Þjóðviljinn - 02.02.1979, Side 8
8 StÐA — ÞJÓDVILJINN Föstudagur 2. febrúar 1979
Föstudagur 2, febrúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Trésmiðafélag Akureyrar 75 ára
Þann 26. janúar sl. varð
Trésmiðafélag Akureyrar
75 ára. Þó að 26. sé tilfærður
sem stofndagur liggja ekki
fyrir fullkomlega öruggar
heimildir um daginn. Verið
gæti að stofnfundurinn hafi
verið haldinn deginum fyrr
eða seinna.
I ársbyrjun 1904 eru um-
brotatímar í þjóðlífinu. (s-
lendingar eru að fá heima-
stjórn og rífast um ágæti
hins væntanlega ráðherra
Hannesar Hafstein.
Hinn 4. febrúar stendur
þetta í Stefni, blaði Björns
Jónssonar sem kom út á
Akureyri á þessum árum:
„Menn ættu fremur að minnka en
auka viö skemmtisamkomur og
muna eftir aflaleysinu, en það er
útlit fyrir að febrúarmánuöur ætli
eigi að verða eftirbátur janúar þött
sumum þætti þá nóg um”. Þess er
einnig getiö i blöðum á vetrar
mánuðum þetta ár að enga atvinnu
sé aö hafa á Akureyri. t bænum búa
þá 16-1800 manns og séu skoðaöar
myndir af bænum frá þessu tima-
bili verður ljóst að margur hefur
búið býsna þröngt i þá daga.
1 langri grein sem birtist i Stefni i
aprllmánuöi 1904 segir svo um iön-
aö I bænum.
„Iðnaður er nokkur á Akureyri
og hefur blómgast á seinni árum.
Einkum er timbursmiöi mikil.
Fyrst og fremst smiða þeir öll hús
sin sjálfir og svo hefir það tíökast
að þeir taki að sér húsasmiöi út um
sveitir til dæmis kirkjusmlði og
timburhúsasmlði fyrir bændur. Þá
er hér þilskipasmiði og skipaviö-
gerðir á hverjum vetri. Trésmlði er
þvi aðalatvinnuvegur allmargra
bæjarbúa. Þá er hér skósmiði og
söðlasmlöi og eru búnir hér til söðl-
ar og skór fyrir bæinn og sveitirnar
i kring, þó er hér allmikið flutt inn
af skófatnaði.”
Innflutningur iðnaðarvara I sam-
keppni við hina innlendu fram-
leiðslu er sem sagt gamalt og nýtt
vandamál fyrir iðnaðarmenn.
Algengast var á þessum árum aö
smiðir gerðu tilboö I að byggja hús
og legðu til allt efni. Vildi brenna
við að þessi tilboð yrðu nokkuð lág
og áttu menn fullt I fangi aö standa
við þau. Þegar frá llður koma upp
deilur og ásakanir á milli manna I
félaginu um að þeir ynnu fyrir allt
of lágt kaup!
Það tlökaðist ekki að borga kaup
I peningum og 16. febrúar 1913 er
gerð svofelld samþykkt á félags-
fundi:
„Tillaga að kaup trésmiða sé
borgaö út vikulega i peningum og
öðlist gildi 1. mars 1913”. A sama
fundi var einnig ákveðið að hækka
kaupið „úr 30 aurum um timann
upp I 35 aura”,var sú tillaga sam-
þykkt með 10 atkv. gegn 4.
Hver voru tildrögin?
úr reikningum félagsins frá 1906
má lesa býsna mikinn fróöleik.
Fundargerðir eru ekki til eldri en
frá 1913, en af reikningunum má
marka að félagið hafi starfað með
miklum blóma á fyrstu árunum.
Þannig eru haldnir 11 fundir I
félaginu það áriö og merkilegt
nokk, þar er m.a. þessi iiöur:
„Fyrir samkomulagsfund meist-
ara kr. 2,00”.
