Þjóðviljinn - 21.01.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 21.01.1979, Blaðsíða 15
Sunnudagur 21. janúar 1979. ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 15 TÓNABfO 3-11-82 Bleiki Pardusinn leggur til atlögu (The Pink Panther Strikes Again) -m**® Aðalhlutverk: peter Sellers, Herbert Lom, Lesley- Anne Down, Omar Sharif. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. GREASE AÖalhlutverk: John Travolta, Olivia Newton-John. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. Bróðir minn Ijónshjarta. Sýnd kl. 3 Mánudagsmyndin Víxlspor (Wildwechsel) (á Þýsk úrvalsmynd Leikstjóri: Fessbinder Sýnd kl. 5, 7 o.' 9. 1-14-75 Lukkubíllinn i Monte Carlo «. Skemmtilegasta og nýjasta gamanmynd DISNEY-félags- ins um brellubilinn Herbie. Abalhlutverk: Dean Jones og Don Knotts — íslenskur texti — Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Slóustu sýningar. LAUQARA9 — w i •m Ein með öllu 3-20-75 Ný Universal mynd um ofsa- fjör í menntaskóla. Aöalhlutverk: Bruno Kirby, Lee Prucell og John Fried- rich. Leikstjóri: Martin Davidson. Islenskur texti. Sýnd kl. 5 - 9.10 og 11. Ökindin önnur Synd kl. 7. HækkaÖ verö. Bönnuö börnum innan 16 ára. Jói og baunagrasiö Teiknimynd eftir samnefndu ævintýri. Sýnd kl. 3 Ökuþórinn Atar" spennandi’ og viöburöa- i hröö ný ensk-bandarisk lit- mynd. Leikstjóri. WALTER HILL Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára Hækkaö verö Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Flækingarnir Abott og Costello Sýnd kl. 3. Sprenghlægileg ný gaman- mynd eins og þær geröust bestar i gamla daga. Auk aö- alleikaranna koma fram Burt Reinolds, James Caan, Lisa Minelli, Anne Bancroft, Mar- cel Marceau og Paul New- man. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. AIISTurbæjarRÍÍI Forhertir stríðskappar (Unglorious Bastards) Sérstaklega spennandi og miskunnarlaus ný, ensk-Itölsk striösmynd I litum. Aöalhlutverk: Bo Svenson, Peter Hooten. lslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fórnin (La Menace) Æsispennandi og viBburBarik ný frönsk-kanadlsk sakamála- kvikmynd I litum, gerö I sam- einingu af Production du Dunou og Viaduc I Frakklandi og Canadox i Kanada. Leikstjóri: GERRY MULLI- GAN. Myndin er tekin I Frakklandi og Kanada. Aöalhlutverk: Yves Montand, Marie Dubois, Carole Laure. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11:10 tslenskur texti Bönnuö innan 12 ára. Við erum ósigrandi Bráöskemmtileg kvikmynd meö Trinitybræörum. Islenskur texti. Sýnd kl. 3. Ö W OOO - salur/^V-------t AGAIHA CHRlSTItS mm Míl! m\ Frábær ný ensk stórmynd, byggö á sögu eftir AGATHA CHRISTIE. Sýnd viö metaö- sókn vlöa um heim núna. Leikstjóri: John Guillermin Islenskur texti Sýnd kl. 3, 6 og 9. Bönnuö börnum Hækkaö verö. • salur Spennandi og skemmtileg ný ensk- bandarlsk Panavision- litmynd meö Kris Kristofer- son og AlimacGraw. Leikstjóri: Sam Peckinpah Islenzkur texti Sýnd kl. 3.05, 5.40, 8.30 og 10.50. Allra siöasta sinn Chaplin Revue Tvær af hinum snilldarlegu stuttu myndum Chaplins sýndarsaman: Axliö byssurn ar og Pflagrimurinn. Sýnd kl. 3.15 — 5.10 — 7.10 — 9.10 — 1U0. Liðhlaupinn Spennanúi og afar vel gerö ensk iitmynd meö GLENDU JACKSON og OLIVER REED. Leikstjóri: MICHEL APDET Bönnuö börnum Sýnd kl. 3.10 — 5.05 — 7.05 — 9.05 — 11.05. dagbók apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavik vikuna 19. - 25. janúar 1979 er I Háaleitisapó- teki og Vesturbæjarapóteki. Nætur- og helgidagavarsia er I Háaleitisapóteki. Upplýsingar um lækna og iyf jabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá ki. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið UTIVISTARFERÐÍR bridge Sunnud. 