi hljóta aö vera breyti-
leg eftir aöstæöum. Þaö yröi til
aö mynda býsna hlægileg ríkis-
stjórn sem stæði allt I einu uppi
meö ólögleg fjárlög vegna
skyndilegra og ófyrirsjáanlegra
sveiflna i þjóöhagsstæröum, svo
sem þjóöarframleiöslu og
þjóöartekjum.
Loks er þaö svo enn aö böggl-
ast fyrir brjóstinu á krötum og
Framsóknarmönnum hvort
ekki sé enn hægt aö vega i sama
knérunn og knýja fram frekari
kjaraskeröingu. Þar er kaup-
binding kratanna enn á feröinni
og hugmyndir um breytingar á
visitölukerfinu.
Upphafstillögur flokkanna i
efnahagsmálum liggja nú fyrir
ráðherranefndinni og eins og
fram gengur af þvi sem á undan
er ritaö er samræmingarstarfiö
rétt aö hefjast . Samráöiö við
verkalýöshreyfinguna er allt
eftir. Allt bendir þvi til þess, aö
enn ein lotan sé aö hefjast, og
býsna hraösoðinn veröir kokkt-
eillinn ef hann á aö veröa full-
hristur 1. febrúar. Ætli rikis-
stjórnin aö tryggja sér vega-
bréfsáritun frá verkalýðshreyf-
ingunni til áframhaldandi veg-
ferðar mætti segja klippara
þessa þáttar aö kratar veröi enn
aö framlengja stjórnarvixilinn i
nokkra daga. —e.k.h.