Þjóðviljinn - 02.02.1979, Síða 5

Þjóðviljinn - 02.02.1979, Síða 5
Föstudagur 2. febrúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5 Börnum fækkar í Neðra-Breiðholti Aðsókn að leikvöllum minnkaði um 11,4% Rœtt við Stefán Thors, formann leikvallanefndar N æturútvarp um helgar? StefánThors: „Aukin inniaöstaöa breytir leikvöliunum i 3ja fiokks dagheimili.” Á siöasta ári minnkaði aösókn að gæsluvöllum borgarinnar um 11,4% og er fækkunin mest i Breiðhoitinu en aðsóknin minnk- ar minna og eykst jafnvel i eldri hverfum borgarinnar. Að sögn Stefáns Thors, for- manns leikvallanefndar, eru gæsluvellirnir 34 talsins. Heim- sóknir á vellina voru á siðasta ári tæp 324.000, og er það sem fyrr segir fækkun um 11,4% Að sögn Stefánser börnum þegar farið aö fækka mikið i Neðra-Breiðholti og Arbæ en fjölgar að sama skapi i nýjustu hverfunum. A leikvelli borgarinnar koma börn á aldrinum 2ja til 6 ára, en flest eru þau á aldrinum 3ja og 4ra ára. Leikvellirnir eru opnir frá kl. 10-12 og 13.30-16 á veturna og eru börnin skráð i hvert skipti sem þau koma. A sumrin eru vell- irnir opnir lengur eða frá 9-12 og 13.30-17. Aðsóknin minnkaði mest i Breiðholtinu sem fyrr segir og fækkaði heimsóknum barna á leikvöil við Vesturberg úr 23.000 i 15.000, við Suðurhóla úr 23.000 i 17.000 og við Yrsufell úr 23.000 i 15.000. A árinu voru teknir i notk- un 2 nýir vellir i' Breiðholtinu og taka þeir við stórum hluta þess- ara barna, en hvor um sig annar 12.000 heimsóknum á ári. Þrátt fyrir þessa dreifingu er um heild- arfækkuná heimsóknum að ræða. Stefán sagði ennfremur að aukið dagvistarrými i Breiðholtinu ætti áreiðanlega sinn þátt i minnkandi aðsókn á leikvellina, en dagheim- ili og leikskólar hafa venjulega komið á eftir leikvöllum i nýjum hverfum. Aðsóknin minnkarminna í eldri 'hverfunum og á leikvöllum við Hliöargerði, Tunguveg og Hring- braut varð nokkur fjölgun, en vegur þó ekkertupp á móti fækk- uninni annars staðar. 2 nýir vellir á þessu r • ari A þessu ári er áætlað að gera nýjan gæsluvöll við Tungusel i Seljahverfi og við Njálsgötu og Grettisgötu, þar sem einnig verð- ur komið upp góðri aðstöðu fyrir umsjónarfóstrur leikvallanna. Stefán sagði að leikvallanefnd hefði einnig áætlaö aö gerður yrði völlur við Þrastarhóla i Breiðholti III, en ekki væri vist að af þeirri framkvæmd yrði, þar sem komið hefði fram fækkun barna i þvi hverfi. Stefna leikvallanefndar er ekki sú að fjölga leikvöllunum frekar, sagði Stefán, heldur að bæta þá sem fyrir eru, — efla leiktækjakostoggera vellina fjöl- breyttari. A nýjustu völlunum hefur verið gert ráð fyrir aukinni inniveru barnanna og sagði Stefán að frá þeirri stefau yrði nú horf.ð. Auðvitað þyrfti að koma upp góðum skýlum á öllum völl- unum, en óraunhæft væri að taka börnin inn til að matast eða fara i leiki þar sem leikvellirnir ættu fyrst og fremst að vera útivistar- svæði, þar sem börnin gætu leikið sér úti I umsjón gæslukvenna. Aukin inniaðstaða breytir þessum völlum aðeins i 3ja flokks dag- heimili, sagði Stefán, og hafa gæslukonur og umsjónarfóstrur verið mjög óánægðar með þá þró- un.Leikvellirnir leysaaldrei dag- vistarþörfina. Til þess þarf að byggja dagheimiliog leikskóla, — ekki leikvelli, sagði Stefán að lok- um. AI aldri, en getur lika orðið meðal til enn frekari þroska, ef vel tekst. En hann var hvers manns hugljúfi, eins og faðir hans, i allri viðkynninguog mun það eitt hafa greitt götur hans I viðskiptum við marga. 