Þjóðviljinn - 31.01.1979, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 31. janúar 1979
Aögerðir í framhaldi af skýrslu verölagsstjóra
ÍKÖNNUNARDEILD
; á verðlagsskrifstofunni
//Skýrslan staðfestir að
■ verulegur munur er á
I innkaupsverði hér og f
* grannlöndunum"/ sagði
• Svavar Gestsson
Jj viðskiptaráðherra í sam-
■ tali við blaðiðum aðgerðir
| i framhaldi af skýrslu
. verðlagsstjóra um
| innflutningsverslunina.—
- ,/Hún er miklu víðtækari
| en fyrri kannanir og
■ þ essvegna skýrari
I heimild. Skýrslan sýnir
í ákaflega vel að í þessum
I efnum rikir hreint
Iófremdarástand og að
þar er bæði við innflytj-
■ endur sjálfa að sakast og
S svo stjórnarvöld sem lát-
| ið hafa hina óeðlilegu
■ verslunarhætti afskipta-
| lausa um langt árabil."
■ sagði Svavar ennfremur.
■ Þjóöv. — En hvernig er hægt
| aö bæta úr núverandi ástandi?
■
J Frumskógur
Viðskiptarh.: — „Þaö er nú
i svo komið að innflutningskerfið
■ allt er hreinn frumskógur og
■ hagsmunaþræðirnir vefast svo
m vfða inn i þjóöfélagið aö þaö tek-
I ur örugglega langan tima að
■ lagfæra þessa hluti. Sjálfsagt
| verða þeir aldrei færðir I nægi-
■ lega gott horf, þvi að núverandi
I verslunarkerfi felur sjálft i sér
i margskonar frjóanga spillingar
Iog einkagróöapots. Málin verða
ekki leyst nema á félagslegum
Ia grundvelli. Það er þó ljóst að
jafnvel innan núverandi kerfis
■ er unnt að gera margvislegar
| lagfæringar og ýmislegt af þvi
■ tagi er i undirbúningi I
| viöskiptaráöuneytinu.”
Gjörbreytt
gjaldeyriseftirlit
Þjóöv. — Gjaldeyrismálin eru
stór þáttur sem varöar innflutn-
ingsverslunina. Hvaöa ráöstaf-
anir eru á döfinni varðandi þau?
Viöskrh.: —„Ég tel nauðsyn-
legt að gjörbreytt verði starfs-
háttum gjaldeyriseftirlitsins
þannig að tryggö verði full
gjaldeyrisskil og aö þvi verði
gert kleift aö framfylgja þvi
eftirliti með millirikjaverslun-
inni sem okkur er óhjákvæmi-
leg. Þetta er hægt að gera sum-
part innan gildandi lagaramma
en sumpart þarf að breyta lög-
um. I undirbúningi er frumvarp
til nýrrar gjaldeyrislöggjafar i
staö laganna frá 1960. 1 nýjum
lögum þarf að rýmka heimildir
gjaldeyriseftirlitsins til skýrslu-
töku og rannsókna. Og einnig
þarf að heimila þvi aö stöðva
gjaldeyrisyfirfærslur til brot-
legra aðila.”
Ný deild á
verðlagsskrifstofunni
Þjóöv.: — En hvaö um breyt-
ingar á starfsháttum verölags-
skrifstofunnar sem veriö hafa
til umræöu?
Viösk.rh.: —„Það er rétt að
nauðsynlegt er aö breyta vinnu-
brögðum á verðlagsskrifstof-
unni. Þar höfum við rætt um að
koma upp sérstakri deild sem
einungis fylgist með innflutn-
ingsverðlagi með verðlagskönn-
unum heima og erlendis. Þá er
nauösynlegt aö breyta forsend-
um verðútreikninga á innflutn-
ingsveröivöru frá þvl sem nú er,
þannig að umboöslaun og fjár-
magnskostnaður verði greind
frá raunverulegu verði vörunn-
ar betur en nú er gert.
Ennfremur er ljóst að álagn-
ingarreglur verða að breytast,
þannig að þær feli i sér hvatn-
ingu til þess að flytja inn ódýrar
vörur. Nú er unnið aö slíkri
uppstokkun álagningarkerfis-
ins. Loks munum viö leggja á
þaö áherslu að haldið verði
áfram og aukið samstarf við
Norðurlöndin um verölags-
mál.”
Efld neytendasamtök
Þjóöv.: —Hvaö um hlut neyt-
enda sjálfra I verölagseftirlit-
inu?
Viöskrh.: — „Við munum á
næstunni leggja okkur fram um
að reyna að vekja veröskyn og
vöruþekkingu almennings til
lifsins. Það veröur best gert
með þvi að efla neytendasamtök
til starfs. Þau hafa þegar á
ýmsum stööum sýnt lofsvert
frumkvæöi og við munum gera
allt sem I valdi ráðuneytisins
stendur til þess að hjálpa þar til.
Þáttur fjölmiðla I þessum efn-
um er mjög mikilvægur og von-
ast ég til að dagblöðin og ríkis-
fjölmiðlarnir sinni þessum mál-
um I vaxandi mæli I framtíðinni.
