Þjóðviljinn - 02.02.1979, Page 13

Þjóðviljinn - 02.02.1979, Page 13
Föstudagur 2. febrúar 1979 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 13 Pólitísk Inn- ræting í skólum Strax aö loknum fréttatima lit- varps I kvöld veröur á dagskrá hálftima umræöuþáttur um póli- tiska innrætingu i skólum. Umsjónarmaöur þáttarins er Þorvaldur Friöriksson, blaöa- maöur á Visi. Hann sagöi aö þetta umræöuefni heföi veriö mjög ofarlega á baugi undanfarin ár sérstaklega 1977 og'78, og heföu oröiö mikil blaöaskrif af þvi til- efni. Heföu menn þá skipst i tvo hópa og aöallega tvö sjónarmiö komiö fram. Annarsvegar eru þeir sem telja aö pólitisk innræt- ing I skólakerfinu felist I þvi aö rikjandi stétt i þjóöfélaginu komi fram sinum viöhorfum og innræti þau skólaæskunni. Hinsvegar eru þeir sem telja aö vinstri sinnaöir kennarar stundi pólitlskan áróöur I kennslu sinni. Þorvaldur sagöi aö i þættinum sem slikum væri ekki lagt neitt mat á þessi andstæöu sjónarmiö, en þau væru kynnt meö þvi aö rætt væri viö fulltrúa þeirra beggja: kennarana Bessi Jóhannsdóttur og örn ólafsson. ih 7.Ó0 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 8.25 Morgunpósturinn, Um- sjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson (8.00 Fréttir). 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Geirlaug Þorvaldsdóttir les „Skápalinga” sögu eftir Michael Bond (9). 9 20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög: — frh. 11.00 Ég man þaö enn: Skeggi Asbjarnarson sér um þátt- inn. 11.35 Morguntónleikar: Rud- olf Werthen og Sinfóniu- hljómsveitin i Liege leika Fiölukonsert nr. 5 i a-moll op. 37 eftir Henri Vieux- temps: Paul Strauss stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödetgissagan: „Húsiö og hafið” eftir Johan Bojer Jóhannes Guömundsson þýddi Gisli Agúst Gunn- laugsson les (9). 15.00 Miödegistónleikar: Tón- list eftir Johannes Brahms Radu Lupu leikur á pianó Intermezzoop. 117. Irmgard Seefried, Raili Kostia, WaldemarKmentt og Eber- hard Wachter syngja „Astarljóöavalsa” op. 52: Erik Werba og Gunther Weissenbom leika undir á pianó. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Popp. Hljómsveitirnar Santana og Boston skemmta. 21.05 Kastljós.Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Helgi E. Helgason. 22.05 Haustblómi. Bandarisk sjónvarpskvikmynd. Aöal- hlutverk Maureen Stapleton 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15. Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Ctvarpssaga barnanna: „Saga úr Sandhóla- byggöinni” eftir H.C. Andersen Steingrimur Thorsteinsson þýddi Axel Thorsteinsson les (3). 19.00 Fréttir. Fréttaauki Til- kynningar. 19.40 Pólitisk innræting i skói- um. Þorvaldur Friöriksson annast umræöuþátt. 20.10 Sinfónia nr. 4 i a-moll op. 63 eftir Sibelius Konung- lega filharmonlusveitin I Lundúnum leikur: Loris Tjeknavorjan stjórnar. 20.45 Fast þeir sóttu sjóinn Fyrsti þáttur Tómasar Einarssonar um vermenn: A leiö i veriö. Rætt viö Kristmund J. Sigurösson. Lesarar: Baldur Sveinsson og Snorri Jónsson. 21.20 Kvöldtónleikar a. Fanta- sia I C-dúr fyrir fiölu og pianó eftirSchubert. Yehudi Menuhin og Louis Kentner stj. b. Fimm etýöur eftir Franz Liszt. Lazar Berman leikur á pianó. 