Þjóðviljinn - 20.01.1979, Side 19
Laugardagur 20. ]anúar 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 191
Fórnin
(La Menace)
Æsispennandi og viöburöarík
ný frönsk-kanadisk sakamála-
kvikmynd I litum, gerö I sam-
einingu af Production du
Dunou og Viaduc I Frakklandi
og Canadox i Kanada.
Leikstjóri: GERRY MULLI-
GAN.
Myndin er tekin i Frakklandi
og Kanada.
Aöalhlutverk: Yves Montand,
Marie Dubois, Carole Laure.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11:10
íslenskur texti
Bönnuö innan 12 ára.
Morð um miðnætti
Þessl frábæra kvikmynd kl. 7.
flllSTURBÆJARKIM
Forhertir striðskappar
(Unglorious Bastards)
Sérstaklega spennandi og
miskunnarlaus ný, ensk-itölsk
striösmynd I litum.
ABalhlutverk: Bo Svenson,
Peter Hooten.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUQARA8
Ein með öllu 3-20-75
Aren't you glad it's...
Ný Universal mynd um ofsa-
fjör i menntaskóla.
Aöalhlutverk: Bruno Kirby,
Lee Prucell og John Fried-
rich.
Leikstjóri: Martin Davidson.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5 - 9.10 og 11.
ókindin önnur
Sýnd kl. 7.
Hækkaö verö.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Líkklæöi Krists
sýnd laugardag kl. 3.
GREASE
Aöalhlutverk: John Travolta,
Olivia Newton-John.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verö.
ökuþórinn
Atar spennandi og viöburöa-1
hröö ný ensk-bandarisk lit-
mynd.
Leikstjóri: WALTER HILL
lslenskur texti
Bönnuö innan 14 ára
Hækkaö verö
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
Sprenghlægileg ný gaman-
mynd eins og þær geröust
bestar i gamla daga. Auk aö-
alleikaranna koma fram Burt
Reinolds, James Caan, Lisa
Minelli, Anne Bancroft, Mar-
cel Marceau og Paul New-
man.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1-14-75
Lukkubíllinn í Monte
Carlo
r
Skemmtilegasta og nýjasta
gamanmynd DISNEY-félags-
ins um brellubllinn Herbie.
Aöalhlutverk: Dean Jones og
Don Knotts
— Islenskur texti —
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Síöustu sýningar.
TÓNABÍÓ
3-11-82
Bleiki Pardusinn
leggur til atlögu
(The Pink Panther Strikes
Again)
&
Aðalhlutverk: Peter
Sellers, Herbert Lom, Lesley-
Anne Down, Omar Sharif.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Q 19 OOO
Œ
• salur/
A&ATHA CHRISTIf S
asso
mm
Frábær ný ensk stórmynd,
byggö á sögu eftir AGATHA
CHRISTIE. Sýnd viö metaö-
sókn vlöa um heim núna.
Leikstjóri: John
Guillermin
lslenskur texti
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Bönnuö börnum
Hækkaö verö.
• salur
Spennandi og skemmtíleg ný
ensk- bandarlsk Panavision-
litmynd meö Kris Kristofer-
son og AlimacGraw.
Leikstjóri: Sam Peckinpah
Islenzkur texti
Sýnd kl. 3.05, 5.40, 8.30 og
10.50. Allra slöasta sinn
-salur
Chaplin Revue
Tvær af hinum snilldarlegu
stuttu myndum Chaplins
sýndar saman: Axliö byssurn-
ar og Pílagrlmurinn.
Sýnd kl. 3.15 — 5.10 — 7.10 —
9.10 — 1U0.
-------Spl>.»r |[3)--------
Liöhlaupinn
Spennandi og afar vel gerö
ensk litmynd meö GLENDU
JACKSON og OLIVER
REED.
Leikstjóri: MICHEL APDET
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 3.10 — 5.05 — 7.05 —
9.05 — 11.05.
apótek
læknar
Kvöldvarsla lyfjabúöanna I
Reykjavlk vikuna 19. - 25.
janúar 1979 er I Háaleitisapó-
teki og Vesturbæjarapóteki.
