Þjóðviljinn - 03.02.1979, Page 18
~\r
18 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Laugardagur 3. febrúar 1979
Auglýsing
um aðalskoðun bifreiða i Hafnarfirði
i febrúar og mars 1979
Skoðun fer fram sem hér segir:
Mánudagur
Þriöjudagur
Miövikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Mánudagur
Þriöjudagur
Miövikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Mánudagur
Þriöjudagur
Miövikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Mánudagur
Þriöjudagur
Miövikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Mánudagur
Þriöjudagur
Miövikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Mánudagur
Þriöjudagur
Miövikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Mánudagur
Þriöjudagur
Miövikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
12. febrúar
13. febrúar
14. febrúar
15. febrúar
16. febrúar
19. febrúar
20. febrúar
21. febrúar
22. febrúar
23. febrúar
26. febrúar
27. febrúar
28. febrúar
1. mars
2. mars
5. mars
6. mars
7. mars
8. mars
9. mars
12. mars
13. mars
14. mars
15. mars
16. mars
19. mars
20. mars
21. mars
22. mars
23. mars
26. mars
27. mars
28. mars
29. mars
30. mars
G-1
G-151
G-301
G-451
G-601
G-751
G-901
G-1051
G-1201
G-1351
G-1501
G-1651
G-1801
G-1951
G-2101
G-2251
G-2401
G-2551
G-2701
G-2851
G-3001
G-3151
G-3301
G-3451
G-3601
— G-150
— G-300
— G-450
— G-600
— G-750
— G-900
— G-1050
G-1200
G-1350
G-1500
G-1650
G-1800
G-1950
G-2100
G-2250
G-2400
G-2550
G-2700
G-2850
G-3000
G-3150
G-3300
G-3450
G-3600
G-3750
G-3751 — G-3900
G-3901 — G-4050
G-4051 — G-4200
G-4201 — G-4350
G-4351 — G-4500
G-4501 — G-4650
G-4651 — G-4800
G-4801 — G-4950
G-4951 — G-5100
G-5101 — G-5250
Skoðun fer fram við Suðurgötu 8, Hafnar-
firði, frá kl. 8.15 til 12.00 og 13.00 til 16.00
alla framangreinda skoðunardaga.
Festivagnar, tengivagnar og farþega-
byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna
leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna
ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og
vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi.
Athygli skal vakin á þvi að skráningar-
númer skulu vera læsileg.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á auglýstum tima, verður hann
látinn sæta sektum samkvæmt umferðar-
lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar
sem til hennar næst.
Við fullnaðarskoðun bifreiða skal sýna
1 jósastillingar vottorð.
Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga
að máli.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, 1. febrúar
1979.
Einar Ingimundarson.
RÍKISSPÍTALARNIR
Lausar stöður
BLÓÐBANKINN
HJCKRUNARFRÆÐINGUR EÐA
MEINATÆKNIR óskast til starfa
við blóðtökudeild Blóðbankans.
Starfsmaðurinn þarf að geta tekið
þátt i blóðsöfnunarferðum og unnið
nokkur aukastörf.
Upplýsingar veitir yfirlæknir Blóð-
bankans i sima 29000.
VÍFILSSTAÐASPÍTALINN
SJtJKRAÞJALFARI óskast til
starfa á Vifilsstaðaspitala nú þegar.
Húsnæði og barnagæsla á staðnum.
Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálf-
ari i sima 42800, og tekur hann jafn-
framt við umsóknum.
Reykjavik, 4. 2. 1979
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000
Lán
Framhald af bls. 6.
laus i allt aö 6 mánuöi vegna
barnsburöar. Reglurnar eiga
jafnframt aö auövelda því fólki aö
komast inn i námslánakerfiö,
sem vill hefja nám eftir aö hafa
verið úti á hinum almenna vinnu-
markaöi i nokkurn tima.
A fundinum í gær sagði Þor-
steinn Vilhjálmsson, formaöur
stjórnar Lánasjóösins, aö næsta
verkefni á dagskrá i stjórninni
væriaöfjalla um lögog reglugerö
um námslán, meö hugsanlegar
breytingar á þeim fyrir augum.
Eru þaö tvö atriöi sem veröa
aöallega endurskoöuö, annars
vegar lánsprósentan en náms-
menn hafa alltaf barist fyrir þvi
aö hún veröi 100% og hins vegar
visitölutryggingin. Til fróöleiks
má geta þess aö visitölutrygging-
in verkar þannig aö 4 manna f jöl-
skylda meö 3 miljónir I tekjur
greiðir 100 þúsund i endur-
greiöslu, en sama fjölskylda meö
6 miljónir i tekjur greiöir u.þ.b.