21/1 kl. 13 öryggisspil. Suöur spilar 6 Leiti-Jósepsdalur, gönguferö spaöa. Ot kemur tromp og skiöaganga. Fararstj. Ein- drottning: ar Þ. Guöjohnsen. Verö 1500 kr., fritt f. börn m. fullorön- um. FariÖ frá B.S.I., bensln- sölu. AK53 AKG10 64 KG9 ‘Reykjavik— simi 1 11 66 Kópavogur— simi4 12 00 Seltj.nes— simi 1 11 Ö6 Hafnarfj. — simi 5 11 66 Garöabær— simi5 11 00 sjúkrahús SlökkviliB og sjúkrabilar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur — simi 1 11 00 Seltj.nes,— similllOO, Hafnarfj. — . simi 5 11 00- Garöabær— simi 5 11 00Í lögreglan . SIMAR I1/98n'; 19633 Sunnudagur 21. jan. kl. 13.00 Jósepsdalur — Eldborgir Gengiö veröur um Jósepsdal- inn og nágrenni eftir þvi sem færö og veöur leyfir. Einnig veröur skiöaganga á sömu slóöum. Verö 1000 kr., gr. v/bilinn. Fariö frá Umferöar- miöstööinni aö austanveröu. Muniö ,,Feröa- og fjallabæk- urnar”. Feröafélag Islands krossgáta lleimsóknartimar: Borgarspitalinn —mánud. —- föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvltabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspitalinn — alla daga frá ki. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Ileykjavík- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. FæöingarheimiliÖ — viö Eiriksgötu,daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami timi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 20.00. læknar bilanir félagslíf 987642 52 • AD AD10 Drepiö á ás, austur kastar tigli. Eigum, viö einhverja örugga vinrfíngsleiö? Ráö- geröu úrspiliö, áöur en þú lest lengra. Jú, viö eigum ,,pott- þéttan” vinning I spilinu: Tromp kóngur, slöan ás og kóngur I hjarta; vestur má gjarnan trompa, þvi þá sækj- um viö slag þar siöar. En vest- ur fylgir lit. Þá vindum viö okkur i laufin. Enn má vestur gjarnan trompa, en hann fylg- ir lit. Viö spilum honum þá inná tromp og hann er nauö- beygöur aö færa okkur 12. slaginn.á hjarta, ef hann spil- ar þvi eöa á tigul. Þessi slaga- röö ér nauösynleg. (Athugiö af hverju). En framansagt stendur vitanlega og fellur meö þvi, aö þú hafir ekki látiö af eigin hendi bæöi tvist og fjarka i trompi? (...hvaö helduröu aö ég sé..?!). söfn Lárétt: 1 klútur 5 ruggi 7 sam- stæöir 9 grein 11 veiöarfæri 13 afkomanda 14 innyfli 16 frum- efni 17 gylta 19 búning Lóörétt: 1 svo 2 eins ‘J sefa 4 vangi 6seölana 8 hug ) 3 áfengi 12 áflog 15 horaöur 1: óreiba Lausn á siöustu krossgátu Lárétt : 1 veitir 5 niÖ 7 nag^ 8 sl 9 aurar 11 lk 13 lesa 14 ári 16 táninga Lóörétt: 1 vandlát 2 ing i 3 tigul 4 iö 6 vírana 8 sa 10 rein 12 krá 15 in brúðkaup Bókesafn Dagsbrúnar. Lindargötu 9 efstu hæö, er opiö laugardaga og sunnudagr. kl. 4-7 slödegis. Arbæjarsafn opiö samkvæmt umtali, slmi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún opiö þriöjud., fimmlad., laugard., kl. 2-4 slödegis. ' Asgrlmssafn Bergstaöastræti 74, opiö sunnud., þriöjuú. og fimmtud. kl. 13.30 — 16. Aögangur ókeypis. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Guðmundi Þorsteinssyni I Arbæjar- kirkju Sigríöur Bjarnadóttir og Logi Vilberg Gunnarsson. Heimili Hraunbæ 146, Reykja- vlk — (Ljósm.st. Gunnars Ingimars., Suðurveri). Nýlega voru gefin saman I hjónaband I Neskirkju af sr. óskari J. Þorlákssyni Ingi- björg Asgeirsdóttir og Jóhann Ingvarsson. Heimili Alftamýri 26, Reykjavlk. — (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suöur- veri). kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Slysavaröstofan, simi 81200 opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud.frá kl. 8.00 — 17.00; ef ekki næst i heimilis- lækni, slmi 1 15 10. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 1 82 30, i Hafnarfiröi I sima 5 13 36. Ilitaveitubilanir simi 2 55 24 Vatnsveitubilanir, simi 8 54 77 Simabilanir, simi 05 Biianavakt borgarstofnana, Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl.. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólahringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. ólafi Skúla- syni i Bústaðarkirkju Jóna Björg Pálsdóttir og Grétar Sigurösson. Heimili Hátúni 6, Reykjavlk. — (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suöur- veri). Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Arna Páls- syni I Kópavogskirkju Guö- rún Friöþjófsdóttir og Guöjón Garöarsson. Heimili Hófgeröi 15, Reykjavik. — (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. SuÖur- veri). Myndakvöld I Snorrabæ á fimmtudagskvöld 25. jan. Kristján M. Baldursson sýnir myndir úr útivistarferöum. Borgarfjaröarferö.þorraferö I Munaöarnes um næstu helgi. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseölar á skrifst. Utivist Sunnudagur mánudagur Gengisskráning nr. 12 — 19. janúar 1979. Eining Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 321,10 1 Sterlingspund 642,95 644,55 1 Kanadadollar 270,30 100 Danskar krónur 6290,85 100Norskarkrónur 6333,20 6349,00 100 Sænskar krónur 7386,60 7405,00 100 Finnskniörk 8098,60 8118,80 100 Franskir frankar ... ... . 7581,10 7600,00 100 Belglskir frankar . 1103,75 1106,45 100 Svissn. frankar 19168,15 19216,05 100 Gyllini 16127,90 16168,20 100 V-Þýskmörk 17426,55 17470,05 100 Lirur 38,41 38,51 100 Austurr. Sch 2379,60 2385,60 100 Escudos 687,70 689,40 100 Pesetar 460,30 100 Yen 162,19 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Hvaö varö fyrir valinu? ,,Tryggur staöur”, smásaga eftir Haíldór Laxness. Þóra Kristin Jónsdóttir kennari les. 9.20 Morguntónleikar. a. Strengjakvartett i D-dúr eftir Gaetano Donizetti. St. Martin-in-the-Fields strengjasveitin leikur, Ne- ville Marriner stj. b. Til- brigöi op. 35 eftir Johannes Brahms um stef eftir Niccolo Paganini. John Lill leikur á píanó. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. 11.00 Messa I Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tiikynningar. Tónleikar. 13.20 Atta alda minning Snorra Sturlusonar. Bjarni Guönason prófessor flytur þriöja erindiö I þessum flokki: Frásagnarlist Snorra. 14.00 Miödegistónleikar: Frá tónlistarhátiö I Lúövlks- borgarhöll s.l. sumar 15.15 Þættir úr Færeyjaför. ÞórÖur Tómasson safnvörö- ur I Skógum segir frá, siöari hluti. Lesarar meö honum: Gunnlaugur Ingólfsson og Guörún Guölaugsdóttir. Einnig sungin og leikin fær- eysk lög. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 (Jr verkum Theódóru Thoroddsen . 17.15 Miöaitanstónleikar. Frá tónleikum hljómsveitar og kórs Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar i kirkju óháöa safnaðarins 6. f.m. Stjórnandi: Sigursveinn Magnússon. 17.50 Harmonikulög: Horst Wende og félagar hans leika. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frettir. Tilkynningar. 19.25 Bein lina til Tómasar Arnasonar fjármálaráö- herra, sem svarar spurn- ingum hlustenda. Stjórn- endur: Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson fréttamenn. 20.30 Sinfóniuhijómsveit Is- lands leikur i útvarpssal. 21.00 Hugmyndasögupatiur. 21.25 Frá tónleikum á tsafiröi 7. okt. sl. til heiöurs Ragnari H. Ragnar 22.05 Kvöldsagan. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar. 7.Ö0 Veftúrfregnir. Frétt- ir. 7.10 Leikfimi: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn-.Séra Arni Pálsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiö- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir.* Forustu- gr. landsmálablaöanna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 Hin gömlu kynni. Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatiminn. Unn- ur Stefánsdóttir sér um tim- ann. 13.40 Viö vinnuna:Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: ..Húsiö og hafiö” eftir Johan Bojer. 