Þjóðviljinn - 02.02.1979, Side 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 2. febrúar 1979
Sunnudagur
8.00 Fréttir.
8.05 M orgunandakt. Séra
Siguröur Pálsson vlgslu-
biskup flytur ritningarorb
og bæn.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-'
greinar dagbl. (litdr.)
8.35 I.étt niorgunlög. Hljóm-
sveit Dalibors Brazda leikur
valsa eftir Emil Waldteufel
9.00 Hvaó varft fyrir valinu?
..Feröin,sem aldrei var far-
in" eftir Sigurö Nordal
Ingibjörg Guömundsdóttir
lyfjafræöingur les
9.20 Morguntónleikar. a
Sinfónia I B-dúr eftir Johann
Christian Bach. Nýja Phil-
harmonia hljómsveitin leik-
ur, Raymond Leppard stj.
b. Sellókonsert i c-dúr eftir
Joseph Haydn Mstislav
Rostropovitsj leikur meö St
Martin-in-the-Fields hljóm-
sveitinn, Iona Brown stj
10.00 Fréttir. Tónleikar 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistar-
þáttur i umsjá Guömundar
Jónssonar píanóleikara
(endurt. frá morgninum áö-
ur).
11.00 Messa i Safnaftarheimili
Lanholtskirkju. Prestur:
Séra Siguröur Haukur Guö-
jónsson. Organleikari: Jón
Ste fánsson
12.15 Dagskráin. Tónleikar
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
13.20 t’r verslunarsögu Is-
lcndinga á slbari hluta 18.
aldar. SigfUs Haukur
Andrésson skjalavörftur
flytur fyrsta hádegiserindi
sitt: Konungsverslunin
si'ftari.
14.00 Miftdegistónleikar.
15.00 1 minningu aldarafmæl-
is Guttorms J. Guttorms-
sonar skálds. Haraldur
Bessason prófessor tók
saman og flytur inngangs-
orft. Gunnar Sæmundsson
ogSigurftur Vopnfjörft segja
frá kynnum sinum af skáld-
inu og Erla, dóttir Gunnars,
les Ijóft eftir Guttorm.
15.50 lslensk píanölög. Einar
Markússon leikur eigin
verk. a. Fantasia um stef
eftir Emil Throddsen. b.
PrelUdía.
16.00 Fréttir
16.15 Vefturfregnir
16.20 Endurtekift efni. a
MUssólini og saltfiskurinn.
Þáttur um veiftiskap Islend-
inga og Itala vift Grænland
1938. Rætt vift MagnUs
Haraldsson og Guftmund
Pétursson. Umsjón: Sigurft-
ur Einarsson. (Aftur útv. I
janúar). B. Vordagar á
Söndum I Miftfirfti Einar
Kristjánsson frá Hermund-
arfellisegir frá. (Aftur útv. i
janúar).
17.25 Frá hljómleikum ungl-
ingahi ftras veitarin nar
..Vasa-brassband" i Há-
skólabiói 22. mal 1977.
18.00 Hljómsveit Werners
Muller Ieikur lög eftir Leroy
Anderson. Tilkynningar.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
20.30 Ungverskir dansar eftir
Johannes Brahms. Alfons
og Aloys Kontarski leika
fjórhent á pianó.
19.25 Bein llna. Hjörleifur
Guttormsson iftnaftarráft-
herra svarar spurningum
hlustenda. Stjórnendur:
Kári Jónasson og Vilhelm
G. Kristinsson fréttamenn.
20.30 Ungverskir dansar eftir
Johannes Brahms. Alfons
og Aloys Kontarski leika
fjórhent á pianó.
21.00 llugmyndasöguþáttur.
Hannes Gissurarson stjórn-
ar. Fjallaft er um bókina
,,öld óvissunnar’’ eftir John
Kenneth Gailbraith og rætt
vift Geir Haarde hagfræfting
um efni hennar.
21.25 Frá tónleikum á Isafirfti
til heifturs Ragnari H.
Ragnar7. október s.l. siftari
hluti. Flytjendur: Jósef
Mánudagur
20.00 Fréttir og veftur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Iþróttir. Umsjónarmaft-
ur Bjarni Felixson.
