Þjóðviljinn - 20.01.1979, Qupperneq 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 20. janúar 1979.
d i(w Xv
Allsherjar-
atkvæðagreiðsla
Akveðið hefur verið að viðhafa allsherjar-
atkvæðagreiðslu við kjör stjórnar fyrir
árið 1979.
Tillögur skulu vera um formann, varafor-
mann, ritara, gjaldkera og þrjá með-
stjórnendur, ásamt þremur varamönnum.
Einnig skal gera tillögur um tvo endur-
skoðendur og einn til vara.
Tillögum skulu fylgja meðmæli 100 full-
gildra félagsmanna.
Tillögum skal skila á skrifstofu félagsins
að Skólavörðustig 16, eigi siðar en kl. 11
f.h. þriðjudaginn 23. janúar 1979.
Stjórnin.
UTBOÐ
Tilboð óskast i gröft og sprengingar fyrir
stækkun blikksmiðjunnar Vogs hf. Auð-
brekku 65 Kópavogi. Útboðsgögn verða af- ,
hent á Almennu verkfræðistofunni hf.
Fellsmúla 26, gegn 25.000.- kr. skila-
tryggingu. —
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 30. jan. kl. 14.
Almenna verkfræðistofan hf.
Fundur um málefni
Samstöðu
Baráttuhreyfing gegn heimsvaldastefnu
heldur fund i Félagsstofnun stúdenta kl. 14
i dag, laugardag. Umræðuefni: timaritið
Samstaða og fyrirhugaðar breytingar á
útgáfu þess.
Askrifendur og velunnarar blaðsins vel-
komnir, svo og annað áhugafólk um
sósialiska útgáfustarfsemi.
BGH
Rafmagnsveitur
ríkisins
óska að ráða rafmagnstæknifræðing eða
raftækni til starfa á Norðurlandi vestra
með aðsetur á Blönduósi. Upplýsingar um
starfið gefur rafveitustjóri á Blönduósi
eða starfsmannastjóri i Reykjavik.
Umsóknir er greini frá menntun, aldri og
fyrri störfum sendist starfsmannastjóra.1
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 116
105 Reykjavik
Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát
og jaröarför eiginmanns mins, fööur okkar, tengdafööur,
afa og tengdasonar
Guðmundar Sigfússonar
Vfkurbraut 11, Vik I Mýrdal
Ester Guölaugsdóttir
Guölaugur Guömundsson
Guöbjörg Guömundsdóttir
Sigfús Guömundsson
Ester Eiin Guömundsdóttir
Guölaugur Jónsson (
Bjarni Jón Matthiasson
Báröur Guömundsson
Úrbætur
Framhald af bls. 20.
tilheyra öörum læknishéruöum en
Reykjavikur.eigi áfram aö vera
inni á þvi svæöi, sem varölækna-
þjónustan nær til, en þaö mál er á
algjöru skoöunarstigi, aö sögn
öddu Báru. Svæöiöer mjög stórt,
sagöi Adda og spurning um
hvernig bæta má þessa þjónustu.
Varölæknaþjónustan er nú til
húsa i Heilsuverndarstööinni, en
ætlunin mun aö flytja hana I hina
nýju þjónustuálmu Borgarspital-
ans.
—AI
Leit af sjó
Framhald af bls. 20.
ist af Þistli, en taliö er fuilvlst
aö báturinn hafi náö inn fyrir
Stakka viö Hallbjarnarstaöi á
Tjörnesi.
Leitin hefur einskoröast viö
austursvæöi Skjálfandaflóans,
enda ekki taliö hugsanlegt aö
bátarnir heföu náö yfir flóann I
þeirri norö-vestanátt sem rlkti
þar þegar stormurinn gekk yfir
aöfaranótt sl. mánudags.
A miövikudaginn flaug flug-
vél Landhelgisgæslunnar yfir
allan Skjálfandaflóa og varö
einskis vör. í gær og I fyrradag
var leitaö í Bakkavík upp aö
fjöruboröi. Kafarar voru þar aö
störfum I fyrradag, en fundu
ekkert.
Ef gott veröur i sjóinn I dag,
veröur leitaö á gúmbátum
björgunarsveitarinnar á Húsa-
vlk meö fjörum.
