Þjóðviljinn - 09.02.1979, Side 11

Þjóðviljinn - 09.02.1979, Side 11
Föstudagur 9. febrúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 a] íþróttirg íþróttir g) iþróttir tilkynntur í gærdag i gærdag boðaði landsliðsnefndin í körfuknattleik til blaðamannafundar og var tilefnið að tilkynna val nefndarinnar á hóp leikmanna til æfinga fyrir væntanlega keppnisferð til Skotlands og Danmerkur. Fyrst verður tekið þátt í f jögurra landa keppni í Skotlandi 2.-4. apríl n.k. ásamt Noregi/ Englandi og Skotlandi. I heim- leiðinni verður komið við í Kaupmannahöf n og keppt í tvígang gegn Dönum. Þessir leikir verða nokkurs konar afmælisleikir íslenska landsliðsins i körfu- bolta, því f ár eru 20 ár síðan við lékum fyrsta landsleikinn I þessari íþróttagrein. Þeir leikmenn sem skipa þenn- an hóp eru: Jón Jörundsson, I.R. Kristinn Jörundsson, í .R. Kolbeinn Kristinsson, I.R. AtliArason, Arm. Jón Héöinsson, I.S. Jón Sigurösson, K.R. Birgir Guöbjörnsson, K.R. Eirikur Jóhannesson, K.R. Torfi Magnússon, Val Kristján Agústsson, Val Fjell- hammer bikar- meistari Norska handboltaliöiö Fjellhammer varö nú um helgina sigurvegari I bikar- keppni þarlendra og var þaö annaö áriö i röö, sem þeir sigra i þessari keppni. Þetta afrek hefur ekkert liö leikiö eftir, en þeir Fjellhammer- kappar eru hinir hressustu og segjast ætla aö sigra I þriöja sinn næsta ár. Andstæöingar Fjellhamm- er i úrslitaleiknum voru Kol- botn, liöiö sem sló norsku meistarana Oppsal út. Leik- urinn var jafn allan timann, en Geir Haugtveit, fyrirliöi Fjellhammer innsiglaöi sig- ur sinna manna meö þremur siöustu mörkum leiksins. Lokatölur uröu 19-17. Handboltasérfræöingar norsku biaöanna eru nokkuö sammála um þaö, aö Ref- stad hafi haft jafnbesta liö- inu á aö skipa i vetur, en þeir misstu þó af lestinni i öllum stórmótum vetrarins. IngH Geir Haugstveit innsiglaöi sigur Fjellhammer meö þremur glæsilegum mörkum á lokaminútunum. Flosi Sigurösson, Fram Þorvaldur Geirsson, Fram Guösteinn Ingimarsson, UMFN Jónas Jóhannesson, UMFN Geir Þorsteinsson, UMFN Gunnar Þorvaröarson, UMFN „Þetta er aö minu mati sterk- asti hópurinn, sem völ var á og þaö veröur erfitt aö velja úr þá 10 leikmenn, sem munu fara i þessa ferö,” sagöi Tim Dwyer, sem hefur veriö ráöinn landsliös- þjálfari. Þrátt fyrir þessi orö Dwyers kom þaö fram á fund- inum aö mönnum fannst vanta þarna K.R.-inginn unga, Garöar Jóhannsson, en hann hefur átt hvern stjörnuleikinn á fætur öörum upp á siökastiö. Þegar iandsliösnefndin var skipuö i haust lá enginn verk- efnalisti fyrir og þaö varö þvi aö vera fyrsta verkefni hennar aö finna hentugan tima fyrir lands- leiki og einnig þannig aö þetta yröi ekki of kostnaöarsamt. Siöan rak hvaö annaö og fyrir stuttu siöan valdi nefndin ofantalinn hóp. „Þetta er ekki eins og i gamla daga núoröiö, þegar verra var aö komast út úr landsliöinu heldur en I þaö”, sagöi einn nefndarmanna, Kristinn Stefáns- son, margreyndur landsliös- kappi. IngH „Ef Pétur Guömundsson gæti tekiö þátt I þessari ferö meö okk- ur myndi þaö styrkja liöiö mjög mikiö,” sagöi Tim Dwyer, lands- liösþjálfari. Vonir standa til aö risinn Pétur komi heim i lok mars. Nýtt fangelsí A næsta ári veröa vetrarólym- piuleikarnir haldnir I Lake Placid i Bandarikjunum. Nú er veriö aö byggja upp olympiuþorp, rétt fyr- ir utan borgina sjálfa, en nokkur styrr hefur staöiö um bygginga- framkvæmdir. Ekki eru þaö byggingarnar sjálfar sem deilunum valda, held- ur hitt hvaö gera skuli viö þær aö afloknum leikunum. Yfirvöldin vilja aö þær veröi notaöar sem unglingafangelsi, en þaö hefur vart þótt tilhlyðilegt. t.R.-ingurinn Kristinn Jörundsson hefur átt mjög góöa leiki meö félagi sinu undanfariö og er ekki aö efa þaö, aö hann muni standa sig vel meö landsliöinu I væntanlegum leikjum. Amór vekur athygli I þeim ensku knattspyrnublöö- um, sem send eruhingaö á Þjv. er alltaf ööru hvoru minnst á ein- hvern atvinnumanna okkar i knattspyrnu. Nokkuö er nú iiðiö siöan nöfn Jóhannesar Eövalds- sonar og Asgeirs Sigurvinssonar Unglmgasundmót KR K.R.