Þjóðviljinn - 21.01.1979, Page 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 21. janúar 1979.
Stefán Jónsson alþingismaður skrífar og spyr
um stefnu Alþýðuflokksins:
STJÓRNMÁL
SUNNUDEGI
Hver er sú heimsendastefna?
Höfundur þessarar greinar leit-
aöi nú á þrettándanum I öngum
sinum til roskins Alþýöuflokks-
manns, þjóöfrægrar mannvits-
brekku og spurBi: Hvers kyns er
forysta Alþýðuflokksins og hvert
ætlar hún?
Svariö var afdráttarlaust:
„Þaö þarf nú ekki aö klkja undir
halann á henni til þess aö sjá
hvers kyns hún er. Gylfi ræöur
þar öllu.”
Og hver er þá stefnan?
— Aö eyöileggja stjórnarsam-
starfiö og koma málunum þannig
fyrir aö Alþýöuflokkurinn komist
aftur I samstarf viö Sjálfstæöis-
flokkinn. Þá veröur stjórnaö aftur
samkvæmt fræðikenningu Gylfa
Þ. Gislasonar, Jóhannesar Nor-
dal og Daviös ólafssonar eins og
foröum. — Gylfi segir þaö sjálfur
hverjum sem hlýöa vill aö hann
stjórni strákunum eins og honum
sýnist.
Vera kann aö i þvi ljósi beri aö
skoöa þá stefnu Alþýöuflokksins
sem ein hefur oröiö skýr viö um-
fjöllun efnahagsmála eftir kosn-
ingarnar i sumar, en hún er sú aö
lækka beri kaupiö. Þetta varö
ljóst strax I fyrstu stjórnarmynd-
unarviöræöunum i júnilok. Þá
kröföust Alþýöuflokksmenn 7%
kauplækkunar. I tillögunum sem
þeir báru fram um nýskipan
kaupgjaldsvisitölu fyrir 1. des-
ember voru ráöageröir um skerö-
ingu verölagsbóta á laun. I
„frumvarpinu” fræga, sem ékki
var lagt fram I desember, eru
kaupskeröingarákvæöi þar sem
ráögerter aö kauphækkanir veröi
lögbundnar viö 5% á ársfjórö-
ungsfresti án tillits til veröhækk-
ana. Svo sem til frekari skýringar
á eðli stefnunnar er enn krafist
hækkunar útlánsvaxta bankanna
upp I 50% eða meira.
Spurt um stefnu
Þessi „stefna” Alþýöuflokksins
brýtur náttúrlega I bága viö
samstarfssamning rikisstjórnar-
innar. Sá samningur er i þolan-
legu samhengi viö fyrirheit
Alþýöubandalagsins í kosninga-
baráttunni i vor — og raunar
einnig I þolaniegu samræmi viö
kosningaloforð Alþýðuflokksins.
Ef þetta er hin raunverulega
stefna Alþýöuflokksins i efna-
hagsmálum er ekki aö undra þótt
þeim gumpjónum liöi illa I
stjórnarsamstarfi þar sem fylgt
er gagnstæöri stefnu. Sé þetta
rangtúlkun á stefnu þeirra Krat-
anna þá er oröiö aökallandi aö
þeir skýri hana nú fyrir okkur
ljósum oröum, þvi nú heimtar
málgagn þeirra af okkur „I hin-
um stjórnarflokkunum” aö viö
samþykkjum stefnu þeirra I efna-
hagsmálum fyrir 1. febrúar. Þeir
sögöu raunar lika aö viö yröum aö
gera þetta fyrir 1. september, þar
næst fyrir 1. desember og næst
siöastsögöu þeir I jólahrinunni aö
viö yröum aö gera þetta fyrir 1.
janúar.
Ekki veit ég hvort þeir Ara-
götufeögar hafa sagt þeim smá-
krötum sinum aö heimsendi beri
yfirleitt upp á fyrsta dag hvers
mánaöar — en hitt veröum viö nú
aö fá aö vita i „hinum stjórnar-
flokkunum”, hver hún er sú
stefna Alþýöuflokksins i efna-
hagsmálum, er samrýmist sam-
starfssamningi rfkisstjórnarinn-
ar og viö eigum nú aö samþykkja
meö svo undraskjótum hætti.