130 þúsund I endurgreiöslu.
isg
Sókn
Framhald af bls. 1
ur og þökk fyrir stéttvisi og sam-
heldni i baráttunni.
Milli 20 og 30 Sóknarfélagar
sátu til kl. 111 gærmorgun i setu-
stofu Oldrunardeildarinnar.
— Viö viljum að komiö sé fram
viö okkur einsog manneskjur,
sögöu konurnar i viöali viö Þjóö-
viljann.
— Viö höfum aldrei gert upp-
steyt þótt breytt hafi veriö vinnu-
tilhögun en aldrei hefur fyrr veriö
fariö svona að okkur. Þaö er ekki
látiö svo litiö aö tala viö okkur.
Viö fáum bara skilaboö frá for-
stööukonunni I gegnum deildar-
hjúkrunarkonurnar.
Sóknarfélagarnir i Oldrunar-
deildinni voru greinilega einhuga
i mótmælaaögeröum sinum. Og
sem fyrr segir hafa þær haft er-
indi sem erfiöi.
—vh/GFr
Leigumiðlarar
Framhald af bls. 1
aldrei eiganda ibúöarinnar fé
þessu.
Þaö er rannsókn á starfsemi
þessara fyrirtækja aö kröfu
Leigjendasamtakanna sem rikis-
saksóknari hafnaöi aö gera 5.
janúar sl. vegna formgalla, eins
og skýrt var frá I Þjóöviljanum.
Fólk i húsnæöishraki kærir sig
oft ekki um aö bæta málarekstri
viö önnur vandamál sin og er þvi
ragt aö kæra svindlara eins og
þá sem hér hefur verið lýst. Ætti
þvi ennfrekar aö vera ástæöa fyr-
ir rikisvaldiö aö taka I taumana.
I 1 -I
SKIPAUTC.tRÐ RIKISINS
Ms. Baldur
fer frá Reykjavik þriöju-
daginn 6. febrúar til Þing-
eyrar og Breiöaf jaröar-
hafna. Vörumóttaka alla
virka daga nema laugardaga
tii 5. febrúar.
Ms. Hekla
fer frá Reykjavik þriðjudag-
inn 6. febrúar vestur um land
i hringferö og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: tsafjörö,
(Bolungarvik um tsafjörö)
Sigiufjörö, Akureyri, Húsa-
vik, Raufarhöfn, Þórshöfn,
Bakkaf jörö, Vopnafjörö.
Borgarf jörö-Eystri, og
Seyöisfjörö. Móttaka alla
virka daga nema laugardaga
til 5. febrúar.
Ms. Esja
fer frá Reykjavik föstudag-
inn 9. febrúar vestur um land
til Akureyrar og tekur vörur
á eftirtaldar hafnir:
Patreksfjörö, (Tálknafjörö
og Bildudal um Patreks-
fjörö), lsafjörð, (Flateyri,
Súgandafjörö og Bolungar-
vik um tsafjörö), Siglufjörö,
Akureyri og Noröfjörö. Mót-
taka alla virka daga nema
laugardaga til 8. þ.m.
Við borgum ekki
Við borgum ekki
VIÐ BORLUM EKKI
VIÐ BORGUM EKKI
i Lindarbæ
sunnudag kl. 17 uppselt
mánudag kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
VATNSBERARNIR
barnaleikrit
eftir Herdisi Egilsdóttur
sýning sunnudag kl 14.
62. sýning, fáar sýningar 1
Lindarbæ. Miðasala opin dag-
lega frá ki. 17—19 og 17—20.30
sýningardaga simi 21971.
Þess skai aö lokum getiö aö þrir
ungir lögfræöingar ætla á næst-
unni aö skiptast á um aö veita
ókeypis lögfræöiþjónustu I sjálf-
boöavinnu fyrir Leigjendasam-
tökin og veröur sú starfsemi aug-
lýst innan tiöar. Væri I rauninni
full ástæöa fyrir opinbera aöila og
verkalýöshreyfinguna aö styöja
þá starfsemi meö fjárframlögum.
GFr
Könnun
Framhald af bls. 1
útvarpsráös, er viö leituöum álits
hans á niöurstöðu hlustendakönn-
unarinnar.
Ólafur sagöi aö i gær heföi veriö
haldinn fundur i útvarpsráöi, þar
sem fjallað var um niöurstööu
könnunarinnar. Þar uröu menn
sammála um aö taka yröi mikiö
tiliit til þessarar niöurstööu viö
dagskrárgerö. Þar var þaö einnig
samdóma álit manna aö útvarpiö
væri oröiö langt á eftir heimilun-
um hvaö tækniþróun snertir. A
velflestum heimilum eru nú til
fullkomin hljómflutningstæki i
stereó á meöan útvarpiö sendir
út I mono. Þaö er þvi ljóst aö
gagngerð endurnýjun veröur aö
fara fram hjá útvarpinu á þessu
ífiÞJÓÐLElKHÚSIS
KRUKKUBORG
i dag kl. 15,
sunnudag kl. 15.
