Þjóðviljinn - 03.02.1979, Síða 16

Þjóðviljinn - 03.02.1979, Síða 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 3. febrúar 1979 Léttir á Akureyri 50 ára Hestamannafélagið Létt- ir á Akureyri varð 50 ára 5. nóv. í haust og var afmælisins minnst með sérstöku afmælishófi 18. nóv. að Hótel KEA. Þar flutti núverandi formaður félagsins, Bjarni Jónsson, ágrip af sögu þess, og kom þar fram, að stofn- endur þess hefðu verið 14 og voru kjörnir í fyrstu stjórnina: Pálmi Hannes- son, síðar rektor Mennta- skólans í Reykjavík for- maður, Sigurður E. Hlíðar, dýralæknir ritari og Þor- steinn Þorsteinsson gjald- keri. Félagar Léttis eru nú hátt á þriðja hundrað. 1 afmælishófinu var Árni Magn- ússon, fyrrverandi formaöur Léttis, geröur aö heiöursfélaga félagsins, en hann hefur veriö for- maöur Léttis samtals I 22 ár. Er hann fjóröi heiðursfélagi Léttis en áöur hafa veriö geröir heiöursfé- lagar þeir Armann Tómasson, Árni Magnússon Jóhannes Jónasson og Þorleifur Þorleifsson, en þeir eru allir látn- ir. I tilefni afmælisins voru sjö öörum félögum Léttis þökkuö sér- staklega mikil og vel unnin störf i þágu félagsins en þaö voru þeir Albert Sigurösson, Alfreö Arn- ljótsson, Alfreö Steinþórsson, Björn Jónsson, Helgi Hálfdánar- son, Guömundur Snorrason og Þorsteinn Jónsson. Sem fyrr sagöi var Léttir stofn- aöur á árinu 1928 ogheldur félagiö sinar fyrstu kappreiöar voriö 1930 og næstu ár er hugað aö ýmsum framfaramálum hestamanna á Akureyri. A árinu 1934 leggst starfsemi félagsins niður að mestu leyti allt fram til ársins 1942. Þá var þaö endurreist og hefur starfað af miklum krafti siðan. Hestamenn á Akureyri hafa ný- verið fengiö úthlutaö hjá Akur- eyrarbæ athafnasvæöi fyrir sig og starfsemi Léttis, og er það uppi i Lögmannshliö, noröan og neöan viö kirkjuna. Samkvæmt aöal- skipulagi Akureyrar er hesta- mönnum ætlaður staöur þarna og hefur Reynir Vilhjálmsson skipu- lagt svæöiö. Er hugmyndin aö koma þar fyrir skeiövelli meö 350 m. hlaupabraut, sýningaraö- stööu, þjálfunarsvæöi, auk fé- lagsheimilis og félagshesthúss. Einnig veröa veittar lóöir fyrir hesthúsabyggingar einstaklinga i tengslum viö svæöiö og eru nokkrir félagsmenn Léttis þegar farnir aö byggja þar. Núverandi stjórn Léttis skipa: Bjarni Jónsson, formaður, Jón ólafur Sigfússon, gjaldkeri, Hólmgeir Pálsson, ritari, Ragnar Ingólfsson, spjaldskrárritari og Aöalgeir Axelsson, meöstjórn- andi. (Heim.: Eiöfaxi). — mhg Búnaðarþing sett 19. febrúar Búnaðarþing hefur verið hvatt saman mánudaginn 19. febr. n.k. Af 25 Bún- aðarþingsfulltrúum eru 10 nýliðar, sem ekki hafa átt sæti á Búnaðarþingi áður. Auk þess einn fulltrúi, sem mætir nú sem aðalfulltrúi en hefur setið nokkur Bún- aðarþing sem varamaður. Þaö má fastlega búast viö mikl- um umræöum um landbúnaöar- stefnuna og ekki ótrúlegt aö Bún- aöarþing láti i sér heyra um þau mál, sem ofarlega hafa veriö á baugi aö undanförnu. Búnaöarþing veröur sett kl. 10 f.h. f Búnaðarþingsalnum á Hótel Sögu. (Heim: Uppl. þjón. landb.). —mhg Búnaðar- samband Stranda- manna Torfi Þorstelnsson skrifar: Þegar landið fær mál, Frá Ólafsvik. Hin sérkennilega kirkja fremst á myndinni. niðurlag Það hefði vafalaust verið ómaksins vert að una lengur við sögutöfra Helgafells en nú var Austur-Skaftfellingum ekki lengur til setu boðið því áfram skyldi ferð haldið og gisting tekin austur í Hnappadals- sýslu