Grundvöllur
stjórnarþátttöku
Þaö var gert lýöum ljóst er
Alþýöubandalagiö knúöi fram
myndun núverandi rikisstjórnar
aö kröfu verkalýössamtakanna
aö til þess eins gengi flokkur okk-
ar nú til stjórnarsamstarfs á allt
öörum grundvelli en nokkru sinni
fyrr, aö hinn brýni efnahags-
málavandi, sem veröbólgan er
vissulega hluti af, yröi nú leystur
meö öörum tiltækum ráöum en
þvi einu aö skeröa kaupgetu
launafólks. Það er nefnilega
skoöun Alþýöubandalagsins aö
trygging eölilegs kaupmáttar
verkalýðsins I heilbrigöu sam-
starfi rikisvalds og stéttasam-
taka sé forsenda fyrir traustum
efnahag landsmanna. Til þess aö
heilbrigt samstarf geti haldist
milli rikisstjórnar og verkalýös-
samtaka þurfa þau aö geta treyst
þvi aö hinir pólitisku valdhafar
kosti til öllu afli sinu ef meö þarf
aö tryggja framkvæmd lögmætra
kjarasamninga, en geri ekki ráö-
stafanir á bak viö verkalýös-
hreyfinguna til að ógilda þá.
Af hálfu Alþýöubandalagsins
kemur þvi ekki til mála aö standa
aö neins konar lagasetningu um
aö kauphækkanir skuli takmark-
aöar viö 5% á þriggja mánaöa
fresti án tillits til verölagshækk-
ana i landinu. Hitt gæti komiö til
álita af okkar hálfu aö binda þaö
i lög aö verölag á vörum og þjón-
ustu megi ekki hækka nema um
eitthvert tiltekiö hlutfall á
þriggja mánaöa fresti — og kaup-
gjaldiö þá aö fylgja verölaginu
samkvæmt samningum.
Viðreisnargrillur
í farangrinum
Hér kann þaö aö bera á milli
Alþýöubandalags og Alþýöu-
flokks aö þeir Aragötumenn virö-
ast trúa enn þeirri kenningu viö-
reisnaráranna tólf aö veröbólga á
Islandi sé afleiöing ofhárra
verkalauna. Alþýðubandalagiö
er aftur á móti enn sem fyrr
þeirrar skoöunar aö verölagsbæt-
ur samkvæmt kaupgjaldsvisitölu
séu ávallt afleiöing undanfarinna
veröhækkana. Hiö sama gildir
um hávaxtastefnu þeirra feöga.
Einnighúnvarfundin uppafhag-
fræöingasveit Alþýöuflokksins
og Sjálfstæöisflokksins á ártylft-
artimabilinu fyrrnefnda. Hinn
fræöilegi grundvöllur vaxtaok-
ursins er sá aö eftirspurn eftir
lánsfé skuli ráöa vaxtahlutfall-
inu. Alþýöubandalagsmenn, sem
lita öörumaugumá gildi peninga i
samfélaginu, eru aftur á móti
þeirrar skoöunar aö háir útlána-
vextir af framkvæmdafé, afuröa
og rekstrarlánum, séu til þess
fallnir aö auka dýrtiö og verö-
bólgu. Orsökin er auösæ hverjum
þeim sem ekki hefur látiö blind-
ast af fræöilegu peningabulli.
Þess vegna er Alþýöubandalagið
staöráöiö i þvi aö knýja fram
efndir á þeirri grein stjórnar-
samningsins sem lýtur aö lækkun
útlánsvaxta.
/ hugskoti Geirs
Forystumenn Alþýöuflokksins
fóru alls ekki dult meö þaö i vor
eö leiö aöloknum kosningum, aö
þá fýsti aöeins í stjórnarsamstarf
viö Sjálfstæöisflokkinn, enda kom
i ljós þegar á fyrstu viöræöufund-
unum um stjórnarmyndun, aö
raunveruleg stefna þeirra I efna-
hagsmálum átti sér þá helst
hliöstæöu i hugskoti Geirs Hall-
grimssonar. Þeirri stefnu mun
Alþýöuflokkurinn ekki koma
fram i samstarfi viö Alþýöu-
bandalagiö, hvorki þvi sem lýtur
aö lögbindingu kaupgjalds né aö
vaxtahækkunum. Aftur ámóti er
þaö deginum ljósara aö hug-
myndir þessar eiga byr aö fagna
inúan f jallahrings Sjálfstæöis-
flokksins. Er þaö bætistsvo viö aö
stefna Alþýöuflokks og Sjálf-
stæöisflokks i utanrikismálum og
sjálfstæöismálum þjóöarinnar
viröist enn hliöstæö i grundvall-
aratriöum og hitt er skoöaö aö
þessir flokkar hafa til samans
traustan meirihluta J Alþingi, þá
mætti teljast eölilegt aö Alþýöu-
flokkurinn leitaði sér nú heilsu og
stefnu sinni brautargengis þar
sem slikt er aö hafa
Er innrœtið
óbreytt?
