Þjóðviljinn - 09.02.1979, Page 3
Föstudagur 9. febrúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 3
ísraelsmenn pynda
pólitíska fanga
WASHINGTON, 7/2
(REUTER) — Tals-
maður bandariska utan-
ríkisráðuneytisins sagði
i dag að ráðuneytið hefði
áreiðanlegar heimiidir
fyrir þvi að ísraelsmenn
pynduðu arabiska fanga
á herteknu svæðunum.
Hann gerði þó hvorki að
staðfesta né neita þeim
ásökunum Washington
Post, að pyndingunum
væri beitt á skipulagðan
hátt.
fyru
ásökunum sækir Washington Post
aö nokkru leyti i leyniskýrslur frá
Jerúsalem. Skýrslur þessar eru
komnar frá starfsmanni i banda-
risku utanrikisþjónustunni þar,
Alexöndru Johnson, en hún sagöi
af sér i síöustu viku. Sumar
skýrslurnar voru skrifaöar af
henni og höföu áöur birst i bresk-
um blööum. Blööin halda þvi
fram aö hún hafi veriö rekin úr
utanrikisþjónustunni, en utan-
rikisráöuneytiö hefúr neitaö þvi
og segir engin tengsl vera á milli
skýrslnannaog þess aö hún hefúr
nú sagt af sér.
Washington Post vitnaöi i
skýrslurnar frá Johnson, sem
ásakar Israelsmenn um aö beita
skipulögöum likamlegum og sál-
rænum pyntingum viö póliti'ska
fanga.
„Aðfarir Israelsmanna á
vestur-bakkanum ganga i ber-
högg viö allar viöteknar siöa-
reglur” segir i skýrslunum. I
skýrslu frá utanrikisráöuneytinu
segir aö pyntingarnar endur-
spegli ekki stefnu israelskra
stjórnvalda, þau hafi margitrek-
aö aö þær séu ekki i' samræmi viö
lög og þeim einstaklingum sem
þær stundi veröi refsað. Blöö i
tsrael hafa lýst þvi yfir aö
Johnson hafi samúð meö PLO og
gefa þá heföbundnu skýringu, að
konan hafi átt i ástarævintýri
með Palestinumanni þegar hún
skrifaöi skýrslurnar. Oft veltir
litil þúfa þungu hlassi.
Friöaryidræöur Egypta
og ísraelsmanna
KAIRO, 8/2 (REUTER) — Stjórn-
völd i Egyptalandi hafa fallist á
aö hefja að nýju friðarviöræöur
viö tsraelsmenn. Þetta kom fram
eftir fund sem sendiherra Banda-
rikjanna, Herman Eiits, og
Anwar Sadat forseti áttu meö sér
i dag.
Hin opinbera fréttastofa i
Mið-austurlöndum, Mena, sagöi
að ákveöiö heföi veriö hvenær
friöarviöræðurnar hefjast, en það
yrðitilkynntiWashington um leið
og Israelsmenn hafa samþykkt
þær. Þaö veröa ráöherrar land-
anna sem munu taka þátt i við-
BAKTIAR:
Vill reglu á hlutina
PARÍS 8/2 (REUTER) — For-
sætisráöherra tran, Shapur
Bakhtiar, sagöi i dag I viötali viö
franska blaöiöLe Monde, aö hann
myndi f yrirskipa handtöku á ráö-
herrum i bráöabirgðastjórn
Khonteinis ef þeir reyndu aö
leggja undir sig skrifstofur ráöu-
neyta.
Bakhtiar sagöi aö hann teldi aö
eina leiöin til að gefa hinum þögla
meirihluta tækifæri til að tjá sig,
væriaö koma á reglu og spekt og
skipuleggja siöan frjálsar
kosningar. Þegar hann var
spurður um hinn gifurlega
almenna stuöning sem Khomeini'
nýtur sagöi hann: ,,Ef við heföum
kosningar núna myndu niu af
hverjum tiu ibúum landsins kjósa
hann, en eftir sex mánuði, þegar
hlutirnir eru komnir i fastar
skorður, veröur annaö ofan á.”
Bakhtiar telur sig geta boðið upp
á lýöræöissinnaöan valkost i Iran
Fyrirsögnin
var blaðsins
Guðmundur Einarsson forstjóri
Skipaútgerðar rikisins óskar eftir
aö fram komi vegna athuga-
semdar hans i gær viö frétt Þjóð-
viljans um vöruskort á Vopna-
firöi, aö hann sagði ekki, aö
ástandið væri ,,SIS að kenna”.
Svohjóöandi fyrirsögn var túlkun
blaðsins. Þá sagöi Guðmundur,
að Rikisskip viðurkenndi 3ja tií
4ra daga töf á vörusendingu
vegna siöustu ferðar er snúiö var
við á Seyðisfiröi og hætt viö aö
faratilVopnafjarðar, enþaöværi
eina feröin sem ekki hefði verið
skv. áætlun, þannig aö skortur á
vörum væri ekki af þess völdum.
