Þjóðviljinn - 21.01.1979, Qupperneq 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 21. janúar 1979.
Kvikmynda-
skóli
Þjóöviljans
Urnsjón:
r,v'imV* Jon Axel
v ' Egilsson
þvi aö krota yfir þaö meö kúlu-
penna. Leturtegundir eru ótelj-
andú en þaö er i dýrara lagi og
einungis hægt aö nota einu sinni.
Þó aöferöin sé einföld krefst hún
æfingar og þolinmæöi. Hver
stafur er afmarkaöur meö stafa-
og linubili.Tilaösjá möguleikana
meö þessu letri veröuröu aö fá
bækling frá umboösmanni eöa
getur fengiö aö sjá þaö á teikni-
stofu.
Þessar leturtegundir er hægt aö
fá i Reykjavlk hjá skiltageröum,
ljósmyndavöruverslunum og rit-
fangavöruverslunum. Erlendis
eru heilu fyrirtækin sem aöstoöa
við hina ýmsu þætti kvikmynda-
geröar fyrir áhugamenn, þar á
meöal gerö titla. Þetta væri
athugandifyrir þá semvilja veita
áhugamönnum góöa þjónustu.
Leturtegundir
og layout
Ef þú notar plastletur ertu bund-
inn viö þá leturtegund. Ef þú
notar Letraset eða álfka, væri
kannski betra svona kostnaðarins
vegna aö binda sig viö fáar letur-
tegundir. Gegnumgangandi góö
leturtegund er Times Bold og
aöeins frábrugönari er Beton.
Auövitaö kemur aö þvi aö þú vilt
nota eitthvaö annaö, t.d. Old Eng-
lish viö mynd um sögustaöi og
Data 70 eöa Countdown viö
framtíöarmynd.
Þegar þú hefur valið letur-
tegundinaer aö ákveöa uppsetn-
inguna eöa það sem vanalegast er
kallaö „layout”. Uppsetningin
veröur aö vera „snotur” og „gera
sig”, þ.e.a.s. biliö milli stafa
veröur aö ákvarðast af stöfunum
sjálfum, en ekki reglustiku, og
linubilin mega hvorki vera of stór
né of lltil. Hægt er aö nota reglu-
stiku sem leiöbeiningarllnu ef
notað er plastletur (rúm-letur).
Þegar notaö er Presgrip, er
glæran fyrst sett á rúöustrikaö
blaö, sem i' rauninni fylgir meö i
kassanum. Leiöbeiningar viö
notkun Letraset eru I bæk-
lingnum.
Mikilvægt er aö samsvörun og
jafavægi sé i uppsetningunni.
Tvær llnur veröa aö vera í jafn-
vægi, vanalegast um miöju eöa i
byrjun. Sem dæmi geturöu tekiö
dagblaö eins og Þjóöviljann, sem
að mi'nu mati er mjög vel „lay-
outeraöur” eöa uppsettur hvaö
fyrirsagnir og efni viökemur.
Einnig geturöu skoöaö „unnar”
auglýsingar i dagblööunum, þvl
þær eruunnar af fagmönnum. En
hvar staösetjum viö titilinn i
rammanum? Miöjan viröist
heppilegust, en er þaö ekki
nauösynlega. Ef bakgrunnurinn
er mynd, segir hún sjálf til um
staðsetninguna — stór flötur
neöarlega I myndinni gæti veriö
ákjósanlegastur.
Titlar eiga aö gefa áhorfendum
hnitmiðaöar upplýsingar. Mikii-
vægt er aö titillinn sé snotur, en
stærö hans og lengd er álfka
mikilvæg. Oröin ættu aö vera
auðveld aflestrar og stærö leturs-
ins ekki minni en einn tfundi af
hæö myndarinnar. Uppsetningin
hefúr mikiö aö segja og einnig
hvort um fleiri en eina línu sé að
ræöa. Aöeins þú sjálfur getur
ákveöiö og dæmt — ef þaö lítur
vel út I gegnum myndleitarann
ætti þaö aö vera f lagi á tjaldinu,
en reyndu ekki aö segja of mikiö
meö titlinum. Og þá er þaö
tfminn. Taktu timann sem þaö
tekur aö lesa titilinn upphátt
tvisvar sinnum og þaö er nokkurn
veginn sá timi sem hann ætti aö
sjást á tjaldinu, en flestir titlar
ættu aö sjást f minnst fjórar
sekúndur.
