Þjóðviljinn - 02.02.1979, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 02.02.1979, Qupperneq 16
DIOBVIUINN Föstudagur 2. febrúar 1979 Aöalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 —12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa tlma er hægt ÍÖ ná f blaöamenn og aöra starfsmenn blaös- ins i þessum simum: Ritstjórn 81382,81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. ^ 81333 Einnig skalbent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans i sima- skrá. Vesturgata 29: Barnshafandi sjúkraliðum: Rétt uppsagn- areyðublöðín! Tvær barnshafandi konur, báöar starfandi sjúkraliöar á Grensásdeild Borgarspitalans, fengu nú i vikunni i hendur eyöublöö meö þeim tilmæium, aö þær segöu upp starfi sinu, þar sem stööurnar biöu ekki eft- ir þeim meöan þær eignuöust börnin. Hefur mál þetta vakið mikla óánægju meöal starfsfélaga kvennanna. Svo vill til, áö þess- ar tvær eiga ekki rétt á barn- eignafril, þarsem nokkrar vikur vantar uppá, aö þær hafi unniö þarna tilskilinn tima. Ekki fá þær heldur bætur samkvæmt lögum um fæöingarorlof þarsem þauná aöeins til félaga innan ASl, og er útaf fyrir sig umhugsunare&ii þaö misrétti, aö meö núverandi fyrirkomu- lagi fá konur annaöhvort 3ja mánáöa fæðingarórlóf eöaalls ekki neitt. Hitt þykir starfs- félögunum fráleitt og hrópandi óréttlæti, að þær eigi ekki einu sinni rétt á stööum sinum aftur þegar þær snúa til vinnu á ný eftir fæöinguna. —vh. Veröur Sögusafn ASÍ þar? afkomendur Ottós N. Þorláksson- ar um til hvaöa nota húsiö yröi fyrir ASl — ef eignarhaldiö kæmist á hreint. —GFr Á sföasta ári gaf Þorkell Valdi- marsson Alþýöu samb and i islands húsiö aö Vesturgötu 29 i tilefni af þvi aö þar bjó Ottó N. Þorláksson fyrsti forseti ASl og þar geröust ýmsir atburöir tengd- ir verkalýösbaráttu og sósialisma. Margrét, dóttir Ottós, tók viö gjöfinni. Þjóöviljinn hringdi i Hauk Má Haraldsson blaöafulltrúa ASÍ til aö forvitnast um hvaö ætti aö gera viö húsiö. Sagöi hann aö máliö væri i könn- un ennþá og ekki einu sinni komiö á hreint ennþá eingarhald ASt á húsinu. Heföi þvi ekki veriö þing- lýst á nafn þess. Meöal þess sem komiö heföi til tals væri aö Sögu- safn ASt yröi þar tU húsa. Þá hringdi Þjóöviljinn i Stefán ögmundsson hjá MFA en hann sér um sögusafniö. Sagöi hann aö geröheföi veriö dálitil athugun á ásigkomulagi hússins og eins hvaöa gjaldakvaöir hvildu á þvi. Væri óráðiö hvort sögusafniö fengi þar inni en taldi húsiö aö ýmsu leyti óhagkvæmt fyrir þá starfsemi bæöi vegna smæöar þess, staösetningar og skorts á bilastæðum viö þaö. Stefán sagöi aö fullt samráö yröi haft viö Járnsmiöir úr Stálvik fjölmenntu á pallana aö Skúlatúni 2 i gær, enda atvinnumál þeirra I húfi, þar sem borgarstjórn fjallaöi um kaup á Stál- vikurtogara i gærkvöldi. Höföu þeir vinnuhjálma sina meöferöis. A pöllunum voru einnig Jón Sveinsson forstjóri Stálvikur og Guöjón Jóns- son formaöur Felags járniönaöarmanna. BÚR kaupir báda togarana Borgarstjórn