Þjóðviljinn - 20.01.1979, Síða 16
vqj;
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN ■ Laugardagur 20. janúar 1979.
Hættur á heimllunum
Jólablaö Junior Chamber i
Mosfellssveit er aö þessu sinni
helgaö tveimur málum.
1 fyrsta lagi er bent á og rætt
um þær mörgu og margvíslegu
hættur sem leynst geta á heimil-
um fólks og þvi siöur veitt athygli
en öörum. Um þetta fjalla I blaö-
inu þrir menn, sérfróöir hver á
sinu svi$i, Pétur Bjarnason,
skólastjóri, skrifar greinina
Hvert er öryggi barnanna okkar?
Haukur Kristjánsson yfirlæknir
Slysadeildar Borgarspitalans
ritar um slysahættur i heimahús-
um og Siguröur Frimannsson,
rafvierkjameistarijá þarna grein,
er nefnist Þar, sem hætturnar
leynast.
Hinn þáttur blaösins *er um
kynningu á J.C. hreyfingunni og
um þaö efni fjalla þeir Bergþór
Úlfarsson landsforseti J.C. og
Hlynur Arnason, forseti J.C. i
Mosfellssveit.
—mhg
Umsjón: Magnús H. Gíslason
ólafsfjöröur i vetrarbúningi
Míkíl f járhags-
dreifing hæpin hag-
fræði
: Rætt við Björn
I Þór Olafsson,
bæjarfulltrúa
■ í Ólafsfirði
!
Siöastliöinn miðvikudag hafði
Landpóstur tal af Birni Þór
Ólafssyni bæjarfulltrúa i Ólafs-
firði og spurði hann frétta af
framkvæmdum þar i bænum á
liönu ári. Fer frásögn Björns
hér á eftir:
Hafnargerð
■ — Hafnargeröin hefur nú
Iveriö eitt helsta viöfangsefni
bæjarfélagsins mörg undan-
farin ár og enn var töluvert
■ unnið aö henni. Voru þær fram-
Ikvæmdir i þvi fólgnar, aö höfnin
var dýpkuð, mokaö upp úr henni
17 þús. rúmm. og komiö var
■ fyrir um 80 m stálþili, eöa
Iviölegukanti. Þá var og gengiö
frá löndunarkrana fyrir minni
báta. Kostnaöurinn viö þessar
■ hafnarframkvæmdir á árinu
Ivar um 80 milj. kr.
Heilsugæslustöð —
I' Dvalarheimili aldraðra
Lokiö var viö aö steypa upp
húsiö og gera þaö fokhelt, unniö
■ hefur veriö aö ýmsum lögnum,
Imúrverki o.fl. Stefnt er ein-
dregiö aö þvi, aö húsiö veröi til-
búiö undir tréverk og frágengið
■ aö utan i ágúst á næsta sumri.
IHúsiö allt er um 2 þús. ferm. og
7 þús. rúmm. Kostnaöur viö
þessar framkvæmdir í ár er
> oröinn um 90 milj. og greiöir
Ibærinn tæpan heiming á móti
riki.
. Gatnagerð
IÞar var unniö aö jarövegs-
skiptum i um 550 m af götum og
má segja, aö þaö hafi verið
I' umfangsmesta framkvæmdin
við gatnagerö hér að þessu
sinni. Þá var og unniö aö endan-
legum frágangi viö götur i
! miöbænum, svo sem gang-
stéttarlagningu, bilastæðum
I o.fl. Ekki reyndist unnt aö vinna
' jafn mikiö aö gatnagerö eins og
' æskilegt heföi verið og ætlaö
var, vegna fjárskorts.
koma upp skíöatogbraut og er
nú veriö aö ganga frá henni
þessa dagana. Þetta er 500 m
löng braut og mun kosta um 25
milj kr. Aðaldriffjöörin f fram-
kvæmdum viö þessi iþrótta-
mannvirki er iþróttafélagiö
Leiftur.
Vegagerð
Vegagerö hefur veriö nokkur.
Unniö varfyrir 25milj. kr.ísvo-
nefndum Austurvegi. Er þaö
þýðingarmikil framkvæmd og
brýnt aö henni ljúki sem fyrst
vegna þesshve hér er snjóþungt
og þvi erfitt um samgöngur aö
vetrarlagi milli sveitabýlanna
og bæjarins.
Björn Þór Ólafsson.
Leigu- og söluibúðir
Hvað ibúöabyggingar
áhrærir þá er þess að geta, aö
hér hafa verið I byggingu
sjc leigu-og söluibúöir. Lokið
var við fimm þeirra á árinu og
voru þær afhentar I desem-
berlok. Hinar tvær voru geröar
fokheldar.
Á vegum einstaklinga var og
byrjað á sex ibúöum auk þess
sem haldiö var áfram vinnu viö
þær 15, sem i byggingu voru.
Vatns- og hitaveita
Segja má að skorturhafi veriö
hér á köldu vatni um árabil. Til
þessað bæta úr þvi var lögð ný
veituæö að vatnsveitunni, um
4 km löng, og tekin i notkun.