Nætur- og helgidagavarsla er I
Háaleitisapóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar I slma 5 16 00.
slökkvilið
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spltalans, slmi 21230.
Slysavaröstofan, simi 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu I sjálfsvara
1 88 88.
Tanniæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daea og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, sirni 2 24 11.
Reykjavik — Kópavogur —-
Sel tjar narnes. Dagvakt
mánud. —föstud. frá kl. 8.00 —
17.00, ef ekki næst I heimilis-
lækni, slmi 1 15 10.
dagbók
bilanir
Myndakvöld 1 Snorrabæ á
fimmtudagskvöld 25. jan.
Kristján M. Baldursson sýnir
myndir úr Utivistarferöum.
Borgarfjaröarferö.þorraferö I
Munaöarnes um næstu helgi.
Fararstj. Jón I. Bjarnason.
Farseölar á skrifst.
Otivist
brúðkaup
Slökkviliö og sjúkrabflar
Reykjavik — slmi 1 11 00
Kópavogur — simi 1 11 00
Seltj.nes, — slmi 1 11 00
Hafnarfj.— slmi 5 11 00
Garöabær — slmi5 11 00
lögreglan
Reykjavik — slmi 1 11 66
Kópavogur — slmi 4 12 00
Seltj.nes — simi 1 11 66
Hafnarfj. — slmi 5 11 66
Garöabær — slmi 5 11 66
sjúkr&hús
Rafmagn: I Reykjavlk og
Kópavogi i sima 1 82 30, I
HafnarfirÖi I sima 5 13 36.
Hitaveitubilanir slmi 2 55 24
Vatnsveitubilanir, slmi 8 54 77
Slmabilanir, simi 05
Bilanavakt borgarstofnana,
Simi 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
TekiÖ viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og I öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aöstoö borgarstofnana.
Vatnsveita Kópavogs
slmi 41580 — slmsvari 41575.
bridge
félagslíf
Heimsóknartimar:
Borgarspltalinn —mánud. -
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Hvitabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. og sunnud. kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavfk-
ur — viö Barónsstlg, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eirlksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami timi og á
Kleppsspitalanum.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Skagfiröingafélagiö Reykja-
vík
Okkar vinsæla þorrablót
veröur aö þessu sinni aö Hlé-
garöi, Mosfellssveit, laugar-
daginn 20. þ.m. kl. 19.30, ekkil
Grindavlk. Góö skemmtiatriöi
og hljómsveit Stefáns P.
Miöar veröa seldir miöviku-
dag 17. I Vöröunni Rvlk, Evu-
bæ Keflavík og hjá SigurÖi
Sveinbjörnssyni Grindavlk.
Sætaferöir. MikiÖ fjör.
Stjórnin.
Kvikmyndasýning I MIR-
salnum á laugardag kl. 15.00.
Þ>á veröur sýnd ný heimildar-
kvikmynd um hiö þekkta
sovéska tónskáld Sjostakovits.
AÖgangur er ókeypis. — MIR
Vestur spilar út,tígul tvist I 4
hjörtum suöurs:
K102
D832
AD104
D7
AD
G10764
KG973
4
Þú drepur á ás I blindum og
austur fylgir lit. Hvernig
hyggst þú vinna spiliö?
Lausnin blasir viö, svo fremi
aö ImyndunarafliÖ sé I góöu
lagi eöa aö þú kannist viö
fyrirbæriö. ' 1 dag heppnast
nefnilega skærabragöiö. 1 öör-
um og þriöja slag spilum viö
spaöa, drepum af okkur I
blindum og spilum síöan
spaöa 10. Austur lætur lágt og
viö fleygjum laufi. Hjarta há-
spilin eru skift og engin leiö
lengur aö hnekkja spilinu. Ef I
ljós kemur aö austur á spaöa
gosa trompum viö vitanlega
og spilum uppá aö vestur eigi
aöeins eitt tromp, og höfum þá
gert okkar besta.
