Þjóðviljinn - 10.02.1979, Síða 7
Laugardagur 10. febrúar 1979. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 7
Af grein Ragnhildar má að minu mati ráða að hún
hefur fyrirfram ákveðið hvað skuli kallast
„mannréttindi” og hvað ekki...
ber grein hennar vott um að hún stefnir beint i
„mannréttindafasisma”.
Haukur
Viggóson
.MannréttindaíasLsini’
Menn skyldu ætlb hugsa sig
tvisvar um ábur en þeir útnefna
sig sem málsvara þess sem
kallast „mannréttindi” ab ekki
sé nú taíab um hvab sé „rétt”
eba „rangt” f' þeim efnum.
„Mannréttindi” er hugtak sem
ab þvi er ég best veit, hefur ekki
fengib endanlega skilgreiningu
sem allir geti sætt sig vib. Jafn-
vel rétturinn til ab lifa, sem
virbist svo sjálfsagbur, er ekki
óumdeildur. Þess vegna ætti
fólk ab fara varlega þegar þab
talar um mannréttindi a.m.k.
telji þab sig í þeirri abstöbu ab
geta haft umtalsverb áhrif á
gang slikra mála. Margur góbur
maburinn hefur hrasab á þvi
rökræbusvellinu.Oftast nær hef.
ur fólk baráttu sina fyrir
„mannréttindum” I góbri trú
um ágæti málstabar sins. En
þab er lika oft eins og hugsjóna-
eldurinn byrgi þvi sýn og ábur
en þab veit af er gób meining
þess oft orbin ab „mannrétt-
indafasisma”.
Dæmi um mál sem virbist
ætla ab taka þessa stefnu, eba I
þ.m. rökræban um þab, er
frumvarp Ragnhildar Helga-
dóttur um breytingar á grunn-
skólalögum. Sjálft frumvarpib
hef ég ekki ennþá séb en út-
drætti úr þvi. Þab getur veriö aö
frumvarp þetta sé hiö merkasta
og e.t.v. þarft — ég veit þaö
ekki, en orö Ragnhildar i Morg-
unblaöinu 3.2’79 sem eiga aö
vera svar vib striöni E.K.H. I
Þjóöviljaþættinum „Klippt og
skoriö” 2.2.’79 bera aö minu
mati vitni um aö Ragnhildur
Helgadóttir hafi látib hugsjóna-
eldinn takmarka sér svo syn aö
hún stefni i þab sem ég kalla
„mannréttindafasisma”. Mig
langar til aö færa örfá rök aö
þessu máli.
Ragnhildur segist i framan-
greindri grein styöjast viö
„viöurkenndar mannréttinda-
yfirlýsingar” og nefnir I þvi
sambándi Evrópusáttmál-
ann...,,um verndun mannrétt-
inda og mannfrelsis.” Eg sé
ekkert athugavert viö aö styöj-
ast vib slik plögg og finnst þaö
bara gott og blessaö, en miklu
finnst mér varba hvernig og i
hvaba tilgangi þau eru notuö.
Menn verba ab minu mati ab
skilgreina þann tilgang mjög
nákvæmlega svo þaö sé ekki
nokkrum manni huliö hvaö fyrir
notanda vakir. Sjálfsagt hefur
Ragnhildur eitthvaö alveg sér-
stakt i huga þegar hún talar
um: „Mannfrelsi,” „foreldra-
forræbi”, „trúarskoöanir”,
„llfsskoöanir” o.s.frv. Þaö eru
einmitt þessar sérstöku hug-
myndir Ragnhildar sem skipta
höfub-máli. Atferli hennar hlýt-
ur ab mótast af þeim. Eins og ég
sagbi hér ab framan hef ég ekki
lesiö frumvarpiö né greinargerö
meö þvi, en hvaö sem þar stend-
ur nægja mér orö hennar I Mbl.
til aö vita hverjar hugmyndir
hennar eru a.m.k. þá stundina.
Og mikiö hlýt ég aö misskilja
hana nú, ef hún einhverntima
fengi mig til aö skrifa undir þær,
eins og þær birtast á bls. 29 Mbl.
3.2.’79.
R. vitnar i frumvarp sitt þar
sem segir „1 skólanum skal
foröast einhliba áróbur um slik-
ar skobanir (væntanlega póli-
tiskar. Innskot mitt) og um
álitaefni og ágreiningsmál i
þjóöfélaginu” (A þetta get ég
heilshugar fallist). Skömmu
seinna I greininni birtir R.