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvitu segl” eftir Jóhannes Helga Heimildarskáldsaga byggö á minningum Andrésar P. M atthiassonar. Kristinn Reyr les (12). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Bókmenntaþáttur. Anna ólafsdóttir Björnsson stjórnar þættinum. M.a. rætt viö Njörö P. Njarövlk dósent. 23.05 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok og Charles Durning. Bea Asher, miöaldra húsmóöir, . missir óvænt eiginmann sinn. Hún á um tvennt aö velja: sætta sig viö oröinn hlut og lifa I einsemd, eöa reyna aö hefja nýtt lif eftir margra áratuga einangrun. Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson. 23.40 Dagskrárlok Cr myndinni Haustblómó, sem sýnd verbur i kvöld. Vandamál miðaldra konu I kvöld kl. 22.05 veröur sýnd bandariska sjónvarpskvikmyndin Haustblómi frá árinu 1974. Meö aöalhlutverk fara: Maureen Stapleton og Charles Durning. Söguþráöurinn er á þessa leiö: Bea Asher, miöaldra húsmóöir missir óvænt eiginmann sinn. Hún á um tvennt aö velja: sætta sig viö oröinn hlut og lifa I ein- semd eöa reyna aö hefja nýtt lif eftir margra áratuga einangrun. Hún velur hinn fyrri, fer aö skemmta sér, eignast vin og held- ur sér meira til en áöur fyrr. AlJt þetta veldur miklu uppþoti I fjöl- skyldunni. Þýöandi myndarinnar er Ingi Karl Jóhannesson. rb Kastijós i kvöld kl. 21.05 Flugmannadcilan og skýrsla veröiagsstjóra 1 Kastljósi ikvöld veröa tvö mál til umræðu: annars vegar flug- máiadeilan og hins vegar skýrsla verðlagsstjóra um athugun á inn- flutningsverslun. Um flugmannadeiluna veröur rætt viö þá Björn Guömundsson formann Félags Islenskra at- vinnuflugmanna, Skúla Guöjóns- son formann Félags Loftleiöa- flugmannaogörn ó. Johnsonfor- stjóra Flugleiöa h/f. I umræðunum um skýrslu verö- lagsstjóra á innflutningsverslun- inni verður rætt við Hjalta Páls- son framkvæmdastjóra innflutn- ingsdeildar SIS, Svavar Gestsson viöskiptaráöherra og Jón Magnússon formann Félags islenskra stórkaupmanna. Kvöldstund meö Sveini Sveinn Einarsson Þjóöleikhús- stjóri hefur i vetur annast tónlistarþátt seint á föstudags- kvöldum.: Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. Einn þeirra er á dagskrá i kvöld kl. 23.05. — Eg verö meö þjóölög i kvöld — sagöi Sveinn. Þetta eru lög héöan og þaðan: frá Irlandi, Spáni, Júgóslaviu, Þýskalandi, Færeyjum og Islandi. Megniö af þeim er sungiö af þjóölagasöngv- urum. Þarna veröa bæöi þjóölög I nú- timabúningi einsog t.d. þaö sem Þrjú á palli hafa verið meö, og eins tónsetningar sigildra höf- unda á þjóölögum,ss. verk eftir Brahms. Og ýmislegt fleira. Mér þykir skemmtileg tilbreyt- ing aö fást viö þessa þætti. Þarna er maður á kafi i músik, en ég vinn yfirleitt viö aöra hluti. Megnið af plötunum sem ég spila eru mlnar eigin plötur. Ég hef verið talsvert meö óperur, og nú er ég meö i takinu þætti meö islenskum lögum. Maöur reynir aö hafa samhangandi þanka i Sveinn Einarsson kynnir þjóölög I Kvöldstund. hverjum þætti. Mér hefur komiö þaö mjög á ■ óvart hve margir viröast hlusta á þessa þætti — ég átti ekki von á þvLvegnaþessaöþeir eru á