Þjóðviljinn - 21.01.1979, Síða 13

Þjóðviljinn - 21.01.1979, Síða 13
Sunnudagur 21. janúar 1979. .ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 r Islenskir unglingar í skákferð í vesturheimi Frábær ferð Það fer víst ekki framhjá neinum sem fylgist með íslenskum skákmálum hversu dug- legir skákmenn eru að heimsækja önnur lönd og þreyta þar tafl, hvort sem er i formi sveita- keppni eða einstaklings- keppni. Um áramótin voru t.d. um 30 islenskir skákmenn erlendis i þess- um erindagjörðum. Ferð unglingasveitar á vegum Skáksambands Islands og Taflfélags Reykjavíkur til New York var einna eftirtektarverðust af öll- Feröin var þó þrátt fyrir allt hugsuö sem skákferö og voru tefldar þrjár umferöir viö „Collins Kids” eins og hópur sá sem Collins og fleiri kenna, er nefndur. Uröu úrslit þessi: 29. desember: lsland — Collins Kids 18:3 30. desember: tsland — Collins Kids 13:8 1. janúar: tsiand — Collins Kids 11 1/2:8 1/2, 42 1/2:19 1/2 Þá var háö hraöskákkeppni og unnu isl. strákarnir hana einnig meö giæsibrag. Eins og sjá má voru yfirburö- ir strákanna gifurlegir og bera þeir ljósan vitnisburö um hiö mikla og vaxandi starf skák- hreyfingarinnar þó einkum Taflfélags Reykjavíkur. Banda- Einn unglinganna i Islensku sveitinni, Egill Þorsteinsson, vann þá Lombardy og Matera á mjög sannfærandi hátt. — Ljósmynd: ólaf- ur H. Ólafsson. um þessum skákferðum. Eins og kunnugt er þá heimsóttu okkur ungl- ingar úr skákskóla John Collins áramótin 77 —78 og var þessi ferö til að endurgjalda hana. Aö sögn Olafs H. ólafssonar sem var einn 5 fararstjóra I feröinni voru móttökurnar I New York aldeilis frábærar og heimsóknin hreint ævintýri fyrir strákana sem voru 21 alls á aldrinum 9—15 ára. Á þeim stutta tima sem dvalist var i New York var borgin þrædd endilöng. Fariö var uppi efstu hæöir World Trade Center (þar sem King Kong lék sér viö orustuflugvélar i myndinni frægu) en þaö er hæsta bygging I New York og næst-hæsta bygging heims. Sameinuöu Þjóöirnar voru og heimsóttar sem og aörar merkilegar bygg- ingar. Borgarstjóri N.Y.-borgar Koch tók á móti hópnum i Bláa- sal ráöhússins og hélt stutta ræöu og lýsti jafnframt yfir 5 daga skákviku i New York. Hann var aö sögn hálf-stressaö- ur á meöan á stóö, enda sjálf- sagt ekkert sældarbrauö aö stjórna borginni nú þar sem hún er á barmi gjaldþrots. Þóttust menn jafnvel geta merkt þaö á fatnaöi hans, þvi hann kom i ræöupúltiö á skyrtunni einni saman (simból fyrir ástandiö — rúinn inn aö skyrtu). Þá var Islenska hópnum margvislegur sómi sýndur annar; þannig var sagt frá komu hans I a.m.k. tveimur rásum sjónvarpsins. I feröinni voru nokkrir foreldrar og áttu þeir upphaflega aö borga sinn feröakostnaö sjálfir en þegar til kom var þaö ekki tekiö i mál og gengu þeir þvi inni sama „pakka” og skák- mennirnir og fararstjórar. risku unglingarnir tóku töpun- um meö karlmennsku, þó nokkrir hafi fellt tár eftir tap fyrir hinum „rólegu, sjálfs- öruggu og Ihyglu” Islensku strákum, svo vitnaö sé i grein sem birtist i stórblaöinu The New York Times um atburöinn. Rúsinan i pylsuenda þessarar heimsóknar var svo fjöltefli sem þeir Bill Lombardy og Sal Matera háöu viö bæöi islensku og bandarisku unglingana. Fjöltefli þetta fór fram I „Mar- shall skákklúbbnum” i New York. Viö klykkjum út meö einni skák úr þvi, llklega bestu skákina frá hendi landans i fjöl- teflinu. Plássins vegna sleppum viö öllum athugasemdum: Hvitt: Samráöamennirnir Lombardy og Matera Svart: Egill Þorsteinsson Drottningarpeösleikur I. d4 Rf6 2. Bg5 Re4 3. Bf4 d5 4. e3 Bf5 5. c4 e6 6. Rc3 Bb4 7. Db3 Rc6 8. Rf3 a5! 