Þessi liður er sérlega umhugs-
unarverður þvi að hann bendir til
þess að meistarar og sveinar hafi
setiö á samningafundi um kaup og
kjör. Iðnaðarmannafélögin voru
flest sameiginleg félög sveina og
meistara og samningafundir um
kaup og kjör þvi ekki vanalegir
fyrr en löngu seinna, þegar félag-
arnir skildu að skiptum vegna mis-
munandi hagsmuna er sveina-
félögin tengdust verkalýðs-
hreyfingunni eins og nú er^
Það glæsilega gamla hús sem
Menntaskólinn á Akureyri er i var
byggt árið 1904. Talið er aö félagið
sé stofnað vegna undirbúnings að
byggingu hússins sem þá skyldi
hýsa gagnfræöaskólann. Hefur
verið talið að sveinar hafi fengið
tilboö um mismikið kaup, en ekki
viljað una þvl og myndað meö sér
samtök til að koma i veg fyrir það
misrétti.
Annars vantar um þetta heim-
ildir og væri Trésmiðafélaginu
mikil þökk aö þvi aö fá ábendingar
frá þeim er kunna aö vita um það,
hvar heimilda sé að leita um fyrsta
starfsár félagsins. Eiga menn ein-
hverjar myndir sem hafa
heimildagildi. Vel getur veriö að
afkomendur stofnendanna eigi I
fórum sinum eitthvað það sem
áhugavert er að vita um og er þeim
tilmælum hér meö komið á fram-
færi við þá eöa aöra sem eiga
gamlar myndir frá störfum tré-
smiða, bréf eða annað sem varpað
getur ljósi á allra fyrstu árin að
þeir komi þvi á framfæri við TFA.
Hér er ekki verið aö biöja um að fá
þetta til eignar heldur fyrst og
fremst að fá að vita um heimildir.
H.G.
Frá trésmföaverkstæði Ólafs Agústssonar uppúr 1930
Skólahús MA. Smlöi þess er talin hafa ýtt undir stofnun félags trésmiöa á Akureyri 1904
ÞRÍR FIÓRÐU ÚR ÖLD
Helgi Guömundsson
Rætt
við Helga
Guðmundsson
formann
Trésmiðafélags
Akureyrar
í tilefni
afmælis
þess
— Það hefur veriöallur munur aö vinna
eftir akkorös taxtanum áriö 1906. Ég get
sagt þér aö þá kostaði renndur rúmfótur
20 aura og kökukefli 60 aura. Menn fengu
5,50 fyrir aö smiöa hjólbörur meö boröa-
hjóli. Hvert þrep i hakatröppu, breidd
48”,þykkt á tröppu 3” með hefluöum
pQárum, 6s tólpar renndir, húnar, handriö
pallbreidd 36” kr. 4.00. Ef ég á hins vegar
aö mæla þetta sama stykki eftir núver-
andi veröskrá þá þarf fyrst aö telja upp
ótal atriöi og hvert um sig kostar þetta og
þetta margar mínútur og svo kostar
minútan heilmikið og Ihaldiö og sjálfskip-
aöir vitringar um uppmælingu segja svo
að aUt klabbiö sé rándýrt. Uppmælingar-
aöilinn ræni og rupli.”
Þaö er Helgi Guðmundsson núverandi
formaður Trésmiðafélags Akureyrar sem
svo mælir.
— En eru þá ekki uppmælingamenn há-
tekjumenn?
— Þeir sem vinna vel i akkoröi, þeir
þéna vel,á þvi er enginn vafi en mér sýn-
ist að menn verði að leggja mikið af
mörkum I ákvæðisvinnu trésmiöa til þess
að hafa gott kaup.
— Að þvi slepptu, að þú ert að reikna út
uppmælingar fyrir menn, að hvaða verk-
efnum er Trésmiðafélagið að vinna eftir
að hafa starfað þrjá fjórðu úr öld?
— Ýmsum, auk almennrar þjónustu
sem félagarnir fá hér á skrifstofunni
vegna þeirra umkvörtunarmála sem þeir
koma með hingað til okkar þá hefur Líf-
eyrissjóður trésmiða aðsetur sitt hér. 1
störfum vegna hans er nú að minnsta
kosti einn maður mestan hluta sins vinnu-
tíma. Viö reiknum út og önnumst upp-
mælingar. Verkefnin sem unnin eru hér
eruaö öðru leyti næsta lilí þvl sem gengur
og gerist hjá verkalýðsfélögum I landinu.
Auk þessa er svo verið að vinna að end-
urbótum á húsnæöi þvi sem félagið og lff-
eyrissjóöurinn hafa keypt við torgið.
Þangað flytjum viö vonandi fyrir voriö.
