Þjóðviljinn - 20.01.1979, Page 15
Laugardagur 20. janúar 1979. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 15
Hvad er „Kvóti”?
Kvóti sambandanna
Þættinum hefur borist i
hendur kvóti allra sam-
bandanna á landinu til tslands-
móts. Er hann þessi:
Reykjavik fær 10 sveitir.
Reykjanes fær 4 sveitir og 8 pör.
Vesturland fær 2 sveitir og 6
pör.
Suburland fær 2 sveitir og 4 pör.
Austurland fær 2 sveitir og 4
pör.
Vestfiröir fá 1 sveit og 2 pör.
Noröurland vestra fær 1 sveit og
2 pör.
Norðurland eystra fær 1 sveit og
2 pör.
tslandsmeistarar eru 1 sveit og
1 par.
Þó er sú undantekning að tslm.
i tvim. eru „splittaðir” og fær
þvi Reykjanes eitt par i viöbót.
Varasveitir eru:
1. varasveit og 2. einnig eru frá
Reykjavik.
Varapör eru:
1. varapar er frá Vestfjörðum.
2. varapar er frá Reykjavik.
3. varapar er frá Reykjanesi.
„Kvóti ’ er reiknaður þannig
út, að félagafjöldi á
svæðunun ræður hlutfalli
keppenda, fyrir utan þær sér-
reglur sen gilda um úrslit i
sveita-og tv menningskeppninni
(Um 10 efstii pörin og 8 efstu
sveitirnar.). Þau sæti fær svæöið
beint næsta ár, auk kvóta.
Frá Reykjavíkur-
sambandinu
Undanrás fyrir lslandsmót —
Reykjavikurmót i s/eitakeppni,
hefst laugardaginn 27. janúar
nk.
Frestur til þátttökutilkynn-
ingar rennur út I næstu viku.
Skorað er á fyrirliða sveita, að
skrá sig hið allra fyrsta. Skráð
er i öllum félögunum á Reykja-
vikursvæðinu. Liklegir spila-
dagar eru um helgarnar 27,— 28
jan..Siöan helgina 3—4.febr. Og
loks helgina 24r—25.febr. Spilað
er i Hreyfils-húsinu viö Grens-
ásveg. Keppnisstjóri er hinn
góðkunni Guðmundur Kr. Sig-
urð'sson. Keppt er um silfurstig.
Fyrirliðar, látið skrá ykkar
sveit hið fyrsta.
Frá Tvímennings-
keppninni
í Borgarnesi
Vegna ófyrirsjáanlegra at-
vika, verður keppninni frestaö
um nokkurn tima. Vonast er til,
er færð batnar.að hægt verði aö
halda mótið.
Nánar síðar.
Nýlokið er 6 kvölda tvi-
menningskeppni hjá félaginu.
Þessir urðu efstir:
stig
1. Unnsteinn Arason —
Hólmsteinn Arason 1059
2. Jón A. Guðmundsson —
NielsGuðmundsson 1038
3. Guðjón Karlsson —
Eyjólfur Magnússon 977
4. Jón Björnsson —
Guöjón Stefánsson 955
5. Guðbrandur Geirsson —
AgústGuðmundssson 941
6. Friðgeir Friðjónsson —
Magnús Valsson 923
GG.
r
Frá Asunum
Sl. mánudag hófst hjá Asun-
um aðalsveitakeppni félagsins,
með þátttöku alls 10 sveita. Er
það svipaöog sl. ár. Spilaöir eru
21eikir á kvöldi, en I lok mótsins
verða spilaðar 3 umferðir til
viöbótar, með Monrad-fyrir-
komulagi. Gefur það nokkuö
ferskan blæ i keppnina. Staöa
efstu sveita eftir 2 umferðir:
stig
1. Sv. Guðbrands
Sigurbergss. 40
2. Sv. Armanns J. Lárussonar 34
3. Sv. Ólafs Lárussonar 33
4. Sv. Jóns Baldurssonar 26
5. -6. Sv. Guðm.
Baldurssonar 15
5.-6. Sv. Jóns Þorvarðars. 15
Keppni veröur framhaldið nk.
mánudag. Spilamennska hefst
kl. 19.30 aö venju.
Frá Bridgefélagi
Selfoss
Staðan i firmakeppninni, sem
er einnig einmenningskeppni,
eftir 1. umferð 11. jan s.l.:
1. Sorphreinsun Suðurlands
Garðar Gestsson 87 st.
2. G.Á. Böövarsson h/f
Halldór Magnússon 82 st.
3. Búnaðarbanki Islands
Guöm. Sigurst.son 80 st.
4. Versl. Arsæls Arsælssonar
Vilhj. Þ. Pálsson 79 st.
5. Sendibilástöð Selfoss
Oddur Einarsson 75 st.
