Þjóðviljinn - 20.01.1979, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 20.01.1979, Qupperneq 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 20. janúar 1979. Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir Hallgerður Gísladóttir Kristín Ásgeirsdóttir Kristín Jónsdóttir Sólrún Gísladóttir Nú er nauösynlegt fyrir báöa foreldra að vinna úti til þess aö sjá sér og fjölskyldu sinni far- boröa. Eins manns laun duga til litils i þessum efnum, nema óhóflegt vinnuálag komi til, sem felur i sér litla samveru meö heimilisfólki, neitun á þátttöku i félagslifi o.fl. Þetta er staö- reynd sem ekki veröur horft framhjá. En hvernig skyldi nú vera búiö aö yngstu þjóöfélagsþegn- unum þegar slikt ástand ríkir? Dagvistunarmál hafa lengi veriö stórt baráttumál sem lýt- ur aö smáfólkinu. Margir hópar og samtök hafa gert þessi mál aö sinum, en það eitt hefur ekki dugaö til þess aö koma málinu i höfn. Þar þarf greinilega öfluga baráttu og herferöir og aukinn skilning gagnvart þörfum þessara yngstu þegna. En hver er réttur barnsins? í fyrsta lagi hlýtur barniö aö eiga þá kröfu á hendur þjóöfé- iagsins aö vel sé aö þvi búiö og að þau fái tækifæri til þess aö vera samvistum viö önnur börn, öðlast þroska viö leik og störf og vera I umsjá sérmennt- aös fólks á meöan foreldrarnir afla heimilinu tekna. Nú hafa aöeins um 1000-1400 börn tæki- færi til þess aö komast inn á dagvistunarstofnanir , en taka skal miö af þvi aö um 10.000 þús- und börn eru i Reykjavik undir 6 ára aldri. Þetta segirokkur lika Börn eiga rétt á dagheimilum Hvar er ábyrgð þj óðfélagsins? Baráttan fyrir nægum dagvistunarstofnunum og skóladagheimilum er stór þáttur í baráttu fyrir víðtækum þjóð- félagslegum breyting- um. En hvernig skyldu þessi mál standa í dag? Vægast sagt er ástand- ið slæmt. í minningu Rósu Þann 15. janúar sL voru 60 ár liöin siöan Rósa Luxemburg, einn af mikiivægustu hug- myndafræöingum marxismans, var myrt. Rósa var fædd I Pól- landi áriö 1871. Hún hóf ung þátttöku f sóslalisku starfi og 18 ára gömul varö hún aö flýja Pólland vegna pólitiskra skoðana sinna. Lengst af bjó hún i Þýskalandi og starfaði þar meö þýska sósialdemókrata- flokknum (SDP) sem var leiöandi afi innan Annars aiþjóÖasambands verkalýösins. Hún komst fljótlega i vinstri andstööu innan fiokksins og gagnrýndi harölega endur- skoöunarstefnu hans. Hún benti á, aö þegar flokkurinn legði aöaláhersiuna á félagslegar umbætur en væri búinn aö missa sjónar á hinni byltingar- sinnuðu leið, þá gæti niöur- staöan einungis oröiö umbætur á auövaldsskipulaginu en ekki samféiag sósiaiismans. Annaö alþjóöasambandiö haföi margsinnis samþykkt aö lama ætti striðsundirbúning heimsvaldasinna meö alls- herjarverkfalli, en þegar á hólminn var komiö þá sviku sósialdemókrataflokkarnir hver á fætur öðrum. 1914 greiddu þýskir sósialdemókratar á rikisþinginu strföinu atkvæöi sitt, sem var mörgum mikiö áfall og þ.á m. Rósu. Hún var alla tiö hatrammur and- stæöingur styrjaldarinnar og baröist opinberlega gegn henni. Fyrir bragöiö sætti hún marg - háttuðum ofsóknum og var oft- sinnis fangelsuö. Skildu nú leiöir meö henni og sósialdemó- krötum og I ársbyrjun 1916 stofnaði hún ásamt Karl Lieb- knecht og fleirum hinn róttæka Spartakushóp, sem áriö 1918 varö Kommúnistaflokkur Þýskalands (KPD). Aö styrjöldinni lokinni kom til uppreisna I Þýskalandi sem fleyttu sósialdemókrötum til valda. En helsta keppikefli þeirra var ekki sóslallsk bylting heldur aö verja rikjandi þjóö- skipulag falli. Ráö verkamanna og hermanna, sem sprottiö höföu upp úr uppreisnunum og voru undir forystu kommúnista, geröu sig hins vegar ekki ánægö meö þetta og kröföust byltingarsinnaöra aögeröa s.s. þjóðnýting;ar fyrirtækja. I árs- byrjun 1919 kom til mikilla mót- mæla og allsherjarverkfalls i Berlin og fleiri borgum. I viku var höfuðborgin vettvangur blóöugra götubardaga sem lyktaöi