Þá höfum við llka fest kaup á tveim or-
lofshúsum i samvinnu við tvö verkalýðs-
félög. Annað húsið er I Vatnsfiröi og hitt á
Dlugastöðum I Fnjóskadal og veröa bæöi
tilbúin til notkunar i' vor. Já, og svo er
verið að undirbúa árshátið.
Annars finnstmér ganga grátlega hægt
að bæta úr þvl auma félagslega ástandi
sem rikir innan verkalýöshreyfingarinn-
ar. Þetta á ekki siöur viðum okkar félag
en önnur. Efnahagslega og faglega er
hún að verða mjög öflug og verður land-
inu ekki svo létt stjórnað I andstööu við
hana. Verði ekki gert stórátak i íélags- og
menningarmálum verkalýðssamtakanna
ánæstuárum,óttastégað þaöfyrirkomu-
lag festist í sessi að verkalýðssamtökin
verði öflug stofnun i samfélaginu , sem
vissulega er lika nauðsynlegt, en hún
verði ekki lifandi fjöldahreyfing borin
uppi af félagslegum áhuga félagsmanna-
Við hér I þessu félagi höfum svo sem
ekki gert neitt stórt átak i þessu efni
fremur en aðrir en ég geri mér vonir um
að auðveldara reynist að fitja upp á
áhugaverðum nýjungum þegar við höfum
skapað okkur sæmilega aðstöðu I eigin
húsnæði
Hvenær varðstu formaöur fyrst?
— 1976 og skiptir ekki miklu máli.
Sá sem hinsvegar var fyrstur
i þessari stöðu hét Guöbjörn Björnsson.
Þeirra manna sem hófu allt þetta verk er
vert aö minnast nú og muna eftir því við
hverskonar aðstæður þeir þurftu að vinna
sitt verk. Þótt okkur þyki nú sitt af hverju
að í samfélaginu þá hafa undanfarin ár
veriö hrein gullöld miðað við fyrri tima.
Má raunar segja að saga hreyfingarinnar
eftir stríð sé saga um marga og afdrifa-
rika sigra I réttindamálum verkafólks.
Grundvöllinn að þeim sigrum lögðu frum-
kvöðlarnir með framsýnni baráttu sinni
allt frá því fyrir aldamót.
En þrátt fyrir þetta allt vinna menn,
einnig i trésmíðinni, allt of langan vinnu-
dag og virðist ekkert nema yfirvinnubann
og ströng stjórnun á vinnutlma geta
breyttþessuástandi. Auðvitaö hefur þorri
launamannamiklartekjur af yfirvinnu og
fyrir margar fjölskyldur væri óhugsandi
aönáendunum samanöðruvisieinsog nú
er ástatt. Það myndi því ekki nægja að
stytta vinnutimann I einum hvelli ef ekki
tækist að gera ýmsar aðrar ráðstafanir
samtímis. Hækka dagvinnukaupið og síð-
ast en ekkisfctað leita annarra úrlausna I
mikilvægum málum en gert hefur verið
undanfarin ár. Það er til dæmis alveg fer-
legt að hverjum einasta manni, að heita
má, sé gert ókleift að skapa sér sæmilegt
öryggi i samfélaginu nema hann eigi sitt
Ibúðarhúsnæði. Þak yfir höfuðið er ná-
kvæmlega jafnmikilvæg þörf og matur og
drykkur er hverjum manni. Ætli kæmi
ekki heimóttarlegur svipur á margan
manninn ef honum væri gert aö kaupa sér
fimmtíu ára birgðir af soðningu og smjöri
á tíu árum eða svo.
Skipulagi byggingariönaðar. er vægast
sagt ábótavant, ekki sist á Reykjavikur-
svæðinu. Mér skilst að i Meistarafélagi
húsasmiða I Reykjav. séu um 300 manns.
Það bendir til að hverjum meistara hafi
veriðætlaðað reisa með mönnum sínum
um þaðbil eina og hálfa ibúð á sl. ári auk
annarra verkefa. Starfandi trésmiðir eru
taldir mera um 640 menn. Hver meistari
hefur þá að jafnaði i sinni þjónustu rúm-
lega tvo menn. 1 Hafnarfirði er þetta enn
vitlausara, því þar munar vist ekki miklu
að þeir séu jafnmargir i meistarafélaginu
og sveinfáelaginu. Hvernig i ósköpunum á
að verahægt að koma á einhverri tækni-
þróun og raunverulegri hagræðingu I
störfum með svona fyrrikomulagi?