9. a4 0-0 10. Be2 g5 II. Bg3 h5 12. h4 g4 13. Rd2 Rxg3 14. fxg3 Bd6 15. cxd5 Bxg3+ 16. Kdl exd5'17. Dxd5 Bg6 18. Dxd8 Haxd8 19. Rce4 Bd6 20. Rxd6 Hxd6 21. Rc4 He6 22. Kd2 Hd8 23. Hacl b6 24. Hc3 framhald á bis. 18 Kvikmynda skóli Þjóðviljans Umsjón: Jón Axel Egilsson Nú er fariö aö draga aö lokum kvikmyndaskólans, en þetta er næst-siöasti þátturinn. t þessum þætti veröur rætt um tiUa. Þvi miöur veita fáir áhugamenn titlum athygli,en ef þeir gera þaö eyöa þeir litlum tima i þá. Viö höfum áöur boriö kvikmyndina saman viö bækur og I framhaldi af þvl má segja aö titill myndar sé kápa hennar. Viö vitum aö bókaútgefendur „yfirskreyta” stundum kápur bóka sinna þannig aö þær veröa viilandi. Þaö sama má segja um titla i kvikmyndum. En aöalatriöiö er þaö aö vinna titilinn, spá i nafn eöa heiti og setja þaö vel upp o.s.frv. Titillinn er þaö fyrsta sem viö sjáum I myndinni, þvi má hann ekki gefa villandi mynd af þvi sem á eftir kemur. Ef þú ert i vafa um mikilvægi ötla skaltu lita þér nær. Tökum sem dæmi sjónvarpiö. Núna siöustu árin hefur sjónvarpiö lagt meiri áhershi á titla en þaö geröi áöur, snúiö þér aö kvikmynda titla hvenær sem þig vantar titil. Þá væri gott aö hafa einhvern ákveöinn staö þar sem þú gætir hengt upp spjald meö titlinum, haft vélina á þri'fæti i ákveöinni fjarlægö og ljósin tilbúin (sjá mynd).Sé vélinþinekki „reflex” þ.e. ekki horft i gegnum linsuna, þarftu aö útbúa þér spjald (sjá mynd) og láta miöju linsunnar búnaö fyrir vélar sem ekki hafa fókusstillingu og er gott aö nota þaö viö titlagerö, þar eö fjar- lægöin er tilgreind á útbúnaöinum. Þá er þaö lýsingin. Hún ætti aö vera tveir lampar sinn hvoru megin viö spjaldiö og mynda 45 gráöu horn viö vélina, sjá myndina. Aöur en þú byrjar á titla- geröinni er betra aö athuga hvort TITLAGERÐ EKKI reflex-vél t.d. fréttir, kastljós o.s.frv. Eytt er miklum tima og peningum i gerö titla hjá sjónvarpi og eins hjá kvikmyndafélögum. Ef þau leggja svona mikla áherslu á titla getur áhugamaöurinn ekki sniö- gengiö þá algjörlega. Tækin sem meö þarf Fyrstskulum viö athuga hvers viö þörfnumst til aö kvikmynda titla. 1 hnotskurn mundi þaö vera aö festa upp spjald meö nafni myndarinnar og taka myndskeiö af þvl. Kvikmyndatökuvélin þyrfti aö sjálfsögöu aö vera kyrr, helst á þrifæti, titillinn þyrfti aö vera vel fyrir miöju, ef ekki er veriö aö hugsa um einhverja sér- staka uppsetningu, og ef viö höfum næga lýsingu ættum viö aö ná frambærilegum titli út úr þessu. En ef viö kæmum okkur upp titlasetti (stafasetti) annaö- hvort meö lausum plaststöfum eöa upphleyptu letri, yröi út- koman betri. Hægt er aö kaupa sérstök ,.sett” meö hverjum er unnt aö láta titlana snúast viö, þ.e. á litaö pappaspjald er t.d. nafn myndarinnar sett upp meö lausum stöfum, en á hina hliöina nafn framleiöandans (þitt). Spjaldiö er siöan fest á miöjum jöörum sitt hvoru megin þannig aö hægt er aö snúa þvi viö. Gæta veröur þess aö seinna nafniö veröur aö vera á hvolfi sé spjald- inu flett. Annars er ekkert auöveldara en aö útbúa sér stafi, hvort heldur þú teiknar þá upp og klippir út, litar eöa hreinlega notar