Þjóðviljinn - 02.02.1979, Page 3
Föstudagur 2. febrúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Nýtt
loðnu
verð
A fundi Verölagsráös sjávarút-
vegsins i gær varö samkomulag
um eftirfarandi lágmarksverö á
loönu og loönuhrognum til
frystingar á vetrarloönuvertiö
1979.
Fersk loöna til frystingar, hvert
kg... kr. 70.00
Verö þetta tekur gildi þegar
hrognainnihald loönunnar hefur
náö 12% og fellur þá jafnframt úr
gildi þaö ldgmarksverö, sem til-
kynnt var i tilkynningu ráösins
nr. 3/1979.
Loönuhrogn til frystingar,
hvert kg. kr. 240.00
Fersk loöna til beitu og
frystingar sem beitu og fersk
loöna til skepnufóðurs, hverg kg.
kr. 25.00
Afhendingarskilmálar eru
óbreyttir.
Margir voru seinir fyrir meö
skattskýrsluna sina i fyrra-
kvöld og myndaðist á tima-
bili mikil þvaga fyrir utan
Skattstofuna. Þessi var meö-
al hinna allra siöustu — kl.
fimm minútur yfir 12. —
Ljósm. Leifur.
Niðurstaða úr könnun um útvarpshlustun:
Áfall fyrir tón-
listardeildina
Birt hefur veriö niöurstaöa úr
könnun, sem gerö hefur veriö fyr-
ir Rikisútvarpið um þaö á hvaö
fólk hlustar i útvarpinu. Er niöur-
staöan um margt merkileg. Þá er
einnigijóst, aöniöurstaöa þessar-
ar könnunar er áfall fyrir for-
ráöamenn tónlistardeildar hijóö-
varpsins. Hin svo kallaöa þunga
tónlist sem er i yfirgnæfandi
meirihluta i tónlistarflutningi
útvarpsins nýtur nákvæmlega
engrar hylli hlustenda.
Könnun þessi náöi yfir vikuna
19. til 25. nóvember sl. og þar
kemur i ljós aö 2% til 3% hlust-
enda hlusti á þunga tónlist,en allt
uppi 50,4% á þá þætti, sem flytja
létta tónhst,- má þar til nefna
óskalög sjúklinga.
Þá kemur I ljós, sem raunar
kemur ekki á óvart aö þátturinn
„Morgunpósturinn” nýtur hylli.
Um 40% hlusténda hlustar á hann
daglega, fór lægst niöur i 38,9% og
uppi 45,1% hlustenda.
Fréttir eru tvimælalaust sá
dagskrárliöurinn sem flestir
hlusta á og þá einkum hádegis og
kvöldfréttatimarnir. Daglega
hlustar 50% til 70% hlustenda á
fréttir. Þátturinn „Bein lina”
viröist einnie njóta vinsælda;
Víöa helmingi meiri
fiskafli en í fyrra
Svo virðist sem vetrarvertiöin
sunnanlands og vestan ætli aö
veröa meö allra besta móti ef
marka má afla i janúar. Viöa er
aflinn I janúar helmingi meiri en
var á sama tima i fyrra, þrátt
fyrir nokkrar ógæftir.
Höfn Hornafirði
Frá Höfn i Hornafiröi eru
Leiðrétting
Fyrir utan z-etumissi á nokkr-
um stööum er leiðréttingar þörf á
tveimur villum I grein Thors
Vilhjálmssonar „Draumurinn um
Kjarvalsstaöi” sem birtist á siöu
8 i blaöinu i gær. í öörum spalta
neöst féll úr oröiö formlega. Rétt
er setningin svona:
„Þaö var ekki einu sinni beöiö
eftir fyrsta fundinum meö
fulltrúum listamanna eftir sam-
komulagiö heldur var reglugerö
nýsamin fyrir Kjarvalsstaöi lögö
fyrir fund þeirrar hússtjórnar þar
sem listamenn áttu ekki ennþá
formlega fulltrúa, sögö samin af
lögmanni borgarinnar, Jóni G.
