Þjóðviljinn - 09.02.1979, Síða 14

Þjóðviljinn - 09.02.1979, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 9. febrúar 1979 Kennaraskólinn Framhald af opnu aö njóta ákvæöa þeirra, sem sett voru i lögin til bráöabirgöa. Hér er alls um a.m.k. 200-300 manns aö ræöa. Þá var skólaráöi tjáö meö ráöuneytisbréfi nýlega, aö Kennaraháskóli tslands skuli viö fyrsta tækifæri taka aö sér aö annast kennslufræöimenntun tón- listarkennara. Loks ber skólan- um aö annast endurmenntun starfandi kennara, en á s.l. ári sóttu um 1100 kennarar námskeiö á vegum skólans. Ljóst er, aö Kennaraháskóli Islands hefur hvergi nærri yfir nægilegu starfs- liöi aö ráöa aö óbreyttu til aö ann- ast þessa tvo þætti auk þess aö sjá hjúkrunarfræöingum og stúdent- um i B.Ed. námi fyrir kennslu. Alþýðubandalagið i Reykjavik, Viðtalstimar borgarfulltrúa. Fastur viötalstimi borgarfulltrúa Alþýöubandalagsins I Reykjavik veröur framvegis kl. 10.30-12 á þriöjudögum aö Grettisgötu 3. Þeir sem óska eftir viötölum viö borgarfulltrúa á öörum timum hafi vinsamleg- ast samband viö skrifstofu ABR I sima 17500. Opiö 10-17 mánudaga til föstudaga. Arshátið Alþýðubandalagsins i Hafnarfirði og Garðabæ. Árshátiöin veröur á Garöaholti laugardaginn 24. febrúar. Miöapant- anir hjá Þóru.simi 42683, Mjöll,simi 42973, Bryndisi,simi 54065,og Gunnlaugi i sima 51995. Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis. Félagsvist i Tryggvaskála. Sunnudagskvöldiö 11. febrúar kl. 8.30 veröur spiluö önnur umferö i fé- lagsvistinni. Aöalverölaun eru ljóöasafn Jóhannesar Ur Kötlum. Góö bókaverölaun hvert kvöld. Allir velkomnir. Þriöja umferö veröur spiluö 18. febrúar á sama staö og tima. Garðabær félagsfundur Alþýöubandalagiö Garöabæ heldur rabbfund miövikudaginn 14. febrúar kl. 20.30 I barnaskólanum. 1. Guömundur H. Þóröarson spjallar um heilsugæslumál — fyrirspurn- ir — umræöur. 2. Fjárhagsáætlun Garöabæjar 1979. 3. önnur mál. Geir Gunnarsson alþingismaöur mætir á fundinn. Miöar veröa seldir á árshátiöina 24. febrúar. Kaffiveitingar, kleinur og pönnukökur á staönum. Aðeins þrír prófessorar Eitt atriöi skal enn nefnt. Viö KHl starfa 26 lektorar og þrir prófessorar, en enginn dósent. Hlutfallstölúr eru því sem næst einn prófessor á mótihverjum nft lektorum. Hér er um allt önnur hlutföll aö ræða en viö Háskóla Is- lands, enda viröast samsvarandi hlutföll þar skv. lauslegri athug- un á starfsliði hans vera þvi sem næst einn lektor á móti tveimur dósentum og þremur prófessor- um. Hlutfall þaö sem tiökast viö Háskóla Islands er mun svipaöra þvi sem tiökast viö háskóla yfir- leitt. Yfirgnæfandi meirihluti fastra kennara við Kennarahá- skóla Islands eru lektorar, enda hefur gengiö treglega vægast sagt aö fá menn ráöna i aörar stööur. Lektorar eru yfirleitt aöstoöar- kennarar viö háskóla og mun fá- titt ef ekki einsdæmi, aö lektor sé falin stjórn deilda (skora), eins og algengt er viö Kennaraháskóla Islands. Lektorar eru nú I mörg- um tilvikum mun lægri 1 launum en menntaskólakennarar meö samsvarandi menntun, hvaö þá miöaö viö dósenta eöa prófessora, og mun þessi staöreynd skýra, hvers vegna þaö er auöveldara aö fá menn ráöna i lektorsstööur en hinar æöri stööur”. Eins og áöur sagöi kosta jafnvel brýnustu úrbætur stórfé. Viö veröum þvi aö spyrja sjálf okkur spurningar: Höfum við efni á góöum kennaraháskóla? —GFr Skákín Framhald af bls. 16. Arnason og Júlíus Friðjónsson. Var það álit margra aö það yrði erfiöur róöur fyrir Asgeir þvi Júlfus hafði unnið 4 undan- gengnar skákir. En þaö fór á aðra leið. Eftir örfáa leiki var Asgeir búinn að draga vigtenn- umar Ur Júlíusi, vann peð og var ekki i erfiðleikum meö aö innbyröa vinninginn: Hvftt: Július Friöjónsson Svart: Asgeir Þ. Árnason Spænskur leikur. Við borgum ekki Við borgum ekki I Lindarbæ eftir Dario Fo sunnudag kl. 17 uppselt mánudag kl. 20,30. VATNSBERARNIR barnaleikrit eftir Herdisi Egilsdóttur Sunnudag kl. 14 Miðasala opin daglega frá kl. 17-19 og 17-20.30 sýningardaga. Sími 21971 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. De2. (Sjaldséð byrjanakerfi sem Spasski hefur nokkrum sinnum beitt við hátíöleg tækifæri. Fræg er t.d. skák sem hann vann af Donner I siðustu umferö Santa Monica mótsins 1966. Sá sigur tryggði honum efsta sætið fyrir ofan sjálfan Fischer). 