Þjóðviljinn - 09.02.1979, Side 13
Föstudagur 9. febrúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
Þrjú mál í
Kastljósi
Ums jónarmenn Kastljóss i
kvöld verða Sigrún Stefánsdóttir
og Pétur Maack.
Þrjú mál verða tekin fyrir i
þættinum.
Nýlega komu fram hugmyndir
bæöi á Alþingi og I borgarstjórn
Reykjavfkur þess efnis að rýmka
opnunartima veitingahúsa eða
gefa hann alveg frjálsan. Verður
rætt um þetta mál i þættinum og
siðan fjallað um réttarstöðu
kaupenda nýrra ibúða gagnvart
byggingarverktökum.
I þriðjalagi verður saga Stjórn-
arráöshússins rifjuð upp, en hún
er á ýmsan hátt mjög óvenjuleg
og 200 ára löng.
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn
Morgunpóstur(8.00 Frettir).
8.15 Veðurfregnir.
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
is lög að eigin vali. 9.00
Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
Geirlaug Þorvaldsdóttir les
„Skápalinga” sögu eftir
Michael Bond (14).
9.20 Leikfimi
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis iög: — frh.
11.00 Þaðer svo margt: Einar
Sturluson sér um þáttinn.
11.35 Morguntónleikar: Fil-
harmóniuhljómsveit Ber-
linar leikur Sinfóníu nr. 25 i
g-moll (K183) eftir Mozart:
Karl Böhm stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Húsið
og hafið” eftir Johan Bojer
Jóhannes Guömundsson
þýddi. Gisli Agúst Gunn-
laugsson les (12).
15.00 Miðdegistónleikar: Juli-
an von Karolyi leikur á pi-
anó „Wandererfantasluna”
op. 15 eftir Schubert / Benny
Goodman og Sinfóniuhljóm-
sveitin i Chicago leika
Klarinettukonsert nr. 1 i
f-moll op. 73 eftir Weber:
Jean Martinon stj.
14.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Robert Gordon og Link
Wray.Upptaka frá rokktón-
leikum með söngvaranum
Robert Gordon og gitarleik-
aranum LinkWray.
21.05 Kastljós Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maður Sigrún Stefánsdóttir.
22.05 Dæmd kona s/h (Marked
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Saga úr Sandhólabyggð-
inni” eftir H.C. Andersen
Steingrimur Thorsteinsson
þýddi. Axel Thorsteinsson
les sögulok (6).
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kyningar
19.40 Tveir á tali Valgeir
Sigurðsson ræðir við Ingólf
Daviösson grasafræðing.
20.05 Tónlist frá franska út-
varpinu „Haraldur á
ítaliu”, tónverk fyrir viólu
og hljómsveit eftir Hector
Berlioz. BrunoPasquir leik-
ur með frönsku rikishljóm-
sveitinni, Lorin Maazel
stjórnar.
20.45 Fast þeir sóttu sjóinn
Annar þáttur Tómasar
Einarssonar um vermenn:
Lifið i verstöðinni.
21.20 Karlakórinn Stefnir
syngur islensk og erlend
lög. Einsöngvarar: Halldór
Vilhelmsoson og Þórður
Guðmundsson. Pianóleik-
ari: Guöni Þ. Guðmunds-
son. Söngstjóri: Lárus
Sveinsson.
22.05 Kvöldsagan: „Hin hvitu
segl” eftir Jóhannes Helga
Heimildarskáldsaga byggö
á minningum Andrésar P.
Matthiassonar. Kristinn
Reyr les (15).
22.30 Veðurfregnir. Frétir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Cr menningarlífinu.
Hulda Valtýsdóttir ræðir við
Ragnhildi Helgadóttur
alþingismann um norrænt
menningarsamstarf.
23.05 Kvöldstund með Svein
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Woman) Bandarisk bió-
mynd frá árinu 1937. Aðal-
hlutverk Bette Davis og
Humphrey Bogart. Ung
kona starfar i næturklúbbi.
Bófaforingi eignast
skemmtistaðinn og hún hef-
ur hug á að skipta um at-
vinnu, en verður þó um
kyrrt. Þýðandi Jón Thor
Haraldsson.
23.40 Dagskrárlok
Saga stjórnarráðshússins veröur rifjuð upp i Kastljósi f kvöld.
Gömul og góð
t kvöld kl. 22.05 verður sýnd i
sjónvarpinu kvikmyndin Dæmd
kona (Marked Woman), sem gerð
var í Bandaríkjunum árið 1937.
Aðalhlutverkin leika Bette
Davis og Humphrey Bogart. Þau
lékusaman i nokkrum myndum á
fjórða áratugnum, og er áreiðan-
lega óhætt að mæla með þeim öll-
um. Bette Davis var á sinum tima
einhver sérkennilegasta og
áhrifamesta skapgeröarleikkona
sem Hollywood hafði upp á að
bjóða, og ekki var Humphrey
Bogart henni siðri, en hann varð
einkum frægur fyrir aö leika góö-
hjartaða glæpamenn.
Þýðandi myndarinnar í kvöld
er Jón Thor Haraldsson.
ih
Bette Davis og Humphrey Bogartí myndinni Dæmd kona.