6. Trésm. Guðmundar Sveinss.
Haukur Baldvinss. 75 st.
7. Ræktunarsamb. Flóa og
Skeiöa
TageR.Olsen 75 st.
8. Samvinnutryggingar
Haraldur Gestsson 74 st.
9. Magnús Magnússon h/f
örn Vigfússon 71 st.
10. Rafveita Selfoss
Bjarni Jónsson 69 st.
11. Trésm. Þorsteins og Arna
Brynjólfur Gestsson 69 st.
12. Amennar Tryggingar
Jónas Magnússon 68 st.
2. umferð var spiluð sl.
fimmtudag. s þ
Frá Bridgefélagi
Kópavogs
Nýlega hófst aðalsveita-
keppni félagsins, með þátttöku
alls 12 sveita.
Úrslit einstakra leikja i 1.
umferð:
Armann J. Lárusson —
Vilhjálmur Vilhjálmsson: 20-0
Sævin Bjarnason —
Friðrik Brynleifsson: 20-0
Sigriður Rögnvaldsdóttir —
Sigrún Pétursdóttir: 17-3
Grimur Thorarensen —
SigurðurSigurjónsson: 15-5
Arni Jónasson —
Guðmundur Ringsted: 14-6
Böövar Magnússon —
Kristmundur Halldórsson: 11-9
2. umferð var spiluð sl.
fimmtudag.
Frá Bridgefélagi
Kvenna
Nýlega hófst hjá félaginu
aðalsveitakeppni þess, með
þátttöku alls 18 sveita. 8 sveitir
keppa i M.fl., en hinar 10 i 1. fl.
Þetta er ein mesta þátttaka i
keppnum á vegum B.K.
Eftir 2 umferðir, er staða
efstu sveita þessi:
stig
1. Sv. öldu Hansen 38
2. Sv. Sigriöar Ingibergsd. 34
3. Sv. Gunnþórunnar
Erlingsd. 31
1. fl.
1. Sv. Aldisar Schram 39
2—3. Sv. önnu Lúðviksd. 24
2—3. Sv. Kristlnar Jónsdóttur 24
Keppni verður fram haldiö
nk. mánudag.
Frá Barðstendinga-
félaginu
Úrslit i 4. umferð
sveitakeppni félagsins:
sv. Vikars-sv. Kristjáns: 14-6
sv. Helga-sv. Kristins: 14-6
sv. Baldurs-sv. Bergþóru: 11-9
sv. Sig. 1-sv. Sig. K: 18-2
Sv. Viöars-sv. Sigurj. 19-1
sv. Ragnars-sv. Gunnl.: 16-4
Röö efstu sveita er þá þessi:
1. Sv.RagnarsÞ. 68 st.
2. Sv. Baldurs G. 51 st.
3. Sv.ViðarsG 46 st.
4. Sv. Sigurðar 1 46 st.
5. Sv.HelgaE 44 st.
6. Sv. Gunnl. Þ. 43 st.
Hjalti enn vel efstur
Þá er lokiö 4 umferöum i
Monrad-sveitakeppni félagsins.
Sveit Hjalta er enn vel efst, og
virðist vera komin i ansi gott
form. Röð efstu sveita er:
stig
1. Sv. Hjalta Eliassbnar 72
2. Sv. Sigur j. Tryggvas. 57
3. Sv. Björns Eysteinss. 55
4. Sv. Sævars Þorbjörnss. 48
5. Sv. ööals 47
6. Sv.ÞórarinsSigþ.s. 46
7. Sv. Helga Jónssonar 41
Keppni lýkur næsta miöviku-
dag.
Hugleiðing um
Reykjavíkurmót
i sveitakeppni
Siöustu 2 árin hefur fyrir-
komuiag I undanrás veriö þann-
ig, aö sveitum hefur verið skipt i
3 jafna (að visu all-misjafna...)
riöla. Siðan hafa 2 efstu komist i
efri fiokk úrslita, en 2 hinir
næstu I neöri flokk úrslit... Satt
best að segja, er þetta kerfi orö-
ið sjálfdautt, þvi einsog kvóti
Reykjavikur hefur verið sl. ár
(11—12 sveitir) til Islandsnóts,
hafa allar þessar 12 sv.útir som-
ist áfram. Menn sjá þvi, aö til
einskis er að keppa i neðri flokk
úrslita, nema til þess ei is að
hljóta verölaun (Sem þýði : auk-
in útgjöld sambandsins).
