Þjóðviljinn - 20.01.1979, Síða 20

Þjóðviljinn - 20.01.1979, Síða 20
WÐVIUINN Laugardagur 20. janúar 197». AAalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mðnudaga til föstudaga, kl. 9 — 12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa tima er hsgt aö ná i blaöamenn og abra starfsmenn blaös- ins I þessum simum: RitstjOrn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiAala 81482 og Blaöaprent 81348. Verslið í sérvershm með litasjónvörp og hljómtœ/d Skiphoiti 19, R. simi 29800. (5 Framsókmrflokkurinnkynnir efnahagsmálatillögur símr Stjórnarkjör i Hinu islenska bókmenntafélagi: Talning fer fram í dag Yfirleitt stendur ekki mikili styrr um Hiö Islenska bók- menntafélag, en meö nokkurra ára fresti koma þó smáfjörkipp- ir. Einn kom nú I sambandi viö stjórnarkjör félagsins, en þvl lauk 15. jan. s.I. Tókust þar á tveir hópar manna sem vildu koma mönnum aö I stjórn félagsins og hafa sumir túlkaö þessi átök sem baráttu milli vinstri og hægri manna en þar mun þó fleira spila inn I. I tilkynningu sem dreift var meö kjörseölum var stungið upp á Siguröi Líndal prófessor og óskari Halldórssyni lektor i formanns- og varaformannssæti en þeir hafa gegnt þvi undanfar- in ár og er ekki ágreiningur um þá aö þessu sinni. Þá var stung- ið upp á þeim Kristjáni Karls- syni bókmenntafræöingi og Reyni Axelssyni eölisfræöingi i stjórnen tveir menn eru kosnir árlega i hana. Hópur manna sem ekki vildi una þessum upp- ástungum kom sér hins vegar saman um aö kjósa frekar Helgu Kress fcand. mag. og Stefán Karlsson handritafræö- ing, en þau eru bæöi þekktir vinstri menn. Þetta „samsæri” kvissaöist fljótt tit oghófu hægri menn smölun mikla. Lauk svo aö 600 manns kusu af 2000 sem eru I félaginu og er þaö fátiö þátttaka. Sumir hafa túlkaö „samsær- iö” sem ögrun við völd Siguröar Lindals ifélaginu en bessmá þó geta aö svipaöir atburöir áttu sér staö þegar hann var kjörinn forseti. Þá var honum stillt upp af vinstri mönnum gegn þáver- andiforseta. Talning í stjórnarkjörinu fer fram siðdegis i dag. —GFr Úrbætur á varðlækna- þjónustunni Heilbrigöismálaráö ræddi á fundi slnum 3. janúar s.I. tillögur aö úrbótum á varðlæknaþjónustu borgarinnar. Meöal þess sem ráöiö leggur til viö Sjúkrasamlag Reykjavlkur, sem kostar þessa þjónustu,er aö hjúkrunarfræöing- ur veröi ráöinn til þess aö annast yfirstjórn simavörslu á vaktinni og aö öll samskipti og slmtö! veröi hljóðrituö. Aö sögn Oddu Báru Sigfúsdótt- ur.formanns heilbrigöismála- ráös. samþykkti borgarstjórn fyrir um þaö bil tveimur árum aö hjúkrunarfræöingur yröi ráöinn aö simvörslunni, en ekki hefur oröiö af framkvæmdum ennþá. Stjórn Sjúkrasamlags Reykjavik- ur hefur hins vegar tekiö vel i þessa tillögu núna, og sagöist Adda vonast til þess aö af fram- kvæmd hennar yröi bráölega. Hljóöritunin er e.k. varúðar- ráöstöfun, til þess aö hægt sé aö finna út um hvaö nákvæmlega var beöið ef mistök veröa eöa kvartanir berast, sagöi Adda. Þá hefur heilbrigðismálaráð einnig til athugunar hvort Sel- tjarnarnes og Kópavogur, sem framhald á bls. 18 Geir Arnesen forstjóri Rannsóknarstofnunar fiskiönaöarins Geir Arnesen, yfirverkfræö- ingur, hefur veriö settur forstjóri Rannsóknarstofnunar fiskiönaö- arins I staö Björns Dagbjarts- sonar, sem ráöinn hefur veriö aö- stoöarmaöur sjá varútvegsráö- herra. Geir Arnesen fæddist á Eski- firði 1919, en ólst aö mestu upp á Akureyri og lauk þar stúdents- prófi frá Menntaskólanum á Akureyri, en prófii efnaverkfæröi frá Tækniháskólanum i Kaup- mannahöfn 1947. Aö námi loknu starfaöi hann eitt ár viö Sfldar- verksmiöjur á Siglufiröi, en hóf siöan störf sem sérfræöingur i Rannsóknastofu Fiskifélags Islands 1948 og hefur starfaö hjá Rannsóknastofnun fiskiönaöarins frá stofnunhennar 1965. Hann var skipaöur deildarverkfræöingur 1967 og yfirverkfræöingur 1976. Hann stundaöi framhaldsnám i Bandarikjunum i fituefnafræöi 1958 — 1959. veriö fram I viöræöunefnd stjórn- arflokkanna. Tillögurnar sem sagðar eru byggjast á stefnumótun flokks- þings siöasta vor eru í fimm meginliðum, og gera þær ma. ráö fyrir viötækri stjórn fjár- festingar, aöhaldi og sveigjan- leikai