Ahrif titla
Titill myndar, þ.e. heiti hennar
veröur aö vera í samræmi viö
efni myndarinnar. Teiknimynda-
titill er varla I samræmi viö mynd
um alvarlegt efni. Einfaldir titlar
eru oftast áhrifarikastir og hvftir
stafir á svörtum bakgrunni geta
veriömjög áhrifarikir. Hvita titla
tekna ofan I hreyfanlega mynd
(superimposed titles) er hægt aö
gera meö þvi aö nota sérstök tæki
frá Craven Instruments eöa
KEM.Er snældunni þá stungiö i
þar til gert box og filmunni snúiö
til baka. (Gaman væri aö fá tæki-
færi seinna á árinu aö kynna hér I
blaöinu hin ýmsu tæki sem standa
áhugamönnum til boöa).
Ýmislegt þarf þó að athuga i
sambandi viö þetta. Stafirnir
þurfa aö vera hvitir á möttum
svörtum bakgrunni og þeir þurfa
aö vera staösettir þannig aö i
myndinni sé dökkur flötur á bak
viö þá. Stafir sem hafa himin á
bak viö sjást varla og litaöir
stafir koma varla til greina. Yfir-
leitt eiga bæöi myndskeiöin, þ.e.
bakgrunnurinn annars vegar og
titillinnhins vegar, aö vera undir-
lýstumeittstopp, enþá veröur aö
„festa” ljósmæli I sjálfvirkum
vélum. Einnig veröur aö gæta aö
þvi aö svarti flöturinn sé vel
dökkur og glampalaus þvi annars
kemur þokuslæða yfir myndina.
Þarna kemur enn og ætið prufu-
myndataka fyrst.
Animeraðir titlar
Þaösem kallaö er „animation”
nær yfir þaö sem viö myndum
kalla á islensku teiknimyndir,
klippimyndir og hreyfimyndir.
Aöur hefur veriö talaö um mis-
muninn á þessu og veröur þaö
látið nægja. Stundum er notuö
animering viö titlagerö.
Auöveldast er aö nota plastletriö
til að animera (n.k. klippimynd).
Til eru óteljandi aöferöir til aö fá
letriö til aö birtast eöa hverfa eöa
breytast. Allir stafirnir I nafni
myndarinnar eru settir á spjaldiö
i óreglulega röö og kvikmyndaö I
eina eöa tvær sekúndur. Sföan er
byrjaö aö leiöréttaröðina meö þvi
aö færa stafina um nokkra milli-
metra ieinuogtaka eina til þrjár
myndir (ramma) í hvert skipti.
Þegar þannig er búiö aö koma
stöfunum f rétt nafn er kvik-
myndaö i' eina eöa tvær sekúndur
i viöbót. Stafirnir heföu alveg eins
getaö veriö I hrúgu eöa komiö inn
á einn og einn í einu. Sarht veröur
að athuga timann. Ef teknar eru
tvær myndir I hvert skipti, mundu
átján hreyfingar þýöa tvær
sekúndur. Einnig má ekki gera
titilinn aö aöalatriöi myndar-
innar. Hér gildir sem sé reglan aö
öll „trikk” má ofgera. Áöur ai
hafist er handa veröur maöur aö
ganga úr skugga um aö flöturinn
sé nægilega stór og endanlegur
titill sé i jafnvægi o.s.frv.
Annaö dæmi um aö klippa
saman lifandi mynd og titil gæti
veriö barn í vetrarlandslagi sem
kastaði snjóbolta. Slöan sæist
rauöur veggur og snjóboltinn
klesstist áhann. En hvað skeöur?
Otflattur snjóboltinn veröur aö
bókstaf. Þá sæist barniö kasta
næsta bolta og hann veröur aö
næsta staf. Nú er hægt að sýna
vegginn (sem í rauninni er rautt
spjald og snjóboltarnir útklipptir)
og hver snjóboltinn af öörum
lendir á honum og verður aö staf.
Hraöar og hraöar eftir þvi seir
nær dregur síöustu stöfunum og I
restina koma bara stafirnir, þvi
nú eru flestir farnir að átta sig á
„trikkinu”.
Einnig er hægt að ganga frá
titlum um leiöogmyndin er tekin,
t.d. á feröalögum, þ.e. ef fyrir-
hyggja er höfö á. Titillinn er
settur upp á glæru, áöur en lagt er
af staö. Þegar komiö er á áfanga-
staö, eöa þann staö sem á aö vera
bakgrunnur eöa upphaf
myndarinnar, er glærunni haldiö
eöa fest fyrir framan vélina og
fókusaö á hann. Þegar búiö er aö
taka nóg af titlinum er fókusaö
yfir á bakgrunninn meö vélina i
gangi og fer þá titillinn út úr
fókus. Einnig má færa frá
glærunni, eöa hana frá vélinni. A
vél sem hægt er aö fara úr macro
stilingu yfir í vanalega stillingu
er þetta tilvaliö.