Hér á Akureyri er þetta hins vegar
þannig, að mjög margir menn starfa hjá
fáum, en tiltölulega öflugum fyrirtækjum.
Verð á nýbyggðum ibúðum er miklu
lægra hér en syðra. Mikilvæg skýring á
þvi er sú að fyrirtækin hafa fengið miklu
betri vaxtarskilyrði vegna nægra lóða.
Það er svo að minu viti heilmikið
áhyggjuefni að öll eru þessi fyrirtæki I
eigu einkaaðila. Með þvl er komið mikið
vald á fárra manna heldur um þróun
byggingariðnaðarins hér I bænum. Satt að
segja er það einkennilegt, hvernig sam-
vinnuhreyfingin hefur látiö byggingariðn-
aöinn afskiptalausan. 1 þessum iönaöi er
mjög litið um samvinnurekstur. Verður
sjálfsagt ekki breyting þar á fyrr en
verkalýðshreyfingin fer að hafa áhrif á
þróunina meö þvi að ýta undir stofnun
framleiðslusamvinnufélaga.
„Að örva nemendur til
að tjá sig um umhverfi
sitt og hugðarefni”
Rætt við Hörð
Bergmann
um aðild frœðslu-
ráðs að statfi á
ári barnsins
Féiagasamtök og opinberir aft-
ilar vinna nú meftýmsum hætti aft
undirbúningi starfs á án barns-
ins, sem er nýhafift. Nýlega voru
kynnt i fjöimiftlum áform „stóru
nefndarinnar” svonefndu, en þaft
er nefnd sem starfar aft þessum
málum á vegum menntamáia-
ráftuneytisins.
Reykjavikurborghefur skipað 5
mannanefndsem samræma á að-
gerðir borgaryfirvalda á árinu og
er formaður hennar Finnur Birg-
isson, arkitekt. Aðrir I nefndinni
eru Gerður Steinþórsdóttir og
Hulda Valtýsdóttir, tilnefndar af
Félagsmálaráði.og Höröur Berg-
mann og Elin Pálmadóttir, til-
nefnd af fræðsluráöi. 1 skólum
borgarinnar er þegar hafinn
undirbúningur að Listahátið
barnanna að Kjarvalsstöðum 28.
aprll til 7. mai n.k., og á fræðslu-
ráö aðild að sérstakri undir-
búningsnefnd hátiöarinnar ásamt
Félagi islenskra myndlistarkenn-
ara sem átti frumkvæðiö með
ákvöröun sinni um sýningu á
myndverkum barna i tiiefni
barnaársins.
Þjóðviljinn leitaöi til Harðar
Bergmann, sem sæti á i þessari
nefnd,og spurði hann hvað til
stæði á þeim vettvangi:
— Við Elin Pálmadóttir erum
fulltrúar fræðsluráðs i undir-
búningsnefnd sem ráöiðá aðild aö
ásamt Félagi islenskra mynd-
listarkennara. S.l. sumar lagöi ég
fram tillögur I fræðsluráði um að
ráðiðstuðlaði aö þvl að unnið yrði
að verkefnum I grunnskólum
Hörftur Bergmann
borgarinnar, sem hefðu þaö
meginmarkmið að örva nemend-
ur til að tjá sig um hugaðarefni
sin, reynslu og umhverfi I mynd-
um, töluðu og rituðu máli og jafn-
vel tónum.
Hugmyndin varsúaöreyna aö
vekja áhuga I skólunum á verk-
etoum sem tengdust markmiðum
af þessu tagi, innan sem flestra
greina og hvetja til samstarfs
kennara. Ætlunin var aö stefna aö
sýningu og jafnvel útgáfu á völdu
efni. Þessar hugmyndir voru
kynntar á fundi fræðsluráðs með
skólastjórum I október. 1 þeim
mánuði barst fræðsluráði svo
styrkbeiðni frá Félagi isl. mynd-
listarkennara, sem var byrjað að
undirbúa sýningu og listahátið
barna að Kjarvalsstöðum 28.
april til 7. mai I vor.
