Þjóðviljinn - 03.02.1979, Side 19

Þjóðviljinn - 03.02.1979, Side 19
Laugardagur 3. febrúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 3-11-82 Loppur, klær og gin. (Paws, Clawsand Jaws) r - CQLOR llmtRfl ArfflRtK Flestar frægustu stjörnur kvikmyndanna voru mennskir menn, en sumar þeirra voru skepnur. I myndinni koma fram m.a. dýrastjörnurnar Rln Tin Tin, Einstein hundaheimsins, Lassie. Trigger, Asta, Flipper, máióöi múlasninn Francis Mynd lyrir alla á öllum aldri. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GREASE Aöalhlutverk: John Travolta, Olivia Newton-John. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkaö verö. Aögöngumiöasala hefst kl. 3 1-14-75 Jólaskaupiö ||..m'5iair '“1; l. Fxz'Xsstm ] / v »r. u Sprenghlægileg, ný, dönsk gamanmynd eins og þær ger- ast bestar. lslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Lukkubillinn í Monte Carlo Skemmtilegasta og nýjasta gamanmynd DISNEY-félags- ins um brellubilinn Herbie. Aöalhlutverk: Dean Jones og Don Knotts. — lslenskur texti — LAUQARA8 ____• 3-20-75 Dersu Uzala Myndin er gerö af japanska meistaranum AKIRA KURO- SAWA i samvinnu viö MOS- film i Moskvu. Mynd þessi fékk Oscar-verölaunin, sem besta erlenda myndin i Bandarikjunum 1975. Sýnd ki. 9 lslenskur texti ★ ★ ★ ★ A.Þ. VIsi 30.1. ’79 Cannon Ball Hörkuspennandi kappaksturs- mynd. Endursýnd kl. 7 Ein meö öllu. Sýnd ki. 5 Siöustu sýningar. Likklæöi Krists. Sýndkl. \ = s \ Meö hreinan skjöld — Endalokin — Sérlega spennandi og vel gerö ný bandarisk litmynd, byggö á sönnum atburöum úr ævi lögreglumanns. Beint fram- hald af myndinni ,,MeÖ hreinan skjöld” sem sýnd var hér fyrir nokkru... BO SVENSON—'MARGARET BLYE Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýndkl. 5 — 7 — 9 og 11.15 AIISTurbæjarrííI Meistaravel gerö og leikin ný, itölsk-bandarisk kvikmynd sem hlotiö hefur fjölda verö- launa og mikla frægö. AÖalhlutverk: Giancarlo Gi- annini, Fernando Rey Leikstjóri: Lina Wertmuller Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sprenghlægileg ný gaman- mynd eins og þær geröust bestar i gamla daga. Auk aö- alleikaranna koma fram Burt Reinolds, James Caan, Lisa Minelli, Anne Bancroft, Mar- cel Marceau og Paul New- man. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sföustu sýningar The Streetfighter lslenskur texti Hörkuspennandi kvikmynd meö Charles Bronson, James Coburn Endursýnd kl. 9 Bönnuö börnuni Liðhlauparnir (4 desertörer) Enskt tal, danskur texti. Æsispennandi og djörf ný, itölsk kvikmynd i litum um svik og makleg málagjöld svikara. Leikstjóri: Pascal Cerver. Aöalhlutverk: Claudia Gravy, Mary Fletter, Sabine Sanders og Louis Marini. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Strangiega bönnuö börnum innan 16 ára. Nafnskirteini. O 19 OOO salur#\--------r AGATHA CHRISTIfS mm Frábær ný ensk stórmynd, byggö á sögu eftir AGATHA CHRISTIE. Sýnd viö metaö- sókn vlöa um heim núna. Leikstjóri: John Guillermin íslenskur texti Sýnd kl. 3, 6 og 9. Bönnuö börnum Hækkaö verö. - salur Spennandi og skemmtileg ný ensk- bandarísk Panavision- litmynd meö Kris Kristofer- son og AlimacGraw. Leikstjóri: Sam Peckinpah Islenzkur texti Sýnd kl. '3.05, 5.40, 8.30 og 10.50. Allra siöasta sinn ----— salur Ökuþórinn Hörkuspennandi og fjörug ný 1 litmynd. Islenskur texti — Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 3.10, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. ■ SCs*l ID>. Liðhlaupinn Spennanúi og afar vel gerö ensk litmynd meö GLENDU JACKSON og OLIVER REED. Leikstjóri: MICHEL APDET Bönnuö börnum kl. 3.15, 5.10, 7.10, 9.10 Og 11.10. apótek Kvöldvarla lyfjabúöana i Reykjavik vikuna 2. — 8. febrúar er.i Borgarapoteki og Reykjavíkurapoteki. Nætur- og