21.00 Lúftviksbakki. Danskt
sjónvarpsleikrit, byggt á
skáldsögu eftir Herman
Bang. Siftari hluti. Hjúkrun-
arkonan Ida Brandt starfar
á sjúkrahúsi I Kaupmanna-
höfn. Æskuvinur hennar,
Karl von Eichbaum, vinnur
á skrifstofu sjúkrahússins.
Astir takast meft þeim, og
svo virftist sem hinni stór-
látu móftur Karls litist
þokkalega á ráftahag sonar
sins. En vifthorfin breytast,
þegar auftugar mæftgur ut-
an af landi koma i heim-
sókn. Þýftandi Dóra Haf-
steinsdóttir. (Nordvision —
Danska sjónvarpift)
22.35 Sjónhending Erlendar
myndir og málefni. Um-
sjónarmaftur Sonja Diego.
23.00 Dagskrárlok.
Þríöjudagur
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Djásn hafsins Lokaþátt-
ur. Blá paradls.Þýftandi og
þulur óskar Ingimarsson.
20.55 Skattamálin Umræftur I
beinni útsendingu meft þátt-
töku fulltrúa allra stjórn-
Magnússon, Gunnar Egil-
son, Pétur Þorvaldsson,
Þorkell Sigurbjörnsson og
Haildór Haraldsson a.
,,For better or Worse” eft-
ir Þorkel Sigurbjörns-
son . b. ..Fremur hvítt en
himinblátt” eftir Atla Heimi
Sveinsson.
22.05 Kvöldsagan: ,,Hin hvltii
segl” eftir Jóhannes Helga.
Heimildarskáldsaga byggft
j á minningum Andrésar
M atthíassonar . Kristinn
Reyr les (14).
22.30 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins
22.50 Kvöldtónleikar. a
Balletttónlist úr óperunni
Faust eftár Gounod. Sin-
fóniuhljómsveit Berlinarút-
varpsins leikur, Ferenc
F'ricsay stj. b. Atrifti úr öftr-
um þætti óperunnar Astar-
drykksins eftir Donizetti
Mirella Freni og Nicolai
Gedda syngja meft hljóm-
sveit Rómaróperunnar,
Francesco Molinari
Pradella stj. c. ,,Iphigenia
in Aulis”, forleikur eftir
Gluck. Hljómsveit Rikis-
óperunnar í Berlín leikur,
Arthur Rother stj. d. „Lítift
næturljóft", (K525) eftir
Mozart Hljómsveitin Phil-
harmonia leikur, Colin
Davis stj.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
7.00 Vefturfregnir. Fréttir
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll Heiftar
Jónsson og Sigmar B
Hauksson (8.00 Fréttir)
8.15Vefturfregnir. Forustugr.
landsmálablaftanna (utdr.)
Da gs krá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aft eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna :
Geirlaug Þorvaldsdóttir les
„Skráplinga”, sögu eítir
Michael Bond i þýöingu
Ragnars Þorsteinssonar
(10).
9.20 Leikfimi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaftarmál. Jónas
Jónsson ræftir vift Björn
Sigurbjörnsson og Gunnar
Ólafsson um útgáfustarf-
semi og kynningar á niftur-
stöftum rannsókna
10.00 Fréttir. 10.10 Veftur-
fregnir
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög, frh.
11.00 Hin gömlu kynni: Val-
borg Bentsdóttir sér um
þáttinn
11.35 Morguntónleika r: Theo
Altmeyer syngur aríu úr
óperunni Apótekarinn eftir
Haydn. Filharmoniusveit
Berlinar leikur meft, Karl
Foster stj./ Arthur Grumi-
aux leikur Partitu nr. 1 í
h-moll fyrir einleiksfiftlu
eftir Bach.
12.00 Dagskráin. Tónleikar
Tilkynningar.
12.25 Vefturfregnir Fréttir.
Tilkynningar Tónleikar.
13.20 Litli barnatíminn:
Mamma mln er sjúkra-
þjálfari. Stjórnandi: Valdis
óskarsdóttir. Blær Guft-
mundsdóttir og mamma
hennar, Maria Þorsteins-
dóttir segja frá.
13.40 Vift vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miftdegissagan/ ..Húsift
og hafift”, eftir Johann Boj-
er. Jóhannes Guftmundsson
þýddi. Glsb Agúst Gunn-
laugsson les (10).