um kvöldið. Á leið okkar þarna verður Grundarf jörður, vaxandi fiskimannaþorp og ein- hversstaðar er ekið fram hjá Fróðá og Mávahlíð, kunnum söguslóðum úr Eyrbyggju. Til vinstri handar er Fróðárheiði, nafnkunn torfæruleið landpósta milli Ólafsvík- ur og Búða og langt á vinstri hönd vitum við af Snæfellsjökli, heimkynni Bárðar Snæfellsáss, 1446 m. yfir sjó. En til Snæ- fellsjökuls sá lítt þennan dag vegna lágskýjaðs lofts. Til ólafsvikur var komiö kl. 4 siödegis og kaffi þar drukkiö i boöi Búnaöarsambands Snæ- fellinga. Þar hefur veriö komiö upp myndarlegum verbúöum verkamanna og sjómanna, sem að sumrinu eru nýttar aö nokkru til feröamannaþjónustu meö veitingasölu. Þar sagöi Ottó Arnason sögu Ólafsvikur og minntist þess, aö Ólafur belgur heföi numiö þar land. 1 Ólafsvik hafa veriö margþætt umsvif tengd sjósókn og versl- unarmálum. Hér var Clausens- verslun og hér er óskar Clausen rithöfundur fæddur. Undir borö- um flutti Bragi Jónsson frá Hof- túnum Austur-Skaftafellingum ávarp I bundnu máli. Skulu hér tilfærö úr þvi fyrsta og siöasta erindi: Heilir og sælir heiöursdrengir, skýrir og snjallir Skaftfellingar. Velkomnir allir til vorra byggöa, góöir gestir á góöum degi. Biö eg aö lokum buölung hæöa yöur aö vernda á yöar feröum. Lifiö heilir til lokadags, blessist og blómgist byggöir yöar Aö lokinni kaffidrykkju og ávörpum i verbúöum ólafsvikur var gengið þar i veglega kirkju- byggingu, sem byggð var I nóv. 1967. Kirkjan er þrihyrningur, teiknuö af Hákoni Hertervig. Kostnaöarverö hennar var 8,5 milj. sem að miklu leyti var gjafafé ólafsvikurbúa. Glugga- skreyting var gerö af Geröi Helgadóttur en verkiö unniö i Þýskalandi. Geröur lést áöur en þvi var lokiö. Margir af munum kirkjunnar eru geröir af kven- félagskonumi Ólafsvik. Grjót i anddyri kirkjunnar er sótt i Járnboröa undir Jökli . Kirkjan er hituö meö geislarafmagni. I kirkjunni er predikunarstóll úr Fróöárkirkju frá 1710. Undir kirkjunni er safnaöarheimili meö borðhaldsrými fyrir 100 manns. Safnaðarformaöur er Alexander Stefansson, sveitar- stjóri ólafsvikur. Heimleiöis. Aö endaöri heimsókn til ólafsvikur var aö mestu leyti tæmd sú áætlun, sem bændaför Austur-Skaftfellinga var sett i upphafi ferðar. Þó var eftir aö fara um sveitir Hnappadals- sýslu og aö dreifast þar til gist- ingar siöustu nótt feröarinnar. Viö hjónin hlutum gistingu aö Bláfeldi I Staöarsveit. Gestgjafar okkar þar voru hjónin Gisli Jóhannsson og Fjóla Lúthersdóttir, ásamt ókvæntum syni, Jóhannesi Lúther. Hafi þau þökk fyrir góöar viötökur. Siöasta dag feröarinnar var ekiö um sveitir Suðurlands I sól- skini og sunnanþey.Margt ber þar fyrir augu og eyru, sem vert væri að minnast, en fátt eitt af þvi veröur taliö hér nema hvaö þakkir skulu færöar búnaöar- málastjóra og Búnaöarfélagi Islands fyrir veglegar veitingar i Valhöll á Þingvöllum. Komiö var aöeins viö i Skálholti og hugsað aö ganga þar I kirkju, en fyrir i Skálholtskirkju var danskur unglingakór meö helgi- athöfn, sem ekki þótti vert að trufla svo aö ferö var haldiö áfram án tafar, enda dagur aö kvöldi kominn og áætlaö aö vera komiö I kvöldveröarboö Kaup- félags Austur-Skaftfellinga aö Skaftafelli f Oræfum fyrir miö- nætti. Leiöin um Suöurland og Skaftafellssýslur reyndist löng og tafsöm. En Austur-Skaft- fellingar óku þennan siöasta áfanga feröarinnar glaðir og reifir og spreyttu sig