Verðlagseftirlit getur aö sjálf-
sögðu gert gagn en það kemur
þvi aðeins að verulegum notum
að vitund fólks sé vakandi og
veiti verslun og stjórnvöldum
aðhald og áminningar þegar
þörf krefur.”
Reglur um
verslunarleyfi
Þjóöv.: — Hvaöa fleiri þætti
hefur ráöuneytiö tii skoöunar?
Viöskrh. — „í framhaldi af
þessari könnun held ég að það
verði ekki hjá þvi komist að
breyta nokkuö gildandi lögum
og framkvæmd laga um
verslunaratvinnu. Otgáfa
verslunarleyfa þarf að vera
samræmd, svo og eftirlit meö
notkun þeirra. Við endurnýjun
verslunarleyfa þarf að liggja
fyrir að viðkomandi aðili hafi
stundað verslun með skaplegum
hætti samkvæmt gildandi lögum
og mér sýnist eölilegt aö endur-
nýjun verslunarleyfis t.d. vegna
innflutnings verði bundin þvi
skilyrði að aöilinn hafi ekki
gerst brotlegur að mati gjald-
eyriseftirlitsins.
Þaö sem hér hefur verið rakið
eru aðeins nokkur dæmi um
hvað er hér á verkefnalistanum.
Ég verð enn að leggja á það
mikla áherslu að það tekur
langan tlma að lagfæra þessa
hluti,og þvi einu getum við lofað
aö ráðuneytið og verðlagsskrif-
stofan munu vinna svikalaust að
þvl að bæta ástandiö í þessum
málum. Það verður ekki gert
með neinum einföldum krafta-
verkalausnum, né með þvl að
taka fyrir einstaka þætti, heldur
verða að tryggja heildartök á
málum.”
Frjáls álagning
út i hött
Þjóöv.: — Innflytjendur telja
skýrslu verölagsstjóra sönnun
þess aö frjáls veröiagning dugi
ein til þess aö bæta úr
Ný lög þarf aö setja
um gjaldeyriseftirlit
og vers/unarleyfi
Svavar Gestsson: Gróöataka af
brýnustu lifsnauösyn jum !
almennings samræmist ekki ■
minum pólitisku viöhorfum.
„meinsemdunum”?
Viöskrh.: —- „Ég get I þeim I
éfnum gert orð verðlagsstjóra ■
að mlnum. Við núverandi verð- |
bólguaðstæður er verðskyn ■
lamað og vöruþekking lltil og I
þvl með öllu útilokað að slaka á ,
þvi eftirliti sem verið hefur. ■
Þvertámóti er greinilegt að það I
eftirlit verður að herða frá þvi Jj
sem nú er. Það þarf að veröa I
vlötækara og má ekki snúast um ■
það eitt að endurreikna verðút- |
reikninga. Þess vegna kemur ■
auðvitað ekki til greina að I
verðlauna þá aðila sem staðið ,
hafa ábyrgir fyrir núverandi i
innflutningskerfi með auknum I
gróöamöguleikum. Það dettur !
auðvitað engum I hug nema I
ofstækisfyllstu málsvörum ■
Sjálfstæðisflokksins að vöru- |
verð myndi lækka við það að ■
gefa verslunarálagningu lausan I
tauminn.”
Þjóöv.: — Nú er kvartaö yfir ■
slæmri afkomu verslunar *
almennt, bæöi smásölu- og !
heildverslunar. Hver á gróöi I
verslunarinnar aö vera aö þlnu ■
mati miöaö viö „eölilegar” |
ástæöur? ■
Viöskrh.: — „Þvl er auðsvar- ■
að. Verslun er þjónustugrein I
þjóðfélaginu. Kostnaður við ■
hana þarf aö vera I lágmarki.
Vitaskuld þarf hún að hafa fyrir
húsnæöi, vinnulaunum, vöxtum
og flutningskostnaði og engum ■
dettur annaö I hug. En gróða-
taka af brýnustu lifsnauðsynj- ■
um almennings samræmist ekki ■
minum pólitisku viðhorfum.”
—EinarKarl. |
Utanríkisráð-
herra mælir
fyrir tveimur
frumvörpum
Mengun á
höfunum
og Norðvestur-
atlantshafsfisk-
veiðistofnunin
Mánudagurinn var ráö-
herradagur á Alþingi. Eins
og sagt er frá annars staöar
á siöunni mæltu þeir Ragnar
Arnalds og Svavar Gestsson
hvor fyrir slnu stjórnar-
frumvarpinu en Benedikt
Gröndal var þó sýnu um-
svifameiri þvi hann mælti
fyrir tveim, einu I hvorri
deild.
I efri deild mælti hann fyr-
ir frumvarpi til laga um
staðfestingu alþjóöasamn-
ings uin varnir gegn mengun
á hafinu. í neðri deild mælti
hann fyrir frumvarpi um að-
ild Islands að Norövesturatl-
antshafsfiskveiðistofnun-
inni. Þessi bandormur mun
eiga að koma I stað Norö-
vesturatlantshafsfiskveiöi-
nefndarinnar.