15.00 Miftdegistónleikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Vefturfregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.20 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Kalli og kó”
eftir Anthony Buckeridge og
Nils Reinhardt Christensen.
Aftur útv. 1966. Leikstjóri:
Jón Sigurbjömsson. Þýft-
andi: Hulda Valtýsdóttir.
Leikendur í fjórfta þætti,
sem nefnist Farandbikar-
inn: Borgar Garftarsson,
Kjartan Ragnarsson, Jón
Júliusson, Sigmundur Orn
Arngrímsson, Gunnar
Glúmsson, Arni Tryggva-
son, Guftmundur Pálsson og
Klemenz Jónsson
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Iíaglegt mál. Arni
Böftvarsson flytur þáttinn
19.40 Um daginn og veginn.
Haukur Ingibergsson skóla-
stjóri talar.
20.00 Lög unga fólksins.Asta
Jóhannesdóttir kynnir.
21.10 A tiunda timanum.Guft-
mundur Arni Stefánsson og
Hjáimar Arnason sjá um
þátt fyrir unglinga. Efni
m.a.: Leynigesturinn, fimm
á toppnum, lesiö úr bréfum
til þáttarins o.fl.
21.55 Hreinn I.indal syngur
halskar arlur.Ólafur Vignir
Albertsson leikur á pianó
22.10 ,,1 hvafta vagni", smá-
saga eftir Astu Sigurftar-
dóttur. Kristin Bjarnadóttir
les.
22.30 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Leiklistarþáttur. Barna-
leikhús á barnaári. Sigrún
Valbergsdóttir. ræftir vift
Þórunni Sigurftardóttur.
23.05 Nútimatónlist: Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriöjudagur
7.00 Vefturfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 M orgun pósturinn.
8 15. Vefturfregnir.
Forustugr.dagbl. (útdr).
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aft eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna :
Geirlaug Þorvaldsdóttir les
söguna „Skápalinga" eftir
M ichael Bond (11).
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög, frh.
11.00 Sjávarútvegur og sigl-
ingar: Guftmundur
Hallvarftsson ræftir vift
Guftmund Asgeirsson
f ramk væmdast jór a um
kaupskipaútgerft.
11.15 Morguntónleikar: Tom
Krause syngur lög eftir
Richard Strauss. Pentti
Koskimies leikur á piánó /
Itzhak Perlman, Barry
Tuckwell og Vladimir
Ashkenazy leika Trió I
Es-dúr fyrir fiftlu, horn og
pfanó op. 40 eftir Brahms.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar
12.25 Vefturfregnir. Fréttir.
Tilkynningar.
A frlvaktinni Sigrún
Sigurftardóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.30 Heilsuhagfræfti, fyrri
þátturUmsjón: GIsli Helga-
sonog Andrea Þórftardóttir.
M.a. rætt um hversu miklu
af þjóftartekjum skuli verja
til heilbrigftismála.
15.00 Miftdegistónleikar:
16.20 Popp
17.20 Tónlistartlmi barnanna
Egill Friftleifsson stjórnar
tlmanum.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
19.35 Heiftur himinn i Ruhr Dr.
Gunnlaugur Þórftarson
flytur erindi.
20.00 Fiftlusónata nr. 3 op. 45
eftir FLdvard Grieg Fritz
Kreisler og Sergej Rach-
maninoff leika.
20.30 Ctvarpssagan :
..Eyrbyggja-saga”
Þorvarftur Júlíussonbóndi á
Söndum I Miftfirfti byrjar
lesturinn.
21.00 Kvöldvaka a. Einsöng-
ur: Snæbjörg Snæbjarnar-
dóttir syngur, ölafur Vignir
Albertsson leikur á píanó. b.
1 febrúar fyrir 75 árum
Gunnar M. Magnúss rithöf-
undur les kafla úr bók sinni
„Þaft vorafti vel 1904”. c.
Kvæftalestur Guftmundur
Þorsteinsson frá Lundi fer
meft nokkur frumort kvæfti.
d Ferft á þorrablót 1922
Sigurftur Kristinsson kenn-
ari flytur frásögn, er hann
skráfti eftir Magnúsi
Tómassyni frá Friftheimi I
Mjóafirfti eystra. e. Kór-
söngur Karlakór Reykja-
vikur syngur lög eftir Sig-
valda Kaldalóns, Páll P
Pálsson stjórnar.
