Þjóðviljinn - 03.02.1979, Síða 1
Niðurstaða úr könnun um útvarpshlustun:
,,Enda þótt þátttakan I þessari
könnun hafi verið litil tel ég nið-
urstöður hennar ótvirætt sýna
hvaða efni nýtur vinsælda hjá út-
varpshlustendum og hvað ekki.
Og könnunin staðfestir grun sem
ég hef lengi haft um að margt af
þvi efni, sem boðið er uppá I út-
varpinu sé ekki nógu gott og nái
þvi ekki til hlustenda”, sagði
Ólafur R. Einarsson, formaður
Framhald á 18. siðu
Sáttafundur í flug-
mannadeilunni i dag:
Búist við
miðlunar-
tillögu
Laugardagur 3. febrúar—28. tbl. — 44. árg.
Könnunin kallar
á breytingar
r
— segir Olafiir R. Einarsson
formaöur útvarpsráðs
Setuverkfall i öldrunardeildinni að Hátúni lOb Í gærmorgun. Með Sóknarfélögum var Aðalheiður Bjarnfreösdóttir, formaður Sóknar
Setuverkfall Sóknar bar árangur
Deilunni lokið með sátt
Konurnar fá álagsgreiðsluna í 6 vikur
Samstarfsnefnd ríkis-
stjórnarinnar og verka-
lýöshreyf ingarinnar tókst í
gær aö koma á sættum í
deilu Sóknar viö ríkis-
spítalana útaf einhliða
breytingu þeirra frá um-
sömdum vinnutima. Hafa
Sóknarfélagar efnt til mót-
mælaaögerða undanfarna
daga/ einsog sagt var frá í
Þjóðviljanum, og í gær-
morgun voru starfskonur f
setuverkfalli i öldrunar-
deildinni í Hátúni 10 b.
1 samkomulaginu er ekki breytt
orönum hlut, þ.e. tilhögun vinnu-
tlmans, sagði Arnmundur
Backmann Þjóðviljanum, en
hann er fulltrúi ASl i samstarfs-
nefndinni. Hinsvegar fá konurnar
borgað álagið samkvæmt fyrri
samningum I sex vikur þótt þær
ynnu ekki þennan umdeilda hálf-
tima. Er þá miðaö við venjulegan
uppsagnarfrest.
Viröist augljóst, að um megi
kenna sleöahætti kerfisins, að
þessi lausn skyldi ekki finnast
strax, erida taldi Aöalheiöur
Bjarnfreðsdóttir formaður Sókn-
ar, að Sóknarfélagar mættu vel
una þessari sáttf aölögunartiminn
væri virtur og viðurkenndur
eftirleiðis sem hingað til, — en um
það snerist þessi deila fyrst og
fremst, sagði hún.
— Ég vænti þess, að friður
haldist nú meöan viö göngum til
samninga, sagði Aðalheiður, en
einsog fram hefur komið i Þjóö-
viljanum hefur Sókn sagt upp
samningum sinum i kjölfar Akra-
nessamninganna. Krafa Sóknar
er að fá sambærileg laun viö þá
sem eru I svipuðum störfum hjá
riki og bæ. Komu samninga-
nefndirnar saman nú i vikunni og
Á síðasta ári voru tvær
umsvifamiklar húsaleigu-
miðlanir reknar i Reykja-
vík. önnur hét Leigumiðl-
unin Hafnarstræti I6,en hin
skiptust á skoöunum og munu
hittast aftur um miöja næstu
viku.
Aðalheiður taldi setuverkfallið I
gær hafa ýtt á skjótari lausn
málsins og sagði Sóknarfélaga i
öldrunardeildinni eiga skilið heiö
Framhald á 18. siðu
Húsaskjól. Auglýstu þær á
hverjum degi i dagblöðum
en skömmu fyrir áramót
gufuðu þær báðar upp og
hefur lítt spurst til eigend-
i dag kl. 14.00 hefur rikisskip-
uð sáttanefnd í flugmannadeil-
unni boðað deiluaðila til sátta-
fundar, en siðasti sáttafundur
var haldinn sl. fimmtudag.
„Sáttanefndarmenn héldu
fund með sér i dag og við stefn-
um að þvi að leggja fram sátta-
tillögu á fundinum I dag”, sagði
Hallgrimur Dalberg ráöu-
neytisstjóri, formaður sátta-
nefndarinnar er við ræddum við
hann i gær. Sagöi Hallgrímur
ennfremur aö hann væri ekki
svartsýnni á lausn deilunnar en
hann var i vikubyrjun; þaö hefði
alla vega ekki miðað aftur á
bak.
