Þjóðviljinn - 20.01.1979, Blaðsíða 14
■ 14 SIÐA— 'ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 20. jaiiúar 1979.
Iþróttir um helgina
HANDKNATTLEIKUR
Laugardagur:
I.R. — F.H., 1. d. ka., Laugar-
dalshöll kl. 15.30
Fylkir — UMFG., 2.d. kv., Höll-
in kl. 16.45
Þór, Vm. — K.R., 2.d. ka.,
Vestm. kl. 14.15
Þór, Vm. — IBK, 2.d. kv.,
Vestm. kl. 13.15 ,
Arsþíng Handknattleikssam-
bands Islands hófst i gærkvöld
og er ætlunin aö ljúka þingstörf-
um i dag.
Sunnudagur:
Haukar — Fram, l.d. kv.,
Hafnarf. kl. 14.30.
Haukar — Fram, l.d. ka., Hafn-
arf. kl/ 15.30
Valur — Fylkir, l.d. ka., Höllin
kl. 19.00
Mánudagur:
Vikingur —K.R., l.d. kv., Höllin
kl. 20.00
Vikingur — H,K., l.d. ka., Höllin
kl. 21.00
jOdó
Laugardagur:
Landsmót drengja, 11-14 ára.
LYFTINGAR
Laugardagur:
Unglingamót Vestmannaeyja.
KÖRFUKNATTLEIKUR
Laugardagur:
UMFN - Valur, úd., Njarövik
kl. 14.00
Snæfell — Vestm., l.d. ka.,
Borgarnes kl. 14.00
Sunnudagur:
l.R. — T.S., úd., Hagaskóli kl.
14.00
■ UMFG — Fram, l.d. ka., Njarð-
vik kl. 13.00
tBK — Armann, l.d. ka., Njarð-
vik kl. 15.00
FIMLEIKAR
Sunnudagur:
Bikarmót FSl veröur i
iþróttahúsi Kennaraháskólans
sunnudaginn 21. jan. og hefst kl.
15.00. Keppnin er flokkakeppni
og hafa 3 flokkar stúlkna og 3
flokkar pilta tilkynnt þátttöku,
samtals 36 keppendur. Keppt er
um farandbikar og er þetta 5.
áriö sem FSl stendur fyrir bik-
arkeppni. I
Úr þvi aö fimleikar eru á dag-
skránni má geta þess, aö fram-
haldsþing FSl var laugardaginn
13. janj og varð stjórnarkjör
þannig: Form: Astbjörg Gunn-
arsd. Varaform: Birgir Jens-
son. Ritari: Margrét Bjarna-
dóttir. Gjaldkeri: Guðni Sigfús-
son. Meöstj: Anna Kr. Jó-
hannsd. Varastjórn: Jóhann
Þorvaldsson, Birgir Guöjónsson
og Þórdis Arnadóttir.
BLAK
Laugardagur:
Þróttur — Vikingur, l.d. kv.,
Hagaskóla kl. 14.00
Þróttur - UMFL, l.d. ka.,
Hagaskóla kl. 15.00
SKIÐI
Um helgina veröur fyrsta
punktamót vetrarins i göngu
haldið á lsafiröi og er vonast til
þess að flestir bestu göngumenn
landsins veröi meöal þátttak-
enda.
UPPLÝSINGAR
FYRIR
BLÁFJALLAFARA
Nú fer senn aö liöa aö þvi, aö
stór-reykvískir skiöaiökendur
flykkist upp i Bláfjöll um helgar
og er þvi ekki Ur vegi aö athuga
hvaö gamaniö kostar:
Opnunartimi lyftna Bláfjalla-
nefndar verður sem hér segir:
Laugardaga, sunnudaga og
fridaga
kl. 10.00—18.00
Mánudaga og föstudaga
kl. 13.00-18.00
Þriöjudaga, miövikudaga og
fimmtudaga
kl. 13.00—22.00
Verö aögöngumiða i lyftur
Bláfjallanefiidar er sem hér
segir:
Ferðamiðar:
lferöfullorönir kr. 80.-
lferöbörn kr. 40,-
1 stólalyftu er tvöfalt gjald.
Selt er minnst fyrir kr. 400.00 hjá
fullorðnum og kr. 200.00 hjá börn-
um.
Dagkort:
Dagkort gilda virka daga frá kl.
13.00—18.00
Fullorðnir kr. 1.600.-
Börn kr. 800.-
Árskort:
Fullorðnir kr. 23.000.-
Börn kr. 11.500.-
Arskortin gilda eingöngu i
dráttarlyftur Bláf jallanefndar.