1 fyrstu gekk hann að hverri þeirri vinnu, sem á þeim Hmum bauðst, en siðar sneri hann sér aö tryggingastarfsemi, með þvi að gerast umboðsmaður fyrir tryggingarfyrirtæki. Ferðaðist hann viða um land i þeim erind- um og kynntist þá mörgum. A sið- ari árum stundaði hann allmikið bókaverslun, enda hafði hann bóksöluleyfi, þótt hann hafi ekki haft opna bókabúð. Hinn 9. okt. 1936 kvæntist Stein- grimur fóstursystur minni, Onnu Sigriði Sigurmundsdóttur. Var hún dóttir hjónanna Sigurmundar Guðmundssonar og Guðnýjar Þorleifsdóttur, er bjuggu í Svin- hólum i Lóni. Eru þau hjón ein af þeim mörgu £óðu nágrönnum okkar frá æskuarum, er ég minn- ist ætið með þakklæti og virð- ingu. Litil hafa efnin verið, sem þessi unguhjónhófu búskapsinn með á erfiöustu kreppuárum fjórða áratugarins. En samhent voru þau og hvorugt skorti dugn- aðinn. Sjö börn hafa þau eignast. Eina stúlku misstu þau unga, en Rætt við Ólaf R. Einarsson, formann útvarpsráðs Oft hafa verið uppi hugmyndir um næturútvarp eða lengingu dagskrár ROúsútvarpsins, t.d. um helgar, þar sem leikin yrði létt tóniist fram eftir nóttu. Marg- ir eru á ferli á þessum tlmasólar- hrings og ýmsir sinna þá störfum sinum, t.d. vaktavinnufóik. Við spurðum Ólaf R. Einarsson formann Utvarpsráös álits á þeirri hugmynd, að endurflytja óskalagaþætti og poppþætti vik- unnar að lokinni venjulegri dag- skrá á laugardagskvöldum og fram eftir nóttu. Þetta yrði ódýrt i framkvæmd, t.d. þyrfti aðeins einn maður að vera á vakt i Ut- varpshúsinu við Skúlagötu, þ.e. útsendingarstjóri. Ólafur sagði, að ef ráðist yröi i næturútvarp yrði að móta það beturog nauðsynlegt væri aöhafa stuttar fréttir á klukkustundar fresti eða svo. Hann sagði að vel yrði að vanda til sliks næturút- varps og helst þyrfti að vera beint úrvarp með léttri tónlist og rabbi á milli. Þar kæmi lika vissulega Aukin sam- skipti við Grœnland Utanrikisráðherra hefur falið Pétri Thorsteinssyni sendiherra að fara i kynnisferð tQ Græniands tQ athugunar á þvi, á hvern hátt samskipti tslendinga og Græn- iendinga verði best aukin. Ferð þessi var ákveðin i tilefiii af þvi að Grænlendingar hafa með þjóðaratkvæði hlotið heima- stjórn, og munu I vor kjósa þing til að stýra eigin málum. Pétur Thorsteinsson hélt s.l. þriðjudag áleiðis til Godthaab, en þar mun hann ræöa við áhrifa- menn á ýmsum sviðum. hin eruöll uppkomin, fimm dætur og einn sonur, sem öll eru mann- vænlegt og vel gert fólk. Þau heita: Halla Súsanna, Guðný, Erlendur, Aslaug, Hanna og Sigrún. Nú hafa þau stofnað sin eigin heimili og hópur kominn af barnabörnum. Og venjulega hef ég séð eitthvað af þeim heima h já afa og ömmu, þegar ég hef komið á heimili þeirra. A fyrstu búskaparárum Stein- grims og Onnu var ekki auðvelt að koma upp eigin húsnæði með sivaxandi barnahóp. Enda bjuggu þau framan af í leiguhús- næði. En þegar hagurinn rýmkaði byggðu þau sér húsið Akurgerði 42 og hafa nú búið þar hátt á þriðja áratug. Steingrfmur var maður friður einnig til greina að endurflytja ýmislegt útvarpsefni. Þetta mál er nú I athugun og þar með sá kostnaður, sem næturútvarp 2 — 3 nætur i viku hefði i för með sér. Ólafur sagði að menn yrðu mjög varir við þrýsting á það að dagskráin verði lengd, einkum frá ungu fólki og vaktavinnufólki. Útvarpsráði mun nýlega hafa borist tillaga frá ungum mönn- um, sem bjóðast til að sjá um næturútvarp þrjár nætur I viku, um helgar, sem fjármagnað yrði með auglýsingum. — eös LIFEá markað Innkaupasamband bóksaia hefur sent frá sér frétt þess efnis, að bandariska timaritið LIFE verði framvegis seit hér á landi og verður febrúarblaðinu dreift tQ bóksala nú eftir helgina. Blaðið mun mörgum i fersku minni frá þvi að það var gefið út á árunum frá 1936-1972. LIFE var gefið út aftur á sl. ári og var fyrsta blaðið gefið út i október. Geysileg eftirspurn hefur verið eftir blaðinu eftir að það var gefið út aftur og hefiir ekki reynst mögulegt að fá blaðið hingað