Þjóðviljinn - 21.01.1979, Síða 3
Sunnudagur 21. janúar 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
BeðiOum gott veöur — og mun ekkiaf veita. A þessum hrörlega bæ búa tvær fjölskyldur, alls nltján manns.
Hátt upp til hlíða
Hátt upp i fjöllum i
Suður-Týrol, sem hefur
verið italskt land síðan
heimsstyrjöldinni fyrri
lauk, er enn að finna um
7000 bóndabæi. Þessir
Alpabæir eru einhver
einangraðasta byggð i
Evrópu. Sumir bæjanna
liggja i 16-17000 metra
hæð yfir sjávarmál, og
þangað verður ekki
komist nema eftir brött-
um einstigum. Aðföng
verða menn helst að
bera á bakinu.
Fjallabúar bera upp brattar
hllöar 60 , 80 eða 100 kg. þungar
byröar — saltogsykur, fóöurbæti
handa kúm, fjalir til smiöa.
Blaöamaöur kemur I heimsókn
ogspyr: af hverju er hér enn fólk,
af hverju eru ekki allir farnir til
þægilegri byggða?
Engin náttúra iengur
Svörin eru kynleg sum — gefin
á þyskri mállýsku, en drjúgur
hluti ibúa Suöur-Tyrol er þýskrar
ættar.
Engilbert fetar einstigiö heim tii
sin meöþakplötur á bakinu. Hann
sneri heim eftir aö hafa unniö niöri
Idalnum.
Þaö er svo þykkt loftiö i daln-
um, aö maöur getur ekki andaö,
segir einn. Maöur hefur enga
matarlyst þar.
Hér er gott aö vera ef aö þaö
kemur stríö, segir annar karl.
En sonur hans er mælskari.
Hann hefur veriö niöri á láglend-
inu, unniö þar hjá grænmetis-
bóndaogí verksmiöju. Uss, segir
hann, þetta er ekki neinn búskap-
ur lengur hjá þeim. Hér er
sprautaö, þar er sprautað — þetta
er ekki nein náttúra lengur. Ég er
feginn aö ég er kominn aftur
heim.
Auralaus búskapur
Fjallbændur eru snauöir, llf
þeirra er erfitt, en þeir standa
fast á þvl, aö einangrunin, stritiö
og gllma við snjóflóð, kulda og
skriöuföll sé prýöilegt hlutskipti.
Hús og búskaparhættir eru forn-
eskjulegir. Taka má dæmi af fjöl-
skyldu sem ber ættarnafnið
Gamper. Hún lifir á fjórum kúm,
þ-em svinum, nokkrum geitum,
30 kindum, tólf hænum. Og þrem
hektörum af grýttu brekkulandi.
Kýr og geitur eru mjólkaöar til
smjörs og osta. Þaö er slátraö i
matinn. Stundum er seldurkálfur
eöa geit eöa mjólkurdreitill, en
þaö nægir ekki til aö kaupa íyrir
brýnustu nauöþurftir. Fjallabú-
skapurinn gefur ekkert af sér I
reiðufé, eöa svo gott sem. Karl-
arnir ráöa sig þvl til skógarhöggs
I tvær-þrjár vikur til aö safna
reiðufé.
Konumar vilja fara
Húsfreyjan, sem Hedwig heitir,
er 45 ára, Hún hefur eignast tiu
börn; auk þessalast upphjá henni
tvö börn sem dætur hennar uröu
sér úti um niöri I dalnum. Hún er
ekki eins hress yfir lifi slnu og
karlarnir ábænum. Égheföi flutt
niöur I dalinn hér áöur, meöan
börnin væru færri. Nú get ég þaö
ekki, þaöer allt oröiö svo dýrt þar
niöurfrá.
Reyndarerþaö svo, aö konurn-
ar sækja fyrst aö heiman. Enn er
til dr júgur hópur af yngri mönn-
um, sem vill taka við af feðrum
sinum, eins og sonurinn Engilbert
á bæ Egg-fjölskyldunnar, sem áð-
ur var nefndur. En hans vandi er
sá, aö hann er konulaus. Hann fer
stundum á böli niðurfrá, og hefur
sýnt tveim stúlkum bæ sinn. En
þær sögöust vera hræddar viö aö
hrapa niður. Og þær eru aö sjálf-
sögöu hræddar viö fleira en þaö.
Italska stjórnin nef-
ur uppi ýmsar áætlanir
til að gera lif fjalla-
búa léttara en þaö er.
En eiginkonur getur hún ekki
útvegað. Helmingur yngri bænda
I fjallasveitum eru piparsveinar.
vegna þess aö þaö eru aöeins til
25 SKODA 120 L AMIGO á þess<
lága veröi. Sölumenn okkar veita
allar nánari upplýsingar.
Auóbrekku 44-46, Kópavogi,
sími 42600.