Þvi hefur undirritaður lagt
fram tillögu til breytingar á
þessu keppnisformi. Er hún 1
stuttu máli sú hin sama og sem
notuð var fyrir nokkrum árum
hér i Reykjavik (eöa svipuðX
Sveitum er skipt I 2 jafna riöla
(athuga ber, að lágmarks-
sveitafjöldi I þvi formi eru 20
sveitir). Segjum aö við höfum 20
sveitir. Þeim er skipt I 2x10
sveita riðla. Spilaðar eru 9 um-
ferðir x 32 spila leikir. 2 efstu
sveitirnar I hvorum riðli komast
i úrslit,um Reykjavikurtitilinn
ails 4 sveitir. Þar keppa allar
við allar, 32 spila leikir, sem
væntanlega verða sýndir á töflu
og selt inn á leikina.
Til landsmóts fara slðan
næstu 3—4 sveitir úr hvorum
riðli, eftir þvi hver kvótinn er.
Ef sú tala stendur á stöku,
verður keppt um það milli
þeirra tveggja sveita er um sé
að ræða.
Ef þátttakan er aðeins 16—18
sveitir (sem er algjört lág-
mark) verður keppt i einum
riðli, allir viö alla og þá liklega
16 spila leikir, sem hafa veriö
ansi mikið spilaðir að undan-
förnu viöa.
Þar gilda sömu reglur um
úrslitin og áður hefur veriö sagt.
Og nú er einungis að sjá hver
þátttakan er. Ekki satt?
Frá TBK
Nýlega hófst aðalsveita-
keppni félagsins. 10 sveitir
keppa að venju i M.fl, en aörar
10 I l.fl.
Eftir 3 umferðir i M.fl, er
staða efstu sveita:
1. Sveit Ingólfs Böðvarssonar 53
stig
2. Sveit Gests Jónssonar 52 stig
3. Sveit Ingvars Haukssonar 42
stig
4. Sveit Björn Kristjánssonar 39
stig
5. Sveit Steingrims Steingrims-
sonar 28 stig
6. Sveit Hannesar Ingibergsson-
ar 24 stig
Úrslit I 3. umferð voru þessi:
Ingólfur —Ragnar: 20—2
Rafn—Eirikur: 20—0 Gest-
ur—Ingvar: 14—6.Björn—Stein-
grlmur: 13—7,Þórhallur—Hann-
es: 11—9
Keppnisstjóri er Agnar
Jörgensson.
bridge
Umsjón:
Olafur Lárusson
KURT JOHANNESSON
frá Uppsalaháskóla, fyrirlestrar
í dag kl. 16,00:
Lars Wivallius, en svensk diktare,
áventyrare och bedrag bedragare
Þriðjud: 23. jan kl. 20,30:
Bellman som diktare och musiker
Veriö velkomin
NORRÆNA
HÚSIO
Evrópuráðsstyrkir
Evrópuráðið veitir styrki til kynnisdvalar
erlendis á árinu 1980 fyrir fólk, sem starf-
ar á ýmsum sviðum félagsmála.
Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást i
félagsmálaráðuneytinu. Umsóknarfrestur
er til 1. mars n.k.
F élagsmálaráðuneytið,
16. janúar 1979.
ÚTBOÐ
Rafmagnsveitur rikisins óska eftir til-
boðum i linu- og aðveitustöðvaefni fyrir
framkvæmdir á árinu 1979.
Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Raf-
magnsveitna rikisins, Laugavegi 116,
Reykjavik, frá og með mánudeginum 22.
janúar, gegn óafturkræfri greiðslu, 5000,-
kr., fyrir hvert eintak.
EFNI
1. Staurar
2. Vlr
3. Einangrar
4. Klcmmurog stingar
5. Þverslár
6. Rafbúnaður I aöveitustöövar
7. Aflspennar 132 kV
8. Aflspennar 66 kV
SKILAFRESTUR
15. febrúar 1979 kl. 12
19. febrúar 1979 kl. 12
19. febrúar 1979 kl. 12
19. febrúar 1979 kl. 12
19. febrúar 1979 kl. 12
21. febrúar 1979 kl. 12
22. febrúar 1979 kl. 12
22. febrúar 1979 kl. 12
Tilboðum skal skila á sama stað fyrir til-
tekinn skilafrest eins og að ofan greinir,
en þau verða opnuð kl. 14.00 sama dag, að
viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska.
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
HÁSKÓLI ÍSLANDS
óskar eftir húsi til leigu i nágrenni
skólans.
Húsnæði þetta verður nýtt sem vinnuað-
staða fyrir kennara og umræðuhópa.
Nánari upplýsingar gefnar i sima 2 50 88.
Tilboð óskast
i nokkrar fólksbifreiðar og sendibifreiðar,
ennfremur i nokkrar ógangfærar bif-
reiðar, þ.á.m. sendibifreið og ,,Pick-UP”
bifreið er verða sýndar að Grensásvegi 9,
þriðjudaginn 23. janúar kl. 12-3.
Tilboðin verða opnuð i bifreiðasal að
Grensásvegi 9, kl. 5.
SALA VARNARLIÐSEIGNA