til lands til dreifingar fyrr en nú. sýnum og glæsilegur á velli. Aldrei man ég eftir að hafa hitt hann öðruvisi en að hann væri léttur i skapi,glaður og skemmti- legur i viðræðu. Eins og fyrr er á minnst, kynntist hann mörgu fölki vegna starfa sinna, og trúi ég vart að nokkur beri honum aðrasögu. Samt var hann frábit- inn þvi að láta mikið á sér bera eða troða sér fram. Starfskraftar hans voru helgaðir heimQinu og samvinna þeirra h jónanna i þágu þess og barnanna með ágætum. Síst má þvi gleyma, að hann var prýðilega greindur, hafði yndi af bókum oglas.mikið, þegar tómstundir gáfust. Þess vegna varð hann mjög vel að sér á mörgum sviðum, en alltaf fannst mér hann hafa mesta ánægju af sögulegum efnum. Var alltaf gaman aðræða við hannum bæk- ur og efni þess, er hann las. Ekki er ég í vafa um það, að ef hann hefði haft aðstöðu til að ganga menntaveg þá hefði það sæti, verið vel skipað, er hann fyllti, á hvaða sviði sem var. Til þess hafði hann alla hæfileika, eins og störf hans sýndu og framkoma öll. Að endingu vQ ég votta eigin- konu hans, börnum hennar, tengda- og barnabörnum innileg- ustu samúð, við fráfall hans. Þótt hverjum og einum sé ætið sárt að horfa eftir látnum ástvini, þá má það einnig vera huggun gegn harmi að þeim munu áreiðanlega berast hlýjar hugsanir og tilfinn- ingar margra kunningja I minningu góðs drengs og góðs vinar. Asmundur Sigurðsson Minningarorð Steingdmur Henriksson umbodsmaöur Ég verð að játa að mér verður tregt um orð, þegar ég vil minn- ast vinar mins, Steingrims Hen- rfcssonar, er lést að heimili sínu, hér i Reykjavik hinn 24. jan. s.l. Þótt hann hefði aö visu nýlega legið á sjúkrahúsi um tíma, þá bentu allar likur til að hann hefði yfirunnið þau veikindi. Þess vegna kom hið snögga andlát hans svo mjög á óvart, en minnir okkur einnig á lifsspekina, I ljóð- linum skáldsins, Páls J. Ardal, að „bUið er mjóttmilli blíðu og éls, og brugðist getur lukkan frA morgni til kvelds.” Steingrlmur var fæddur á Höfn i Hornafirði 20. mai 1914. Hann var sonur læknishjónanna á Höfn, Henriks Stefáns Erlendssonar, gullsmiðs i Reykjavik,og konu hans, Súsönnu Henriette Friðriksdóttur, bónda I Mýrakoti á Alftanesi. Hann var annar i röðinni af átta börnum þeirra læknishjónanna. Af þeim var ein stúlka andvana fædd, en hin komust öll til þroska. Það var þvi stór systkynahóp- urinn á heimilinu. En þvi miður dró þar of snemma ský fyrir sólu, þvi 29. des. 1930 andaöist HenrQi læknirogvar þá meirihluti barn- anna innan fermingaraldurs. Var hann harmdauði Austur-Skaft- fellingum, og kom þar hvort- tveggja tfi, að hann var hið mesta ljúfmenni I aUri kynningu og hafði þjónað hinu erfiða læknis- héraði af dugnaði og ósérhlifni um nærfellt 20 ára skeið. Við slik- ar aðstæður hlýtur að skapast vinátta miUi læknis og ibúanna. A þeim timum, fyrir nær fimmtiu árum, voru almanna- tryggingar óþekktar á landi hér, þó nú séu þær taldar til sjálfsögð- ustu mannréttinda. Þá virtist hugmyndin aðeins vera fjarlæg hugsjón nokkurra félagshyggju- manna, sem fyrir bragðið voru á- litnir hálfgerðir skýjaglópar. Það má þvi nærri geta, hve mikið áfaU það var fyrir ekkjuna að missa eiginmanninn frá svo stórum hópi ungra’barna. Oger- legt var fyrir hana að halda uppi svo miklu heimili. Yngri börnin voru þvi tekin i fóstur á ágæt heimili i sýslunni, en eldri bræð- urnir fóru að vinna, þar sem vinnu var að fá á þeim Hmum, sem kenndir eru við kreppuna miklu. Einn þeirra var Steingrlmur, sem þá var aðeins á 17. ári. Svo ungur varð hann að treysta ein- göngu á sjálfan sig og vita aUir, að til þess þarf bæði dugnað og . skapfestu hjá unglingi á þeim

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.