Staðsetningar
Flestir titlar eru teknir af ein-
földum einlita bakgrunnum, en
stundum er gaman aö mynd-
skreyta þá. Hægt er aö nota vélar
meö macro-stillingu til aö taka
myndir af litskyggnum, en hafa
veröur I huga aö litir breytast og
mismunur ljóss og skugga eykst.
Hugmyndir um bakgrunn eru
endalausar; hægt er aö nota allt
frá veggfóöri yfir i penna-
teikningar.
Fyrir utan titla eru oft notuð
leiöbeiningarkort i kvikmyndum.
Sýnaþauannað hvort leiöina sem
fyrirhugaö er að fara eöa á hvaöa
staö myndin er tekin. Landakort
eru mest notuö i þessum tilgangi.
Ef þú notar t.d. Islandskortiö og
merkir inn á þaö leið meö stuttum
; rauöum útklipptum strikum sem
þú límir á kortiö, skaltu útbúa
stóra hvita stafi meö nafni staö-
arins og setja viö enda lfnunnar.
Ekki nota nafniö á landabréfinu
sjálfu, þaö hverfur inn i umhverf-
iö. Sýndu frekar meira af um-
hverfinu. Ef þú athugar staösetn-
ingarkort t.d. i sjónvarpinu séröu
að inn á þau eru aöeins merkt
þrjú til fimm nöfn og punktar viö
staöinn.
Að lokum...
Þegar titillinn er komin á sinn
staö fremst og aftast (ENDIR) á
filmuna geturöu byrjaö aö sýna
hana. En áöur en þú byrjar eru
nokkur atriöi enn. Þaö er hljóö-
setningin. Stundum er áhrifarikt
aö hafa titilinn hljóölausan og
láta myndina sjálfa byrja meö
tónlist. Þetta á þó frekar viö ef
myndin byrjar hægt. En ef þú
notar tónlist eöa önnur hljóö,
veröa þau aö eiga viö titilinn jafnt
og myndina, og ef önnur tónlist er
notuö meö titlinum en myndinni,
má hún ekki vera mjög ólik.
Aö lokum er mikilvægasta at-
riöiö. Haföu nógu langan
þræðingarenda báöu megin á
filmunni. Gottráö er aö hafa hvit-
an þræðingarenda fremst og
svartan aftast; þá séröu strax
hvort þú hafir undiö filmuna til
baka eöa ekki. En á eftir hvlta
þræöingarendanum í byrjun
skaltu setja svartan enda. Þaö
hefur sin áhrif aö byrja myndina
á svörtu sem lýsist upp I titil
(mundu fade-in f upphafi og
fade-out i enda titils) heldur en
hvitu (ljósgráu) sem dökknar
niöur. Langir þræöingarendar
verja lika dýrmæta (orginal)
filmu skemmdum. Þá geturöu
i dimmt ljósin og hafiö sýning-
una...
Verkefni II
Þetta verkefni er aö útbúa og
kvikmynda titil á imyndaöa kvik-
mynd. Efni myndarinnar má
vera hvaö sem er eöa það sem
kemur I hugann, þvl þú þarft ekki
aö kvikmynda hana, eingöngu
titilinn.
Mundu atriöin um snotran titil
sem er I jafnvægi og vel uppsett-
ur. Gleymdu heldur ekki letur-
geröum og leturtegundum og
hverjar hæfa hverju. Einnig að
tökuhorn sé rétt og lýsing jöfn og
góö.
Þegar þú færö filmuna úr fram-
köllun skaltu athuga tæknilegu
hliöarnar. Er lýsing góö, er
myndin I fókus, eru stafirnir inn-
an rammans á þeim staö sem þú
vilt hafa þá, sjást jaörar spjalds-
ins, eru linur beinar og þaö mikil-
vægasta, er hægt að lesa hann?
Þegar þú hefúr athugað þetta
skaltu reyna aö leggja hlutlaust
mat á það hvort titillinn hæfi efni
hinnar Imynduöu myndar. Ef svo
er skaltu leggja hann undir dóm
annarra f fjölskyldunni. Ef þeir
mótmæla honum og finnst hann
ekki hæfa, ættiröu aö taka verk-
efiiiö fyrir aftur.
t næsta kafla sem jafnframt er
sá siöasti veröur rætt um sýningu
kvikmynda.
