Þjóðviljinn - 03.02.1979, Side 15

Þjóðviljinn - 03.02.1979, Side 15
Laugardagur 3. febrúar 1979 ÞJÖÐVILJINN — StÐA 15 Reykjavíkurmót í sveitakeppni hafið Frá Reykjavikurmótinu I Bridge-sveitakeppni. 20 sveitir hófu þátttöku i Reykjavikurmótinu i sveita- keppni, er hófst sl. laugardag I Hreyfils-húsinu. Keppt er ieinum riðli, allir viö alla, og eru 16 spil milli sveita, 4 efstu sveitirnar komast siðan 1 úrslit i Reykjavikurmótinu, en alls á svæöið 10 sveitir til Islandsmóts, en keppni þessi er jafnframt svæðiskeppni. Þátttaka hefur ekki verið meiri sl. 4 ár i mótinu, en mætti þó gjarnan vera mun meiri. Alls voru spilaðar 6 umferðir um helgina, og er staða efstu sveita þessi: stig 1. Sv. Þorgeirs Eyjólfss 100 2. Sv. Sigurjóns Tryggvas. 92 3. -4. Sv. Hjalta Eliassonar 91 3.-4. Sv. S.evars Þorjörnss. 91 5. Sv. Þórarins Sigþórss. 71 6. Sv. Óðal; 70 7. Sv. Odds Hjaltasonar 69 8. Sv. Jóns Stefánss 68 9. Sv. Helga Jónssonar 67 10. Sv. SigfÚL.ar Arnasonar 65 11. Sv. Ölafs I.áruss. 62 i2.-13. Sv. Hannesar R. Jónss. 61 12.-13. Sv. Sveins Sigurgeirs. 61 14. Sv. Kristjáns Kristjánss. 58 Þess ber að gæta að sveit Odds Hjaltasonar er gestasveit i mótinu (spilar aðeins um Reykjavikurmótiö, en ekki íslandsmótið). Keppnisstjóri er Guðmundur Kr. Sigurðsson. Keppni veröur framhaldið þriðjudaginn 6. febrúar nk. og hefst kl. 20.00. Spilað er i Hreyfils-húsinu. Frá Ásunum.... Sveit Ármanns lætur engan bilbug á sér finna hjá Asunum og hefur nú tekið mjög góða for- ystu. Staða efstu sveita er nú þessi: stig 1. Sv. Armanns J. Láruss. 113 2. Sv. Guðbrands Sigurbergss.89 3.Sv. Jóns Baldurss. 87 4. Sv. Vigfúsar Pálssonar 66 5. Sv. Jóns Þorvarðars. 60 6.Sv. SigriðarRögnvaldsd. 55 Keppni verður framhaldið nk. mánudag. Sveit Hjalta langefst hjá BR....... Þá er lokið 4 kvölda sveita- keppni hjá BR. Keppnin var með Monrad-sniði og spilaöir tveir leikir á kvöldi. Sveit Hjalta Eliassonar tók snemma foryst- una i mótinu og hélt henni. Sig- urinn er þó i stærri lagi, eða þá andstæðingarnir i veikari lagi. I sveit Hjalta eru auk hans: As- mundur Pálsson, Einar Þor- finnsson, Guðlaugur R. Jó- hannsson og Orn Arnþórsson. Sveit Hjalta varð langefst I Monrad-keppni B.R. Crslit: stig l.Sv.HjaltaEliassonar 134 2. Sv. Sævars Þorbjörnss. 109 3. Sv. Sigurjóns Tryggvas. 104_ 4. Sv. Þórarins Sigþórss. 97 6. Sv. Helga Jónss. 80 Næsta miðvikudag hefst Barometer-keppni og eru þegar komin um 40 pör i hann. Frá Bridgefélagi Hafriarfjarðar.... Tveimur umferðum af þrem- ur er nú lokiö i Butler-tvi- menning B.H. Staða efstu manna er nú þessi: 1. Olafur Gislason — Þorsteinn Þorsteinss. 179 2. Bjarni Jóhannsson — Björn Eysteinsson 166 3. Páll Valdimarsson — ValurSigurðsson 164 4. Jón Pálmason — • Sævar Magnússon 162 5. Ólafur Ingimundarson — Sverrir Jónsson 150 6. Jón Giklason — Sigurður Steinarsson 147 7. Bjarnar Ingimarsson — Þórarinn Sófusson 137 8. Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 136 Meðalskor er 130 stig. Siðasta umferðin verður spiluð nk. mánudag, en þar á eftir er meiningin aö afplána fjölmenn- ustu keppni vetrarins. Keppnisstjóri hjá B.H. nú er Guðmundur Kr. Sigurösson. Barðstrendingafélagið Rvk.... Árangur I 6. umferð varð þessi: sv. Kristjáns - sv. Helga: 16-4 sv. Bergþóru - sv. Vikars: 12-8 sv. Kristins - sv. Sigurðar 1- 20-0 sv. Baldurs - sv. Sigurjóns: 20-0 sv. Sigurðar K. - sv. Ragnars: 12-8 sv. Viðars - sv. Gunnlaugs: 12-8 Röö efstu sveita er |á þtssi: stig 1. Sv. Ragnars Þorsteinss. 96 2. Sv. Baldurs Guðmundss. 75 3. Sv. Helga Einarss. 68 4. Sv. Gunnlaugs Þorsteins s. 67 5. Sv. Sigurðar Kristjánss. 65 6. Sv. Sigurðar Isakss. 62 Næsta mánudag koma Vik- ingar i heimsókn með 10 sveitir og verður þá hart barist. Dagsetning landsmóta o.fl......... Úrslit i Islandsmótinu I tvi- menning 1979 veröa spiluð helg- ina 19.