Þjóðviljinn - 03.02.1979, Qupperneq 17
Laugardagur 3. febrúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17
Ungur
maður á
uppleið
Annaö kvöld kl. 20.30 er á
skjánum dagskrá sem heitir
Kristján Jóhannsson.
Kristján sá sem hér um ræðir
er ungur og upprennandisöngv-
ari og sonur Jóhanns KonráOs-
sonar, söngvara á Akureyri. beir
feðgarnir taka saman tvo dúetta i
þættinum, og auk þess syngur
Kristján nokkur einsöngslög.
Kristján stundar söngnám á
ttalíu, en var hér á landi i stuttú
frii fyrir skömmu, og var þáttur-
inn þá tekinn upp.
Egill Eðvardsson stjórnar upp-
tökunni.
ih.
Feðgar taka lagið: Jóhann og Kristján i upptökusal sjónvarpsins
7.00 Veöurfregnir. Eréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur i umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög að eigin vali.
9.20 Leikfimi.
9.30 Óskalög sjúklinga.
11.20 Viö og barnaárið. Jakob
S. Jónsson stjórnar barna-
tima og leitar svara viö
spurningunni: Hvaö getum
viö gert?
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir,, Fréttir.
13.30 t vikulokin. Blandað efni
i' samantekt Ólafs Geirs-
sonar, Jóns Björgvinssonar,
Eddu Andrésdóttur og Arna
Johnsens.
15.30 tslensk sjómannalög
15.40 tslenskt mál.
16.00 Fréttir
16.15 Veöurfregnir
16.20 Vinsælustu popplögin.
16.30 tþróttir.Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.25 Hvar á Janni aö vera?
Fimmti og siöasti þáttur.
Þýöandi Hallveig Thorlaci-
us. (Nordvision — Sænska
sjónvarpið)
18.55 Enska knattspyrnan
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Stúlka á réttri leið.
Bandarlskur gamanmynda-
flokkur. Annar þáttur. Þýö-
andi Ellert Sigurbjörnsson.
20.55 Jassmiðlar. Altreö
Alfreösson, Gunnar Orm-
slev, Hafsteinn Guömunds-
son, Helgi E. Kristjánsson,
Jón Páll Bjarnason,
Magnús Ingimarsson og
Viöar Alfreösson leika jass-
lög. Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.20 Pompidou-menningar-
miðstöðin. Fyrir nokkrum
17.00 Söngleikir I London, II:
„Rocky Horror” eftir
Richard O’Brian. Arni
Blandon kynnir.
17.40 Söngvar I léttum dúr.
19.35 Svipast um á Suöur-
landi. Jón R. Hjálmarsson
ræöir I siöara sinn viö Dani-
el Guömundsson oddvita i
Efra-Seli i Hrunamanna-
hreppi: siöara viötal
20.00 Hljómplöturabb Þor-
steinn Hannesson kynnir
sönglög og söngvara.
20.45 Viödvöl I Kosmos Ferie-
by Ingibjörg Þorgeirsdóttir
segir frá sumarbúöum á
Sjálandi,
21.10 Dönsk þjóölög. Ting-
luti-flokkurinn syngur og
leikur.
21.20 Gleöistund. Umsjónar-
menn: Guöni Einarsson og
Sam Daniel Glad.
22.05 Kvöldsagan: „Hin hvltu
segl”
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.45 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
árum var rifinn gamalgró-
inn grænmetismarkaöur i
Paris og reist menningar-
miðstöö, sem kennd er viö
P impidou forseta. Þessi
breska mynd lýsir starf-
semi menningarm ið-
stöövarinnar, en nú eru tvö
ár siöan hún var opnuö.
Þýöandi og þulur Agúst
Guðmundsson.
21.45 Ef ... (If..) Bresk bíó-
mynd frá árinu 1968. Leik-
stjóri Lindsay Anderson.
Aðalhlutverk Malcolm
McDowell. Sagan gerist I
breskum heimavistarskóla,
þar sem áhersla er lögð á
gamlar venjur og strangan
aga. Þrir félagar i efsta
bekk láta illa að stjórn og
gripa loks til sinna ráöa.
Þýöandi Kristmann Eiðs-
son.
23.25 Dagskrárlok
Breskir skóla-
strákar í upp-
reisnarhug
Laugardagsmyndin aö þessu
sinni heitir Ef... Hún er bresk, ár-
gerð 1968 og leikstjóri er Lindsay
Andersson, sem liídega er þekkt-
astur fyrir myndina This Sporting
Life — raunsæislega lýsingu á lffi
atvinnuíþróttamanns, gerða 1963.
Ef... var mjög vinsæl mynd á
sinum tima, og þótti gott innlegg i
umræöuna um skólakerfið. Ann-
ars hefur hún fengið þá dóma að
hún væri of löng, en skemmtileg
árás á breska heimavistarskóla.
Aðalhlutverkiö leikur Malcolm
McDowell, og var þetta fyrsta
kvikmyndin sem hann lék i.
Seinna lék hann i þeirri frægu
mynd Clockwork Orange og
ýmsum fleiri.
Sýningartimi er 100 minútur.
Þýðandi er Kristmann Eiösson.
ih
Kládíus kveður
Þrettándi og siðasti þátturinn
um Kládius er á dagskrá á sunnu-
dagskvöldið kl. 21.35.