22.30 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Vlftsjá: ögmundur
Jónasson sér um þáttinn
23.05 Harmonikulög. Har-
monikukvartett Karl Grön-
stedts leikur.
23.10 A hljóftbergi. Umsjónar-
maftur: Björn Th. Björns-
son listfræftingur. ,,Bilbo
Baggins í drekahellinum’’.
Nicol Williamson les úr
,,The Hobbit" eftir J.R.R.
Tolkien.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
7.00 Vefturfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn.
8.15 Vefturfregnir
Forustugr dagbl. (útdr ).
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna :
Geirlaug Þorvaldsdóttir
heldur áfram aft lesa
,,Skápalinga", eftir sögu
eftir Michael Bond (12)
9.20 Leikfimi
10.00 Fréttir. 10.10 Veftur-
fregnir.
10.25 M orgunþulur kynnir
ýmis lög. frh.
11.00 Horft til höfuftátta, Séra
Helgi Tryggvason flytur
þriftja erindi sitt um
uppeldismál og þjóftmál frá
sjónarmifti kristins siftar.
11.25 K irkj utónlist: Aka-
demiukórinn og Þjóftar-
óperan i Vín flytja Messu
nr. 5 I C-dúr (K167) eftir
Mozart, Ferdinand Gross-
man stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
12.25 Vefturfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Litli barnatlminn
Sigriftur Eyþórsdóttir
stjórnar.
13.40 Vift vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miftdegissagan: ..Húsift
og hafift” eftir Johan Bojer
Jóhannes Guftmundsson
islenskafti. GIsli Agúst
Gunnlaugsson les (12)
15.00 Miftdegistónleika r:
Stadium Concert sinfóniu-
hljómsveitin I New York
leikur Sinfónlu í C-dúr nr. 2
op. 61 eftir Robert Schu-
mann, Leonard Bernstein
stj.
15.40 lslenskt mál. Endurt.
þáttur Jóns Aftalsteins
Jónssonar frá 3. þ.m.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Vefturfregnir).
16.20 Popphorn : Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Ctvarpssaga barnanna:
,,Saga úr Sandhóla-
byggftinni" eítir H.C.
Andersen Steingrlmur
Thorsteinsson þýddi. Axel
Thorsteinsson les (4).
17.40 A hvitum reitum og
svörtum Jón Þ. Þór flytur
skákþátt.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Píanóleikur I útvarps-
sal: Ragnar Björnsson leik-
ur Sónötu I b-moll op. 35
eftir Frederic Chopin.
20.00 Cr skólalffinu Kristján
E. Guftmundsson stjórnar
þættinum, sem fjallar um
nám og félagslif I Stýri-
mannaskólanum.
20.30 Ctvarpssagan:
„E y r b y g g j a saga "
Þorvarftur Júllusson les (2).
21.00 Hljómskálamúsik
Guftmundur Gilsson kynnir.
21.30 Ljóft eftir Rósberg G.
Snædal. Höfundur les.
21.45 lþróttir Hermann
Gunnarsson segir frá.
22.10 Loft ogláftPétur Einars-
son ræftir vift Skúla Jón
Siguröarson fulltrúa um
bóklega og verklega flug-
kennslu.
22.30 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá - morgundagsins.
22.50 Cr tónlistarlifinu. Knút-
ur R. Magnússon sér um
þáttinn
23.05 I) jassþátturí umsjá Jóns
Múla Arnasonar.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
7.00 Vefturfregnir Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn.
Hauksson. (8.00
8.15 Vefturfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr ). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir vm-
is lög aft eigin vali. 9.00
Fréttir
9.05 Mo* ^unstund barnanna:
Geirlaufe Þorvaldsdóttir les
„Skápalinga", sögu eftir
Michael Bond (13).
9.20 Leikfimi.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veftur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög, frh.
