Þjóðviljinn - 02.02.1979, Page 14

Þjóðviljinn - 02.02.1979, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 2. febrúar 1979 Alþýðubandalagið á Akureyri Bæjarmálaráð Fundur á mánudagskvöld 1 Lárusarhúsi, Eiösvallagötu 18, kl. 20.30. (Boöaöur fundur i kvöld, föstudag fellur niöur). Fundarefni: Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 1979. Opinn öllum félögum. Nefndamenn sérstaklega boöaöir. Alþýðubandalagið á Akureyri ÁRSHATIÐIN veröur i Alþýöuhúsinu annaö kvöld, laugardag, kl. 20.00. Girnilegur þorramatur. Fjölbreytt dagsrká 1 gamni og alvöru. Hljómsveit leikur fyrirdansi. Félagar, , börn þeirra og gestir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Alþýðubandalagið á Akranesi Fundur i Rein mánudaginn 5. feb. kl. 8.30. Dagskrá: 1. Umræöur um stjórnmálaviöhorfin. Frummælendur Jónas Arnason go Skúli Alexand- ersson. 2. önnur mál. Kaffiveitingar. Mætum öll. Stjórnin. Alþýðubandalag Gerðahrepps heldur aöalfund laugardaginn 3. febrúar kl. 2 eh. i Samkomuhúsinu. — Félagsmenn fjölmenniö og takiö meö ykkur nýja félaga. — Stjórnin Félagsmálanámskeið — Alþýðubandalagið á isafirði Alþýöubandalagiö á ísafiröi efnir til félagsmálanámskeiöis daaan 2. til 4. febrúar næstkomandi. A námskeiöinu veröur lögö megináhersla á ræöugerö og ræöuflutning, fundarstörf og fundarsköp. Námskeiöiö fer fram i Sjómannastofunni, sem hér segir: Föstudaginn 2. febrúar kl. 21 til 23. Laugard. 3. febrúar kl. 14 til 18. Sunnud. 4. kl. 14 til 18. Leiöbeinandi veröur Baldur óskarsson. Þátttaka tilkynnist Halli Páli I sima 39 20. Alþýðubandalagið Kópavogi Arshátiöin veröur laugardaginn 3. febrúar I Þinghól og hefst meö borö- haldi kl. 19.30. Húsiö opnaö kl. 19. Fjölbreyttur þorramatur aö venju. Skemmtiatriöi: Einsöngur: Elisabet Erlingsdóttir. Undirleik annast Guörún Kristinsdóttir. Hljómsveitin Blossar leikur fyrir dansi. Miöar fást hjá Lovisu, simi 4 12 79. þaö siöara og endurheimt titil- inn án nokkurra skuldbindinga. Samanlagt tap 6:11 gat þvi I raun þýtt sigur og heimsmeist- aratign næstu tvö ár a.m.k. Hér er eitt dæmiö þar sem klfkan eöa öllu heldur heimskan ræöur feröinni. En þaö sár- grætilegasta viö alla forheimsk- Skákin Framhald af bls. 13. handa en þeir höföu hafnaö er Fischer var heimsmeistari. Til aö veröa heimsmeistari þurfti Kortsnoj, (siöasti áskorandi) aö^ vinna tvö einvigi. Karpov gat' þvi tapaö þvl fyrra 0:6 og unniö unina er einfaldlega þaö, aö al- þjóöasamtök skákmanna hafa hindraö mesta skákmann allra tlma, og i raun mesta vel- gjöröarmann skáklistarinnar, I aö stunda iþrótt sina I heil 7 ár, hvaö mikiö lengur veit enginn. Ariö 1972 og'eftir fékk skáklistin stórkostlegt tækifæri sem á und- anförnum árum hefur veriö aö renna út I sandinn. Þaö er m.a. eitt af verkefnum Friöriks aö koma I veg fyrir aö rkákin lendi á sama bás oghúnvur fyrir ein- vigiö ’72. Raunar er stórfuröu- legt aö skáksambönd vestrænna þjóöa skuli halda áfram aö „púkka uppá” sovéska