Þjóðviljinn - 09.02.1979, Page 15

Þjóðviljinn - 09.02.1979, Page 15
Föstudagur 9. febrúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 TÓMABÍÓ Loppur, klær og gin. (Paws< Claws and Jaws) 3-11-82 COIÐR HmtPil ArtictQ Flestar frægustu stjörnur kvikmyndanna voru mennskir menn, en sumar þeirra voru skepnur. 1 myndinni koma fram m.a. dýrastjörnurnar Rin Tin Tin, Lassie-Trigger, Asta, Flepper, málóöi múlasninn Francisper, Mynd fyrir alla á ölium aldri. • Sýnd kl. 3, 6, 7, og 9 Ath. Sama verö á öllum sýn- ineum GREASE Aöalhlutverk: John Travolta, Olivia Newton-John. Sýnd kl‘. 5 og 9. Ilækkaö verö. Aögöngumiöasala hefst kl. 4 ótemjan Wáfell IIÍNIKT Skemmtileg og spennandi ný Disney-mynd tekin í Astraliu — islenskur texti — Sýnd kl. 5,7 og 9 lauqaras Sprenghlægileg ný gam«n- mynd eins og þær geröust bestar I gamla daga. Auk aö- alleikaranna koma fram Burt Reinolds, James Caan, Lisa Minelli, Anne Bancroft, Mar- cel Marceau og Paul New- mau Sýnd kl, 3, 5, 7. og 9 Síöustu sýningar Múhammeö Ali- Sá mesti (The Greatest) VtOfræg ný amerlsk kvikmynd 1 litum gerö eftir sögunni ,,Hinn mesti” eftir Múhamm- eö Ali. Leikstjóri. Tom Gries. Aöalhlutverk: Múhammeö Ali Ernest Borgnine, John Marley, Lloyd Haynes. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. lslenskur texti Q 19 OOO — solur^ AUTHA CHRISTIfS mm Myndin er gert af japanska meistaranum AKIRA KURO- SAWA i samvinnu vi6 MOS- film I Moskvu. Mynd þessi fékk Oscar-vertlaunin, sem besta erlenda myndin i Bandarikjunum 1975. Sýnd kl. 9 lslcnskur texti ★ ★ ★ ★ A.Þ. Visi 30.1. '79 Rauöi sjóræninginn Hörkuspennandi sjóræningja- mynd, ein af sfbustu myndum sem Robert Shaw lék i tslenskur texti. Endursýnd kl. 5 og 7 BönnuO börnum. Meö hreinan skjöld — Endalokin — Sérlega spennandi og vel gerö ný bandarlsk litmynd, byggb A sönnum atburbum úr ævi lögreglumanns. Beint fram- hald af myndinni ,,Me5 hreinan skjöld" sem sýnd var hér fyrir nokkru... BO SVENSON —MARGARET BLYE lslenskur texti Bönnub innan 16 ára Sýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11.15 ftUMURBtJARRIII //Seven Beauties" KElSŒg Frábær ný ensk stórmynd, byggö á sögu eftir AGATHA CHRISTIE. Sýnd viö metaö- sókn viöa um heim núna. Leikstjóri: John Guillermin lslenskur texti Sýnd kl. 3, 6 og 9. Bönnuö börnum Hækkaö verö. • salur Spennandi og skemmtileg ný ensk- bandarlsk Panavision- litmynd meö Kris Kristofer- son og AlimacGraw. Leikstjóri: Sam Peckinpah Islenzkur texti Sýnd kl. 3.05, 5.40, 8.30 og 10.50. Allra siöasta sinn Ökuþórinn Hörkuspennandi og fjörug ný litmynd. Islenskur texti — Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 3.10, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Stfl >>r IB>- Liöhlaupinn Spennandi og afar vel gerö ensk litmynd meö GLENDU JACKSON og OLIVER REED. Leikstjóri: MICHEL APDET Bönnuö börnum kl. 3.15, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Meistaravel gerö og leikin ný, itölsk-bandarisk kvikmynd sem hlotiö hefur fjölda verö- launa og mikla frægö. Aöalhlutverk: Giancarlo Gi- annini, Fernando Rey Leikstjóri: Lina Wertmuller Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Pípulagnir Nýlagnir, bfeyting- ar, hitaveituteng- ingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 ogeftir kl. 7 á kvöldin). apótek Kvöldvarla lyfjabúöana I Reykjavlk vikuna 2. — 8. febrúar er i Borgarapoteki og Reykjavikurapoteki. Nætur- og helgidagavarsla er i Borg- arapoteki Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar 1 sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. Reykjavik — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 1 15 10. bilanir slökkvilið Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 1 82 30, I Hafnarfiröi i sima 5 13 36. Hitaveitubiianir simi 2 55 24 Vatnsveitubilanir, slmi 8 54 77 Simabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana, Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Vatnsveita Kópavogs simi 41580 — slmsvari 41575. dagbök SlökkviliÖ og sjúkrabílar Reykjavlk— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj. — simi 5 11 00 Garöabær— simi5 1100 lögreglan félagslíf Reykjavlk — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — sími 1 11 66 slmi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartlmar: Borgarspftalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvitabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 Og 18.30 — 19.30. Landspitalinn —alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspltaii — alla daga frá kl. Í5.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. FæÖingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami timi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Kvikmyndasýning i MÍR- salnum á laugardag kl. 15.00 Þá veröur sýnd litmyndin „Landnemar", stjórnaö af Kalatosov - tónlist er eftir Dmitri Sjostakovitsj. — MtR. Mæörafélagiö heldur þorrafagnaö aö Hall- veigarstööum laugardaginn 10. feb. kl. 20. Félagskonur mætiö vel og takiö meö ykkur gesti. Þátttaka tilkynnist ekki seinna en mánudag 5. feb. Agústa (s. 24846), Brynhildur (s. 37057), Rakel (s. 82803). Kvæöamannafélagiö Iöunn heldur árshátiö slna i Lindar- bæ föstudaginn 9. feb. Upplýs- ingar og miöapantanir i sima 2 46 65 fyrir þriöjudagskvöld. Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins I Reykjavlk heldur aöalfund sinn fimmtudaginn 8. feb. kl. 8 i Slysavarnahúsinu á Grandagaröi. AriÖandi er aö félagskonur fjölmenni. Stjórnin. Helv... aö fara uppúr fjór- um, hugsaöi sagnhafi. Meö 5 tapslagi yfirvofandi.... Otspil- iö aö visu... Austur lagöi drottninguna á, drepiö og aftur tromp á blind- an. Litill tigull úr blindum, tvistur frá austri og sjöan af hendinni. Vestur átti slaginn á tiuna og spilaöi tlgulniu til baka. Litiö úr boröi, fimman frá austri og gosi fékk slaginn. Nú voru hirtir þrlr trompslag- ir og þrem laufum kastaö úr blindum. Vestur kastaöi hjarta, tigul-drottningu og laufi. Austur tveim laufum. Siöasta trompinu spilaö, vest- ur lét laufdrottninguna og hausverkurinn hvarf. Hjarta neygt ur biindum og lauf á gosann tryggöi 11. slaginn á lauf-kóng. A morgun veröur rakiö hvaö geröist á hinu boröinu. krossgáta Tæknibókasafniö Skipholti 37, mán.-föst. kl. 13-19. Þýska bókasafnið Mávahlið 23,opiö þriöjud.-fóstud. Náttúrugripasafniö Hverfisg. 116 opið sunnud., þriöjud., fimmtud.og laugard. kl. 13.30- 16. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74, opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30-16. Aögangur ókeypis. Arbæjarsafn opiÖ samkvæmt umtali, slmi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún opiö þriöjud., fimmtud., laugard., kl. 2-4 slödegis. Landsbókasafn islands, Safnahúsinu v/Hverfisgötu. Lestrarsalir opnir virka daga kl. 9 — 19, laugard. 9 — 16. Útlánssalur kl. 13 — 16, , laugard. 10 — 12. minningaspjöld Menningar og minningarsjóöur kvenna Minningarkortin eru afgreidd i Bókabúö Braga Lækjarg. 