Þannig er nú mikiö I húfi aö
Alþýöuflokksmenn láti þaö ekki
dragast úr hömlu aö útlista fyrir
okkur (og sjálfum sér?) þá efna-
hagsmálastefnu, sem þeir ætlast
til aö viö „I hinum stjórnarflokk-
unum” samþykkjum fyrir 1.
febrúar. Ef þessi stefna reynist
nú þrátt fyrir allt rúmast í sam-
komulagi rikisstjórnarflokkanna
og vera i samræmi viö svipuö
kosningafyrirheit Alþýöubanda-
lagsins og Alþýöuflokksins, þá
kemur ekki annaö til mála en
halda stjórnarsamstarfinu
áfram. Ef efnahagsmálastefna
Kratanna reynist aftur á móti sú
sem aö framan er lýst, þá hygg ég
aö þeir þurfi ekki aö óttast þaö aö
forystuliöi Sjálfstæðisflokksins
ægi svo mjög unggæðisleg ásýnd
Alþýöuflokksins er innrætið reyn-
ist óbreytt.
Ekki munum viö Alþýöubanda-
lagsmenn reka Alþýöuflokkinn i
þann félagsskap. Færi svo illa þá
gengur hann þangaö sjálfviljugur
þegar hann þorir. En tæplega
gæti talist hyggilegt af okkar
hálfu aö eyöa löngum tima i for-
tölur viö Alþýöuflokkinn eftir 1.
febrúar.
Vandi islenskra efnahagsmála
veröur ekki leystur I eitt skipti
fyrir öll — ekki einu sinni á sex
vikum. Hann mun halda áfram
sem áöur aö bera upp á alla daga
hvers mánaöar. Eitt af hlutverk-
um okkar Alþýöubandalags-
manna er aö beita okkur fyrir þvi
aö viö lausn þess vanda veröi
hagsmunir fólksins teknir fram
yfir hagsmuni peninganna — I
bráö og lengd. Þaö kemur I ljós á
næstu vikum hvort Alþýöuflokk-
urinn gengur þar til liös viö okk-
ur, eöa hvort hann kýs heldur aö
leita brautargengis annars staöar
isókn sinni aö langtimamarkmiö-
um þeirra Aragötufeöga I efna-
hagsmálum.
AUGLÝSINGASÍMI
ÞJÓÐVTLJANS ER
81333
Leiklistarkennsla -
byrjendaflokkur og
framhaldsflokkur
Námskeið fyrir börn og unglinga i leik-
rænni tjáningu og leiklist hefst fimmtu-
daginn 1. febrúar að Frikirkjuvegi 11.
Kennt verður i byrjendaflokki og fram-
haldsflokki.
Upplýsingar gefur Sigriður Eyþórsdóttir i
sima 29445.
Lausar stöður
Tvær stöður fulltrúa við embætti rikis-
skattstjóra, rannsóknardeild, eru hér með
auglýstar lausar til umsóknar frá 1. mars
n.k.
Endurskoðunarmenntun, viðskiptafræði-
menntun eða staðgóð þekking og reynsla i
bókhaldi, reikningsskilum og skatta-
málum nauðsynleg. Möguleiki á starfs-
þjálfun fyrir endurskoðunarnema.
Ennfremur er laus til umsóknar staða
ritara við sama embætti frá sama tima.
Góð vélritunarkunnátta og reynsla i
skjalavörslu nauðsynleg.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist rann-
sóknardeild rikisskattstjóra, Skúlagötu
57, Reykjavik, fyrir 15'. febrúar n.k.
Reykjavik 18. janúar 1979
Skattrannsóknarstjóri
//Ekki veit ég hvort þeir Aragötufeðgar hafa sagt þeim smákrötum sínum aö
heimsendi beri yfirleitt upp á fyrsta dag hvers mánaöar—en hitt verðum við nú að
fá að vita í ,,hinum stjórnarf lokkunum" hver hún er sú stefna Alþýðuf lokksins í
efnahagsmálum, er samrýmist samstarfssamningi ríkisstjórnarinnar og við eig-
um nú að samþykkja með svo undraskjótum hætti."