11.15 Morguntónleikar:
Slóvanska kammersveitin
ieikur Concerto grossonr. 9
op. 6 eftir Corelli, Bohdan
Warchal stj. /Cassenti
hljóftfæraflokkurinn leikur
án stjórnanda Kammerkon-
sert i d-moll eftir Tele-
mann/Johannes-Ernst
Köhler leikur meft Gewand-
haus hljómsveitinni i Leip-
zig og Orgelkonsert nr. 4 I
F'-dúr op. 4 eftir Handel,
Kurt Thomas stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Vefturfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Vift vinnuna:
Tónleikar
14.30 Einangrun húsa. Hall-
grlmur Axei Guftmundsson
tekur saman þáttinn og ræft-
ir vift Hörft Agústsson list-
málara og Jón Sigurjónsson
verkfræfting.
15.00 Miftdegistónleikar: Josef
Suk og Alfred Holecek leika
Fiftlusónötu I G-dúr op. 100
eftir Antonin
Dvorák/Melos-hljóftfæra-
flokkurinn leikur Blásara-
kvintett fyrir flautu, óbó,
klarinettu, horn og fagott
eftir Carl Nielsen.
15.45 Neytendamál Umsjón-
armaftur: Arni Bergur Ei-
ríksson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Vefturfregnir).
16.20 Tónleikar.
16.40 Lagift mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.20 Ctvarpssaga barnanna:
,,Saga úr Sandhóla byggft-
inni” eftir H. C. Andersen
Steigrímur Thorsteinsson
þýddi. Axel Thorsteinsson
les (5).
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Arni Böftv-
arsson flytur þáttinn.
19.40 Islenskir einsöngvarar
og kórar syngja
20.05 ..Glerbrotift”, smásaga
eftir Karsten Hoydal Einar
Bragi ies þýftingu slna.
20.30 Frá tónleikum Sinfónlu-
hljomsveitar islands I Há-
skólabiói, fyrri hiuti Hljóm-
sveitarstjóri : Walther
Gillesen. Einleikari: Her-
I mann Baumann. a. Helgi- I
1 stef eftir Hallgrim Helga- j
I son. b. Hornkonsert nr. 1
eftir Richard Strauss. —
Kynnir: Éskell Másson.
21.20 Leikrit: ..Hjónaband"
eftir John Whitewood Þýft-
andi: Asthildur Egilsson.
Leikstjóri: Herdís Þor-
váldsdóttir. Persónur og
leikendur: Adrian Peterson,
Helgi Skúlason. Margrét
Peterson, Sigriftur Þor-
valdsdóttir. Richard Peter-
son, Gunnar Rafn Guft-
mundsson. Phyllis Randall,
Jónlna H. Jónsdóttir. Tom
Randall, Guftmundur
Magnússon. Kevin Randall,
Emil Guftmundsson. Heath-
er, Tinna Gunnlaugsdóttir.
Aftrir leikendur: Valgerftur
Dan, Sólveig Hauksdóttir,
Guftbjörg Þorbjarnardóttir
og Klemenz Jónsson.
22.20 Glsli Magnússon leikur
tvö píanóverk eftir Jón Þór-
arinsson. a. Sónatina b. Alla
marcia.
22.30 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Viftsjá: Friftrik Páll
Jónsson ræftir vift Þór-
arinn Þórarinsson ritstj.
um utanríkisstefnu Carters
Bandarikjaforseta.
23.05 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
ogGuftni Rúnar Agnarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
7.00 Vefturfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn
M or gunpóst u r( 8.00 Fréttir ).
8.15 Vefturfregmr. Forustu-
greinar dagbl. (útdr ). Dag-
skrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
is lög aft eigin vali. 9.00
Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
Geirlaug Þorvaldsdóttir les
„Skápalinga” sögu eftir
Michael Bond (14).
9.20 Leikfimi
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veftur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög: — frh.
11.00 Þaft er svo margt : Einar
Sturluson sér um þáttinn.
11.35 Morguntónleikar: FIl-
harmóniuhljómsveit Ber-
llnar leikur Sinfón'u nr. 25 I
g-moll (K183) eftir Mozart:
Karl Böhm stj.
12.00 Dagskróin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Vefturfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miftdegissagan: „Húsift
og hafift” eftir Johan Bojer
Jóhannes Guftmundsson
þýddi. Gisli Agúst Gunn-
laugsson les (12).