helgidagavarsla er i Borg- arapoteki Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, iaugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar í sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik— simi L 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi5 1100 Garöabær— simi5 1100 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- 'lækni.slmi 1 15 10. bilanir Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 1 82 30, I Hafnarfiröi i sima 5 13 36. Hitaveitubilanir simi 2 55 24 Yatnsveitubilanir, simi 8 54 77 Símabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 2 73 11 svarar aila virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. \'atnsveita Kópavogs simi 41580 — símsvari 41575. dagbók féiagslíf Reykjavik — Kópavogur — Seitj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 slmi 5 11 66 slmi 5 11 66 Kvikmyndasýning I MIR- salnum — Laugardaginn 3. febrúar kl. 15.00 veröur sýnd myndin Rúmjantsév-máliÖ, mynd sem vakti mikla athygli á slnum tima. AÖalhlutverke Alexei Batalov (lék i „Trönurnar fljúga”). Aögangur er ókeypis. — MÍR Rangæingafélagiö i Reykjavlk Safnaöarféiag Asprestakalls Aöalfundur félagsins veröur n.k. sunnudag aö NorÖurbrún 1 á eftir guöþjónustu sem hefst kl. 2. Venjuleg aöalfundar- störf. Myndasýning og kaffi. Kvenfélag I.angholtssóknar heldur aöalfund þriöjudaginn 6. febrúar kl. 20.30 i safnaöar- heimilinu viö Sólheima. — Aö loknum fundarstörfum flytur Maria Finnsdöttir hjúkrunar- fræöingur frásögn frá Argen- tinu i máli og myndun. Loks sýnir frú Aöalbjörg Jónsdóttir litskyggnur af prjónakjólum sem hún hefur handprjónaö og hannaö aö öllu leyti. Kvæöamannafélagiö IÖunn heldur árshátiö sina I Lindar- bæ föstudaginn 9. feb. Upplýs- ingar og miöapantanir i sima 2 46 65 fyrir þriöjudagskvöld. bridge Spiliö I dag er úr yfirstandandi Reykjavikurmóti. ÞaÖ eru sveitir Sævars Þorberssonar og Helga Halldórssonar sem eigast viö. Þar sem Siguröur og Valur sátu N-S var harkan i fyrirrúmi, iokasögn 6 spaöar I suöur (áttum breytt). Vestur spilaöi út tigli: Axxx Dxx AD AKlOx gaf. ÞaÖ fylgir ekki sögunni hvaö Siguröur heföi afráöiö EF austur heföi látiö hjarta áttuna nægja. Til gamans má geta þess aö leiknum lyktaöi meö sigri sveitar Sævars. Stigin 101-1, sem er ansi stór- karialegt i 16 spila leik! A hin- um vængnum spiluöu Skúli— Þorlákur. krossgáta sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspítalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. ki. 13.00 — 17.00 Og 18.30 — 19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 Og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alia daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alia daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur —viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu dagiega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami timi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitaiinn — all.i daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Sunnud. 4. febr. kl. 10.30 Gullfoss i klakabönd- heldur árshátiö sina I Domus um, Geysir. Fararstj. Þorleif- Medica laugardaginn 3. ur Guömundsson. Verö 4000 febrúar og hefst hún meö kr. borÖhaldi kl. 19.00. Aögöngu- Kl. 13 meö Kleifarvatni, létt miöar veröa seldir I Domus ganga á isiiögöu vatninu. VerÖ Medica fimmtudag 1. febr. kl. 1500 kr., fritt f. börn m. fuil- 17-19 og i versluninni ELFI Þingholtsstræti 3, föstudag 2. febr. kl. 9-18. Rangæingar eru hvattir til aö fjölmenna á árs- hátlöina og taka meö sér gesti. Mæörafélagiö heldur þorrafagnaö aö Hall- veigarstööum laugardaginn 10. feb. kl. 20. Félagskonur mætiö vel og takiö meö ykkur gesti. Þátttaka tiikynnist ekki seinna en mánudag 5. feb. Agústa (s. 24846), Brynhildur (s. 37057), Rakel (s. 82803). Kvenfélag lláteigssóknar Aöalfundurinn veröur haldinn i Sjómannaskólanum þriöju- daginn 6. feb. kl. 20.30 stund- vislega. Fundarefni venjuieg aöalfundarstörf. Kvenféiag Laugarnessóknar Heldur aöalfund mánudag 5. feb. kl. 8.30 i fundarsal kirkj- unnar. Venjuleg aöalfundar- störf. Breyting á lögum félagsins. — Stórnin. kærleiksheimilið orönum. FariÖ benslnsölu. frá B.S.l. Ctivist Kxxxx xxxx KDGxx Axx Gx Gxx Sagnhafi, Siguröur Sverrisson varö vitaskuld aö reikna meö tigul kóng réttum. Þegar svln- ingin heppnaöist var lauf ás tekinn, þá tigul ás og tromp á kóng. Teknir tveir trompslag- ir. Nú prófaöi Siguröur lauf gosa, og þegar vestur lét litiö ákvaö SigurÖur aö stinga upp kóng, og haföi þá i huga aö laufin mættu vera 3-3, EF hjartakóngur væri á sömu hendi og lauf drottningin. Þaö var þvi ekkert sérstakt fagn- aöarefni aö drottningin skyldi detta. Nú, næst var tekiö á lauf tiu og autur kastaöi tigli. Litlu hjarta þvinæst spilaö úr blind- um. Austur stakk inn tiu og Sigyröur var I S-inu sinu og Lárétt: 1 dýr 5 púka 7 gæfu 8 leyfist 9 hagur 11 kyrrö 13 spyr ja 14 klaka 16 vegur Lóörétt: 1 mýrarkaida 2 ná- komna 3 kverk 4 samtök 6 gráta 8 hlut 10 röska 12 bæn 15 bókafélag Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 fúlga 6 iöa 7 góma 9 ei lOilm llara 12 im 13durg 14 sum 15 atalt Lóörétt : 1 hégilja 2 fimm 3úða 4 la 5 aflagar 8 ólm 9 err 11 aumt 13 dui 14 sa SIMAR. 11798 OG 19533 Sunnudagur 4.2. kl. 13.00 1. Reykjaborg-Helgafell. Létt og róleg ganga. Fararstjóri: Kristinn Zóphoniasson. 2. Skiöaganga á sömu slóöum. Fararstjóri: Siguröur Kristjánsson. Verö i báöar feröirnar 1000 kr., gr. v/bilinn. Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni aö austanveröu. Feröaáætlun fyrir 1979 komin út. Muniö eftir „Feröabók- inni.” Sunnudaginn 11. feb. veröur farin ökuferö aö Gullfossi. Feröafélag lslands. brúðkaup læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavaröstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alia laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 -- 18.00, slmi 2 24 11. Nýlega voru gefin saman I hjónaband i Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guö- jónssyni, Ungfrú Bryndis Torfadóttir og Hólmgrlmur Þorsteinsson. Heimili þeirra er aö Dúfiiahólum 2. ’ StudióGuÖmundar Þann 30. des. voru gefin sam- an i hjónaband I Kópavogs- kirkju af séra Arna Páissyni þau Berglind Olafsdóttir og Asgeir Asgeirsson. Heimili þeirra er aö Reynihvammi 41. (Studio Guömundar, Einhoit 2. S. 20900). Þessar brauösneiöar eru svo litlar - sýnishorn. þær hijóta aö vera Gengisskráning 2 febrúar 1979 F.ining Kaup Sala 31. janúar 1979. 1 Bandarikjadollar . . 323.30 1 Sterlingspund 640.10’ 1 Kanadadollar 269.30 100 Danskar krónur ... 6213.45 100 Norskar krónur .... 6262.45 100 Sænskar krónur .. .. 7311.60 7329.70 100 Finnsk rnörk 8070.40 100 Franskir frankar .. 7457.95 7476.45 100 Belgiskir frankar .. 1091.50 100 Svissn. frankar .... 18876.20 18923.00 100 Gyllini 15913.60 100 V-Þvskmörk 17152.60 100 l.lrur 38.14 100 Austurr. Sch 2343.60 100 Fscudos 677.80 100 Pesetar 460.80 100 Yen 159.82 / Þetta þýðir ekkertlN z □ z Fyrirgefðu litli vinur. Það var ég sem stökk i loft upp og datt niður og velti þér um koll áðan. Ég varð svo hræddur, ég hélt nefnilega að fess- orinn væri draugur! Við vorum truflaðir. Hvað kallaði mamma þin þegar hún hrópaði ekki „Sófus"? — Nú hún kallaði mig lítinn ananda- marga! Sagðiröu anandamarga? Ert þú anandamarginn, sem ég hef leitaö aö daga og nætur? Aha, ég fann þig þá að lokum. — Stingdu nú stækkunarglerinu i vasann, Magnús, og taktu þessu með ró!

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.