sama timB og kvikmynd er sýnd i sjón- varpinu. En þaö hafa margir orö- iö til aö hringja i mig eöa stoppa mig úti á götu og koma meö til- lögur og uppástungur. ih Pétur og Vélmennið Eftir Kjartan Arnórsson Umsjón: Helgi Ólafsson . FIDE j Friðriks ólafssonar bíða mörg og erfið verk- efni í starfi forseta FIDE. Eitt það erfiðasta og jafnframt verðugasta er að uppræta að nokkru yfirburðaáhrif Sovét- rikjanna í skákheiminum sem í sumum tilfellum (sem betur fer ekki mörgum) eru stórskaðleg skáklistinni: Heimsmeistaraeinvígiö á Filippseyjum er mönnum sjálfsagt ennþá I fersku minni. Þaö vakti mikla athygli viöa um heim og komst á forsiður margra stórblaöanna. Verölaun i þessu einvígi voru miklu hærri en nokkru sinni fyrr og fyrir sig ur sinn fékk Karpov, heims- meistari hærri upphæö en jafn- vel tekjuhæstu tennisleikarar fá i keppni áriö um kring. Þaö eru minna en 10 ár síðan verölaun í HM einvigi voru 200 sinnum lægri en á Filippseyjum. Allir vita hver kom þessari breytingu á, Fischer. Menn vita lika hvaö varö til þess aö hann missti titil- inn. Jú, kröfurnar „fáránlegu” sem „ekkert vit” var I er hin al- menna skoöun. Rifjum aðeins upp hvaö olli endanlegu hvarfi Fischers á skákheiminum. Eftir einvigiö viö Spasski 1972. var Fischer uppfullur af hug- myndum um framtiðarskipan HM-einvigjanna. Fyrir þing FIDE 1974 setti hann tillögur I hvorki meira né minna en 900 liöum um hvernig næsta einvlgi skyldiháttaö. Flestar þessar til-' lögur voru á allan hátt sjálf- sagöar og aögengilegar enda var geröur góöur rómur um efni þeirra. En þær tillögur sem I raun skiptu öllu máli voru þess- ar: 1. Sá sem fyrr vinnur 10 skák- ir telst sigurvegari. (Tæknilega séö skiptir ekki máli hvort skák- irnar séu 6 eða 10, þó 6 skáka reglan sé mun aögengilegri fyr- ir mótshaldarann meö tilliti til Hillögu nr. 3. Þó er alls óvist hvort einvigi Fischers viö Karpov 1975 heföi veriö lengra len t.d. einvigi Karpovs og Kortsnojs. Fischer var ekki vanur aö gera mikiö aö jafntefl- um.) 2. Komi upp staöan 9:9 skal | einvlginu hætt og heimsmeist- I arinn heldur titlinum. 3. Jafntefli eru ekki talin og | skákafjöldi ótakmarkaöur. Sovétmenn stóöu á móti. Fischer hvarf af sjónarsviöinu og viö tók Anatoly Karpov, glæsilegur ungur maöur en þó enginn Fischer. A aukaþingi FIDE 1977 i Caracas voru svo samþykktar nýjar reglur um HM-einvigiö: (Gamla einvigisfyrirkomulagiö var þannig aö tefldar voru 24 skákir. Heimsmeistarinn þurfti 12 vinninga, en áskorandinn 12 1/2. I þeim einvigjum var oft hægt aö teygja lopann meö þvl aö tefla uppá jafntefli.) 1. Sá sem fyrst vinnur 6 skákir í telst sigurvegari. , 2. Jafntefli ekki talin, skáka- I fjöldi ótakmarkaöur. I 3. Ef heimsmeistarinn tapar á hann rétt á ööru einvigi meö sömu reglum. Sovétmenn samþykktu nú þær reglur sem þeir felldu áöur, munurinn sá aö nú var heims- meistarinn Rússi. Siðferðiö m.ö.o. ekki á háu plani en at- hyglisveröur er þó 3. liöur. Heimsmeistari hefur alltaf haft einhver forréttindi i einvigi um heimsmeistaratitilinn en nú samþykktu Sovétmenn miklu meiri forréttindi Karpov til Framhald á 14. slðú

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.