Þjóðviljinn - 21.01.1979, Page 20
DWDVIUINN
Sunnudagur 21. janúar 1979.
MStrtha Tikkanen er fyrsti
verölaunahafinn.
Bok-
mennta-
verð-
laun til
nor-
rænna
kvenna
f fyrri viku voru i
fyrsta sinn veitt bók-
menntaverðlaun nor-
rænna kvenna. Þau
hlaut finnska skáld-
konan Martha Tikkan-
en fyrir Ijóðasafnið
„Astarsaga aldarinn-
ar".
MSrtha Tikkanen er kona
rithöfundarins Hinriks Tikk-
anen, sem hefur hlotiO tölu-
vert nafn fyrir sjálfsævi-
sögubækur sem þykja opin-
skáar svo sjaldgæft er.
Ljóöabók MBrthu er einnig
opinská lýsing eigin reyhslu:
lýsing á lifi eiginkonu of-
drykkjumanns.
Akveöiö var aö efna til
verölaunanna á fundi nokk-
urra norrænna kvenna úr rit-
höfundastétt, sem haldinn
var i Dröbak skammt frá
Osló. Þær benda á þaö, aö
bókmenntaverölaun Noröur-
landaráös hafi allar götur
frá árinu 1962, þegar til
þeirra var stofnaö,veriö veitt
karlmönnum og karlar einir
hafi setiö I úthlutunarnefnd.
Þvi efna skáldkonurnar til
annarra verölauna og munu
skipuleggja fjársöfnun á öll-
um Noröurlöndum til aö
standa straum af þeim.
t forsvari fjirir bók-
menntaverölaununum eru
Helga Kress frá Islandi, Áse
Hiort Lervik frá Noregi, Sus-
anne Fabritius frá Dan-
mörku og Birgitta Holm frá
Sviþjóö.
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9 —12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa
tima er hægtaö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaös-
ins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285,
útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
Skipholti 19, R
simi 29800, (5
Verslið í sérverslun
með litasjónvörp
oghljómtœki j
f
Bresk skáldsaga
um Sunnefumálin
Eitt frægasta sakamál
18. aldar var svokallað
Sunnefumál. Það snerist
um blóðskömm systkin-
anna Sunnef u og Jóns, sem
bjuggu austur í Múlasýslu,
og varð dómara þeirra,
Hans sýslumanni Wium, að
falli. Nú hefur það gerst
að ungur enskur rithöf und-
ur, sem vakið hefur mikla
athygli á Bretlandi, hefur
sent frá sér skáldsögu um
Sunnefumálin á (slandi.
Nefnist hún Men at Axlir,
A fiction concerning the
case of Sunnefa Jónsdótt-
ir.
Bjó í Grjótaþorpi
og Fljótshliö
Höfundurinn, Dominic Cooper,
er fæddur áriö 1944 og er af
þekktu listafólki á Englandi. Faö-
ir hans var tónlistargagnrýnandi
The Guardian. Menntun sina fékk
Dominic I Ampleforth College og
siöan Oxford. Fyrir tæpum 10 ár-
um fór hann I sumarleyfi til Is-
lands og fékk þá svo mikinn
áhuga á landi og þjóö aö um vet-
urinn tók hann aö læra íslensku
hjá Hrafni Haröarsyni bóka-
safnsfræöingi sem þá var viö nám
i London. Ariö 1970 fluttist
Dominic Cooper siöan til tslanas
til aö helga sig ritstörfum. Bjó
hann I Grjótaþorpinu i Reykjavik
en einn vetur var hann vetrar-
maöur á bæ I Fljótshliöinni. Náöi
hann góöum tökum á islensku
máli og lagöi sig allan fram um
aö kynnast þjóöinni og lifa meö
hanni. Eftir Islandsdvölina settist
hann aö á vesturströnd Skotiands
og skrifaöi þar sina fyrstu skáld-
sögu, The Dead of Winter. Hlaut
hún mjög góöa dóma og hlaut
Somerset Maugham-verölaunin.
Ariö 1973 settist Dominic Cooper
aö i Edinborg og vann þar sem
úrsmiöur 1 4 ár en hélt jafnframt
áfram ritstörfum og á þeim tima
kom út önnur skáldsaga hans,
Sunrise, og hlaut hún einnig góöa
dóma.