rikisfjármálum, breyting- um á kaupgjaldsvisitöiu, þannig að tekiö veröi tillit til viöskipta- kjara, verötryggingu lána og lækkun vaxta i áföngum ofl. Flokkurinn álitur aö til þess aö ná þvi markmiöi aö veröbóiga veröi innan viö 30% á árinu megi ekki veröa hærri en 5% visitölu- bætur á kaup 1. mars næstkom- andi. Steingrimur Hermannsson sagöi þó aö eitt prósentustig til eöa frá skipti ekki höfuömáli I þessusambandi.heldur þaö hvort tryggö yröi varanleg lausn meö breytingum á visitölugrundvell- inum þar sem tekið yröi mið af breytingu viöskiptakjara. Hann sagöi aö þaö mál væri nú I athug- un i vfsitölunefndinni og sérstak- lega hvernig draga mætti úr sveifhim sem viöskiptakjaravisi- tala heföi i för meö sér. Þá kom fram á fundinum aö Fram- sóknarflokkurinnbýösttil þess aö beita sér fyrir félagslegum um- framhald á bls. 18 Jafnvægisfrumvarp krata í efnahagsmálum Prentvillan orðin að ebiahagsstefmi Þrisvar sinnum hefur „frum- varptil laga um jafnvægisstefnu i efnahagsmálum og samræmdar aögeröir gegn veröbólgu” verið birt opinberlega á vegum Alþýðu- flokksins. Fyrst á Alþingi I des- ember sl. og þá strax á eftir I Alþýöublaöinu og nú siöast miö- vikudaginn 17. janúar sl. aftur I málgagni flokksins „vegna f jölda áskoranna” aö sögn þess. Jafnoft, eöa þrisvar sinnum, hefur veiga- mikiö atriöi I frumvarpinu verið prentaö óbreytt enda þótt upplýst hafi veriöá Alþingi aöþarsé um prentvillu aö ræöa. Viröist þvi ekki vera um þaö samkomulag I Alþýðuflokknum hvort um prent- villu eöa efnahagsstefhu er aö ræöa i þessu tiltekna atriöi, og sá armurinn hefur greinilega betur sem heldur villunni fram sem efnahagsstefnu. Hér er um aö ræöa 2. grein um- radds frumvarps. Hún er svo- hljóöandi: „Fjárveitingar á fjárlögum á árinu 1979 til opinberra fram- kvæmda og önnur fjárfestingar- framlög, þ.m.t. þau sem ákveöin Geir Arnesen eru meö sérstökum lögum, svo og útlánaáætlanir opinberra sjóöa og lántökuheimildir til opinberra framkvæmda i lánsfjáráætlun fyrir áriö 1979 fekulu miöa aö þvi, aö dregið veröi úr opinberri fjár- festingu sem svarar tíu af hundr- aöi frá þvi sem gilti if járfestinga- heimildum rikis og rikisstofnana á árinu 1979.” Þegar frumvarpiö var til um- ræðu á Alþingi haföi lánsfjáráætl- un 1979 ekki veriö samþykkt og hefur ekki enn veriö samþykkt þegar þetta er ritaö. Heföi frum- varpiö oröiö aö lögum I desember átti þvi samkvæmt þessari grein aö skera niöur lánsfjáráætlun sem ekki var búiö aö samþykkja um 10%. Margbent var á þaö i Alþingisumræöum aö hér hlyti aö vera átt viö að miöa ættí láns- fjáráætlun 1979 viö þaö aö raun- gildi opinberra fjárfestinga minnkaöi um 10% miðaö viö áriö 1978. „Nei, nei”, sagöi Vilmundur Gylfason,” þaöer ’79,þaö er ’79”.. AgústEinarssonalþingismaöur Alþýöuflokksins bjargaöi krötun- um útúr þessarikórvillu meö þvi aö viðurkenna viöumræöur I efri deild um jafnvægisfrumvarp Alþýöuflokksins aö hér væri um prentvillu að ræöa. Artaliö og viö- miðunin I lok 2, greinar væri 1978. Þrátt fyrir þessa viöurkenningu hefiir frumvarpiö nú veriö birt þrisvar sinnum á vegum Alþýðu- flokksins og er nú spurt hvort prentvillan sé oröin aö efnahags- stefnu flokksins og hvort annaö I frumvarpinu sé eftir þessu. —ekh. Leit af sjó hætt Frá Benedikt Siguröarsyni, veriö leitaö á um 130 km langri fréttaritara Þjv. á Húsavlk: strandiengju og er ætlunin aö Leit á sjó aö rækjubátunum halda áfram leit á þvi svæöi tveimur hefur nú veriö hætt næstu daga. Ekkert hefur fund- formlega. Undanfariö hefur framhald á bls. 18 Steingrimur: Stuttu skrefin farsælust Kristján Arnbjörnsson, 35 ára, Haraldur B. Aöalsteinsson, 44 Asgarösvegi 26, Húsavik. ára, Garöarsbraut 33 Húsavik. Guömundur Baldursson, 34 ára, Guðmundur H. Haraldsson, 20 Arbót, Aöaldal, S-Þing. ára, Garðarsbraut 33 Húsavfk. Fjögurra ára áætlun í Qárfestingum Vel aö verið ef við náum verðbólgunni niður í 30% á árinu segir Steingrímur Hermannsson Framsóknarflokkurinn efndi i insson og Steingrimur Hermanns gær til biaðamannafundar þar son kynntu tillögur flokksins i sem þeir Guömundur G. Þórar- efiiahagsmálum.sem lagöar hafa

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.