1 ráöinu rikir það sjónarmiö að
starf eins og hér um ræðir eigi
fyrst og fremst að byggja á frum-
kvæði og áhuga kennaranna
sjálfra og þvi var ákveðiö aö
reyna að styrkja áætlanir FIMK
sem best og skipa samstarfsnefnd
eins og ég gat um áðan. 1 henni
eru frá FIMK Edda Oskarsdóttir,
Sigriður Einsirsdóttir og Þórir
Sigurðsson. Þau og félagar þeirra
hafa boriö hitann og þungann af
þeim undirbúningi sem hefur far-
ið fram, sem ásamt kynningu inn-
an félagsins hefur leitt til mynd-
unar 6 starfshópa. Auk þess hefur
FIMK leitaö samstarfs við félög
kennara I ýmsum greinum:
smiðakennara, handavinnukenn-
ara, vefnaðarkennara, heimilis-
fræðikennara,tónmenntakennara
og Iþróttakennara. Einnig hefur
verið haft samband viö Félag
móðurmálskennara.
Innan allra þessara samtaka og
raunar víðar er áhugi á þátttöku
og sem bestu framlagi til hátíöar-
innar. Og það rikir mikiil áhugi á
aðhúnverði lifandi, — sem flestir
komi fram með fjölbreytt atriöi
og þaö verði eitthvert lifandi starf
á hátfðinni auk þess sem myndir
og munir barna verða til sýnis.
En hvaft meft aftrar áætlanir?
— Utgáfuáætlanir eru ómótað-
ar og að mlnum dómi háðar þvi
hvort tekst að vekja áhuga ein-
hvers forlags á útgáfu texta og
mynda sem til verða I tengslum
við þau verkefni sem grunnskólar
vinnaað á barnaárinu. 1 umsókn-
inni um fjárstyrk hefur meginá-
hersla verið lögð á listahátiðina.
Undirbúningsnefndin hélt I nóv-
ember s.l. fund meö fúlltrúum úr
öllum skólum borgarinnar og
kynnti þar hugmyndir um verk-
efni sem tengjast markmiðunum
sem ég gat um áðan og hægt er að
vinna að i greinum eins og
móðurmáli, samfélagsfræöi og
erlendum málum. Framundan er
annar íúndur með fulltrúum skól-
anna og þá kemur væntanlega i
ljós hversu mikill áhugi er fyrir
hendi i skólunum og hvernig hug-
myndir hafa mótast hjá kennur-
um um þetta efni. __
„Gjöf Jóns Sigurössonar”
styrkir þjóðlega fræðiiðkun
Verftlaunanefnd sjóðsins ,,Gjöf
Jóns Sigurftssonar” hefur auglýst
cftir umsóknum úr sjóftnum árift
1979, en aft þessu sinni er ráftstöf-
unarféð 5 milj. kr. Tilgangur sjós-
ins er sá, aft verftlauna fyrir vel
samin vísindaleg rit, veita starfs-
laun höfundum sem hafa fræftirit
I smíftum og styrkja útgáfur
slikra rita. ÖU skulu rit þessi
„lúta aft sögu tsiands, bókmennt-
um þess, lögum, stjórn og fram-
förum ”.
A siðastliðnu ári veitti nefndin
þrenns konar viöurkenningu,
starfslaun, rannsóknastyrk og út-
gáfustyrk.
Starfslaun, 800 þús. kr., hlaut
Björn Teitsson magister, til að
vinna að sögu byggöar á Norður-
landi 1300 — 1600.
Starfslaun, 450 þús. kr. hver,
hlutu: Gísli Gunnarsson sagn-
fræðingur, til að semja rit um
hagsögu íslands á 18.öld;
Helgi Þorláksson cand. mag.,
til að vinna að riti um Islenska
utanrikisverslun fram til 1400;
Kristján Arnason dr. phil., til
aö vinna aö útgáfu doktorsrit-
gerðar um hljóðdvöl I islensku;
ólafur R. Einarsson, mennta-
skólakennari, til að semja rit um
islenska verkalýðshreyfingu 1887
— 1930.
Rannsóknarstyrk, 250 þús. kr.,
hlaut dr. Aðalgeir Kristjánsson
skjalavörður, til að kanna heim-
ildir um þjóöfundinn 1851.
Utgáfustyrk, 250 þús. kr„ hlaut
Hið íslenska þjóðvinafélag, til að
undirbúaútgáfuá bréfum til Jóns
Sigurðssonar;
Umsóknir um verölaun eða
annan fjárstuðning úr sjóðnum
1979 skulu stílaðar til verðlauna-
Framhald á 14. siðu