6. ,.d6 7. c3 0-0 8. Hdl Bd7 9. d4? (Hreinn afleikur. Betra var ein- faldlega 9. Bc2 sem undirbýr — d4). (Gefur hvitum mótfæri fyrir peitiö. Best var 12. — d5! t.d. 13. dxe5 Rxe4 eða 13. exd5 e4 o.sírv.) 13. Rxd4 Bd7 14. Rc3 He8 15. Hel iliNÓflLEIKHÚSW SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS i kvöld kl. 20 KRUKKUBORG laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 MATTARSTÓLPAR ÞJÓÐFÉLAGSINS laugardag kl. 20 A SAMA TÍMA AÐ ARI sunnudag kl. 20 Litla sviöiö: HEIMS UM BÓL þriöjudag kl. 20.30 Miöasala 13.15 — 20. Simi 1- 1200 LKlKFRlACaS RFYKIAVIKUR GEGGJAÐA KONAN 1 PARÍS 10. sýn. I kvöld kl. 20,30 11. sýn. sunnudag kl. 20,30 LIFSHASKI laugardag kl. 20,30 25. sýn. miövikudag kl. 20,30 SKALD-RÓSA 80. sýn. fimmtudag kl. 20,30 örfáar sýningar eftir. Miðasala I Iönó kl. 14 — 20,30 simi 16620 RÚMRUSK Miðnætursýning I Austur- bæjarbiói laugardag kl. 23,30. Miöasala I Austurbæjarbiói kl. 16 — 21. Simi 11384. h6 16. Bb2 Bf8 17. Hadl c6 18. h3 Da5 19. f4 Had8 20. Kh2? (Kóngurinn hefur ekkert að gera þarna áns og framhaldiö leiðir i ljós. Vegna þeira rýmis hefur hvitur allgóð færi fyrir peðiö. Til greina kom 20. Hfl.) 20. . J)h5 21. Hd3 b5 22. Hg3 Dh4 23. f5 Rg4+! 24. Hxg4 Dxei 25. Rf3 De3 26. Rd5?? (Þetta er auövitaö grófur af- leikur. Eftir 26. Bcl! Dc5 27. Bxh6 g6 er hvltur ekki án gagn- færa.) 26. ..cxd5 27. Bd4 Hc8! — Hvitur gafst upp. SKEMMTANIR föstudag, laugardag, sunnudag Hótel Loftleiðir Slmi: 22322 BLÓMASALUR: Opiö alla daga víkunnar kl. 12—14.30 og 19—22.30. VINLANDSBAR: Opiö alia daga vikunnar, nema miö- vikudaga. kl. 12—14.30 og 19—23.30 nema um helgar, en þá er opiö til kl. 01. VEITINGABÚÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00—20.00. SUNDLAUGIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 8—11 og 16—19.30, nema á laugardögum, en þá er opiö kl. 8—19.30. Sigtún Slmi: 85733 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9-01. Hljóm- sveitin Galdrakarlar leikur niöri. LAUGARDAGUR: Opiö 9-02. Hljóm- sveitin Geimsteinn leikur niörí. Diskótek uppi. Grillbarinn opinn. Bingó kl. 3. SUNNUDAGUR: LOKAÐ. ÞRIDJUDAGUR: Bingó kl. 9. Aöal- vinningur kr. 100.000.- Hreyfilshúsið Skemmtiö ykkur I Hreyfilshúsinu á laugardagskvöld. Miöa- og boröa- pantanir I slma 85520 eftir kl. 20.00. Allir velkomnir meöan húsrúm leyf- ir. Fjórir félagar leika. Eldridansa- klúbburinn Elding. Klúbburinii Slmi 35355 FÖSTUDAGUR: Opiö 9-1. Hljómsveit- irnar Póker og Frlport leika. Diskó- tek. LAUGARDAGUR: Opiö 9-2. Hljóm- sveitirnar Póker og Frlport leika. Diskótek • SUNNUDAGUR: Opiö 9-1. Diskótek. Leikhúskjallariim FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19-1. Hljóm- sveitin Thalia lcikur. Söngkona Anna Vilhjálms. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-2. Hljómsveitin Thalia leikur. Söng- kona Anna Vilhjálms. Spariklæön- aöur. Boröapantanir hjá yfirþjóni i slma 19636. Ingólfs Café Alþýöuhúsinu — slmi 12826. FöSTUDAGUR: Opiö kl. 21—01. Gömlu dansarnir. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—2. Gömlu dansarnir. Hótei Esja Skálafell Slmi 82200 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og 19—02. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og 19—02. Organieikur. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og kl. 19—01. Organleikur. Tiskusýning alla fimmtudaga. HótelBorg FÖSTUDAGUR: Opiö til kl. 1. Diskó- tekiö Disa. LAUGARD AGUR: Lokaö vegna einkasamkvæmis. SUNNUDAGUR: Opiö til kl. 01, matur framreiddur frá kl. 5. Gömludans- arnir. Hljómsveit Jóns Sigurösson- ar. Diskótekiö Disa. Ath. einnig diskótek á fimmtudögum. Glæsibær FöSTUDAGUR: Opiö kl. 19-01. Hljóm- sveit Gissurar Geirs leikur. DSskó- tekiö Disa. Plötusnúöur Jón Vigfús- son. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-02. Hljómsveit Gissurar Geirs leikur. Diskótekiö Dlsa. Plötusnúöur Jón Vigfússon SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19-01. Hljómsveit Gissurar Geirs leikur.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.