Voriö 1978 varö Dominic Cooper
styrkþegi háskóians East Anglia
og kenndi þar sem aöstoöarkenn-
ari. Fór hann þá éinnig til Islands
til aö ljúka skáldsögunni um
Sunnefumálin sem hann haföi
veriö meö i smiöum allt frá ís-
landsdvöl sinni 1970—72. Bjó
hann m.a. i nokkrar vikur I
Skaftafelli I Oræfum og skrifaöi.
Bókin kom svo út 2. nóvember s.l.
og var kosin fjóröa besta skáld-
sagan sem kom út fyrir jólin á
Englandi. Hún er gefin út af
Chatto & Windus og er 286 bls.
Myrkustu ár
íslandssögunnar
A bókarkápu segir aö Men at
Axlir spanni myrkustu ár Is-
landssögunnar og byggist á raun-
verulegum atburöum, sem áttu
sér staö. Þaö var glæpur ungrar
stúlku og bróöur hennar sem uröu
slöan bitbein 1 valdabaráttu
tveggja sýslumanna. Þetta var á
timum hræöilegra hungursneyöa
og pesta sem náöu hámarki I
Skaftáreldum 1783, en þeir urðu
næstum til aö eyða öllu mannllfi i
landi þar sem fólkiö haföi áöur
ekki gert annaö en aö rétt
skrimta. Lesandinn er fluttur frá
einum sjónarhól til annars og eft-
ir þvl sem frásögnin heldur áfram
meö röddum sögupersóna, bréf-
um þeirra og dagbókum verður
glæpurinn sem bókin snýst um
stööugt leyndardómsfyllri.
Landslagiö, skriöjöklar, eyöi-
merkur og strlö fljót, er samofiö
frásögninni og magna ýmist hat-
ur eöa samheldni milli fólks á
hinum afskekktu og dreiföu bæj-
um.
Hún var talin
fríðust kona
t formála segir höfundur aö
þótt flestir tsiendingar þekki sög-
una um Sunnefumálin sé fátt vit-
aö um orsakir þeirra og niöur-
staöan sé einnig óljós. Sagan,
Men at Axlir, sé ekki söguleg
skáldsaga heldur skáldsaga sem
er byggð á sögulegum staöreynd-
um.
Þá segist hann hafa staöiö
frammi fyrir þvi vandamáli hvort
hann ætti aö nota Islensku nöfnin
meö Islenskri stafsetningu eöa
enskri eöa jafnvel þýöa þau á
ensku, en ákveöiö aö halda full-
komlega islenska rithættinum. Þó
varö hann aö neyðast til aö nota
th i staö þ og d I staö ö vegna stór-
aukins prentkostnaöar sem oröiö
heföi. Aö ööru leyti eru öll nöfn i
bókinni rétt skrifuö.
Lykilorö bókarinnar eru tekin
eftir Gisla Konráössyni i Huld:
Þau eru svona: „... en systirin hét
Sunnefa. Hún var talin frlöust
kona á tslandi um þær mundir.”
Sannfærandi
skáldsaga
Undiritaöur las þessa bók sér til
mikillar ánægju. Hún er bæöi
spennandi og mögnuð. Höfundi
hefur tekist mjög vel aö lifa sig
inn i anda 18. aldar og hún ei
sannfærandi fyrir tslending. Hún
hefst um vornótt i Reykjavik áriö
1804 i boöi hjá dönskum kaup-
mannshjónum I Reykjavik. Þar
er staddur aldraöur læknir, Gunn-
ar Þóröarson, sem verður skyndi-
lega leiöur á masinu I þessum út-
lendingum og rföur út I nóttina.
Samferöa honum veröur ungur
maöur, Kjartan Haröarson, sem
fer aö spyrja gamla manninn
hvort hann muni ekki Skaftárelda
og hafi ekki þekkt hinn fræga ó-
þokka Hans Wium. Og smám
saman fer gamli maöurinn aö
segja frá, fyrst Skaftáreldum og
svo Hans Wium. Allt miöbik bók-
arinnar snýst um Sunnefumálin
sjálf og er reynt aö finna mann-
legar skýringar á geröum og at-
höfnum sögupersóna. Þannig er
samúö lesandans bæöi meö þeim
Sunnefu og Jóni og einnig Hans
Wium.