meö sigri stjórnar sós- laldemókrata, sem tekiö haföi afturhaldssama atvinnu- hermenn I sina þjónustu. I þessari viku voru þau Rósa Luxemburg og Karl Liebknecht myrt. Þótt Rósa beindi jafnan spjótum sinum aö sósialdemó- krötum og svikum þeirra, þá gagnrýndi hún einnig skoöana- bræöur sina. Hún var oft á önd- verðum meiöi viö Lenin i póli- tiskum efnum og gagnrýndi þá þætti I bolsévismanum sem uröu siöar mikils ráöandi i stal- inismanum. Varaöi hún m.a. sterklega viö þvi vaxandi skrif- stofuvaldi sem hún taldi sig merkja strax eftir rússnesku byltinguna. Hún benti auk þess á þá hættu sem fólgin væri I þeirri aöferö bolsévikanna, að gera illnauösynlegar aögeröir sinar vegna ógnvekjandi ytri aöstæöna, aö stefnu til eftir- breytni fyrir kommúnistaflokka annarra landa. Rósu og verkum hennar hefur ekki verið mikið hampaö innan vinstri hreyfingarinnar. Þaö er ekki fyrr en á blómatima stúdentauppreisnanna — 1968 — sem farið er aö dusta af henni rykiö, og hún veröur einhvers konar tákn fyrir uppgjöriö viö valdboöiö. Þvi miöur hefur ekkert verka henna veriö þýtt á islensku, svo þeir sem vilja kynna sér Rósu veröa aö leita fyrir sér á erlendum tungum. þaö, aö einungis svokallaöir for- gangshópar, þ.e. einstæöar mæður og námsmenn, geta fengiö pláss fyrir börnin sin, og samt sem áður eru þó nokkrir af þessum hópum á biölista. Stór hópur af dagmömmum 1 Reykjavik eru skráöar um 300 dagmömmur og hafa I sinni umsjá 1 til 4 börn. Þessi gæsla er mun kostnaðarmeiri eöa 46.800 á móti 23.000 fyrir dag- heimili. Á þessu sést að munur- inn er talsveröur, þó aöeins sé hann reiknaður i peningum. Einstæðar mæöur fá aö visu milligreiöslu frá félagsmála- stofnuninni. Þjónusta sem dagmömmurn- ' ar veita börnunum kemur eng- an veginn i staöinn fyrir þá þjónustu sem barnaheimilin eru. Þetta er úrræöi sem fólk veröur að notfæra sér. Dag- mömmurnar eiga aö gefa börn- unum heitan mat, þó svo aö til séu dæmi um aö einungis sé á boðstólum kaldur matur og er þá foreldrum sagt frá þvi og þeirra er aö velja og hafna. En hver getur sleppt loksins fengnu „plássi”? Foreldradagheimili eru og starfandi I Reykjavik, en þau eru aö mestu rekin af foreldr- um, sem sjá um aö ráöa starfs- fólk og finna hentugt húsnæöi til starfseminnar. Ekki má gleyma öllum þeim ömmum og skyldmennum sem hlaupa undir bagga meö for- eldrunum, svo og eru starfrækt dagheimili viö sjúkrahúsin fyrir börn starfsfólks. Á þessum fáu punktum má sjá aö ekki er öllum börnum gert jafnhátt undir höfði á timum mikillar umræöu um mannrétt- indi. Skóladagheimili Þaö er til annar hópur, sem ekki er siður stór. Þaö eru börn- in á aldrinum 6-10 ára, og viröist sem þessi hópur hafi gleymst þó ótrúlegt sé þvi þarna er um aö ræöa 6-7000 börn. Skóladagheimilin fyrir þennan aldurshóp eru aðeins 6 og þar af eitt rekiö af félagi einstæöra foreldra. Þetta gerir um 120 pláss ef miöað er viö 20 börn á hvert skóladagheimili 1 barnamergöinni i Breiöholti er aöeins 1 skóladagheimili. Má glöggt sjá hversu fráleitt þetta er. En hvers vegna skóladag- heimili? Börnin þurfa mat að lokn- um skóladegi, eöa áöur en fariö er 1 skólann, þvi ekki er um neina sllka þjónustu aö ræöa i barnaskólum borgarinnar. Þau þurfa aðstoö viö heimanám, og öryggi aö loknum löngum vinnudegi og oft á tlðum marg- slitnum. En hversu mörg börn skyldu ganga um sjálfala megin hluta dagsins meö lykla um hálsinn? Þaö hljóta aö vera æöi mörg börn, þvi ekki eiga öll börn afa og ömmur sem geta hlaupiö undir bagga. Þjóöfélagiö hefur ekki lagaö si^ breyttum heimilisaöstæöum, þar sem nauösynlegt er fyrir báða aöila aö vinna úti, en þess i staö aliö á sektarkennd og tvi- skinnungi, sem kemur glöggt i ljós þegar uppgangstimar eru i þjóöfélaginu og kallaö er á kon- urnar út á vinnumarkaöinn til þess að bjarga þjóðarverömæt- Hver á þá aö hugsa um börnin?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.