Handhafar þessara árskorta fá
aögang aö stólalyftu á hálfu
veröi.
Börn teljast þeir unglingar,
sem fæddir eru 1963 og slðar.
Spennandi keppni
Eins og sést hér að ofan er mik-
iö um aö vera i iþróttalifinu um
helgina. Áöur en þessi törn hefst
er ekki Ur vegi aö athuga stööuna
I boltaiþróttunum.
1 blakinu eru tvö liö efst og jöfn,
Þróttur og Laugdælir og þau
munu berjast um efsta sætiö. Lik-
ast til ráöast úrslitin i dag þegar
þessi liö mætast.
Þróttur
Laugdælir
1S
UMSE
Mimir
8 7 1 23—9 14
9 7 2 22—14 14
7 4 3 16—8 8
8 1 7 9—23 2
6 0 6 6—18 0
Nokkuð er nú liöiö siöan leikiö
var i 1. deild karla I handboltan-
um vegna keppnisferöar lands-
liösins. Um helgina veröa öll liöin
I eldlinunni og fróölegt aö sjá
hvernig staöan verður eftir þessa
törn.
Vikingur 7 5 1 1 159-143 11
Valur 5 4 1 0 99-84 9
FH 6 4 0 2 120 102 8
Haukar 7 3 0 4 146 145 6
Fram 7 3 0 4 139-152 6
ÍR 7 2 1 4 124-136 5
Fylkir 7 1 2 4 126-135 4
HK 6 1 1 4 106-122 3
1 úrvalsdeild körfuboltans
berjast þrjú lið, K.R., Valur og
UMFN hatrammri baráttu um
Islandsmeistaratitilinn og má
vart á milli sjá hver mesta mögu-
leikana hefur.
KR 11 8 3 1009:869 16
Valur 11 8 3 961:951 16
UMFN 11 7 4 1089:1021 14
IR 12 5 7 1062:1058 10
IS 11 3 8 955:1030 6
Þór 10 2 8 786:931 4
Guömundur Pálsson, Þrótti.sést hér skella i ieik gegn UMFL. t
dag leika þessi iiö og má meö sanni segja, aö e.t.v. veröi úrslitin I
1. deildinni ráöin eftir þann leik.
hér á landi næstu 9 mánuöi aö
minnsta kosti.
Mikil gróska er nú i starfsemi
iþróttafélagsins Gerplu; m.a. var
ráöist i þaö s.l. sumar aö koma
upp eigin húsnæöi. Þá var tekiö á
leigu til 5 ára stórt hús aö
Skemmuvegi 6 og þaö gert þann-
ig úr garöi á nokkrum mánuðum,
aö hægt var aö æfa þar. Nú er
þetta hús undirstaða starfsins og
er leigt til skólakennslu frá 8 til 4
á daginn.
Þaö eru einkum stúlkur sem
æfa fimleika hjá Gerplu og hefur
reynst fremur erfitt aö fá drengi
til æfinga. Þeir eru mikið meira
fyrir knattleikina, en einnig má
benda á þaö að áhaldaskortur
háir piltastarfinu hjá Gerplu, en
von er aö úr rætist innan
skamms.
Fimleikaþjálfarinn sovéski er hér
á æfingu hjá Gerplu.
Þaö er nokkur Þrándur i Götu
framfara keppnisfólksins aö enn
er keppt eftir gömlum norskum
fimleikastiga, sem jafnvel er orö-
inn svo úreltur, aö Norðmenn
sjálfir eru hættir að nota hann.
Gerplurnar æfa eftir hinu alþjóö-
lega kerfi FIG, hvar á mótum er
keppt annan daginn I frjálsum æf-
ingum, en hinn daginn I skylduæf-
ingum. Þessar stúlkur æfa 5 daga
vikunnar, 2-3 tima i senu og er þvi
synd aö þær geta ekki fengiö
keppni viö hæfi. Von er aö úr
þessu rætist innan skamms.
IngH
Fimleikadeild íþróttafé-
lagsins Gerplu hefur ráöið
til starfa sovéskan fim-
leikaþjálfara, Leonid
Zakharian. Kom hann til
starf a upp úr áramótum og
hefur tekið til við þjálfun
úrvalsflokka félagsins.
Zakharian er Armenlumaöur
frá Jerevan, höfuöborg rikisins.
