Þjóðviljinn - 31.01.1979, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 31.01.1979, Blaðsíða 9
MiOvikudagur 31. janúar 1979 ÞJÓÐVJLJINN — SIÐA 9 423 miljónir 1 dag- heimili á þessu ári Leikskóli fyrir 36 börn fæst í Vöggustofu Thorvaldsens Á síðasta ári var varið 177,5 miljónum króna til byggingar dagvistarstofn- ana í Reykjavík, en á f jár- hagsáætlun 1979 sem lögð var fram i desember er áætlað að verja 422,9 miljónum til þess verk- ef nis. Á biðiistanum munu nú vera á fimmtánda- hundrað barna, svo Ijóst er að þörfin fyrir aukið dag- vistarrými vex fremur en minnkar. Félagsmálaráö ákvaö á fundi sinum á fimmtudag aö opna leik- skóla fyrir 36 börn aö Dyngjuvegi 18 1. mai n.k. þegar upptöku- heimilin aö Dalbraut og Dyngju- vegi veröa sameinuö. Taliö er aö sameinuð upptöku- heimilin muni skila svo mikilli hagkvæmni f rekstri að þessi 36 leikskólapláss megi starfrækja án mikils aukakostnaöar. Nú um áramótin var tekiö i notkun dagheimili fyrir 68 börn við Suöurhóla og á næstu vikum verður hafinn rekstur Vestur- borgar við Hagamel, en þar verö- ur rými fyrir 34 börn. Innan tiöar veröur boöin út smiöi tveggja dagheimila og leik- sfóla viöIöufellogFálkabakka og geta alls 97 börnsótt hvortheimili dag hvern. Þau heimili veröa þó varla tekin I notkun fyrr en á ár- inu 1980. önnur tvö heimili, viö Ægissiöu og Hálsasel veröa einnig boöin útá þessu ári, en þau veröa varla tekin i notkun fyrr en 1981. Skóladagheimilissmiði viö Völvufell mun ljúka 1980, og þá verður einnig byrjaö á smiöi skóladagheimilis viö Blöndu- bakka. A vegum félagsmálaráös starfar nú vinnuhópur aö þvi aö taka vistun á einkaheimilum undiralmenna dagheimilakerfiö , en framkvæmdir á þvi sviöi veröa tæplega hafnar fyrr en i lok árs- ins. —AI GAMLA KOMPANÍIÐ OG STÁLIÐJAN VORU MEÐ SAMSETNINGARVERKSTÆÐI í SKOTLANDI: Hættu vegna kostnaðar Gamla kompaníið og Stáliðjan voru með sam- setningarverkstæði fyrir skrifstofuhúsgögn í Skot- landi í 3 — 4 ár, en hættu i fyrra vegna of mikils kostnaðar og vöntunar á góðum starfsmönnum þar ytra, sagði Jón P. Jónsson forstjóri Gamla kompanís- ins i samtali við Þjóðvilj- ann í gær. Hringt var í hann vegna hugleiðinga nokkurra stórra húsgagna- verkstæða að flytja starf- semi sina til Bretlands. Jón sagöi aö vel heföi veriö búiö aö starfseminni I Skotlandi og þeir heföu veriö komnir vel áleiö- is inn á breskan markað, voru búnir aö selja þar nokkur hundr- uö skrifborö. En það heföi reynst of kostnaöarsamt aö stjórna þessu útibúi aö heiman og þeir heföu ekki reynst heppnir meö starfsmenn. Sérstaklega heföu Skotarnir brugöist. Þá sagöi Jón, aö þaö tæki 1—3 ár aö komast meö eina húsgagna- gerö inn á erlendan markað og þaö kostaöi mikiö fé. Gamla kompaniiö væri nú komiö I sam- vinnu viö fyrirtæki á Jótlandi og þar væru framleidd skrifstofu- húsgögn eftir teikningu Péturs Lútherssonar og heföu þau selst fyrir 6—8 miljónir á siöasta ári. Of snemmt væri þó aö spá um framhald á þeirri samvinnu. —GFr Daviö Scheving Thorsteinsson afhendir verölaunin I keppninni; taiiö frá vinstri: Ingi 1. sæti, Ei rikur 2. sæti, og Steinunn 3. sæti. — Ljósmynd.: —eik— Fengu Ljóma- verdlaun Á mánudag tilkynnti Daviö Scheving Thorsteinsson for- stjóri Smjörlikis hverjir heföu boriö sigur úr bitum I keppni sem fyrirtækiö gekkst fyrir. Keppnin fólst I þvl aö svara spurningunni: Hvers vegna hefur Ljómi vcriö lang mest selda smjörlikiö á tslandi i ára- tugi? Allir þeir sem þátt tóku I keppninni fá þakkarbréf frá Smjörliki, 2 kg af Ljóma og 2 litra af Tropicana. Þeir sem unnu i keppninni voru: 1. sæti og 200 þúsund krónur hlaut Ingi Arnason, Hraunbæ 70 Rvk, 2. sæti og 100 þúsund krónur hlaut Eirikur Einarsson, Grýtubakka 30, Rvk., 3. sæti Steinunn Karls- dóttir Langholtsvegi 105, Rvk. TIu aörir fengu viöur- kenningu. —r.b. Stundakennarar IHáskólanum semja Eins og marga rekur eflaust minni til, þá fóru stundakennarar I Háskóla islands i viku verkfall