Minning
Sigurður Árnason
frá Raufarhöfn
f. 24. 5.1890—d. 15.1.1979
.... Og alltaf þegar litil stelpa
mátti óska sér einhvers, óskaöi
hún að Afi fengi sjónina, þvf aö
vera blindur var svo óttalegt og I
óskinni var geymd sú von og sá
kynngikraftur sem krakkar einir
skilja. En stelpan stækkaöi og
smám saman missti hún trúna á
óskirnar þvi heimur þeirra og
raunveruleikinn áttu ekki skap
saman. Afi fékk aldrei sjónina
aftur. Þaö varö hlutskipti hans
eins og svo margs gamals fólks aö
dvelja I myrkrinu siöustu árin,
kunnandi þó alla tfö aö meta þau
ár þegar ljósiö réö rikjum. En i
myrkrinu var Afiekki einn, þvi aö
lengst af bjó hann hjá Möggu og
Einarisem geröualltsem f þeirra
valdi stóö til aö gera honum lifiö
sem bærilegast. Þar átti hann sér
sitt sérstaka horn viö gluggann,
þar sem hann sat á hver jum degi
og hlustaöi á fréttir og annaö sem
vakti áhuga hans i útvarpinu.
Magga talaöi lika viö hann um
daginn og veginn og spjallaöi viö
hann um fortiöina og svaraði
spurningum hans, eins og henni
einni var lagiö. Hún þekkti sitt
heimafólk. Þótt Afi væri blindur
oröinn og oft og tiöum veikur var
hann aldrei spar á spurningarnar
og alltaf var hann fréttaþurfi. En
þaö var einmitt þörfin fyrir aö
fylgjast meö, sem geröi honum
lifið þess viröi aö lifa þvi.
En ellikerling lætur ekki aö sér
hæöa. Smátt og smátt tókst henni
aö fá yfirhöndina og Afi fluttist aö
Sólvangi, þar sem hann var siö-
ustu árin í góöum höndum. Hvort
hann gerði sér grein fyrir aö þar
yröi hans siðasti næturstaöur,
vissi ég aldrei, hann talaöi ekki
um svoleiöis hluti. Samt sem áöur
vissum viö öll aö það tók á þann
gamla aö flytjast burt úr
„Kópsi”, sem i raun var hans
önnur Raufarhöfn. En hann var
framar ööru raunsær maöur og
vissi aö hjá þvi varö ekki komist.
Þrátt fýrir þetta sást hann aldrei
missa kjarkinn, þó aö dagarnir
yröu smám saman líkir hverjir
öörumogaölokumallir eins. Þótt
Afi væri siöustu árin staddur i
timaleysinu, varhann alltaf sjálf-
um sér likur. Aldrei þvarr þörfin
til þessaöfá fréttir af sinum nán-
ustu og umheiminum eöa gleöin
sem I spjallinu fólst.
—Nú haföi verö á kartöflum og
kjöti hækkaö rétt einu sinni og
báturinn sem var aflahæstur i
fyrra varð þaö aftur i ár.— Hvort
viö vissum aö von væri á þeim
Arnþrúöi og Berthrand i sumar
og hvort viö héldum að Valgeir
myndi bregða búi, hvort Kristján
yröi góöur læknir, hvernig Anna
Dúa heföi þaö, og siöast en ekki
sist — hafiö þiö nokkuö heyrt að
noröan? Og minnugur gamalla
tima I baráttu fyrir brauöinu
gleymdi hann aldrei spurn-
ingunni um afkomuna. —
„Komist þiö vel af?”.
Þessa spurningu geymdi hann
hverjum sem kom og ef svarið
var jákvætt, sem þaö oftast var,
kom öllum saman um aö Afi heföi
„beyglast” i þeim eina skilningi
þess orös, sem hæföi andlitinu
hans og lýsti þeirri ánægju sem
inni fyrir bjó.
Og alltaf var hann góöur viö
minnstu krakkana, blik kom I
blint auga og bros á vör, þegar
litil hönd heilsaöi. — „Ert þetta
þú litli vinurinn” — og klapp á
kollinn. 1 klappinu var fólgin öll
hans innri hlýja og elska til viö-
komandi barns. Og litli vinurinn
skilur ekki nú hvert langafi blindi
erfarinn,aðhanneigi ekki lengur
neinn afa á þessum staö, skilur
ekkert hvert ljósiö fór úr aug-
unum,hljómurinnúr eyrunum og
mátturinn úr höndunum, skilur
ekki sögur um visin blóm. Hann
veit bara aö á hillunni stendur
klukkan hans Afa ogtifar enn um
langa hriö lítiö stef I takt viö þá
minningu sem viö öll munum
geyma um hann. Disa.
Franska sendiráðið
sýnir þriðjudaginn 23. janúar kl. 20.30 i
Franska bókasafninu, Laufásvegi 12,
gamanmynd i litum
„LE SAUVAGE”
frá árinu 1976, eftir J.P. Rappeneau.
Aðalleikendur: Catherine Deneuve og
Yves Montand.
Enskir skýringartextar. ókeypis
aðgangur.
Hæ!
Víð verðum í Sjónvarpinu
í kvöld og næstu kvöld.
Júlli og Snúlli