Þjóðviljinn - 20.01.1979, Side 17
Laugardagur 20. janúar 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17
Blindur er bók-
laus maður
A sunnudagskvöldið kl.
20.30 er á dagskrá sjón-
varps þáttur sem nefnist
Blindur er bóklaus maður
og er sá fyrri af tveimur
þáttum sem Rolf Hádrich
gerði fyrir v-þýska sjón-
varpið. Seinni þátturinn
verður sýndur næsta
sunnudag.
Jón Hilmar Jónsson hefur þýtt
þættina. Hann sagöi i stuttu
viötali viö Þjóöviljann, aö þarna
væri á feröinni kynning á islensk-
um bókmenntum og íslandi sem
bókmenntalandi.
1 fyrri þættinum er Laxness i
brennidepli. Hann segir frá og les
einnig Söguna af brauöinu dýra.
Sýndur veröur kafli úr sýningu
LR á Straumrofi og rætt viö Vig-
disi Finnbogadóttur leikhús-
stjóra.
Loks mun dr. Jónas Kristjáns-
son kynna handritin og fornbók-
menntirnar.
í seinni þættinum er rætt viö
ýmsa rithöfunda, m.a. Thor Vil-
hjálmsson, Jakobinu Siguröar-
dóttur og Jón Dan. Þar er liká
viötal viö Kristján Eldjárn. Segja
má aö seinni þátturinn sé fram-
hald af hinum fyrri, en þar eru
málin tekin fyrir á breiöari
grundvelli.
Jón Hilmar sagöist vita til þess
aö þættirnir heföu veriö sýndir
erlendis, a.m.k. i v-þýska sjón-
varpinu.
ih
Þessi mynd var tekin i fyrra af þeim Jóni Laxdal, Halldóri Laxness og
Rolf Hadrich.
kærleiksheimilið
— Veislan var búin snemma af því að Jeffy
nældi skott á pabba hans Danna.
Kamp Knox hét eitt af braggahverfum Reykjavikur. Þaö var I vesturbænum, nálægt Meistaravöllum.
1 kvöld kl. 19.35 er á dagskrá út-
varps þáttur sem nefnist
BRAGGAR. Siguröur Einarsson
hefur tekiö hann saman og flytur
ásamt Helgu Haröardóttur.
— Þetta er samlestrardagskrá
meö tónlist — sagöi Siguröur, og
fjallar um sögu þeirra bygginga
sem braggar eru nefndir. Rakiö
er hvernig þessi hús komu fyrst
til sögunnar og sagt frá þvi þegar
Islendingar fóru aö búa i þeim.
Ariö 1948 bjuggu 2500 manns i
bröggum i Reykjavik, og voru
þaö 5% bæjarbúa þá. Bragga-
hverfi voru fyrst og fremst i
Reykjavik, en mynduöust ekki
annarsstaöar á landinu.
Viö vitnum i sögu Gunnars M.
Magnúss, Virkiö i noröri, en þar
er aö finna lýsingar á þessum
mannabústööum.
Loks veröa lesin minningabrot
manns sem ólst upp I bragga.
Siguröur Einarsson sótti nám-
skeiö útvarpsins i dagskrárgerö
s.l. haust, og er þetta fjóröi þátt-
urinn sem hann hefur umsjón
meö siöan námskeiöinu lauk. ih
Vandamál í
víngarðinum
Laugardagsmyndin heitir
Leyndardómur Santa Vittoria,
bandarisk biómynd frá árinu
1969.
Leikstjóri er Stanley Kramer,
gamall og frægur kvikmynda-
stjóri, sem m.a. hefur gert mynd-
ir eins og Á ströndinni, Réttar-
höldin i Nurnberg, It’s a Mad Mad
Mad Mad World, Ship of Fools
o.m.f .
Meö aöalhlutverkin fara
Anthony Quinn, Virna Lisi, Anna
Magnani og Hardy Kriiger.
Myndin fjallar um vandamál
vinframleiöenda á Italiu og gerist
á striösárunum. Hér aö ofan sést
Anthony Quinn á ferö i vinkjall-
ara. iþ
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur I umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara.
8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15
Veöurfr. Forustugr. dagbl.
(útdr.) Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ýmis
lög aö eigin vali.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.20 Leikfimi
9.30 Óskalög sjúklinga.
11.20 Þetta erum viö aö gera:
Valgeröur Jónsdóttir
stjórnar barnatfma.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 I vikulokin. Blandaö eftii
i samantekt Arna Johnsens,
Eddu Andrésdóttur, Eddu
Andrésdóttur, Jóns Björg-
vinssonar og Ólafs Geirs-
sonar.
15.30 A grænu ljósi. Óli H.
Þóröarson framkvæmda-
st jóri umferöarráös spjallar
viö hlustendur.
15.40 tsienskt mál: Guörún
Kvaran cand. mag. talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
16.30 tþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.25 Hvar á Janni aö vera?
Sænskur myndaflo kkur.
Þriöji þáttur. Þýöandi
Hallveig Thorlacius.
(Nordvision — Sænska
sjónvarpiö)
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Lffsglaöur lausamaöur
Staögengillinn Þýöandi
Ellert Sigurbjörnsson.
20.55 Hefur snjóaö nýlega?
Þáttur meö blönduöu eftii.
Halli og Laddi, Björgvin
Halldórsson, Pálmi
Gunnarsson, Ragnhildur
Gisladóttir og fleiri
17.00 Söngleikir i London, I:
Evita. Tónlist eftir Andrew
Loyd Webber. Ljóö eftir
Tim Rice. Arni Blandon
kynnir.
18.00 Söngvar i léttum dúr.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
19.35 Braggar. Samfelld dag-
skrá i umsjá Siguröar
Einarssonar. Lesari meö
honum: Helga Haröar-
dóttir.
20.05 Hljómplöturabb.
Þorsteinn Hannesson kynn-
ir sönglög og söngvara.
20.50 ..Sparnaöarráöstöfun”,
smásaga eftir W'. W.
Jakobs, Óli Hermannsson
þýddi. Þórir Steingrímsson
leikari les.
21.20 Gleðistund. Umsjónar-
menn: Guöni Einarsson og
Sam Daniel Glad.
22.05 Kvöldsagan: „Hin hvitu
segl” eftir Jóhannes Helga.
Heimildarskáldsaga byggö
á minningum Andrésar P.
Matthiassonar. Kristinn
Reyr les (7).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.45 Danslög (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
skemmta. Stjórn upptöku
Tage Ammendrup.
21.45 Leyndardómur Santa
Vittoria (The Secret of
Santa Vittoria) Bandarisk
biómynd frá árinu 1969.
Leikstjóri Stanley Kramer.
Aöahlutverk Anthony
Quinn, Virna Lisi, Anna
Magnani og Hardy Kruger.
Sagan gerist á striösárun-
um i vinræktarbænum
Santa Vittoria á
Noröur-Italiu. Vin bæjarbúa
er viöfrægt og þeir eru stolt-
ir af þvi. Þaö veröur þvi
grátur og gnistran tanna
þegar fréttist, aö þýski her-
inn sé aö koma til aö taka
viniö eignarnámi. Þýöandi
Kristmann Eiösson.
23.55 Dagskrárlok.
PETUR OG VELMENNIÐ — II. HLUTI
EFTIR KJARTAN ARNORSSON