15.00 Miftdegistónleikar: Juli-
an von Karolyi leikur á pl-
anó ,,Wandererfantasíuna’’
op. 15 eftir Schubert / Benny
Goodman og Sinfóniuhljóm-
sveitin i Chicago leika
Klarinettukonsert nr. 1 I
f-moll op. 73 eftir Weber:
Jean Martinon stj.
14.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Vefturfregnir).
16.20 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 Ctvarpssaga barnanna:
„Saga úr Sandhólabyggft-
inni" eftir H.C. Andersen
Steingrlmur Thorsteinsson
þýddi. Axel Thorsteinsson
les sögulok (6).
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kyningar
19.40 Tveir á tali Valgeir
Sigurftsson ræftir vift Ingólf
Davlftsson grasafræfting.
20.05 Tónlist frá franska út-
varpinu „Haraldur á
ltalfu”, tónverk fyrir vlólu
og hljómsveit eftir Hector
Berlioz. Bruno Pasquir leik-
ur meft frönsku rikishljóm-
sveitinni, Lorin Maazel
stjórnar.
20.45 F'ast þeir sóttu sjóinn
Annar þáttur Tómasar
Einarssonar um vermenn:
Lifift i verstöftinni.
21.20 Karlakórinn Stefnir
syngur Islensk og erlend
iög. Einsöngvarar: Halldór
Vilhelmsoson og Þórftur
Guftmundsson. Pianóleik-
ari: Guftni Þ. Guftmunds-
son. Söngstjóri: Lárus
Sveinsson.
22.05 Kvöldsagan: „Hin hvitu
segl" eftir Jóhannes Helga
Heimildarskáldsaga byggft
á minningum Andrésar P.
Matthiassonar. Kristinn
Reyr les (15).
22.30 Vefturfregnir. Frétir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Cr m enning arlffinu .
Hulda Vaitýsdóttir ræftir vift
Ragnhildi Helgadóttur,
alþingismann um norrænt
menningarsamstarf.
23.05 Kvöldstund meft Svein
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
7.00 Vefturfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur i umsjá Guftmundar
Jónssonar pianóieikara.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar
9.20 I.eikfimi
9.30 Óskalög sjúklinga:
Kristln Sveinbjörnsdóttir
kynnir (10.00 Fréttir. 10.10
Vefturfregnir).
11.20 Aftleika oglesa: Jónfna
H. Jónsdóttir stjórnar
barnatlma. Sagt frá
gömlum leikjum og talaft
um þorrann. Lesift úr úr-
klippusafninu og sagt frá
sýningu Þjóftleikhússins á
leikriti Odds Björnssonar,
„Krukkuborg”. Einnig lesift
úr minningum Brynjólfs Jó-
hannessonar leikara.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Vefturfregnir. h'réttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 I vikulokin Blandaft efiii
I samantekt ölafs Geirs-
sonar, Jóns Björgvinssonar,
Eddu Andrésdóttur og Arna
Johnsens.
15.30 Tónleikar
15.40 Islenskt mál: Gunnlaug-
ur Ingólfsson talar.
16.00 Fréttir
16.15 Vefturfregnir
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Trúarbrögft: VIII. þátt-
ur: 11 ind úasiftur Sigurftur
Arni Þórftarson og Kristinn
Agúst Friftfinnsson annast
þáttinn. Rætt vift Gunnar
Dal rithöfund og Kristján
Búason dósent.
17.40 Söngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Fjaftrafok Umsjón: Sig-
mar B. Hauksson.
20.05 II Ijóm plötur abb Þor-
steinn Hannesson kynnir
sönglög og söngvara.
20.50 Frá Linköping Sigur-
sveinn Jóhannesson málari
segir frá.
21.20 Kvöldljóft Tónlistarþátt-
ur I umsjá Helga Péturs-
sonar og Asgeirs Tómas-
sonar.
22.05 Kvöldsagan: „Hin hvltu
segl" eftir Jóhannes Helga
Heimildarskáldsaga byggft
á minningum Andrésar P.
M atihlassonar. Kristinn
Reyr les (16).
22.30 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.45 Danslög. (23.50 Fréttir ).
01.00 Dagskrárlok.
málaflokkanna. Stjórnandi
Guftjón Einarsson.