En á meðan deilan ekki leys-
ist halda verkföll flugmanna á-
fram. 1 dag verður ekkert flogið
i millilandafluginu sem Fl-
menn sjá um eftir kl. 19.00 og
raunar ekkert flogið á þeim
leiöum fram til kl. 8 að morgni
nk. þriðjudags. Innanlandsflug
veröur með eðlilegum hætti.
anna síðan. Höfðu þeir þá
svindlað stórfé út úr fólki.
Var sá háttur þessara miölara
aö taka 10 þúsund krónur af fólki
sem tryggingu fyrir útvegun á
húsnæöi og er þeir hurfu átti fjöldi
manns óendurgreitt þetta fé.
Siðasta mánuöinn sem eigandi
Leigumiðlunarinnar Hafnar-
stræti 16 rak starfsemina hafði
hann skrifstofustúlku i vinnu hjá
sér og fékk hún aldrei greitt kaup
fyrir þennan mánuð. Sá hinn sami
hafði haft á leigu ibúð I Stórholti
og rétt áöur en hann hvarf setti
hann ibúöina á skrá hjá Leigu-
miðlun leigjendasamtakanna
undir fölsku nafni. Þau voru fljót
að útvega leigjanda sem var
stúlka nokkur. Greiddi hún fyrr-
nefndum eiganda Leigumiðlunar-
innar Hafnarstræti 270 þúsund
i fyrirframgreiðslu og ætlaöi
hann að gefa henni kvittun daginn
eftir. Hefur hvorki heyrst né
spurst til hans slðan, en óljósar
fregnir herma aö hann hafi ráöið
sig á bát i Ólafsvik. Kom enda
brátt i ljós að hann var ekki eig-
andi ibúöarinnar og ekki nóg með
það heldur skuldaöi hann húsa-
leigu langt aftur I timann og auk
þess rafmagns-, heitaveitu og
simareikning. Var þvi stúlku-
kindin heldur illa sett.
Ekki var húsamiölarinn i Húsa-
skjóli frómari. Rétt áður en hann
gufaði upp útvegaði hann manni
nokkrum Ibúð og lét hann borga
hálft ár fyrirfram til sin en skilaöi
Framhald á 18. siðu
Hafrannsóknastofnunin leggur til:
ÞorskafUnn fari ekki
yfír 250 þúsund lestir
í fyrra var lagt til aö hann færi ekki yfir
270 þús. lestir, en hann fór í 330 þús.
Þjóðviljanum hefur borist
skýrsla Hafrannsóknarstofnun-
arinnar um ástand nytjastofna
á tslandsmiðum og aflahorfur
1979, en undanfarin ár hefur
þessi skýrsia stofnunarinnar
ýmist verið nefnd „Svarta eða
gráa skýrslan”. Sú skýrsla sem
nú er birt veröur vart nefnd
annað en svört skýrsla, hvaö
þorskveiðarnar varðar.
1 fyrra var lagt til aö ekki yrði
leyft að veiða meira en 270 þús-
und lestir af þorski á lslands-
miöum, en þáverandi sjávarút-
vegsráöherra ansaöi þvi engu
og leyft var aö veiða 330 þúsund
lestir.
Nú leggur Hafrannsóknar-
stofnunin til aö i ár verði ekki
leyft að veiöa nema 250 þúsund
lestir af þorski, sumsé 20 þús-
und lestum minna magn en lagt
var til i fyrca.'1
í skýrslunni er skýrt frá þvi
aö hrygningarstofn þorsksins
hafi veriö rúmlega 700 þúsund
lestir árið 1970 en áriö 1978 var
hann kominn niður i 165 þús.
lestir. Tillaga stofnunarinnar
um að þorskaflinn i ár fari ekki
yfir 250 þús. lestir miöar að þvi
að koma hrygningarstofninum
uppi>500 þús. lestir áriö 1983.
várðandi slldinltsegir i
skýrsluifni aö eftir könrAin á á-
standi Súðurlandssildarinnar I
desember sl. sé ekki ástæða til
aö leggja til að meira verði veitt
I ár en I fyrra, þannig að stofn-
unin leggur til að 1979 verði
leyft að veiða 35 þús. lestir af
sild eins og i fyrra.
Um loönuna er þaö að segja
að lagt er til að ekki verði leyft
að veiða nema 350 þús. lestir i
vetur og vor, en þess ber að geta
Vilhjálmsson fiskifræöingur er i
rannsóknarleiöangri til að
kanna ástand loðnustofnsins og
gæti niöurstaöan breytt þessari
tillögu eitthvaö.
—S.dór
—S.dór.
Tveir leigumiðlarar horfnir:
Höfðu stórfé af fólki
Saksóknari hafnaði að gera rannsókn á starfsemi þeirra
NOWIUINN