samþykkti i gær- kvöldi meö 13 samhljóða atkvæö- um BÚR um kaup á tveimur nýj- um skuttorurum, öbrum frá Portúgal og hinum frá Stálvik. A palla voru mættir starfsmenn Stálvikur ásamt Jóni Sveinssyni forstjóra fyrirtækisins og Guöjóni Jónssyni, formanni Félags járn- iðnaöarmanna og lýstu þeir mik- illi ánægju meö þessi málalok. Stálvik hefur sem kunnugt er ekki haft nýsmiðaverkefni siöan i fyrravor, og hafist var handa um Alþýðubandalagið Miðst j órnarfundur Fundur veröur haldinn I miö- Ragnar Arnalds hefur fram- stjórn Alþýöubandalagsins sögu á fundinum um stjórnar- laugardaginn 3. febrúar n.k. samstarfiö og tillögur flokksins 1 Fundurinn hefst kl. 2 e.h. I húsi efnahagsmálum. Þá veröur kos- lönaöarmanna viö Hallveigarstig iö I starfsnefndir miöstjórnar, l. rætt um flokksstarfiö og önnur mál. smiöi togara af nýrri og full- kominni gerö, án þess aö kaup- andi heföi fengist. Er þessi sam- þykkt um aö ganga til samninga viö Stálvik um kaup á togaranum þvi mikils viröi fyrir atvinnu- öryggi þeirra fjölmörgu manna sem þar starfa og innlendum skipasmiöum mikil lyftístöng. A borgarst jórnarfundinum upplýsti Björgvin Gubmundsson, formaður útgeröarráðs, að iönaö- arráðherra og viöskiptaráöherra heföu lýst þvi yfir aö þeir muni beita sér fyrir þvi að BOR fái sams konar fyrirgreiöslu viö kaupin á Stálvikurtogaranum og i boöi er varöandi portúgölsku togarana, þ.e. erlent skamm- timalán fyrir 20% kaupverösins. Markús ö. Antonsson og Albert Guömundsson sátu hjá viö at- kvæöagreiðsluna. ■ —AI Allt óljóst enn um sparnað í hagketfmu Hagræðingarátakið samþykkt í stjóm ,,Eitt atriöi úr skýrslu ráö- herranefndarinnar um efna- hagsmál tíl rikisstjórnarinnar hefur þegar verið afgreitt innan hennar”, sagöi Ragnar Arnalds I samtali viö blaöiö I gær. „Þaö er hugmynd okkar Alþýöu- bandalagsmanna um stórfellt hagræöingarátak i atvinnumál- um. A lánsfjáráætlun sem afgreidd var I rikisstjórninni i morgun er gert ráö fyrir marg- vislegum aðgerðum til aö auka framleiöni i sjávarútvegi og iönaöi og tíl þess aö efla at- vinnuvegina yfirleitt,” sagöi Kagnar ennfremur. Ráöherrann kvaö aö þessu vera stefht meö framlbgum til Byggöasjóöstig Fiskveiöasjóös, meö sérstökum stuöningi viö skipasmiöaiönaö' auk áforma um aö ráöstafa gengishagnaöi til hagræöingarstarfsemi og afla fjár til iönþróunaraögeröa. „Þessu til viðbótar hefur siöan veriö samþykkt meö viss- um fyrirvörum aö visu að verja einum miljaröi til hagræðingar i sjávarútvegi og iönaöi og I vinnslustöövum landbúnaöarins i samræmi viö tillögur Alþýöu- bandalagsins i meginatriöum.” . Aöspuröur um hvort fjár- festingarhlutfall hefði veriö ákveöiö sagöi Ragnar aö allt þetta tal um slikt hlutfall væri mjög losaralegt, þvi aö innan I dæminu væru áætlunartölur um ibúöabyggingarog fjárfestingar i atvinnuvegunum sem væru hreinar ágiskanir. Þar aö auki veit enginn fyrirfram • um þjóöarframleiösluna og minnki hún frá áætlunum og spám 'hækki fjárfestingarhlutfalliö og