21.45 Hættuleg atvinna.Norsk-
ur sakamálamyndaflokkur I
þremur þáttum. Annar
þáttur. Helmer Efni fyrsta
þáttar: Ung stúlka hverfur
á leift heim úr vinnu, og
skömmu siftar finnst lík
hennar. Hún hefur verift
myrt. Lögreglumanninum
Helmer er falin rannsókn
málsins. Kynnt er til sög-
unnarönnur ungstúlka, Mai
Britt, sem svipar mjög til
hinnar fyrri. Er fyrsta þætti
lýkur, er Mai Britt sofnuft,
en hún hefur mælt sér mót
vift vin sinn daginn eftir.
Þýftandi Jón Thor Haralds-
son. (Nordvision — Norska
sjónvarpið)
22.35 Dagskrárlok.
Miövikudagur
18.00 Rauftur og blár ítalskir
leirkarlar.
18.05 Börnin teikna Bréf og
teikningar frá börnum til
Sjónvarpsins. Kynnir Sig-
rlftur Ragna Sigurftardóttir.
18.15 Gullgrafararnir Attundi
þáttur. Þýftandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.40 Heimur dýranna
Fræftslumyndaflokkur um
dýrallf vífta um heim. Þýft-
andi og þulur Gylfi Pálsson.
19.05 Hlé
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Nyjasta tækni og visindi
Langtimavefturspár
Bifreifta nýjungar
Kvikmyndun dýralife
Nýting jarfthita, Umsjónar-
maftur Sigurftur U. Richter.
21.00 WUl Shakespeare Bresk-
ur myndaflokkur I sex þátt-
um, byggftur á viftburftum
úr ævi Shakespeares (1564-
1616). Handrit John
Mortimer. Aftalhlutverk
Tim Curry, Nicholas Clay,
Meg Wynn Owen, Ian
McShane, Keith Baxter og
John McEnery. Sagan hefst
árift 1590. Shakespeare
freistar gæfunnar í Lundún-
um, en kona hans og börn
eruheima I Stratford. Hann
skrifar þeim, aft hann sé
orftinn mikils metinn leik-
ari, en vinur hans, Hamnet
Sadler, kemst aft raun um
annaft, þegar hann kemur til
höfuftborgarinnar. Þýftandi
Kristmann Eiftsson.
Athygli skal vakin á þvl, aft
myndaflokkurinn Rætur,
sem verift hefur á miftviku-
dögum, færist á sunnudags-
kvöld, og sjötti þáttur verft-
ur sýndur sunnudaginn 11.
febrúar.
21.50 Þróun fjölmiftlunar
Franskur fræftslumynda-
flokkur I þremur þáttum.
Fyrsti þáttur. Frá handriti
til prentafts mál. Lýst er
upphafi ritlistar og bóka-
gerft fyrir daga prentunar.
Þýftandi og þulur Friftrik
Páll Jónsson.
22.45 Dagskrárlok.
Föstudagur
20.00 Fréttir og veftur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Robert Gordon og Link
Wray.Upptaka frá rokktón-
leikum meft söngvaranum
Robert Gordon og gitarleik-
aranum Link Wray.
21.05 Kastljós Þáttur um inn-
lend máiefni. Umsjónar-
maftur Sigrún Stefánsdóttir.
22.05 Dæmd kona s/h (Marked
Woman) Bandarísk bló-
mynd frá árinu 1937. Aftal-
hlutverk Bette Davis og
Humphrey Bogart. Ung
kona starfar I næturklúbbi.
Bófaforingi eignast
skemmtistaftinn og hún hef-
ur hug á aft skipta um at-
vinnu, en verftur þó um
kyrrt. Þýftandi Jón Thor
Haraldsson.
23.40 Dagskrárlok
Laugardagur
16.30 íþróttir Umsjónarmaftur
Bjarni Felixson.
18.30 Flóttamaftur hverfur
Sænskur myndaflokkur I
fjórum þáttum eftir Ulf
Nilsson. Leikstjóri Mari-
anne Rolf. Aftalhlutverk
Erik Koutola og Isabel Diaz.
Fyrsti þáttur. Hvergi er
hægt aft felast Flótta-
mannafjölskylda frá Chile
fær inni i flóttamannabúft-
um I sænskum smábæ. Dag
sjönvarp
nokkurn hverfur f jölskyldu-
faftirinn, og Amanda dóttir
hans hefur leit aft honum.