skák- menn og skákyfirvöld, þegar tekiö er tillit til þess aö alþjóö- leg skákmót eru vart haldin lengur I Sovétrlkjunum, þvl mótshaldarinn býöur upp á verölaun sem samanstanda af fáeinum rúblum sem ekki einu sinni fæst skipt I annan gjald- miöil. —hóL LKlKFRlA(;a2 REYKJAVlKUR •f1 “ SKALD-RÓSA I kvöld kl. 20,30 fimmtudag kl. 20.30 örfáar sýningar eftir LIFSHASKI laugardag kl. 20,30 miövikudag kl. 20,30 GEGGJAÐA KONAN 1 PARIS 8. sýn. sunnudag kl. 20.30. gyllt kort gilda 9. sýn. þriöjudag kl. 20,30 brún kort gilda Miöasala I Iönó kl. 14-20,30 slmi 16620 RCJMRUSK miönætursýning I A.-.sturbæj- arblói laugardag kl. 23.30 Miöasala I Austurbæjarbiói kl. 16-21 simi 11384 Magnús Már Lárusson fyrrver- andi háskólarektor og Þór Vil- hjálmsson hæstaréttardómari. Þegar landið... Portúgal Framhald af 10. siðu I goða og móöur hans, Þórdlsar i Súrsdóttur, sem kvaö fullsæm- andi aö gera graut til vinafagnaö- ar viö Glslabana, Eyjólf gráa. í ljóma forns átrúnaöar og helgi- sagna mun enn sem fyrr gott aö búa á Helgafelli en þar búa nú 1 hjónin Hinrik Jóhansson og kona hans, Ragnheiöur Þorgeirsdóttir. Hún er búin aö vera þar húsfreyja I 41 ár og er þriöji ættliöurinn, sem býr þar. Nú er sonur hjón- anna tekinn þar viö búi og bróöir hennar,Njáll Þorgeirsson, var einsöngvari I Karlakór Stykkis-. hólms á Jónsmessufagnaöinum þar. Frh. Styrkir j Framhald af bls.'9 nefndar, en sendar forsætisráöu- neytinu, Stjórnarráöshúsinu, fyrir 10. mars n.k. Umsóknum skulu fylgja rit, ritgerðir eöa greinargeröir um rit i smlöum. 1 verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar eiga sæti Gils Guðmundsson alþingismaöur, dr. Framhald af bls. 3; * magnsem um varsamið. 1 mars n.k. koma þvi 25.000 tonn af gasoli’u sem um var samiö á slö- asta ári, en verömæti þeirra er um 5 miljónir dollara eöa 1.6 mil- jaröur islenskrakróna. Alls munu Islendingar þvi kaupa bensln oj, gasoliu frá Portúgal fyrir 12.2 miljónir dollara eða 4.8 miljaröa islenskra króna á þessu ári. Er þetta talsverð aukning frá stöasta ári en þá var keyptfyrir 3miljón- ir dollara. Þetta er þó ekki nema litill hluti af ollukaupum Islend- inga þvi á slöasta ári voru keypt 200.000 tonn af gasollu og 90.000 tonn af bensini frá Sovétrikjun- um. I nefndinni sem fór til Portú- gals aðsemja um oliukaupin voru auk Þórhalls forstjórar oliufélag- anna þeir Indriði Pálsson, Vil- hjálmur Jónsson og Onundur As- geirsson. Er samningurinn gerö- ur i nafni viöskiptaráöuneytisins sem siöan framselur hann oliu- félögunum. Sagði Þorhallur aö þetta væri formsatriöi frekar en að þetta heföi beiná þýöingu. isg. &ÞJÓBL1EIKHÚSW A SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS I kvöld kl. 20 fáar sýningar eftir KRUKKUBORG laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 A SAMA TIMA AÐ ARI laugardag kl. 20 MATTARSTÓLPAR ÞJÓÐFÉLAGSINS sunnudag kl. 20 Litla sviðið: IIEIMS UM BÓL þriöjudag kl. 20,30 Miöasala 13,15-20 slmi 11200 Við