-ingar halda árlegt unglingasundmót sitt þann 18 febrúar n.k og veröur þaö I sundhöll Reykjavlkur. Keppnin hefst kl. 15.00. Keppt veröur i eftirtöldum greinum: 1. 50 m. bringusund meyja (12 ára og yngri.) 2. 200 m. skriðsund drengja (13-14 ára) 3. 50 m. bringusund sveina (12 ára og yngri.) 4. 100 m. bringusund stúlkna (15-16 ára) 5.50 m. skriðsund sveina (12 ára og yngri) 6. 100 m. baksund drengja (13-14 ára) 7.50 m. skriðsund meyja (12 ára og yngri) 8. 100 m. bringusund stúlkna (15-16 ára) 9. 4x50 m. bringusund stúlkna (15-16 ára) 10. 4x50 m. skriðsund drengja (13-14 ára) Þátttökutilkynningar þurfa aö hafa borist Erlingi Þ. Jóhannssyni I Sundlaug Vesturbæjar á skráningakortum I síöasta lagi 14. febrú- ar. Þátttökugjald er kr. 200 á hverja skráningu. Vinsamlegast send- iö þátttökugjald meö skráningakortum. Fjölmenna á Skagann Unglingameistaramótid í badminton á Akranesi um helgina Unglingameistaramót íslands i badminton fer fram um næstu helgi. Mótiö veröur haldið I tþróttahúsinu á Akranesi, og hefstþað meösetningarathöfn kl. 12 á laugardag. A sunnudag kl. lð árdegis verða undanúrslit I ein- liöaleik, en kl. 14 hefjast úrslita- leikirnir. Upglingameistaramótiö er ætiö meö stærstu mótum i badminton, og svo er lika raunin á nú.Þátt- takendur veröa um 100, frá TBR, Val, KR, Akranesi, Garðabæ, Hafnarfirði og Siglufirði. A undanförnum árum hafa TBR-ingar og Akumesingar sigr- að í flestum flokkanna, og við þvi ereinnig að búast að svo veröi nú. Má reikna með mörgum spenn- andi leikjum milli Skagamanna og Reykvikinga um helgina. Sigl- firöingar koma meö stóran hóp keppenda á mótið. Litiö er vitaö um styrk þeirra, en sú var tiöin, aö þeir sigruöu i næstum öllum flokkum á unglingameistaramót- um. Starfeemin þar nyröra hefur veriö i nokkurri lægö aö undan- förnu, en meö nýjum þjálfara er við þvi aö búast, aö þeir fari að „rétta úr kútnum”. Þaö veröur vafalaust mikiö um aö vera á Akranesi um helgina, þegar allur unglingahópurinn sækir staöinn heim. Bæjarbúar ættu ekki að láta þetta mót fara framhjá sér, heldur leggja leið sina i iþróttahúsiö, og kynnast þessari fögru iþrótt. Akurnesingar eiga stóran hóp af efnilegu badmintonfólki. Hér er einn sá efnilegasti, Arni Þ. Hallgrlmsson, þrefaldur tslands- meistari I yngsta flokknum 1978. fóru aö sjást I þessum blööum, en þeir eru báöir þekktir knatt- spyrnumenn i Evrópu, sér I lagi Asgeir. Nú upp á siökastiö er fariö aö minnast á fleiri knattspyrnumenn islenska. Teitur Þóröarson var nokkuð i sviðsljósinu eftir fræki- legt keppnistimabil i Sviþjóö. Einnig vakti það mikla athygli þegar Pétur Pétursson geröist at- vinnumaöur hjá Feyenoord. I siðasta hefti knattspyrnu- blaðsins „World Soccer” er lítilli sögu af Arnóri Guöjohnsen hnýtt aftan I grein um belgíska félagiö Beveren. Þar segir frá þvi, aö þjálfari Lokeren, Urbain Braems hafi „uppgötvaö” Arnór 17 ára gamlan I Reykjavik. Honum hafi verið gertatvinnutilboð, en fyrst I stað hafi Arnórneitað vegna þess að hann vildi ekki y firgefa heimili sitt og fjölskyldu. Loks hafi geng- ið saman þegar félagiö sam- þykkti aö öll fjölskyldan fylgdi með i kaupunum. Þetta finnst þeim hjá World Soccer stórskrýt- ið og setja upphrópunarmerki aftan við siðustu setninguna. Nú er bara að biða og s já hvort ekki reki maöur augun i nöfn nýj- ustu atvinnumanna okkar, Karls Þóröarsonar og Þorsteins Bjarnasonar. IngH DALY SEKTAÐUR Enn eru þeir komnir I hár sam- an Tommy Docherty, fram- kvæmdastjóri Derby og leikmaö- urinn Gerry Daly. „The Doc” hefur nú sett hinn irska landsliðs- mann, Daly i tveggja vikna leik- bann hjá félaginu vegna þess aö hann hafi ekki fariöaö agareglum félagsins. Þegar Docherty var stjóri Manchester United losaöi hann sig viö Daly, sem þá var keyptur til Derby. Nokkru seinna var Doc rekinn frá Man. U., vegna kvennafars og réðst þá til Derby. Siöan hefur alltaf veriö grunnt á þvi góða milli þessara tveggja kappa og i rauninni aöeins beðiö eftir þvi hvenær syöi uppúr. Daiy hefur látið hafa það eftir sér, aö þetta séeinungis lævis aö- ferð hjá Docherty til þess að koma sér frá Derby. fngH Landsliðshópur í körfuknattleik

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.