„Hagnýta” útfærslu og má
finna hana i eftirfarandi oröum:
„E.K.H. vflcur sérstaklega ab
kristilegri fræbslu i skólum
landsins og heldur, ab ég vilji
létta henni af. Kristileg
fræbsla i skólum landsins hef-
ur sérstöbu, þvi ab evangelisk
lúthersk kirkja er rikiskirkja
skv. stjórnarskrá okkar og
nýtur ýmiss konar annarrar
lögverndar. Ég hef oft séb þab
á sibum Þjóbviljans, ab sú
Iögvernd þykir ekki henta þar
á bæ. Engu sibur hefur þetta
nú reynzt okkur breyzkum
mannanna börnum gott ab-
hald og traustur bakhjarl hér
á landi sem viöar. En hvaö
um þaö, þetta skiptir
kommúnista litlu. Þeir vilja
lögvernd kristninnar burt,
meb illu eba góbu.”
Ég fæ ekki betur séb en þessi
orö Ragnhildar stangist gjör-
samlega á þann hluta frum-
varpsins sem gerir ráÖ fyrir
rétti forráöamanna nemenda I
grunnskólanum til þess ab
fryggja þaö aö fræösla sé I sam-
ræmi viö trúar- og lifsskoöanir
þeirra. Og um leiö aö R. finnist
forréttindi hinnar evangelisku
lúthersku kirkju sjálfsögö og
þar meb horfi hún framhjá
þeirristaöreyndaö kristindóms-
fræösla i skólum eins og hún er
nú stunduö (einhliöa trúboö) sé
„ágreinings” og „álitamál”
ekki eingöngu milli „trúaöra”
og „vantrúaöra” heldur og milli
„trúaöra og trúaöra” sbr.
(Samvinnan 6hi 1971 bls. 41).
Fróölegt væri aö vita hvort
Þjóöviljamenn og aörir þeir
sem leyfa sér aö efast um ágæti
einhliöa kristindómsfræöslu I
skólum eiga aö njóta einhverra
annarra „mannréttinda” en frú
Ragnhildur hefur I huga? Jú
hún hefur svör viö þvi:
,,A þab má minna, ab vilji for-
eldrar alls ekki kristindóms-
fræbslu börnum slnum til
handa, hefur þeim áratugum
saman verib frjálst ab taka
börn sin úr þeim tlmum. Þess
vegna eru áhyggjur E.K.H.
torskyldar...”
Þetta er alveg laukrétt, en hér
ruglar Ragnhildur saman
mannréttindum og valkostum
(sem eru afleiöing mannrétt-
inda). Eg tel þaö mannréttindi
aö þurfa ekki aö auömýkja börn
min og sjálfan mig meö þvi aö
greina þau og mig frá öbru fólki
tilneyddur. En ég kalla þaö val-
kosti þegar ég fæ ekki nema
ákveðinn fjölda möguleika til aö
hegöa mér eftir.
Um afleiöingar þeirra val-
kosta sem Ragnhildur bendir á
má skrifa langa fræöilega rit-
gerö sem gæti hvort sem er
stuöst viö söguleg, sálfræöileg,
siöferöileg eöa heimspekileg
rök. En þaö verður vitaskuld
ekki fariö út i þaö hér.
Af grein Ragnhildar má að
minu mati ráöa aö hún hefur
fyrirfram ákveöiö hvaö skuli
kallast „mannréttindi” og hvaö
ekki. Ég fæ ekki betur séö en
Ragnhildur hafi nú þegar dregiö
linu milli þeirra málaflokka
sem leyfa skal I skólum og ekki
leyfa. hvaö sé áróöur og hvaö
ekki; hvaö sé innræting og hvaö
ekki. Grein Ragnhildar er full af
innantómum mannréttinda-
slagoröum, þess vegna ber grein
hennar vott um aö hún stefnir
beinti „mannréttindafasisma”.
Ef Ragnhildur Helgadóttir
gerir sér þrátt fyrir allt grein
fyrir þvi hvaö „viöurkennd
mannréttindi” eru. þá er hún
ekki reiöubúin til aö koma þeim
á.
Haukur Viggósson
Opið bréf til bænda
og alþingismanna
Miövikudaginn 31. jan komu
fréttir af fundi bænda, er haldinn
haföi verið tveim dögum áður i
R.vik. 11 svokallaöir skammsýnir
bændur höfðu komið þar saman
til viðræðna um landbúnaðarmál.
Tilgangurinn var sýnilega að
reyna að koma því inn hjá al-
þingismönnum, að þeir þessir 11
skammsýnu bændur væru hinir
réttu málsvarar bænda i landinu,
og reyna með þvi enn að tefja
framgang frumvarps þess, sem
bændastéttin hefurbarist fyrir að
fá samþykkt af þinginu.
I viðtali við bóndann í Svein-
bjarnargerði, þann er oftast sést i
sjónvarpi, komfram að þeir vilja
mótmæla aðferðum við fram-
kvæmd kvótakerfis og kjarnfóð-
urskatts og segja að þess vegna
þurfi breytingar á frumvarpinu.