Tómassyni.”
í fimmta spalta neöarlega i
umsögn um veröleika ólafs
Kvarans stendur slningar i staö
sýninga.Rétt er setningin svona:
„Ennfremur hefur hann unniö
við uppsetningu sýninga i öðrum
sölum en safnsins svo sem aö
Kjarvalsstööum og i Norræna
húsinu þar sem hann stóð fyrir
sýningu á verkum Jóns Engil-
berts i fyrra ásamt öörum
manni.”
geröir út 13 bátar á linu og 3 á
troll. Afli linubáta hefur veriö
mjög góöur, allt uppi 11 tonn i
róðri. Afla-hæsti báturinn i janúar
erGissur hviti með 150 lestirsem
er mjög gott. Aftur á móti hefur
afli trollbátanna veriö tregari og
litið næöi fyrir þá vegna veðurs.
Gæftir voru sæmilegar i janúar.
Heildarafli Hafnarbáta I janúar
var um 1500 tonn á móti 745 lest-
um i janúar i fyrra.
ísafjörður
Gæftir hafa mjög hamlað veiö-
um hjá Isafjaröarbátum i janúar,
en afli verið góöur, þá gefið hefur,
sagði Sturla Halldórsson hafnar-
vörður á tsafiröi. Sagöi hann að 3
bátar heföu róiö meö linu i janúar
og var örn aflahæstur meö 131
lest i 19 róörum. Hinir voru meö
rétt rúm eitt hundraö tonn hvor, i
118 róðrum. Sagöi Sturla aö aflinn
heföi veriö_þetta 6,5 og uppi 11
tonn i róöri af riga þorski.
Sæmilega hefur veiöstaf rækju,
en hún er smá. Leita Isfirðingar
nú aö stærri rækju en litiö hefur
fundist af henni.
Húsavfk
A Húsavik var heldur dauft
hljóö i mönnum þegar minnst var
á vertiöina. Afli bátanna hefur
veriö mjög tregur og gæftaleysi
meöólikindum.Þarofaná bætist,
aöafli togaranshefureinnig veriö
tregur og hafa Húsvikingar oröiö
aö flytja fisk frá Akureyri til aö
halda uppi atvinnu I frystihúsinu.
—S.dór
56,6% hlustuðuá þannþátt sunnu-
daginn 19. nóv. sl.
Þaö sem kannski kemur mest á
óvart er hve margir hlusta aö
jafnaöi á úrdrátt úr forystugrein-
um dagblaöanna á morgnana.
Frá 26% og uppi 35% hlust aö
jafnaöi á þennan lestur. Þeir
þættir sem minnst var hlustað á
þessa viku voru „Úr tónlistarlif-
inu” 1,8% og „Viö uppsprettu
sigildrar tónlistar” 0,9%.
Ekki viröist Sinfónfuhljóm -
sveit íslands njóta vinsælda hjá
hlustendum;aðeins 5,3% hlustuöu
á beina útsendingu frá hljómleik-
um hennar.
Loks er svo að geta þess, aö
ljóst erá þessari könnun, aö allur
þorri fólks lokar fyrir útvarp og
sest aö sjónvari kl. 20.00 og þar
meö er ljóst aö útvarpið hefur al-
gerlega orðiö undir i samkeppn-
inni við sjónvarpið. —S.dór
Leiðrétting
Slæm viila varð i fyrirsögn
Dagskrárgreinar Gests
Guömundssonar i blaöinu á
þriðjudag er þar var sett oröiö
„auðvaldið” i stað „verkalýð”.
Rétt er fyrirsögnin svohljóöandi:
„Aö hlekkja verkalýö við stjórn-
völinn” og er raunar óskiljanlegt,
svo fráleit sem villan er miöað
við innihald greinarinnar, hvern-
ig hún hefur komist i gegn. Eru
Gestur og lesendur beðnir vel-
virðingar á þessum mistökum.