borgum ekki Við borgum ekki VIÐ BORGUM EKKI VID BORGUM EKKI föstudag kl. 20.30 UPPSELT sunnudag kl. 17 mánudag kl. 20.30 VATNSBERARNIR barnaleikrit eftir Herdisi Egilsdóttur sunnudag kl. 14 62. sýning örfáar sýningar I Lindarbæ! Miðasala alla daga kl. 17—19 og 17—20.30 sýningardaga simi 21971. Auglýsinga- síminn er 81333 DIOÐVIUINN SKEMMTANIR föstudag, laugardag, sunnudag Hótel Loftleiðír Simi: 22322 BLÓMASALUR: Opiö alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—22.30. VINLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, nema miö- vikudaga, kl. 12—14.30 og 19—23.30 nema um hclgar, en þá er opiö til ki. 01. VEITINGABtlÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00—20.00. SUNDLAUGIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 8—11 og 16—19.30, nema á laugardögum, en þá er opiö kl. 8—19.30. Sigtún Simi: 85733 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9—01. Hljómsveitin Galdrakarlar leikur niöri. Diskótek uppi. Grillbarinn op- inn. LAUGARDAGUR: Opiö 9-2. Hljóm- sveitin Galdrakarlar leikur niöri.; GriIIbarinn opinn. Efri hæö lokuö vegna einkasamkvæmis. Bingó kl. 3. SUNNUDAGUR: LOKAÐ. ÞRIDJUDAGUR: Bingó kl. 9. Aöal- vinningur 100.000.- Hreyfilshúsið Skemmtiö ykkur I Hreyfilshúsinu á laugardagskvöld. Miöa- og boröa- pantanir I sima 85520 eftir kl. 20.00. Allir velkomnir meöan húsrúm leyf- ir. Fjórir félagar leika. Eldridansa- klúbburinn Elding. Klúbburiim Simi 35355 FÖSTUDAGUR: Opiö 9-1. Hljómsveit- irnar Póker og Friport leika. Diskó- tek. LAUGARDAGUR: Opiö 9-2. Hljóm- sveitirnar Póker og Frlport leika. Diskótek. SUNNUDAGUR: Opiö 9-1. Diskótek. Leikhúskjallarinn FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—1. Skuggar leika. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19—2. Skuggar leika. Spariklæönaöur. Boröpantanir hjá yfirþjóni I slma 19636. Ingólfs Café Alþýöuhúsinu — slmi 12826. FöSTUDAGUR: Opiö kl. 21—01. Gömlu dansarnir. LAUGARDAGUR: OpiÖ kl. 9—2. Gömiu dansarnir. Hótel Esja Skálafell Slmi 82200 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og 19—02. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12-14.30 og 19—02. Organleikur. SUNNUDAGUR: Opiö ki. 12—14.30 og kl. 19—01. Organleikur. Tlskusýning alia fimmtudaga. vV: Hótel Borg FöSTUDAGUR: Opiö til kl. 1. Vetrar- fagnaöur AlþýÖubandalagsins. LAUGARDAGUR: Lokaö vegna einkasamkvæmis. SUNNUDAGUR: Opiö til kl. Ol.matur framreiddur frá kl. 5. Gömludans- arnir,dansstjóri Svavar Sigurösson. Hljómsveit Jóns Sigurössonar. Diskótekiö Dlsa. Ath. einnig diskó- tek á fimmtudögum. Glæsibær FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19-01.Hljóm- sveit Gissurar Geirs leikur. Diskó- tekiö Dlsa. Plötusnúöar Einir og Davlö. LAUGARD AGUR: Opiö kl. 19-02. Hljómsveit Gissurar Geirs leikur. Diskótekiö Disa. Plötusnúöur Logi Dýrfjörö. SUNNUDAGUR: OpiÖ kl. 19-01. Hljómsveit Gissurar Geirs leikur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.