Athugum nú fýrst þessa staðhæf-
ingu. 1 lagafrumvarpinu, sem er
rammalöggjöf, er hvergi tekið
fram hvaða aðferðum skuli beitt i
kvótakerfi og kjarnfóðurgjaldi,
Þess vegna geta alþingismenn
hætt að litilsvirða samtök bænda
og samþykkt frumvarpið þegar i
stað. Athugum nú það sem þessir
11 sjálfskipuðu fulltrúar bænda
hafa aö athuga viö reglugerð um
framkvæmd þessara laga sem
þeir ranglega tengja frumvarp-
inu. 1 fyrstalagi segja þeir að þeir
viljihafa annarskonar kvótakerfi
þ.e. viss hundraðahluti vöru á
fullu verði, en afgangur á út-
flutningsverði. Gaman er nú að
sjá þegar umræöur skammsýnu
bændanna eru komnar inná
atriði, sem hafa verið margrædd i
stéttarsamtökum bænda og
Stéttarsambandiðkom fyrst fram
með. Þetta gætu 11-menningarnir
vitað, ef þeir hefðu lesið fundar-
gerðir Stéttarsambandsins
undanfarin árin i Frey, eða ef
Norðlendingarnir Haukur,
Tryggvi, Guðmundur og Agúst
hefðu gert sér þaö ómak aö fylgj-
ast með umræðum um þessi mál
á fundinum i Eyjafirði siöast liöiö
sumar.
En það passar ekki að kynna
sér umræður sem ekki miðast við
að hrópa hátt, berjast. I stuttu
máli sagt þá hefur það komið i
ljós við umræður og athugun
málsins, að kvótaaðferð sú er hin-
ir skammsýnu tala um er ekki
framkvæmanleg, ef bæöi þarf aö
draga úr kjöt- og mjólkurfram-
leiöslu. Norömenn þurfa einungis
að draga úr mjólkurframleiðslu,
þar hentar þetta vel og bændur
þar geta i staðinn aukið kjötfram-
leiðslu. Einnig má benda á, að
hvaða kvótaleið, sem farin verö-
ur, mun hún koma svipaöniður og
sú sem samstaða hefur náðst um
að beita. Ekki minni munur á þvi
hvaö leggst á stórbú og minni bú,
en þarna er gert ráð fyrir.
Og þá er komið að öðrum lið.
Tvenns konar verð á kjarnfóöri i
staö flatrar gjaldtöku. Hugmynd
þeirra ellefumenninga er gjald-
frir kvóti á framleiðslumagn i
hverri búgrein. Tillaga þeirra er
250 gr. á mjólkurlitra og 750 gr. á
kjötkiló, tilsvarandi á annað. Nú
skulum við reikna:
Við flytjum inn 65—70 þúsund
tonn af kjarnfóðri.
Mjólkurframleiðsla er áætluð
128 þús. litrar 1979 128 xO.250 =
32,000 tonn.
Kjötframleiðsla í saiiðfjár- og
nautgriparækt um 18 þús. tonn x
0.750 = 13.500 tonn
Af innfl. kjarnfóðurs til hrossa
er talið að fari 3000 tonn, segjum
að gjaldfritt sé = 2.500. tonn
Hænsn og svín lifa eingöngu á
þessu fóðri og nota 15.þús tonn
segjum gjaldfritt = 12 þús. tonn
Og þá er komið að samlagn-
ingu:
32.000
13.500
2.500
12.000
60.000
af 65—70þús. tonnum
Þarna er nú aldeilis eftir slatti
til að skattleggja i þvi augnamiði
ab draga úr framleiðslu.
Ég er undrandi á þvi að full-
orðnir menn skuli láta þvilikt rugl
út úr sér, má vera aö allt sé þetta
sjónarspil, gert vegna þess að
einhverjir úr ellufumanna-hópn-
um ætla að vekja athygli á sjálf-
um sér. Einhverjir þeirra muna
kannske aö bóndi hefur komist
á þing meö þvi að feröast um og
standa fyrir skeleggum mót-
mælafundum meöal bænda. En i
stéttarsamtökum bænda hefúr
veriö rætt um i fullri alvöru, aö
endurgreiða kjarnfóöurgjald á
tiltölulega lága kilóatölu á mjólk-
urkú, t.d. 300—400 kg. til aö jafna
milli mjólkurframleiöslu og ann-
arra greina. En sá hængur er á
þvi að þá munu fleiri vilja endur-
. greiðslur og mun þvi ekki veröa
farið út I sllkt, nema tryggt sé að
þetta veröi aöeins i mjólkurfram-
leiöslu.