Olíusamningur
við Portúgal
Samið um kaup á 2 0.000 tonnum af bensíni og
16.000 tonnum af gasolíu
Viöskiptaráöuneytiö hefur nú
nýveriö gert samning viö portú-
galska rikisfyrirtækiö Petrogal,
um kaup á 20.000 tonnum af ben-
sini og 16.000 tonnum af gasoliu,
sem afhent veröa á slöari hluta
þessa árs.
Þjóöviljinn hafði samband viö
Þórhall Asgeirsson ráðuneytis-
stjóra i viöskiptaráðuneytinu,
sem undirritaöi samninginn fyrir
hönd rikisstjórnarinnar, og sagöi
hann aö verðmæti samningsins
væri 7.2 miljónir dollara sem er
jafnvirði 3.2 miljaröa i'slenskra
króna. Er þetta verö mjög sam-
bærilegt viö verö á gasoliu og
bensi'ni frá öörum löndum.
A siöasta ári var einnig samið
um kaup á gasoliu og bensini frá
Portúgal,en þegar á reyndi gátu
Portúgalar ekki afhent allt það
Framhald á 14. siöu
Lúðrasveit
verkalýðsins:
Leikur
í Þjórs-
ártúni
Lúörasveit verkalýösins
leikur i Þjórsártúni laugar-
daginn 3. febrúar kl. 3 og
veröur þar meö sömu dag-
skrá og spiluð var á 25 ára
afmæli lúörasveitarinnar I
nóvember s.l. Stjórnandi er
Ellert Karlsson.en 27 manns
leika með sveitinni.
Póstrsniö í Sandgerði:
Ræninginn ekki
með skotvopn
Þaö hefur nú komiö fram viö
rannsókn ránsmálsins I Sand-
geröi aö ræninginn hefur aö öllum
likindum ekki veriö meö skot-
vopn, sagöi John Hill rannsóknar-
lögreglumaöur I samtali viö
. Þjóöviljann i gær.
Tekin hefur veriö nákvæm
skýrsla af Unni stöövarstjóra og
segir hún að ræninginn hafi sjálf-
ur tekiö peningana úr kassa og
lýst á meöan meö vasaljósi. Eftir
þvi aö dæma hefur hann ekki haft
neitt annaö i höndum en vasaíjós-
iö.
Þá hafa sumir furöaö sig á þvi
hvernig hann hafi lýst framan i
hana er hún kom til dyra og jafn-
framt stungiö einhverju i bakiö á
henni. Unni skýrist svo frá aö
ræninginn hafi tekiö fast á sér og
snúiö sér i dyrunum.
John Hill sagöi aö ekkert bita-
stætt heföi enn komiö fram viö
rannsóknina, en ýmislegt væri i
deiglunni og ákveöinn grunur
uppi.
Þaö er nú komiö i ljós aö ráns-
upphæðin er nálægt hálfri miljón
króna. __GFr.
GOÐ
MATARKAUP
Ærhakk kr. 915.- pr. kg.
Folaldahakk kr. 1.150.- pr. kg.
Kindahakk kr. 1.210.-pr. kg.
Kálfahakk kr. 1.260.- pr. kg.
Saltkjötshakk kr. 1.215.-pr. kg.
Nautahakk 10 kg. kr. 1.500.- pr. kg.
Svínahakk kr. 2.240.- pr. kg.
Saltað folaldakjöt kr. 990.- pr. kg.
Reyktfolaldakjöt kr. 1.150.- pr. kg.
Nautahamborgari kr. 110.- pr.stk.
Unghænur lOstk. í kassa kr. 1.075.- pr. kg.
Kjúklingar lOstk. í kassa kr. 1.650.- pr. kg.
Nýr svartf ugl kr. 300,- pr.stk.
Vinsæli þorrabakkinn kr. 1.600.- pr kassi
ódýru frönsku kartöflurnar
tilbúnar beint í of ninn
Allar tegundlr af
úrvals nautakjöti.
Verlð velkomin.
Verslið tímanlega
í helgarmatinn.
693.- pr. kg.