á aö hnoöa, leir, sem sjö stjörnur sungu af raust í hátalara hópferöabílsins á milli þátta. I Skaftafelli biöu okkar veglegar veitingar Kaup- félags Austur-Skaftfellinga, sem hér með skulu þakkaðar. Á leiðarenda Þegar aö leiöarlokum huga er rennt yfir farinn veg, er margs aö minnast, sem ekki hefur unn- ist tóm til að geta um hér. Efst er mér i huga aödáun á fögru og svipmiklu landi, sem auga okk- ar mætti I sumarskrúöi, ásamt þakklæti til þess fólks, sem landiö byggir og hvarvetna veitti okkur gestrisni og við- samlegt viömót. Það er eitt, sem öllu fremur tengir okkur þessu fólki traustum böndum: Landið, sem viö höfum fariö um og lifsgæöi þess eru sameign okkar allra og lifsönn sveita- fólksins og hugöarefni þess eru einnig okkar dægur mál. Viö sendum þessu fólki öllu sameig- inlegt þakklæti fyrir vinarhug og gott viömót. Nóbelsskáldið, Halldór Lax- ness, hefur brugðið upp skýrri og skemmtilegri mynd af is- lenska bóndanum, Steinari frá Hliðum. Hann yfirgaf óöal sitt og ættland, varpaöi frá sér kristinni trú, sem hann haföi vigst til i heilagri skirn. Hann fluttist til Utha, geröist þar landnemi og gullgrafari. Hann sá himnana opnast yfir sér og heilagan anda yfirskyggja sig, er hann vigðist til Mormónatrú- ar og honum gafst kostur á að gerast fjölkvænismaöur og velja til samfélags viö sig svo margar Evudætur, sem hjarta hans girntist. Eftir nokkurra ára dvöl i gósenlandinu Utha kemst hann aö raun urp, aö þessir nýju lifs- hættir voru þrúgandi lifs- blekking og sanna lifsfyllingu væri hvergi að finna nema þar, sem vagga hans hafði staöiö og feöur höföu hlaöiö vörslugarö um völl og tengt llf sitt angan- sætum sveröi átthaganna. Lifsfyliingu fann hann eftir langa og stranga hamingjuleit, þegar hann aftur steig fæti inn fyrir vallargaröinn i Hliöum undir Steinhliöum. Ég er þess fullviss, aö viö, sem tókum þátt i þessari viö- buröariku bændaför höfum öll verið gripin svipaöri sælutil- finningu og Steinar I Hliöum, er viö stigum heilum fæti heim og inn um okkar eigiö garöshliö. Torfi Þorsteinsson Haga. ekki framtalsskylt Skattstjórinn í Vestur- landskjördæmi lagði tekju- skatt, aðstöðugjald og eignarskatt á Búnaðar- samband Strandamanna árið 1976. Stjórn Búnaðar- sambandsins kærði þessa álagningu. Þann 13. nóv. sl. kvaö rikis- skattanefnd upp úrskurö vegna kærunnar á þann veg, aö Bún- aöarsambandinu beri ekki aö greiða opinber gjöld og er ekki framtalsskylt. Niöurstaöa rikis- skattanefndar byggist á þvi, að sú þjónustustarfsemi, sem rekin er á vegum Búnaöarsambands Strandamanna, er ekki seld fé^ lagsmönnum; þeir greiða aöeins fast framlag til starfsemi B.S.S. og þaö, ásamt framlagi rikis- sjóös, stendur undir kostnaöi af rekstri sambandsins. Þaö er fallist á aö B.S.S. reki ekki atvinnu og sé undanþegiö gjöldum eftir 6. gr. laga nr. 68/1971 og 36. gr. laga nr. 8/1972. (Heim.: Uppi. þjón. landb.). —mhg Aukning á slátrun nautgripa A s.l. hausti, mánuöina okt. nóv. var siátraö samtals 8600 nautgripum, þar af voru 3050 mjólkurkýr. A sama tímabili áriö 1977 var slátraö 7090 gripum, þar af voru 2470 kýr. A þessu timabili var sala á nautgripakjöti 475 tonn I fyrra en áriö áður 430 tonn. Birgöir af nautgripakjöti 1. des. s.l. voru 850 tonn, en þaö var 334 tonnum meira en áriö á undan. , (Heim.: Uppl. þjón. landb.). —mhg

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.