Þótt ýmsum þyki það góð
býtti urðu ekki frekari um-
ræður að lokinni framsögu
ráöherra og var málinu vis-
að til sjávarútvegsnefndar.
sgt
Neöri deild:
Frumvarp um framhaldsskóla
A mánudag mælti Ragnar Arn-
alds menntamálaráöherra fyrir
frumvarpi um framhaldsskóla.
Frumvarp þetta hefur veriö lagt
fram tvisvar áöur en aldrei kom-
ist úr nefnd og nú var þaö lagt
fram á Alþingi skömmu fyrir jól
lltillega breytt. Frumvarpiö sem
er i 38 greinum og fyllir heila bók
tekur til alls framhaldsnáms i
landinu <þ.e. eftir grunnskóla)
sem er i höndum rlkis og sveitar-
félaga.
Aö lokinni framsögu Ragnars
Arnalds urðu nokkrar umræður
og var gagnrýnt af Ellert B.
Schram að ekki væri gerö grein
fyrirkostnaðarauka rikisins ef af
samþykkt frumvarpsins yrði og
einnig að I frumvarpinu væri gert
ráð fyrir þvi að sveitarfélög tækju
á sig aukna fjárhagsbyrði vegna
þess. Ragnar Arnalds svaraöi
þessu og sagði aö I greinargerð
væri geröur kostnaðarsaman-
burður sem skýrði þetta
Þá svaraði Ragnar einnig
gagnrýni sem fram kom I máli
Jóhönnu Siguröardóttur, en hún
sagði ma. aö ákvæði um fullorö-
insfræöslu væru of óljós. Sagði
Framhald á 18. siðu
Fulltrúar námsmanna í stjórn Lánasjóðsins
Fagna meginhugsun úthlutunarreglnanna
Einsog skýrt var frá I Þjóðvilj-
anum fyrir nokkru hefur stjórn
Lánasjóös islenskra námsmanna
samþykkt fyrir sitt leyti út-
hlutunarreglur fyrir 1979. Kom
þar fram, aö fulltrúar náms-
mannasamtakanna I stjórn sjóðs-
ins sátu hjá viö ákvöröunina, og
hafa þeir nú sent frá sér eftirfar-
andi fréttatilkynningu af þvi til-
efni:
Nýlega voru samþykktrr nýjar
úthlutunarreglur fyrir L.inasjóð
islenskra námsmanna. I þvl til-
efni gerðu fulltrúar námsmanna-
samtakanna I stjórn sjóðsins
eftirfarandi bókun:
Við fögnum heilshugar þeirri
meginhugsun sem liggur að baki
hinna nýju úthlutunarreglna, þ.e.
að námslán verði veitt á grund-
velli fjölskyldustæröar og fram-
færslubyrðar námsmanna. Hins
vegar mótmælum við þvl harö-
lega aö kjör fjölskyldufólksins
séu bætt með þvl að skerða lán
verulegs hluta annarra náms-
manna eins og þessar reglur gera
ráð fyrir. 1 þessu sambandi er
rétt að minna á að raungildi
námslána hefur rýrnaö um 20 —
25% á undanförnum tveimur ár-
um, sé miðaö við dagvinnulaun
verkamanna sem eru smánar-
lega lág. Af þessum sökum sjáum
við okkur ekki fært aö greiöa hin-
um nýju reglum atkvæði okkar.
Ljóst er þó að þegar á heildina er
litiö samræmast þær hagsmunum
námsmanna mun betur en þær
reglur er gilt hafa undanfarin ár.
A þessum forsendum munum viö
ekki greiöa atkvæði gegn þeim,
heldur sitja hjá.
Bragi Guöbrandsson
f.h. SINE
Þorgeir Pálsson
f.h. SHI
Þorlákur Kristinsson
f.h. annarra skóla
„Kynni mín af hernáminu”
DAUFAR UNDIRTEKTIR
Rikisútvarpiö hefur ákveöiö
aö framlengja til 1. mars n.k.
skilafrest ritgeröa um efnið
„Kynni mln af hernáminu”
vegna daufra undirtekta fram
aö þessu.
Ritgeröir skulu miöast viö 20
— 30 minútna iestrartima og
skal senda þær Rikisútvarpinu,
Skúlagötu 4, 101 Reykjavík,
fyrir 1. mars. Æskilegt er aö rit-
geröirnar séu vélritaöar.
Þriggja manna dómnefnd
metur ritgeröir til verölauna,
sem gert er ráö fyrir aö veröi
þrenn: 100 þúsund, 75 þúsund og
50 þúsund krónur. Þar viö bætist
venjuleg dagskrárgreiösla. A-
skilinn er réttur til aö lesa I út-
varpiö fleiri ritgeröir en verö-
launaöar veröa.
Ritgeröir skulu merktar dul-
nefni, en rétt nafn höfundar skal
fólgiö I lokuöu umslagi, sem
fyig'-
—rb