öfugt ef þjóöarframleiöslan yröi meiri en áætlaö var. Viö afgreiöslu lánsfjár- og framkvæmdaáætlunar fyrir ár- iö 1979 væriað þvi ste&it aö hlut- fall heildarfjárfestingar yröi 24 til 25% af þjóðarframleiöslu og verulegar likur væru á þvi aö hún héldist innan þessara marka, en aö reyna aö ákveöa þessa tölu uppá brot úr prósenti væri aöeins barna- skapur. Aö lokum var Ragnar aö þvf spuröur hvorthann væri ánægö- ur irieö niöurstööuna af störfum ráöherranefndarinnar: ,,Þó að þaö séu nokkuö mörg atriöi sem samstaöa ætti aö geta oröiö um er niöurstaöan bersýnilega ófullnægjandi á ýmsum sviöum. Viö höfum til aö mynda enga tryggingu fyrir þvi aö knúiö veröi á um þann sparn- "aö i hagkerfinu sem viö Alþýðu- bandalagsmenn höfum lagt hvaö þyngsta áherslu á. Enda þótt ýmislegt sé þar til athug- unar er óljóst hvaö út úr þvi Ragnar Arnalds: Barnaskapur aö ætla aö ákveöa fjárfestingar- hlutfall upp á brot úr prósenti. kemur og hvaö samstarfsflokk- arnir eru tilbúnir til þess aö gera. Hiö sama má segja um fjár- festingarstjórnina sem viö höf- um einnig gert aö meginatriöi aö þar erum viö þvi miður litlu nær og hvergi nærri ljóst hvort fjárfestingarstýringin veröur skárri en veriö hefur.” —ekh. Viðgerð dregst á Scotice Viögerö var reynd i gærmorgun á sæsimastrengnum Scotice sem slitnaði I vikunni er togari dró yfir hann. Vegnaveöursvarekki hægt aö hefja viögerðir og er þvi beðið eftir aö veöur lægi. Aö sögn Jóns Valdimarssonar hjá Pósti - og sima er simasamband við útlönd ekki mjög slæmt. Bið eftir sambandi er ekki meiri en ein til tvær klukkustundir. Rektorskjör við Kennaraháskólann: Baldur fékk 22 — en Loftur Gutt- ormsson 14 1 fyrrakvöld fór fram rektorskjör við Kennara- háskóla fslands. Baldur Jónsson var endurkjörinn rektor með 22 atkvæðum í siðari umferð en Loftur Guttormsson fékk 14 at- kvæði þ.á m. öll atkvæði þeirra 8 nemenda sem áttu atkvæðisrétt. í fyrri umferö fékk Baldur 19 atkvæöi, Loftur 12, Þórir Ólafsson 3, Sigrföur Valgeirsdóttir 1 og 3 seölar voru auöir. I seinni umferö voru 2 seölar auöir. Kosningarétt höröu 29 fastráön- ir kennarar skólans, 1 lausráöinn og 8 fulltrúar nemenda eins og fyrr sagði. —GFr Samið um loðnusölu Sölumiöstöö hraöfrystihúsanna hefur gert samning viö Japani um sölu á alltaö 3400 lestum af fryst- um loönuhrognum og alltaö 4500 lestum af frystri loönu á þessari vertið. Er reiknaö meö aö sölu- verömætiö veröi rösklega 4.4 miljaröar króna. Er þetta mun meira magn en selt hefur veriö undanfarin ár, en sala fer aö sjálfsögöu eftir aflan- um. —-vh Skúli Guöbergur Alþýðubandalagið: Vetrar- fagnaður i kvöld I kvöld, föstudag, efnir Alþýöu- bandalagiö i Reykjavik til vetrar- fagnaöar á Hótel Borg og hefst hann kl. 21. Stutt ávarp: Guðbergur Bergs- son, Skúli Halldórsson fremur tónlist. Neikvæöi söngflokkurinn syngur sig inn I hjörtun. Aö lokum veröur stiginn dans til kl. 1. Diskómúslk meö gömlu og nýju dönsunum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.