15.00 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeÖurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga . „Kalli oe kó” 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Dagle-gt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Asgeir Guömundsson skóla- stjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttirkynnir. 21.10 A tiunda timanum.Guö- mundur Arni Stefánsson og Hjálmar Arnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 „Alfaríma” eftir Gunn- ar Reyni Sveinsson. Asta Thorsteinsen syngur meö djasskvintett. 22.10 „Eggjapúns”, smásaga eftir Tove Ditlevsen.Kristln Bjarnadóttir leikkona les þýðingu sina. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Leiklistarþáttur Sigrún Valbergsdóttir talar viö Svein Einarsson þjóöleik- hússtjóra og leikarana Róbert Arnfinnsson og Kristbjörgu Kjeld um fengna reynslu af erlendum leikstjórum hérlendis. 23.05 Frá tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar Islands 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 16.00 Húsiöá sléttunni Attundi þáttur. Halta stúlkan Efni sjöunda þáttar: Tvær gaml- ar ekkjur, Amalia og Margrét, búa saman. Börn Amaliu hafa ekki heimsótt hana I mörg ár, og þegar vinkona hennar deyr, fær hún nýstárlega hugmynd. Karl Ingalls og læknirinn leggja henni liö og senda börnunum skeyti um aö hún sé dáin. Jafnframt ákveður hún aö erfi skuli drukkiö á áttræöisafmæli hennar. Hún er auðvitaö sjálf i veislunni, dulbúin, og þaö veröur heldur betur upplit á systkinunum, þegar þau sjá móöur sina ,,lifna viö”. ÞýÖandi öskar Ingimars- son. 17.00 A óvissum tlinum Sjöundi þáttur. Bylting hinna hámenntuÖu. Þýöandi Gylíi Þ. Glslason. 18.00 Stundin okkar Usjónar- maöur Svava Sigurjónsdótt- ir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Blindur er bóklaus maöur Þýski kvikmynda- tökumaöurinn Rolf Hadrich var hér á landi sumariö 1977 og geröi tvo sjónvarpsþætti um Islenskar bókmenntir. Fyrri þátturinn er aöallega um Halldór Laxness. Skáld- iö les ,,Söguna af brauöinu dýra” og segir frá. Sýndur veröur kafli Ur leikriti Laxness, Straumrofi, og rætt viö Vigdisi Finnboga- dóttur. Einnig er viötal viö dr. Jónas Kristjánsson. Siöari þátturinn er á dagskrá sunnudáginn 28. janúar. ÞýÖandi Jón Hilmar Jónsson. 21.15 Frá tónlistarhátiöinni I Björgvin 1978 Emil GUels , leikur ásamt hljómsveit konsert i a-moll, op 24 eftir Grieg. Stjórnandi Karsten Andersen. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21.50 Ég, Kládlus. 11. þáttur. Glópalán. Efni 10. þáttar: Kládius, sem kominn er á sextugsaldur, býr I fátækra- hverfi i Róm, en I keisara- höllinni iöka Kaligúla og hyski hans hvers kyns lesti. Féhirslurrlkisins erutómar og keisarinn ákveöur aö fara meö her sinn til Germanlu aö afla f jár. Eftir sexmánuöi snýr hann aftur, og eitt fyrsta verk hans er aö gefa saman Kládius og hina fögru Messallnu. Mágur keisaransj Markús Vinicius, ogtveir menn aðr- ir, Kassius og Asprenas myröa keisarann og Kassius banar einnig Kaesoníu konu hans og ungri dóttur. Kládius felur sig. Lifveröirnir finna hann ogkrýnahannupp á sitt ein- dæmi, svo aö lifvaröasveitin . leysist ekki upp. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir, Þátt- urinn lýsir grimmd og siöleysi þessa tlmabils i sinni verstu mynd. 22.40 Aö kvöldi dags Sér Jón Auöuns, fyrrum dómprófastur, flytur hug- vekju. 22.50 Dagskrárlok Mánodagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Reyklaus dagur. Þriöju- daginn 23. janúar gengst Sa mstarf snef nd um reykingavarnir fyrir svo kölluöum ,,reyklausum degi” um landallt. 20.50 í þr ó t t i r Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.20 Leikslok. Breskt sjónvarpsleikrit eftir Bob Baker og Dave Martin. 22.10 Sjónhending. Umsjónar- maður Bogi Agústsson. 22.30 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.