—eös
Stemgrímur
Framhald af bls. 20.
bótum ma. aö komiö veröi á verö-
tryggöum lífeyrissjóöi fyrir alla
landsmenn. Yröi hinum ýmsu lif-
eyrissjóöum sem nú starfa gefinn
kostur á aö ganga i hann. Stein-
grimur taldi aö tillögur Fram-
sóknarflokksins og Alþýöuflokks-
ins gengju mikiö i sömu átt,en til-
lögur Alþýöuflokksins væru
meira um atvinnumál en hinna.
Hann sagöi aö til væru ýmsar
fljótvirkar aöferöir til þess aö
kveöa niöur veröbólgu, meö stór-
felldum samdráttaraögeröum.
Þaö mundi leiöa til atvinnuleysis
sem værimikluverraböl en verö-
bólga. Þessvegna legöi Fram-
sóknarflokkurinn áherslu á aö
batinn fengist meö stuttum skref-
um i rétta átt.
sgt
Lúðvík
Framhald af 8. siöu.
En viö leggjum áherslu á þaö
aö ef á aö takast á viö þau vanda-
mál sem viö er aö glima er
óhjákvæmilegt aö gera breyt-
ingar I sambandi viö þennan yfir-
byggingarkostnaö.
Varöandi hinn þáttinn I tillög-
um okkar, umbætur i atvinnu-
lifinu og framleiöniaukningu, tel
ég þar vera um svo sjálfsögö
verkefni aö ræöa aö ótrúlegt sé aö
ekki eigi aö vera hægt aö fá fram
framkvæmdir á þvl sviöi. Þar eru
möguleikarnir svo gifurlegir aö
góöur árangur skiptir aö minum
dómi öllu máli I átökunum viö
veröbólguvandann.”
Rækileg kynning
Þjóöv.: Hvert veröur svo
framhald málsins af hálfu flokks-
ins?
Lúövik: „Viö munum boöa til
blaöamannafundar til þess aö
kynna tillögur flokksins og gera
miklu nánari grein fyrir tillögu-
geröinni I heild nú á næstu dög-
um. Einnig veröur hún til um-
ræöu innan flokksins áfram þann-
ig aö ég tel ekki rétt aö rekja til-
lögurnar hér frekar aö sinni.” ~
—Einar Karl.
20.öld
Framhald af 5. siöu.
um um efni fyrirlestranna, auk
þess sem rætt veröur um næstu
verkefni og frekari rannsóknir á
sviöi íslenskrar félagssögu.
Fundirnir fjórir veröa allir
haldnir I kennslustofu 423 I Árna-
garöi og hefjast kl. 20.30. Þeir eru
opnir öllum áhugamönnum.
Við borgum ekki
Við borgum ekki
i Lindarbæ
sunnudaginn kl. 16 UPPSELT
mánudag kl. 20.30.
miövikudag kl. 20.30
Miöasala I Lindarbæ alla daga
kl. 17-19 og 17-20.30
sýningardaga. Simi 21971.
Skák
Framhald af bls. 6
20. ..He8 21. b5 Hh6 22. f3 (Stööu-
mynd)
22. ..Rxg3!
(Afrakstur þessarar fléttu kemur
ekki i ljós fyrr en I 29. leik.)
23. hxg3 Dhl-t- 24. Kf2 Hh2+ 25.
Kel Hxe3+ 26. Kdl Dxfi+! 27.
Bxfl Hxb3 28. Hxh2 Hbl+! 29. Kc2
(Og nú rennur upp fyrir hvltum
ljós. 29. Ke2 strandar á 29. —
Hb2+ og hrókurinn fellur óbætt-
ur. Endatafliö sem nú kemur upp
er gjörunniö.)
29. ..Hxfl 30. bxa6 bxa6 31. He2
Kf8 32. He3 Hal 33. Kb3 Hbl+ 34.
Ka3 a5 35. Hc3 Hdl 36. Hxc6 Hxd4
37. Hc5 Hd3+ 38. Kb2 Hxf3 39.
Hxa5 Hxg3 40. Hxd5 Ke7 41. a5
Hg6 42. Kc3 Ha6 43. Kb4 Ke6 44.
Hh5 h6 45. Kb5 Ha8 46. a6 f5 47.
Kb6 Ke5 48. Kb7 Hd8 49. a7 Ke4 50.
Hhi Hd7+ 51. Kb6 Hxa7 52. Kxa7
f4 53. Kb6 f3 54. Kc5 f2.
Hvítur gafst upp.
Opið bréf
Framhald af bls. 7.