letur úr dagblööum. Hugsaöu þér t.d. aö þú eigir alls kyns búta sem þú timir ekki aö kasta, en klippir saman i stutta mynd sem héti „Hitt og þetta” og stafirnir væru sinn úr hverri áttinni. Afram meö leiöbeiningarnar. Þaö mikilvægasta er aö titillinn, hvernig sem hann litur út, sé vel fastur og myndavélin sé algjör- lega kyrr á meöan hann er kvik- myndaöur. Einnig veröur hann aö vera i réttu horni viö vélina. Ef titillinn er festur á vegg, veröur vélin að vera lóörétt. Ef þú ætlar þér aö titla allar myndir þinar, geturöu komiö þér upp aöstööu sem er einfaldlega sú, aö þú getir II. KAFLI nema viömiöju spjaldsins. Slðan færiröu vélina frá spjaldinu þannig aö punkturinn I miöjunni sé ávallt I miöju linsunnar. Nú horfiröu á spjaldiö I gegnum myndleitarann og afmarkar (brotna linan) hann á spjaldiö. Eftir þetta geturöu sett spjaldiö upp f hvert skipti og stillt vélina eftir brotnu linunni, en titilinn eftir heilu römmunum.. Aö s jálfsögöu þarf vélin aö geta náö titlinum i fókus, en sé þaö ekki hægt má fá aukalinsu (close-up) framan á véiina. Einnig er hægt aö fá macro-út- Times Bold Times Bold Italic Times Extra Bold Times New Roman NewsGothic News Gothic Bold News Gothic Condensed Oltj Cngliöl) Optima OptimaBold OptimaMedium CooperBlack Cooper Black Itálic Sdiíluii □stalQ ITflVIÐA Din 17 Din16m Din17m Dynamo Myndir af þvl letri sem minnst er á i greininni. allt virki nú rétt. Margir fram- leiöendur ganga þannig frá vélum sinum að þær taka aöeins stærra sviö en sjáanlegt er i myndleitar- anum. Þessi „auka-rammi” getur komiö sér vel viö almenna kvikmyndatöku, en þegar kvik- myndaöir eru titlar getur þetta oröiötil þess aö jaörar spjaldsins sjáist. Þaö mundi létta fyrir þér ef þú notaöir ákveöna stærö af spjöldum (10x13 sm eöa 20x25 sm) og hefðir alltaf ramma útfyrir þaö sem þú sérö I myndleitar- anum. Prufutökur hjálpa þér aö ákveöa stærö þessa ramma og út- búnaösins yfirhöfuö, þvi i sumum tilvikum er þessi rammi ekki jafn og titill sem á aö vera i miöju er þaö ekki. Þá væri t.d. hægt aö nota spjaldiö meö römmunum (sjá mynd). Titlaletur Aöur en viö ræöum um letur geröir skulum viö aöeins ihuga á hvaöviö festum letrið. Viö getum fest letriö beint á bakgrunninn sem er allt i lagi ef viö notum ein litan bakgrunn.eöa við getum fesi þaö á glæru ef viö notum myno fyrir bakgrunn. Gæta veröur ai þvi aö glærur endurkasti ekk. 'óþarfa myndum eöa ljósglömp- um. Þvi veröur að staösetja ljósin rétt, hafa ekki aöra lýsingu I her berginu, draga vel fyrir glugga Mjög gott ráö er aö nota svartan pappa (50x60 sm) meö gati miöjunni og stinga linsunni gegnum gatiö, sé notuö reflex-vél Til eru margar geröir af letri. Eflaust er auöveldast aö nota plastletureðaleturmeö limi, sem hægt er aö llma á svo aö segja hvaö sem er og nota aftur og aftur. Einnig er til „rúm-letur” meö limi og málmletur sem er segulmagnaö. Þaö siöarnefnda er fest á málmplötu og er þá hægt að nota litaöan pappir á milli. En gallinn viöþettaleturersá aöþaö eru einungis hástafir. önnur tegund af plastletri er Presgrip. Þaö festist auöveldlega viö sérstaka glæru meö þvi að þrýsta þvi á hana. Til eru margar geröir og bæöi I há- og lágstöfum Þaö letur sem er hvaö atvinnu mannalegast er Letraset eöf 1 Mecanorma. Hægt er aö yfirfærr þaö á margs konar bakgrunn mei

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.