Þessir þættir hafa komið tals-
vert við sögu i lesendadálkum
dagblaðanna. Sukkið, grimmdin
og spillingin i Rómaveldi hefur
ekki beinlinis heillaö fróma
landsmenn, sem ekki er von.
Ýmsir hafa fett fingur út i það,
að enn eina ferðina er veriö aö út-
skýra atburði i mannkynssögunni
einsog þeir væru einkamál ein-
staklinga eöa fjölskyldna, i staö
þess að viðhafa breiöari og dýpri
greiningar á þjóðfélögum og
söguskeiöum.
Engu aö siöur má eflaust finna
hliöstæöur meö þessu forna úr-
kynjunarriki og ýmsu þvi sem
gerist i nútimanum, hvort sem
mönnum likar betur eða verr.
Enn eru til lönd i heiminum þar
sem fámenn klika siðspilltra bófa
og ræningja fer með öll völd meö-
an alþýöa manna lifir i sárustu
neyð. ih.
Mönnum hefur þótt nóg um sukkið og svfnarliö i Rómaveldi hinu forna
Pétur og Vélmennið
Eftir Kjartan Arnórsson
Skákþing
Reykjavíkur
Nú eru aöeins þrjár umferöir
eftir af Skákþingi Reykjavikur og
er sýnt aö baráttan um 1. sætið
kemur til meö að standa á milli
Ómars Jónssonar, Björns Þor-
steinssonar, Sævars Bjarnason-
ar, Asgeirs Þ. Arnasonar og El-
vars Guömundssonar en sá siö-
astnefndi hefur komiö mikiö á
óvart i mótinu. A miövikudags-
kvöld var tefld 8. umferð og uröu
úrslit þessi: Sævar vann Braga,
Björn vann Jóhann og Július vann
Guðmund. Jafntefli geröu Ómar
,og Jóhannes, en skák Asgeirs og
Elvars fór i bið. Þá var skák Jón-
asar og Haraldar frestaö. Staöan
að loknum 8. umferöum er nú
þessi:
1. Ómar Jónsson 5 1/2 v. + 1
biðsk.
2. Sævar Bjarnason 5 v. + 1 biðsk.
3. Björn Þorsteinsson 4 1/2 v. + 2
biðsk.
4. Elvar Guðmundsson 4v. + 2
biðsk.
5. Asgeir Þ. Arnason 3 1/2 v. + 3
biðsk.
6. Jóhann Hjartarson 3 1/2 v. + 1
biösk.
7. Jóhannes G. Jónsson 3 1/2 v.
8. Haraldur Haraldsson 3 v. + 3
biðsk.
9. Július Friðjónsson 2 1/2 v.
10. Jónas P. Erlingsson 2 v. + 1
hiðsk.
11. Bragi Halldórsson 2 v.
12. Guðmundur Ágústsson lv. +
2 biðsk.
1 vikunni voru tefldar nokkrar
frestaöar skákir sem og biöskák-
ir. Úrslit I þessum skákum uröu
sem hér segir: Asgeir vann
Braga, Jóhann vann Jónas, Elvar
vann Július, Björn vann Jónas.
•Jafntefli geröu Asgeir og Jóhann-
es og Jóhann og Guðmundur.
Sýnishorn af einni frestuðu skák-
anna kemur hér á eftir en þar eig-
ast viö menn sem fyrirfram var
spáö hærra sæti en raun ber vitni:
Hvitt: Jóhann Hjartarson
Svart: Jónas P. Erlingsson
Caro — Kann
1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4
Rd7 5. Bc4 Rgf6 6. Rg5 e6 7. De2
Rb6 8. Bd3 h6
(En ekki 8. — Dxd4 9. Rlf3 og 10.
Re5.)
9. R5f3 c5 10. Bf4 Rbd5 11. Be5 a6
12. 0-0-0 Da5 13. Kbl b5 14. dxc5
Bxc5 15. Rd4 Db6 16. Rh3 b4 17. f4
Bd7 18. Bc4 a5 19. f5 0-0 20. fxe6
Bxe6?
(Svartur sem hefur teflt byrjun-
ina mjög ónákvæmt gerir hér
lokamistökin. Mun betra var 20.
— fxe6 þó hvitur vinni peð eftir
sem áöur meö 21. Bxf6 Hxf6 22.
Rxe6 Bxe6 23. Bxd5 Bxd5 24. Hxd5
þá losnar svartur þó altént viö
hvitreita biskupinn sem nú ræður
lögum og lofum i skákinni.)
21. Bxf6 Rxf6 22. Rxe6 Hfe8 23.
Rhf4 fxe6 24. Bxe6+ Kh8 25. Hhel
Bf2 26. Rg6+ Kh7 27. Dd3! Bxel
(Uggir ekki að sér en staöan var
gjörtöpuö.)
28. Rf8+ Kh8
ViLLlMEAiNIRNlR1 H5ÍR H/?PF) 50
-----—-0OKKUR HÍN&-AÐ'
* 5
- OCr V/£> srrjó/'ó FF)bT(/3. veerNfí
FVLO^NUfíR.1 NONfí
/fRu/V) V/í> f KLÍ'Pí'/OCr
PfíP f TVoFALPRi MERKlHG'O.1
29. Dh7+ !
— Svartur gafst upp.