Höfum viö þannig séö fram úr
þessu vandamáli.
Þá var og komiö fyrir dælu-
búnaöi í holu hitaveitunnar. Viö
það jókst vatnsmagniö i holunni
úr 13.5 sekl. i 20 sekl. og mun
auk þess vera heitara en áöur.
Akveöiö er aö setja upp stærri
dælu siöar, sem á þá aö geta
dælt alit aö 30 sekl. á klukku-
stund.
Leikskóli
Mikil þörf hefur veriö á því aö
koma hér upp leikskóla oghefúr
nú veriöhafisthandaum þaö. A
hann aö rúma tvisvar sinnum 20
börn (tvær deildir), eöa 80 börn
á dag. Vonir standa til, aö hægt
veröi aö taka leikskólann i
notkun áriö 1980.
Gagnfræðaskólahúsiö var
málaö að utan og unniö var aö
viögeröum á barnaskóla-
byggingunni.
íþróttamál
Unniö var aö þvi aö koma upp
100 m hlaupabraut við iþrótta-
völlinn og gengiö frá henni aö
nokkru. Ýmsir aöilar hafa
gengist fyrir þvi aö kaupa og
Eftirmáli
Ég vil svo gjarnan koma hér
að nokkrum aöfinnslum i lokin.
Eins og að framan greinir þá er
búiö aö koma upp húsnæöi fyrir
heilsugæslustööina.Siöan gerist
það, aö sú fjárveiting, sem nú er
á fjárlögum til þessarar fram-
kvæmdar, mun ekki endast
nema fram i ágústlok. Þá er hún
uppurinen mikið ógert. Þetta er
ákaflega bagalegt og raunar
furðurleg ráöstöfun gagnvart
héraöi, sem býr við jafn erfiöa
læknisaöstöðu og við gerum. A
sama tima er svo verið aö byrja
á byggingu heilsugæslustööva 1
héruöum þar sem mjög greiöur
aðgangur er aö öörum lækna-
miöstöövum i litilli fjarlægö.
Þessu kunnum viö ilia og s jáum
ekki sanngirnina i svona vinnu-
brögöum.
Nú, og eins er það meö I
höfnina. Höfnin hér hefúr alla
tiö veriömjög erfiö viöureignar.
Við höfum fengiö stálþilið en
eftireraðgangafrá planiogaö- I
keyrslu aö bryggjunni o.fl. Sú
fjárveiting, sem okkur er nú J
ætluö til hafnarinnar, nægir I
engan veginn til þess að ljúka I
þessu nauðsynjaverki, sem er
þó skilyröi fyrir þvi, aö þaö j
komi aö fullu gagni, sem búiö er
aö gera. Þetta finnst okkur
einnig furöuleg ráöstöfun Jijá
rikisvaldinu vegna þess, aö á
sama tlma er veriö aö vinna viö
aörar hafnir, sem eru mun I
beturávegistaddarenviöfáum J
ekki lokiö framkvæmdum, sem ■
eru nauösynlegar til þess að viö
getum meö sæmilegu móti tekiö
á móti fiski, sem er þó undir-
staöa alls hér. Okkur finnst þaö
hæpin hagfræöi hjá rikisvaldinu I
aö dreifa fjármununum jafn
mikiö og gert er, meö þeim ,
afleiöingum, aö engu er lokiö og
allt er ófuilnægjandi en stórfé I
liggur vaxtalaust i hálfunnum
framkvæmdum árum saman. ,
bþó/mhg i
Tilraunastöðin
á Sámsstöðum
Geröur var svipaöur fjöldi til-
rauna 1977 og undanfarin ár.
Aburðartilraunireru i meiri hluta
en grasstofnatilraunum fer fjölg-
andi. Nokkuö var gert af græn-
fóðurtilraunum en ekki var þó um
að ræða aukningu frá undanförn-
um árum. Tala tilraunareita mun
hafa verið um 1000. Af þeim til-
raunaniðurstöðum, sem nú liggja
fyrir frá sumrinu 1977, sést, að
verðrátta var fremur hagstæð
grasvexti á tdnum. Vegna
kaldrar vorveðráttu varð korn-
þroski f löku meöaiiagi, en fræ-
þroski á grösum sæmilegur, þó
ekki svo góöur, að vallarfoxgras
þroskaði nothæft fræ á Sámsstöð-
um.
Frærækt á islenskum
grastegundum
Haldiö var áfram undirbúningi
að þvi’ aö hef ja á Sámsstöðum og i
nágrenni frærækt á íslenskum
grastegundum, einkum túnvingli
og vallarsveifgrasi. Fariö hefur
fram sáning i þessu skyni. Sáning
þessi er á Sámsstööum, á Geita-
sandi hjá Gunnarsholti og á
Skógasandi undir Eyjafjölium. A
Þorvaldseyri sáöi Eggert Ólafs-
son, bóndi þar, túnvingli i fræ-
ræktarspildu voriö 1976, en tún-
vingulinn bar ekki fræ sumarið
1977.