Benny Goodman
og klassíkin
Þaðhefur aðvisukomið iljós á
þessum síðustu og verstu timum
að útvarpið er yfirleitt að kasta
perlum fýrir svin þegar það flytur
sigilda tónlist. Engu aö siður vek-
ur það ef til vill áhuga einhverra
sérvitringa, að „konungur
sveiflunnar”, Benny Goodman,
leikur einleik i klarinettukonsert
eftir Karl Maria von Weber sem
fluttur verður á miðdegistón-
leikunum i dag.
Weber þessi var þýskur barón,
kominn af miklu menningar-
slekti. Hann er þekktastur fyrir
óperur sinar, og er talinn hafa
verið fyrsti stórmeistari róman-
tiskrar óperu i heimalandi si'nu.
Hann var afar f jölhæfur tónlistar-
maður, ogsamdi marga konserta
fyrir hljómsveitir og einleiks-
hljóðfæri, auk óperanna. Eftir
hann er lika hið fræga verk Boðið
upp i dans, sem allir kunna.
Sinfóniuhljómsveitin i' Chicago
leikur með Benny i upptökunni
sem flutt varður i dag.
ih
Konungur sveiflunnar, Benny
Goodman.
Skákþing
Reykjavíkur
11. og siðasta umferð Skák-
þings Reykjavlkur var tefld sfð-
astliðiðmiðvikudagskvöld. Eins
og kunnugt er þá voru þeir As-
geir Þ. Arnason og ómar Jóns-
son efstir og jafnir fyrir þessa
umferöogvoru raunar þeir einu
sem einhverja möguleika áttu á
1. sæti. CrsBt i umferöinni urðu
sem hér segir: Asgeir vann
Júllus og Haraldur vann Björn.
Jafntefli gerðu Elvar og Jónas.
3 skákir fóru i bið, skák Jóhann-
esar og Jóhanns, Braga og Guð-
mundar og sfðast en ekki sist
skák Sævars og ómars. ómar
þarf nauðsynlega aö vinna biö-
skákina sem tefld verður n.k.
fimmtudagskvöld (þ.e. I gær
miöaðviö birtingu þessa þáttar)
en biðstaöan er þessi:
likur á að ómari (Svart) takist
aö vinna þessá stöðu þvi ef eitt-
hvað er þá stendur hvitur betur
aö vigi (hv. lék biðleik) Virðist
þvi fátt annað en kraftaverk
geta komiö i veg fyrir að Asgeir
tryggi sér titilinn „Skákmeist-
ari Reykjavikur 1979". Elvar
Guðmundsson hefur þegar
tryggt sér 3. sætiö meö 6 1/2
vinning. Veröur þaö aö teljast
frábær frammistaða hjá þess-
um yngsta þátttakanda móts-
ins, en áður en það hófst var
mikill vafi á þvi hvort hann
fengi þátttökurétt i A — riöli, en
hann var iangstigalægsti þátt-
takandinn i riðlinum. Þá eru
miklar likur á að J^hannes G.
Jónsson deili 4. sætinu með
Birni Þorsteinssyni en hann
stendur yfir moldum félaga síns
Jóhanns Hjartarsonar i inn-
byrðis biðskák. Staðan þegar
biðskákirnar eru enn i deiglunni
er þessi:
1. Asgeir Þ. Arnason 8 1/2 v.
2. Ómar Jónsson 7 1/2 v. 4- 1
biðsk.
3. Elvar Guðmundsson 6 1/2 v.
4. Björn Þorsteinsson 6 v.
5. Haraldur Haraldsson 5 1/2 v.
6-7. Jóhannes G. Jónsson 5 v.
6-7. Sævar Bjarnason 5 v. + 1
biðsk.
8. Jóhann Hjartarson 4 1/2 v. +
1 biðsk.
9. Július Friðjónsson 4 1/2 v.
10. Jónas P. Erlingsson 4 v.
11. BragiHalldórsson 3 1/2 v. +
1 biösk. 1 i
12. Guömundur Agústsson 3 1/2
v. + 1 biðsk.
Keppnier lokiö i B — flokkien
þar sigraðiÞorsteinn Þorsteins-
son með miklum yfirburðum
hlaut 10 v. af 11 mögulegum!
Geri aörir betur. Gylfi Magnús-
son lenti i 2. sæti og 3. sætinu
deildu þeir Jóhann Þ. Jónsson
og Karl Þorsteinsson.
I C — riðli varð Róbert Harðar-
son sigurvegari en i D — riðli
skaut Ólöf Þráinsdóttir karlpen-
ingnum algerlega ref fyrir rass
og hreppti 1. sætið. Kemur það
að visu ekki svo ýkja mikiö á
óvart þvi ölöfu vex ásmegin viö
hverja raun. Þvi miöur hefur
þættinum ekki borist úrslit f E —
riðlinum en þar voru keppendur
u.þ.b. 40 og tefldu 11 umferöir
eftir Svissneska kerfinu.
En snúum okkur þá aftur að A
— riðlinum. I siðustu umferð
tefldu þeir saman Asgeir Þ.
Framhald á 14. siöu