—vh
Pipulagnir
Nýlagnir, breyting-
ar, hitaveituteng-
ingar.
Sími 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin).
nú þegar keisarinn er farinn og
hann sagði; ,,við förum ekki aö
koma á þrekmiklu einræöi i stað
þess sem var úr sér gengið.”
ræðunum, sem aö öllum likindum
veröa haldnar á sveitasetri
Carters forseta, Camp David.
Menasagði aö Egyptar myndu
krefjast samkomulags um sjálf-
stjórn Palestinumanna á her-
teknu svæðunum innan ákveöins
tima, en Israelsmenn hafa ekki
viljað fallast á að túnasetningin
væri bundin i friöarsamn-
ingunum. Sadat og ráöherrar
hans hafa margitrekað aö þeir
muni ekki skrifa undir neina
samninga án þess aö hafa skrif-
lega tryggingu fyrir þvi aö
palestinumenn á vesturbakka
Jórdan og Gaza-svæðinu fái aö
ráöa sinum málum sjálfir.
Ekkert benti til þess i dag að ein-
•hvers samkomulags væri aö
vænta i Palestinumálinu, og
munu ráöamenn i Washington
ekki vænta sér sérlega mikils af
fyrirhuguðum friöarviöræðum.
Djass hjá stúdentum
1 dag, föstudaginn 9. febrúar kynnir Jónatan Garöarsson djass I
Stúdentakjallaranum frá 21.00 til 24.00. Veröur þar fyrst og fremst
kynntur Dizzy Gillespie, upphaf Be-bops og slöan hinir og þessir for-
kólfar djassins I dag. Veitingar veröa á boöstólum og húsiö opiö til
01.00.
Gerið
góð kaup
Verð kr.
Hveiti Pillsbury's Best5 Ibs... 351..
Tómatsósa Libby's......... 207.-
Bakaðar baunir Libby's 1/2 dós. 305.-
W.C. pappír 2 rúllur...... 195..
Kaaber kaffi lpk............... 560.-
Liómasmjörlíki 1 stk........... 218.-
Nautahakklkg............ 1650.-
Kindahakklkg............ 1537!-
*
Þorramatur í úrvali
Marineruð síid
á kynningarverði
Opið til kl. 8 á föstudag og til
hádegis á laugardag.
©
Vörumarkaðurinn hf
J ÁRMÚLA 1A
Sími 86111
Veistu hvað Ljóminn er
Ijomanai góður?
Ljóma
vægast sagt gífurlega mikil.
Svörin sem okkur bárust voru
rúmlega 900 talsins og öll góð!
□ Þess vegna var ákveðið að
verðlauna hvert einasta svar
með tveimur kilóum af Ljóma
smjörUki og tveimur fernum af
Tropicana.
□ Leikurinn fólst i þvi að svara
eftirfarandi spurningu:
□ „Hvers vegna er Ljóma lang
mest selda smjörlíkið?”
Svariö, sem fékk fyrstu verölaun. kom
frá Inga Árnasyni, Hraunbæ 70.
Reykjavik. Hann hlýtur þvi kr.
200.000. i verðlaun fyrir eftirfarandi:
L ipur þjónusta.
J ákvæðar auglýsingar.
Ó dýrt — miðað við gæði.
M est fyrir peningana.
I ðnaður sem þjóðin kann að meta.
E flir islenskt framtak.
R ennur Ijúflega á pönnunni.
B aksturinn aldrei betri.
E ndist vel.
S teikir best.
T ekuröðru fram.
U ndurlétt aöskera.
R eyfarakaup þegar á allt er litið.
Eiríkur Einarsson, Grýtubakka 30,
Reykjavik, sendi okkur eftirfarandi svar,
sem verðlaunast með 100.000 - krónum.
Fáanlegt ei betra er,
er smjörliki viö bræðum.
„Ljóminn” er á landi hér
langbestur að gæðum.
Verðlaunahafamir: Ingi Araason, Eirfkur Einarsson og Steinunn KaHsdóttir.
Þriðju verðlaun, kr. 50.000.- fékk
Steinunn Karlsdóttir, Langholtsvegi
105, Reykjavik. Svar Steinunnar er
þannig:
Á Ljóma aldrei leið ég verð,
léttir hann mér störfin,
við kálfasteik og kökugerð
kemst I hámark þörfin.
Sérstaka viöurkenningu. að upphæð
10.000 krónur, hiutu:
Theodór Danielsson
Guðfinna H. Gröndal
Egill Halldórsson
Jón Gunnarsson
Hermann Guðmundsson
Jón Steinar Ragnarsson
Sigrún Bárðardóttir
Anna Hannesd. Scheving
Edda Bjarnadóttir
Páll Helgason
Vala Árnadóttir
JónGauti Árnason
Við þökkum öllum þeim,
sem tóku þátt i Jólaleik
Ljóma.
Það var Ljómandi gaman
að heyra frá svo mörgum
aðdáendum Ljómans.
Smjörfíkihf.