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband af sr. ólafi Skúla-
syni ungfrú Hildur Guölaugs-
dóttir og Eyjólfur K. Kolbeins-
son. Heimili þeirra er aö
Vesturströnd 4, Seltjarnar-
nesi. Ljósmyndaþjónustan s.f.
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband af sr. Þórarni Þór
ungfrú Arndls Bjarnadóttir og
Arnar Gr. Pálsson. Heimili
þeirra er aö HólmgarÖi 44.
Ljósmyndaþjónustan s.f.
krossgáta
SIMAR 11/98 19h33
Sunnudagur 21. jan. kl. 13.00
Jósepsdalur — Eldborgir
Gengiö veröur um Jósepsdal-
inn og nágrenni eftir þvi sem
færö og veöur leyfir. Einnig
veröur sklöaganga á sömu
slóöum. Verö 1000 kr., gr.
v/bllinn. Fariö frá UmferÖar-
miöstööinni aö austanveröu.
MuniÖ „Feröa- og fjallabæk-
urnar”.
FerÖafélag tslands
utivistarferðir
Sunnud. 21/1 kl. 13
Leiti-Jósepsdalur, gönguferö
og skiöaganga. Fararstj. Ein-
ar Þ. Guöjohnsen. VerÖ 1500
kr., frltt f. börn m. fullorön-
um. Fariö frá B.S.I., bensln-
sölu.
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband af sr. Lárusi
Halldórssyni ungfrú Guörún
Tómasdóttir og Lúövík Ægis-
son. Heimili þeirra veröur aö
Stelkhólum 2.
Ljósmyndaþjónustan s.f.
Nýlega voru gefin saman 1
hjónaband af sr. Hjálmari
Jónssyni ungfrú Rósa Margrét
Sigursteinsdóttir og Rúnar
Ingvarsson. Heimili þeirra er
aö Melabraut 15, Blönduðsi.
Ljósmyndaþjónustan s.f.
Lárétt: 1 gefur 5 hljóö 7 nöldur
8 alltaf 9 peningar 11
samstæöir 13 tlna 14 fjandi 16
unglinga
Lóörétt: 1 ströng 2 kven-
mannsnafn 3 ferhyrning 4
hreyfing 6 þræöina 8 flugfélag
10 ræma 12 knæpa 15 greinir
Lausn á siÖustu krossgátu
Lárétt: 2 mynda 6 álm 7 hans 9
tt 10 efi 11 búr 12 na 13 hóra 14
ein 15 aukna
Lóörétt: 1 afhenda 2 máni 3 yls
4 nm 5 aftraöi 8 afa 9 túr 11
bóna 13 hin 14 keyri
Gengisskráning nr. 12 — 19. jamlar 1979. J
F.ining Kaup Sala
1 Bandarikjadollar . ..... 320,30 321,10
1 Sterlingspund 642,95 644,55
1 Kanadadollar 269,60 270,30
100 Danskar krónur 6275,15 6290,85
100 Norskar krónur 6333,20 6349,00
100 Sænskarkrónur 7386,60 7405,00
100 Finnsk mörk 8098,60 8118,80
100 Franskir frankar 7581,10 7600,00
100 Belglskir frankar 1103,75 1106,45
100 Svissn. frankar 19168,15 19216,05
100 Gyllini 16127,90 16168,20
100 V-Þýskmörk 17426,55 17470,05
100 Lirur 38,41 38,51
100 Austurr. Sch 2379,60 2385,60
100 Escudos 687,70 689,40
100 Pesetar 460,30
100 Yen 162,19
— Takk fyrir, litli asni, að koma
hlaupandi og bjarga mér. Það var nú
meiri ferðin á þér!
— Já, ég var tilneyddur, Fessorinn
var á hælunum á mér!
2
3 2
<3
* *
— Ég hljóp bara svona á eftir þér af
þvi að ég vildi fá svar við einni
spurningu. Ert þú anandamargi?
— Það veit ég svei mér ekki, ég hef
aldrei verið kölluð annað en Elisa-
bet!
— Sæll á meðan, Fessor, ég ætla að-
eins að líta betur á þessa myllu, en
svo komum við aftur og hjálpum þér
að finna anandamargann!