Þjóðviljinn - 21.01.1979, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.01.1979, Blaðsíða 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILÍINN, Sunnudagur 21. janúar 1979. LISTAMAÐUR BYGGIR HÚS ( gær, laugardag, opnaði Hafsteinn Austmann listmálari sýningu I vinnustofu sinni að Hörpugötu 8 í „litla Skerjafirðinum" svonefnda. Þessi vinnustofa er alveg nýbyggð og hlýtur að vera með glæsilegri vinnustof um listmálara hér á landi Blaðamaður Þjóðvilj- Hér er listamafturinn uppfullur af bjartsýni i upphafi verks. Myndin er tekin f júll. Þarna er búift aft steypa plötuna. 1 húsinu eru tveir veggir úr steinsteypu, en tveir úr timbri. Þarna er kominn gluggi, enda naubsynlegt fyrir listamann aft geta séft út. Hér er aftur á móti farið að snjóa. Gunnar ogKjartan eru hér aft ganga frá járni kringum loftglugga. ans heimsótti Hafstein fyrir nokkrum dögum og fékk að heyra byggingarsöguna. Hafsteinn teiknaði húsið sjálfur, en Ólafur Sigurðsson arkitekt útfærði teikninguna. Byrjað var að grafa í júlí s.l. og hefur því Guðrún Þ. Stephensen, eiginkona Hafsteins, er hér aft naglhreinsa sökkulinn. Eiginlega ætti myndin aft heita ..Máttarstólpi byggingaristarinnar”. Þegar grindin er komin upp liggur næst fyrir aft klæfta þakift timbri. Hafsteinn stendur I stiganum, en smiðirnir Gunnar ög Kjartan standa sigri hrósandi uppi á þaki. Húsift tilbúift! Svona leit þaft út fyrir nokkrum dögum, áftur en hlákan byrjafti. En þeim sem vilja sjá þaft aft inn- an er bent á aft sýningin er opin alia daga! verkið ekki tekið nema u.þ.b. hálft ár. — Ég hef ekkert málað þennan tíma — segir Hafsteinn — húsbyggingin hefur tekið allan minn tíma. Auk þess kenni ég fulla kennslu, einhvern veginn verður maður að borga alla víxlana. Grindin reist. Þaft eru þeir Hafsteinn og Gunnar smiftur sem eru aft prila þarna og njóta útsýnisins yfir Reykja- vlkurflugvöll. Ofaná timbrift kemur svo járnklæftning. A þessari mynd er ennþá sumar, enda var húsift orftift fokhelt um miftjan september. Og þá er „afteins” eftir aft mæta afleiftingunum af þessu byggingarævintýri: vixlarnir faila jafnt og þétt, og lista- mafturinn er áhyggjufullur á svip! A SIJNMDAGSKVOLDIJM Wf WT ^ 1 nP J Bjóddu sjálfum þér (. . . og ástvini þínum, efþú ert ■ A 1 iB B M W % í þannig skapi) út aö boröa á matstofuna „Á nœstu grösumli á sunnudagskvöld. _ Viö bjóöumþá upp á óvenjulegt (óvenju gott!) MATSTOFAN / iaugavegi 42 kalt borð fyrir aöeins 2000 kr. ogþú (þið) borðar (borðið) eins og þig (ykkur) lystir. „ÁNÆSTUGRÖSUM”/ 3.hæó

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.