Mér er þó mikil ráögáta, hvers
vegna þú hefur ekki sagt allan
sannleikann um ofangreinda
„minnispunkta”. Hvers vegna
lést þú hjá líða að nefna, að
fulltrúar Alþjóöa gjaldeyris-
sjóösins hafi komið til landsins I
boöi Tómasar Arnasonar fjár-
“NÓÐLEIKHÚSIfl
KRUKKUBORG
i dag kl. 15 uppselt
sunnudag kl. 15
SONUR SKÓARANS OG
DÓTTIR BAKARANS
I kvöld kl. 20
þriöjudag kl. 20
A SAMA TIMA AÐ ARI
sunnudag kl. 20
Ath. Aðgöngumiöar frá 13.
þ.m. gilda á þessa sýningu.
MATTARSTÓLPAR
ÞJÓÐFÉLAGSINS
miövikudag kl. 20
Litla sviöiö:
HEIMS UM BÓL
þriöjudag kl. 20.30
Miöasala 13.15 — 20. Simi
1—1200.
LKI KFRIAC. 3i2
REYKiAVlKUR "P
LIFSHASKI
i kvöld kl. 20.30
miðvikud. kl. 20.30
GEGGJAÐA KONAN t PARtS
3. sýn. sunnud. kl. 20.30
rauð kort gilda
4. sýn. þriöjud. kl. 20.30
blá kort gilda.
5. sýn. fimmtud. kl. 20.30
Gul kort gilda.
SKALD-RÓSA
föstudag kl. 20.30
fáar sýningar eftir.
Miöasala i Iönó kl. 14-20.30
simi 16620.
RUMRUSK
miönæstursýning I Austur-
bæjarbiói i kvöld kl. 20.30
Miöasala I Austurbæjarbiói
16-23.30
Slmi. 11384.
málaráðherra og aö „minnis-
punktarnir” séu stflaðir á hann?
Ég vona að þú (og aðrir sem fá i
hnén) dragi af þessu atviki
ákveðinn lærdóm: Þeir sem
treysta ekki á fólkiö, geta ekki
vænsts trausts þess.
Meö þökk fyrir birtinguna,
Elias Davíðsson, kerfisfr.
P.S. Askorun min stendur enn
óhögguö.
Lánasjóður
Framhald af Lsiðu
inn þurfi aö hætta námi vegna
fjárskorts.
Um leið og tekiö er tillit til fjöl-
skyldustæröar og reiknaö meö
framfærslu allt áriö er lækkaö á
öörum, og bitnar þaö fyrst og
fremst á þeim sem eiga tekjuháa
maka. Námsmaður meö stærri
fjölskyldu fær alltaf hærri lán en
sá meö litla eöa enga aö ööru
jöfnu.
Þorsteinn sagöi, aö viö þessa
endurskoöun heföi veriö reynt að
hafa sem nánast samráö og sam-
starf viö námsmannasamtökin og
tillit tekið til þeirra sjónarmiöa.
Fulltrúar þeirra i sjóösstjórninni
heföu þó flutt nokkrar
breytingartillögur, sem ekki náöu
allar fram aö ganga, og voru til-
lögurnar I heild aö lokum
samþykktar meö tveim atkvæö-
um gegn einu, en fulltrúar náms-
manna sátu hjá þarsem hagur
sumra námsmanna er skertur
meö þessum breytingum. Þeir
hafa þó látið i ljós þá skoöun, aö
þær reglur sem nú er gerö tillaga
um séu betri en áöur voru.
—vh
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
Mótefnamæling gegn
rauðum hundum
Þar sem faraldur af rauöum hundum gengur enn I borg-
inni vill Heilsuverndarstöö Reykjavlkur Itrekaö hvetja
barnshafandi konur til aö iáta mæla hjá sér mótefni gegn
sjúkdómnum á fyrstu 3 mánuöum meögöngunnar.
Konurnar mæti á mæðradeild heilsuverndarstöövarinnar.
Tlmapantanir kl. 8.30 — 11.30 I slma 22400.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur,
19. janúar 1979.
mfa----------------------------
MENNINGAR- OG
FRÆÐSLUSAMBAND ALÞÝÐU
óskar að ráða mann til
fræðslustarfa
í umsókn skal getið aldurs, menntunar og
fyrri starfa.
Umsókn skal rituð eigin hendi umsækj-
anda og berast skrifstofu MFA Grensás-
vegi 16 Reykjavik fyrir 15. febrúar n.k.
Upplýsingar um starfið veitir formaður
MFA i sima 84233.
Menningar- og fræðslusamband alþýðu