i nóvember s.l. til aö leggja áherslu á kröfur sinar I launa- málum. Nú hafa tekist samningar meö stundakennurum og rikis- valdinu þar sem samningstilboö rikisvaldsins var samþykkt á fundi 1 Félagi stundakennara þann 17. janúar s.l. 1 samtali viö Ólaf Jðnsson, for- mann Félags stundakennara, kom fram aö samningarnir jafn- giltu 5—10% kauphækkun sem færi nokkuö eftir umfangi kennslu. Krafa kennara um að fá greitt álag vegna stjórnunar- starfa náöi fram aö ganga, og fá þeir nú greiddan 22—29% álags- stuöul á kaup vegna bókagjalds, endurmenntunar, feröagjalds og stjórnunar. I samningunum er einnig kveöiö á um starfsaldurs- hækkun um einn launaflokk eftir 1500 vinnustundir vegna kennslu og um tvo launaflokka eftir 3000 vinnustundir. Gert er ráö fyrir aö samning- arnir veröi endurskoöaöir viö hver ja samninga BHM sem þýöir I raun aö stundakennarar hafa fengið óbeinan samningsrétt. I samræmi viö þetta fer endur- skoöun fram næsta haust. Sagöi ólafur aö meö þessum samningum væri komið betur til móls viö hagsmuni hópsins I heild heldur en gert var I tilboði rikis- valdsins frá s.l. hausti, þrátt fyrir það, að allar kröfur kennara heföu ekki náö fram aö ganga. Lögleg ráöning segja niu myndlist armenn um nýjan listráðunaut Niu myndlistarmenn hafa sent frá sér yfirlýsingu um vinnubrögö viö ráöningu list- ráöunautar á Kjarvalsstöö- um og telja ráöninguna lög- lega þar sem FIM hafi lýst þvi áliti sinu aö Þóra Krist- jánsdóttir sé hæf. Yfirlýsingin er svohljóö- andi: „Vegna átaka sem uröu á aðalfundi Félags Islenskra myndlistarmanna þann 22. jan. sl. um vinnubörgö viö ráöningu listráöunautar aö Kjarvalsstööum, óskum viö undirritaöir aö taka fram eftirfarandi: Þaö er bjargföst skoöun okkar, aö eins og staðan er nú i ágreiningsmálum sam- taka listamanna og hús- stjórnar Kjarvalsstaða, sé farsælast að nota timabil bráöabirgöasamkomu- lagsins til rökræðna um hag- kvæmustu lausn á framtiö- arstjórnun hússins. Viö álitum, að hér eigi ein- urð, ásamt samningalipurö og rökfestu, aö sitja I önd- vegi, enda teljum viö mál- stað listamanna þaö góöan, aö þrjóska ásamt hótunum um andóf og bönn veröi ein- ungis til þess aö gera farsæla lausn þessara mála erfiöari. Þar eö stjórn FIM hefur lýst yfir þvi áliti sinu, aö frú Þóra Kristjánsdóttir sé hæf til starfa sem listráðunautur, álitum viö hana löglega ráðna. Einar Hákonarson, Valtýr Pétursson, Hrólfur Sigurösson, Einar Þorláksson, Bragi Asgeirsson, Baltasar, Siguröur Sigurösson, Kristján Daviösson, Hafsteinn Austmann. Gert i Reykjavik 26. janúar 1979.” Námskeið í þýskri kvik- myndagerð viðH.Í. Nú á næstunni mun hefjast námskeiö I þýskri kvikmynda- gerö á vegum þýskudeildar Háskóla tslands. Námskeiöiö er liöur i kennslu deildarinnar og er metið til 5 eininga til B.A prófs. Kennsluna munu annast þau Ingi- björg Haraldsdóttir blaöamaöur og Þorsteinn Jónsson kvik- myndagcröarmaöur. Viö snerum okkur til Ingibjargar til aö for- vitnast nánar um þetta námskeiö. Ingibjörg sagði aö þetta væri alger tilraunastarfsemi þar sem þetta væri I fyrsta skipti sem ein- hver kennsla um kvikmyndir færi fram I Háskólanum. „Þaö má raunar líta á þetta sem viöur- kenningu á þvi aö kvikmyndagerö sé hluti af menningu hvers lands.” Kennslan veröur i formi fyrir- lestra en auk þess munu þau sýna nokkrar þýskar kvikmyndir, svo meö réttu má kannski kalla þetta „fyrirlestra-meö dæmum”. Ingi- björg sagöi aö þaö mætti skipta kennslunni niður I fjóra hluta. Fyrst veröur Þorsteinn meö al- mennan inngang um kvikmynd- ina sem sllka og fjallar hann þar m.a. um frásagnartækni kvik- myndanna. Þá veröur gefiö sögu- legt yfirlit yfir þýska kvikmynda- gerö, fjallaö um kvik'myndafram- leiöslu og kvikmyndina sem sölu- varning, og aö lokum veröur fariö inn á kvikmyndun bókmennta- verka. Kennt verður i Tjarnarbió fjóra tima á viku, á þriðjudögum og fimmtudögum frá 10 til 12. isg.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.