A SAMA TÍMA AÐ ARI
i kvöld kl. 20, Uppselt
MATTARSTÓLPAR
ÞJÓÐFÉLAGSINS
sunnudag kl. 20.
Litla sviðiö:
HEIMS UM BÓL
þriðjudag kl. 20,30.
Miöasala 13,15-20, simi 11200.
I r.'ib'r.'fi r\r
LIFSHASKI
i kvöld kl. 20,30
miövikudag kl. 20,30
GEGGJAÐA KONAN I PARS
8. sýn. sunnudag kl. 20,30,
gyllt kort gilda.
9. sýn. þriöjudag kl. 20,30.
brún kort gilda.
10. sýn. föstudag kl. 20,30.
SKALD-RÓSA
fimmtudag kl. 20,30.
örfáar sýningar eftir.
Miöasala i Iönó kl. 14-20,30,
simi 16620.
ROMRUSK
Miönætursýning I Austurbæj-
arbiói i kvöld kl. 23,30.
Miöasala I Austurbæjarbiói kl.
16-23.30 i
sviöi og eins aö stefna á tvær rásir
I útsendingu.
Einnig sagöi Ólafur þaö ljóst aö
leggja yröi mun meiri vinnu i
gerö útvarpsefnis, bæöi talaö mál
og tónlist. Leggja yröi áherslu á
aö þaö efni sem nýtur mestra vin-
sælda sé sent út á öörum tima en
sjónvarpstlma, þar sem hlustun á
útvarp dettur þá niöur. 1 könnun-
inni kom I ljós aö fréttir og beinar
útsendingar I dagskrárgerö njóta
mestra vinsælda og aö auka
þyrfti gerö slikra fréttatengdra
þátta.
Loks má geta þess aö nýkjöriö
útvarpsráö er um þessar mundir
aö fjalla um breytingar á dag-
skránni, sem sennilega kemur til
framkvæmda i mars.
—S.dór
Alþýðubandalagið á Akureyri
ÁRSHÁTÍÐIN
veröur I Alþýöuhúsinu i kvöld, laugardag, kl. 20.00. Girnilegur
þorramatur. Fjölbreytt dagskrá I gamni og alvöru. Hljómsveit leikur
fyrir dansi. Félagar, börn þeirra og gestir velkomnir meöan húsrúm
leyfir.
Alþýðubandalagið á Akureyri
Bæjarmálaráð
Fundur á mánudagskvöld I Lárusarhúsi, Eiösvallagötu 18, kl. 20.30.
(Boðaður fundur i kvöld, föstudag fellur niöur).
Fundarefni: Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 1979.
Opinn öllum félögum. Nefndamenn sérstaklega boöaðir.
Alþýðubandalagið á Akranesi
Fundur i Rein mánudaginn 5. feb. kl. 8.30. Dagskrá: 1. Umræöur um
stjórnmálaviöhorfin. Frummælendur Jónas Arnason go Skúli Alexand-
ersson.
2. önnur mál.
Kaffiveitingar. Mætum öli. Stjórnin.
Alþýðubandalagið Kópavogi
Arshátiöin veröur laugardaginn 3. febrúar i Þinghól og hefst meö borö-
haldi kl. 19.30. Húsiö opnaö kl. 19. Fjölbreyttur þorramatur aö venju.
Skemmtiatriöi: Einsöngur: Elisabet Erlingsdóttir. Undirleik annast
Guörún Kristinsdóttir. Hljómsveitin Blossar leikur fyrir dansi. Miöar
, fást hjá Lovisu, simi 4 12 79.
Alþýðubandalagið Keflavik
héldur félagsfundá mánudaginn 5. febkl. 8.30iTjarnarlundi. Dagskrá:
1. Inntaka nýrra félaga
2. Gils Guömundsson og Geir Gunnarsson ræöa um stjórnmálaviöhorf-
in
3. Fjárhagsáætlun Keflavikurbæjar
4. önnur mál
Félagar mætiö vel og stundvislega. Stjórnin
Alþýðubandalagið á Akranesi Fundur I Rein mánudaginn 5. feb. kl. 8.30. Dagskrá: 1. Umræöur um r>
stjórnmálaviöhorfin. Frummæl-
endur Jónas Arnason og Skúli •“‘■"ittirr ) ■ jpt.í' ^ ^ ;
Alexandersson. wSi ^
2. önnur mál. ■k s
Kaffiveitingar. Mætum öll. Stjórnin.
Skúli Jónas