Enginn annar en
Hans Wium
Til glöggvunar fyrir lesendur
Þjóöviljans má geta þess hér aö
sumariö 1739 átti sextán ára
stúlka i Borgarfirði eystra barn
og gekkst viö þvi að bróöir henn-
ar, aðeins 14 ára gamall, væri
faöir aö barninu. Þetta voru
Sunnefa og Jón. Strax þá um
haustiö dæmir sýslumaðurinn,
Jens Wium, þau af lifi. Dráttur
varö á að þessi dómur hlyti staö-
festingu Oxarárþings og voru þau
systkini i haldi hjá Hans Wium,
syni Jens, sem um þær mundir
tók við sýslumannsembætti af
fööur sinum. Skömmu fyrir jólin
1741 eignaöist Sunnefa annaö
barn og vildi i fyrstu ekki nefna
fööur aö þvi en játaöi þaö svo fyr-
ir sýslumanni aö Jón bróðir henn-
ar ætti einnig þetta siöara barn.
Kvaö þá Hans Wium upp nýjan
dauöadóm ásamt 8 meödómend-
um.
Þau systkini voru síöan færö
til Þingvalla en þegar málið kom
fyrir dóm þar þótti málatilbúnaöi
áfátt og var málinu frestaö til
næsta dags. Þá lýsti Sunnefa þvi
yfir aö hún hafi aö visu gengist
viö þvi aö Jón, bróöir hennar,
væri faöir siöara barnsins, en þaö
hafi hún aöeins gert sakir hræösiu
viö sýslumanninn er beitt heföi
sig hótunum i einrúmi og taliö sig
á aö kenna þaö Jóni þvl aö þaö
væri ekki verra en fyrri barneign-
in. Þegar hún var siöan spurö
hver væri fað'ir þessa barns,
svaraöi hún:
„Enginn annar en Hans Wium,
og ég lýsi hann föður aö þvi”
Langur málarekstur
Viö þessa óvæntu barnsfaöernis-
lýsingu var málinu visaö frá til
Bókarkápan
nýrrar rannsóknar. Var fyrri
dauöadómur þeirra systkina
staöfestur og skv. þeim dómi átti
Jón aö hálshöggvast en Sunnefa
aö drekkjast. Vat þó leitaö kon-
ungsnáöunar þeim til handa
vegna æsku þeirra og vanvisku er
þau drýgöu þaö brot.
En Sunnefumál voru ekki til
lykta leidd fyrr en eftir 15 ára
þóf. Hafði þá Jón Sunnefubróöir
veriö i haldi sem vinnumaöur hjá
valdsmönnum i 19 ár en Sunnefa I
17 ár. Málarekstur gegn Hans
Wium lá niðri I 8 ár en honum var
loks vikið frá embætti áriö 1751.
Þremur árum slöar var
hann dæmdur frá embætti fyrir
misferli i embættisstörfum en
ekkert sannaðist um barnsfaö-
ernismáliö. Sunnefa hélt fast viö
þaö aö Hans Wium væri faöir aö
barninu allt til dauöadags 1757.,
Jón Sunnefubróöir var sendur i
Slaveriið i Kaupmannahöfn og
nýlega hefur Björn Th. Tjörnsson
upplýst aö þaöan hafi hann veriö
sendur noröur I Finnmörk i Nor-
egi og er ekki vitaö um afdrif
hans þar.
Sunnefunnar
sýpur skál
Þannig er i stórum dráttum sá
efniviöur sem Dominic Cooper
notar I skáldsögu sinni. Að lokum
skal hér til gamans tilfærð fræg
vlsa sem ort var um Sunnefumál-
in. Sumir segja aö höfundur sé
Sveinn Sölvason lögmaöur sem
kom viö sögu i þessum málum,en
aörir segja aö vísan hafi fundist á
beinakerlingu á Kaldadal. Hún er
svona:
Týnd er æra, töpuö er sál,
tunglið veður I skýjum.
Sunnefunnar sýpur skál
sýslumaður Wium.
—GFr
Mynd þessa teiknaði danskur maður i tilefni barnaársins 1979:
„Reyndu svo að vera góður við börn i ár, væni minn.”
Höfundurinn, Dominic Cooper, hefur hlotið lof fyrir skáldsögur sinar.