— 20. mai nk. Er það Öllu siðar en venja hefur verið. Mótið er með hefð- bundnu sniði, eða 44 pör i úrslit- um og 2 spil milli para. Keppnisgjald til Bridgesam- bandsins fyrir parið er kr. 11.000.00. Fyrir sveitir er gialdið kr. 24.000.00. á sveit. I 'fyrra var sú upphæð kr. 18.000,00 á sveit. Þá var gjaldið kr. 8.000.00 á par. Eins og áður hefur komið fram i þessum þætti, skipa þess- ir mótanefnd: Jón Páll Sigur- jónsson, Jón Þ. Hilmarsson og Ragnar Björnsson, allir úr As- unum. Raunar eru tveir þeirra fyrr- verandi formenn Asanna, þeir Ragnar og Jón Páll. Öráðið er enn hver stjórnar landsmótunum. Arnarflug: ®ÚTBOÐ Tilboð óskast í að leggja dreifikerfi I Arbæjarhverfi ■ 3. áfanga fyrir Hitaveitu Reykjavlkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frlkirkjuvegi 3, Reykjavlk.gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 27. febrúar n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK]AVÍKURBORGAR Fnkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Sólarkaffi Arnfirðinga verður i Átthagasal Hótel Sögu sunnu- daginn 4. febrúar næstkomandi kl. 20.30. Miðasala kl. 2-5 og við innganginn. Nefndin ---------------3--— leigumi&lun Ókeypis ráðgjöf fyrir alla leigjendur. Meðlimir fá fyrirgreiðslu leigumiðlunar Leigjendasamtakanna, sem opin er alla virka daga kl. 1—5 e.h. Árgjald kr. 5000,- Leigjendasamtökin Bókhlöðustíg 7, Rvk sími 27609 ráögjöf Útboð - Gatnagerð Hafnarfjarðarbær leitar tilboða i annan áfanga gatnagerðar i nýju hverfi i Hvömmum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings Strandgötu 6, gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 8. febrúar kl. 11. Bæjarverkfræðingur. ÍÚTBOÐ Tilboð óskast I röntgen filmur og framköllunarefni fyrir Borgarspltalann. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavik. Tilboðin veröa opnuð á sama stað fimmtudaginn 15. mars kl. 11 f.h.. INNKAUPaSTOFNUN reykjavikurborgar Fnkifkjuvegi 3 — Sími 25800 f\ alþjóð- Fótfestu náð á legum markaði Arnarflugi h/f virðist hafa tek- ist að skapa sér fótfestu á hinum alþjóðlega markaði, sem sjá má af þeim tölum um reksturinn 1978 sem nú liggja fyrir, þrátt fyrir alltið og ófyrirsjáanleg óhöpp sem flugfélagið hefur oröiö fyrir á árinu, aö þvl er segir f frétt frá þvi. Arið 1978 geröi félagiö samninga við Braathens Safe, Kenya Airways, Air Malta, Avi- ateca I Guatemala og Yemenair, en það var aö mestu flug með pilagrima frá N-Yemen til Jeddanl I Saudi Arabiu. Annar þáttur rekstursins eru skyndi- leiguflug sem mest er bundið viö eina eða tvær ferðir og ákveöst venjulega meö mjög stuttum fyrirvara. Að lokum má geta leiguflugs fyrir Islensku ferða- skrifstofurnar til sólarlanda og annarra staða, auk reglubundins flugs yfir sumarmánuðina frá Þýskalandi til Islands meö er- lenda ferðamenn. 1 september 1978 keyptu Flug- leiðir 57,5% af hlutafé Arnarflugs og siðan hafa samræmdir kraftar félaganna beinst aö markaðsöfl- un erlendis, hagræðingu á innan- landsmarkaöi, samræmingu við- halds og farþegaþjónustu, segir i fréttatilkynningunni. Um þessar mundir er önnur flugvéla Arnarflugs i reglu- bundnu flugi fyrir Flugleiðir á leiðunum til Bretlands og Norður- landa auk flugs til Las Palmas á Kanarieyjum. Flug þetta kemur til vegna skoöunar á Boeing 727 flugvélum Flugleiða. Enn eru i gildi samningar viö Guatemalaflugfélagið Aviateca. Sá samingur rennur út um miöjan febrúar og hefst þá flug fyrir Kenya Airways aðallega á áætl- unarleiöinni Nairobi-Bombai Karachi. Arnarflug er til húsa I eigin húsnæði aö Skeggjagötu 1, og er almennum flugrekstri og markaösmálum stjórnaö þaðan. —rb Keflavík Þjóðviljann vantar umboðsmann til að hafa umsjón með dreifingu og innheimtu fyrir Þjóðviljann i Keflavik. Ennfremur blaðbera i 1. hverfi af 4 i Keflavik. Upplýsingar á skrifstofu blaðsins i sima 91-81333. D/OÐVIUINN BLAÐBERAR Rukkunarheftin eru tilbúin. Vinsamlegast sækið þau á afgreiðslu Þjóðviljans, sem fyrst. Þjóðviljinn Siðumúla 6 S. 81333

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.