A vegum tilraunastöövarinnar
eru fræræktarspildur nú um 10
ha. Haustið 1977 var uppskoriö
nokkurt fræ, sem einkum var af
sáningu frá árunum 1975 og 1976.
Eru gæöi fræsins slik, að þaö má
nota til þessaðsá I land til frekari
stækkunar fræræktarspildnanna.
Safnaövar fræi til rannsóknar á
vallarfoxgrasi á Þorvaldseyri
Vestmanna-
eyingur spyr:
Vestmannaeyingur skaut aö
okkur eftirfarandi athugasemd:
í sumar var sett reglugerö, sem
skyldar útgerðarmenn til þess aö
setja öryggisloka viö linu- og
netavindur. Ráöherra undir-
skrifar aö sjálfsögöu þessa reglu-
gerð. Siöan mun hún send
siglingamálastjóra, sem trúlega
á þá aö koma henni til útgeröar-
manna. En hvaö gerist svo?
Þegar flotinn fer aö búa sig á
veiðar kemur i ljós, aö þessi tæki,
sem eru Islensk framleiðsla, eru
ekki til i landinu. Nú langar mig
til þess aö spyrja, sagöi Vest-
mannaeyingurinn:
Hvar á aö sjá um aö fariö sé
eftir þessarireglugerö? Hver á aö
tryggja þaö,aö þessi öryggistæki,
sem fyrirskipaö er aö nota, séu til
þegar á þarf að halda? Þaö er
nefnilega ekki nóg aö senda út
reglugerö á reglugerö ofan, fylgj-
ast ekki með þvi hvort eftir þeim
erfariöogsjá ekki einu sinni um
aö hægt sé að framfylgja þeim
Vestmannaeyingur.
undir Eyjaf jöllum. I ljós kom, aö
fræiö var sæmilega þroskaö og
haföi viöunandi spirunar-
prósentu. 1000 fræ vógu 0,4 gr og
sprun var 76%. Gefur þessi
niöurstaöa tilefni til frekari könn-
unar á skilyröum til stofnfræ-
ræktar á þessum slóöum.
Nokkurt fræ kom frá Skriöu-
klaustri haustiö 1977 til hreins-
unará Sámsstööum. Virtist fræið
vel þroskaö og ber aö halda
áfram fræræktunartilraunum á
Skriðuklaustri.
Lagfæring á húsakosti
Unniö var áfram aö lagfæringu
á húsakosti fyrir fræhreinsun og
þurrkun. Miöaöi þvf verld hægar
en gert var ráö fyrir. Orsakir
þess, aö ekki var unnt aö fylgja
fyrirfram geröri áætlun, voru
einkum þær, aö ekki fékkst breytt
rafmagnsinntaki, og einnig seink-
aöi afhendingu þurrktækja sem
væntanleg voru. Til bráöabirgöa
tókst aö leysa fræþurrkuninameö
súgþurrkun, sem fyrir er i hey-
hlööum hér. A næsta ári verður
nauösynlegt aö kaupa öflug upp-
skerutæki til að slá meö fræ-
akrana. Aö fræverkefninu er
unniö samkvæmt svonefndri
UNDP/FAO-áætlun, sem nær yfir
5 ár miðaö viö 5. sept 1974.
Korn var ræktaö á 2 1/4 ha, allt
bygg. Uppskera varö 2.300 kg. af
byggi, auk hálms
Heyframleiðslan varö um 2000
hestburöir. Var hey og korn selt
til fóöurs.
A Sámsstööum starfaöi áriö
1977 svipaöaur fjöldi starfefólks
og undanfarin ár, 7-8 manns
sumarmánuöina en 2-3 aöra tima
árs.
Mikiö samstarf var eins og
undanfarin ár viö Rala á Keldna-
holti og einnig viö Búnaöarsam-
bandi Suöurlands, Landgræöslu
rikisins, Búnaöarfélag Islands og
bændur á Suöurlandsundirlendi.
Námsferð til Noregs
Fjórtánda nóvember fór til-
raunastjórinn á Sámsstööum 1
námsferö til Hellerud forsöks- og
eliteavlsgárd i Noregi. Var mark-
miöiö meö förinni aö kynnast
vinnubrögðum viö flokkun og
hreinsun á grasfræi og einnig að
kynnast tækjaþörf til þessara
verka meö tilliti til aukinnar fræ-
framleiöslu á Sámsstööum. I
þessari ferö var einnig komiö I
Frökontrollen i As og Landbruks-
teknisk Institut á sama staö.
Dvalist var i Noregi dagana
14.-24. okt..Ferö þessi var skipu-
lögö af Ragnari HiUestad, sér-
fræöingi hjá HeUerud, en hann er
annar af ráöunautum FAO viö
UNDP/FAO- fræverkefniö.
Námsferöin til Noregs heppnaöist
I aUa staöi vel.
Dagana 22.-31. ágúst dvaldist
Ragnar HiUestad, sérfræöingur á
Hellerud, á Sámsstööum. Skoöaöi
hann fræræktarreiti þar og leiö-
beindi viö uppskerustörf o.fl.
—mhg