2 og LyfjabúÖ Breiðholts Arnar- bakka. Minningarkort Barnaspltala- sjóös Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum : Þorsteinsbúö Snorrabraut 61, Jóhannesi Noröfjörö h.f., Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5. Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaöra I Rvfk fást á eftirtöldum stööum: Reykja- vikurapóteki, Garösapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg hf. Búöargeröi 10, Bókabúö- inni Álfheimum 6, Bókabúö Fossvogs Grimsbæ v. Bústaöaveg, Bókabúöinni Emblu Drafnarfelli 10, skrif- stofu Sjálfsbjargar Hátúni 12. 1 Hafnarfirði: BókabúÖ Olivers Steins Strandgötu 31 og hjá Valtý Guömundssyni öldugötu 9. Kópavogi: Póst- húsi Kopavogs. Mosfellssveit: Bókaversluninni Snerru. Minningarspjöld Langholtskirkju fást á eftirtöldum stööum: Versl. HoltablómiÖ Lang- holtsv. 126, s. 36111, Rósin Glæsibæ, s. 84820, Versl. S. Kárason Njálsgötu 1, s.16700, Bókabúöin Alfheimum 6, s. bridge Þegar bjartsýnin er meö I för, má heppnin heldur ekki vera of langt undan. 1 dag og á morgun veröur rakiö spil úr sveitakeppni Asanna. Suöur i dag er I bjartsýnisflokknum og verður sagnhafi I 5 spööum, án þess A-V blandi sér i sagn- ir. Vestur spilar út trompi (áttum breytt): GlO 1093 AK83 G752 Lárétt: 2 dylgjur 6grænmeti 7 viölag 9 öölast 10 lélegur 11 tunga 13 veröld 14 mannsnafn 15 atvinnuveg 12 kind Lóörétt: 1 munur 2 klettur 3 fikt 4 fæöi 5 stikar 8 guö 9 þögli 11 tré 13 kalla 14 eins Lausn á slöustu krossgátu Lárétt: svindl 5 dár 7 in 9 róma 11 nil 13 sól 14 kaup 16 öd 17 rás 19 skráma Lóörétt: 1 seinka 2 id 3 nár 4 drós 6 galdra 8 nla 10 móö 12 lurk 15 pár 18 sá brúðkaup söfn AK8743 AD G74 K8 Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miöviku- daga frá 13.30 til 16. Bókasafn Dagsbrúnar. Lindargötu 9 efstu hæö, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 siödegis. kærleiksheimilið læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, simi 21230. Slysavaröstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. ' 17.00 — 18.00, slmi 2 24 11. Gefin hafa veriö saman I Dómkirkjunni af séra Þóri Stephensen Guörún Gisladótt- ir og Þorvaröur Guölaugsson. Heimili þeirra er aö Efsta- sundi 100, Rvk. — Ljósmynda- stofa Þóris. Góða nótt! Ef einhvern langar til að leika sér að dótinu minu, er það allt i lagi. Gefin hafa verið saman I Ar- bæjarkirkju af séra Guömundi Þorsteinssyni Inga Lóa Bald- vinsdóttir og Viöar Harðar- son. Heimili þeirra veröur aö Elmelundsvej 4/1308 5200 Odense. — Ljósmyndastofa Þóris. Gengisskráning Nr. 26 — 8. febrúar 1979. Eining Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 322,50 323,30 1 Sterlingspund 651,15 1 Kanadadollar 271,10 100 Danskar krónur 6337,05 100 Norskar krónur 6385,90 100 Sænskarkrónur 7450,15 100 Finnsk mörk 8180,65 100 Franskir frankar 7624,60 7643,50 100 Belglskir frankar 1111,30 1114,10 100 Svissn. frankar 19451,10 19499,40 100 Gyllini ..: 16204,00 16244,20 100 V-Þýskmörk 17522,40 17565,90' 100 Llrur 38,72 38,82 100 Austurr. Sch 2391,55 2397,45 100 Escudos 685,75 687,45 100 Pesetar 467,05- 468,15 100 Yen 163,95 164,35 Z □ z ■d D — Úr þvi ekkert vatn finnst hér, er eins gott að þið skulið hafa nóg af loftinu. Svo andið þið aftur djúpt að ykkur, og svo blásið þið, — og þannig haldið þið bara áfram! — úpps, þarna kom heitt ský þjót- andi. Hér er bæði reykur og gufa! — Ég hugsa að þið haf ið blásið allt of mikið! — Nú verðum .við að halda fund. Við kunnum engin skil á svo stórum reykjarmekki! — Við skyldum þó aldrei sitja á eld- f jalli, — eitthvað er þetta dularfullt!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.