Þýftandi Hallveig Thorla-
cius. (Nordvision — Sænska
sjónvarpift)
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Stúlka á réttri leift
Bandariskur gamanmynda-
flokkur Mary býftur heim
gestum Þýftandi Ellert Sig-
urbjörnsson.
20.55 Sjálfsmorftssveitin.Jazz-
þáttur meft nýrri hljóm-
sveit, sem kom fyrst fram á
hljómleikum meft Megasi.
H1 jómsveitina skipa:
Björgvin Gíslason, Guft-
mundur Ingólfsson, Lárus
Grimsson, Pálmi Gunnars-
son og Sigurftur Karlsson.
Stjórn upptöku Egill Eft-
varftsson.
21.30 Vofta vöftvar Finnsk
myndum vöftvarækt. Meftal
annars er lýst, hvernig
vöftvamenn búa sig undir
keppni. Þýftandi Borgþór
Kjærnested.
21.55 Bjargift tígrinum (Save
the Tiger) Bandarisk bló-
mynd frá árinu 1972. Leik-
stjóri John G. Avildsen.
Aftalhlutverk Jack Lemrnon
og Jack Gilford. Fatafram-
leiftandinn Harry Stoner er
kunnur maftur í tiskuheim-
inum. En honum hefur ekki
vegnaft vel aft undanförnu,
oghann gripur til óyndisúr-
ræfta til aft forftast gjald-
þrot. Þýftandi Heba Júllus-
dóttir.
23.30 Dagskrárlok
Sunnudagur
16.00 Húsift á sléttunni Ellefti
þáttur. Þvottabjörninn Efni
tiunda þáttar: Karólina
Ingalls tekur aft sér aft
kenna i forföllum fröken
Beadle. Einn nemandinn,
Abel, er eldri en hinir, og
hann kemur sjáldan í skól-
ann því aft börnin strifta
honum. En Karólina veit, aft
talsvert er I hann spunnift.
Hún er á góftri leift meft aft
koma honum i sátt vift nám-
ift, þegar frú Oleson birtist
og eyftileggur allt. Karólina
hættir þá aft kenna, en end-
urskoftar afstöftu sína, þeg-
ar Abel lofar aftkoma aftur I
skólann til hennar. Þýftandi
Óskar Ingimarsson.
17.00 Aóvissum timumTíundi
þáttur. Land og fólk Þýft-
andi Gylfi Þ. Glslason.
18.00 Stundin okkar Umsjón-
armaftur Svava Sigurjóns-
dóttir. Stjórn upptöku
Andrés Indriftason.
Hlé
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Areóla.Ballett eftir Paul
Taylor vift tónlist eftir
Handel. Dansarar Rudolf
Nureyév, Vivi Flindt, Anne
Sonnerup, Eva Kloberg og
Johnny Eliasen. Russel
Harris stjórnar hljómsveit
danska útvarpsins (Nord-
vision — Danska sjónvarpi-
ift)
20.55 Rætur Bandarískur
framhaldsmyndaflokkur.
Sjötti þáttur. Efni fimmta
þáttar: Eftir misheppnafta
flóttatilraun er Toby (Kúnta
Kihte) settur undir umsjá
Ames verkstjóra og sætir nú
verri meftferft en áftur. Tó-
baksuppskeran reynist góft,
og haldin er uppskeruhátift.
Þá notar Toby tækifærift og
strýkur enn. Hann finnur
Föntu og vill fá hana til aft
str júka meft sér, en hún viil
þaft ekki. Þrælaveiftarar ná
Toby og höggva framan af
öftrum fæti hans til aft fyrir-
byggja frekari flóttatilraun-
ir. William læknir, bróftir
Johns Reynolds, fær Toby
og Fiftlarann upp I skuld.
Toby liggur veikur i tæpan
mánuft, en nær sér fýrir um-
önnun Bell, eldabusku lækn-
isins. Þýftandi Jón O. Ed-
wald.
21.45 Versalir Frönsk mynd
um einhverja fegurstu borg
Evrópu. Þar er hin fræga
konungshöll, sem Lúftvlk
fjórtandi lét reisa og er nú
þjóftminjasafn. Þýftandi og
þulur Ingi Karl Jóhannes-
son.
22.30 Aft kvöldi dags
22.40 Dagskrárlok