Hann var sjálfur fimleikamaður
á yngri árum og lauk prófi sem
sérfræöingur I þjálfun fimleika-
fólks. Hefur hann starfaö sem
þjálfari allt frá 1952 og þar á með-
al sem kennari viö iþróttaháskól-
ann i Jerevan. Þá hefur Zakhari-
an þjálfaö búlgarska landsliöiö,
verið einn af sex rikisþjálfurum
fimleikafólks I Sovétrlkjunum um
árabil og þar til 1976, flutt fyrir-
lestra um „theoriuna” I fimleik-
um viða um lönd og feröast mikið
með nemendum sinum.
Hér mun hann mest starfa meö
þeim fimleikakonum Gerplu, sem
lengst eru komnar. Zakharian
telur aö hér sé mikiö verk aö
vinna, en er bjartsýnn á góðan ár-
angur, þegar keppendur frá okk-
ur fari aö stunda alþjóöleg fim-
leikamót. Hér skorti mjög á aö
stúlkurnar fái þá keppni sem
nægi til framfara.
Leonid Zakharian mun dvelia
Úr einu í annað
Ætlaði að vinna fyrir
kaupinu
Alltaf eru nokkrar umræöur i
gangi um að reyna aö stemma
stigu við grófum leik I knatt-
spyrnu, en eins og komiö hefur
fram er knattspyrna ein hættu-
legasta iþróttagreinin, sem iök-
uð er. "
I Brasiliu skeði þaö fyrir
stuttu aö leikmaöur 1. deildar-
liðsins Vasco iést eftir aö hafa
lent I svokallaðri skriötaklingu.
Þetta atvik varö til þess aö blöö-
in fóru aö grennslast nánar fyrir
um aöstæöur þær, sem knatt-
spyrnumennirnir búa viö og
kom þá ýmislegt gruggugt I ljós.
Flestir leikmennirnir hjá Casco
fá litil sem engin föst laun, en er
þess i staö borguö þOO pund fyrir
hvern unninnleik. Þetta gerir
þaö aö verkum aö knattspyrnu-
mennirnir veröa aö hálfgeröum
villidýrum þegar I „leikinn” er
komið. Hver var aö segja aö at-
vinnuknattspyrnumenn nútim-
ans liktust ekki gladiatorum
Rómarveldis?
Þjálfaravandræði
Mjög erfiölega hefur knatt-
spyrnumönnum hjáBreiðablikii
Kópavogi gengiö aö fá til sin
þjálfara fyrir meistaraflokkinn.
Fyrir nokkuö löngu höfðu þeir
samband viö Guöna Kjartans-
son, IBK, en hann gaf afsvar.
Þá var mikið reynt til þess aö
laöa landsliösþjálfarann Youri
Ilichev til félagsins, en fyrrum
þjálfari þeirra, Júgóslavinn
Mile hafður i bakhendinni. Nú
hefur Youri einnig gefiö afsvar
og Mile búinn aö ráöa sig til 3.
deildarliös Leiknis. Heyrst hef-
ur að næstur á dagskránni sé
Guðmundur Helgason, fyrrum
unglingalandsliösþjálfari og
einnig aö erlendur þjálfari komi
vel til greina. Við vonum aö
þetta fari loks aö ganga hjá
Blikunum, enda ekki seinna
vænna.
Ber er hver að baki...
Or þvi að knattspyrnan er á
dagskrfl, má ég til meö aö segja
örlitiö frá litla bróöur HM-hetj-
unnar Mario Kempes, en sá
heitir Hugo og býr hjá stóra
bróöur á Spáni. Hann hefur
haldið þvi fram um skeiö, aö
hann væri vel liðtækur knatt-
spyrnumaöur, þó ekki væri
nema fyrir þaö aö vera bróöir
bróöur sins. Mario tók þá til
sinna ráöa og fékk aö koma
hetjunni á æfingu hjá 2. deildar-
liöi I grenndinni. En þegar for
ráöamenn félagsins höföu séö
Hugo sýna listir sinar var þeim
'nóg boðiö og sendu hann rak-
leiöis heim til sin. Hafa ekki
fleiri sögur fariö af knatt-
spyrnukappaiíum Hugo Kemp-
es.
Jón Oddsson i K.A.
Jón Oddsson, knattspyrnu-,
körfubolta- og frjálsiþrótamaö-
ur frá Isafiröi mun ætla aö
keppa undir merki K.A. i frjáls-
um Iþróttum næsta sumar. Ekki
fylgir sögunni hvort hann ætli aö
styrkja knattspyrnuliö félags-
ins, en líklegt var taliö aö hann
myndi ganga til liðs viö 1. deild-
arliö K.R.
íþróttir [J
@íþróttir(2) íþróttirg)
Sovéskur þjálfarí