Þá er nú komið aö þvi fyndn-
asta i samþukktum postulanna
11. Þeir vilja beina samninga við
rikisvaldið um kjör bænda. Skyldi
þetta nú ekki vera alveg splúnku-
ný tillaga. Ég hef stundum undr-
ast það siöustu ár, þegar núir full-
trúar á Stéttarsambandsfundum
byrja i ræðum aö tala fyrir þessu
sem nýmæli. Meira segja Kristó-
fer kunningi minn i Köldukinn
kom meö þetta i sjónvarpsviötali
einsog alveg nýja tillögu. Skyldi
þaö vera almennt meö bændur, að
þeir lesi ekki tillögur frá fundum
Stéttarsambands sins, i eigin fag-
timariti? I Frey birtast allar
Þóröur Pálsson
tillögur, bæöi þær sem samþykkt-
ar eru og felldar. Ef hinir ellefu
skammsýnu heföu lesiö þessar
tillögur, þó ekki væri nema eitt
ár, mundu þeir h afa séö aö allt frá
1971 hefuráskorun til alþingis um
að breyta lögum I þessu augna-
miöi verið samþykkt. Siðustu árin
einróma. 1 lagafrumvarpi er
Stéttarsambandsfurndur 1972
samþykkti, með 40 atk. gegn 6,
var ákvæði um þetta ásamt heim-
ild til kjarnfóðursgjalds og fl.,
sem ef afgreiðslu heföi hlotiö
heföi komið i veg fyrir vandræöi
okkar i framleiöslu i dag.
Þetta frumvarp var i samræmi
viðloforði' stjórnarsáttmála 1971.
Það var svikið. Slðan hefur ósk
um lagabreytingu til að koma á
beinum samningum við rikis-
valdiðveriðhundsuð á hverju ári.
A siðastliðnu sumri var mynduö
rikisstjórn. Hún segist vera rikis-
stjórn vinnandi stétta, einnig seg-
ist hún vilja stjórna meösamráöi
viö stéttasamtök. Hvaöa andlit
ætlar hún aö sýna bændum og
samtökum þeirra litilsvirðingu?
Mynduð þið þingmenn stjórnar
hinna vinnandi stétta ekki telja
stjórn Verkamannasambandsins
eða ASl og fúlltrúafundi þessara
samtaka rétta málsvara vinnandi
fólks? Eru bændur ekki meðal
hinna vinnandi stétta? Þarf ekki
að hafa samráð við samtök
bænda? Eru bændur aö biðja um
lagasetningu sem kostar rkissjóð
fé? Nei, þvert á móti, sem mun
spara rikinu fé er fram i sækir.
En á meðan þingmenn sitja á
frumvarpi eykst vandinn hrika-
skrefum. Samkvæmt siðustu út-
flutningsáætlun vantar um 5
miljaröa á aö útflutningsbætur
hrökkvi, verðlagsárið 1978—79.
Seðlabankinn, hægri hönd rikis-
stjórnarinnar, hótar að hætta að
veita afurðalán út á smjör.
Hvað verður þá um greiðslugetu
vinnslustöðvanna? Hvað verður
um útborgunargetu Mjólkursam-
lags K.E.A., Eyfirðingar? Mark-
aður fyrir osta i Bandarikjunum
fer versnandi og óvissa um sölu.
Eru þingmenn tilbúnir að greiða
þessa Smiljarða? Nú er verðlags-
áriðhálfnaðogþaraf leiðandi ber
þingi og rikisstjórn sem sitúr á
tillögu bænda siðferðisleg skylda
til að greiða þennan mismun, þar
til lagasetning um þessi mál er
komini i framkvæmd. Kannske
mætti spyrja Pálma á Akri hvort
það var álit ellefumenninganna
skammsýnu, sem hann vildi að
þingmenn biöu eftir? Ekki var
það álit réttkjörinna fulltrúa
bænda eða stjórnar Stéttarsam-
bandsins. Mætti lika spyrja þá
Lúðvik og Pálma hvort vandi i
sauöfjárframleiðslu sé frekar
„léttvægur” ef sauðfjárbændur
þurfa að greiða 200 kr. á kiló inn-
lagðs kjöts og mjólkurframleið-
endur 16—17 kr. á kiló.
Nei, góðir þingmenn, sýniö nú
manndóm. Ég skora á Stefán Val-
geirsson sem hefur nú frumvarp-
ið undir höndum sem formaöur
landbúnaöamefndar neðri-deild-
ar að snara þvi i gegn samstund-
is. Jafnframt skora ég á alla
bændur á alingi að sjá til þess að
bændur og samtök þeirra veröi
ekki hundsuölengur i þessu máli.
Aþingmenn Austurlandsskora ég
alla semeinnaðtakamyndarlega
áogkoma þessufrumvarpi ilög á
næstu tveim vikum.
Á rikisstjórnina skora ég að
sýna samráðsvilja sinn við stétta-
samtök i þessu máli og beita sér
fyrir afgreiðslu frumvarpsins.
Látið ekki lengur skammsýna
bændur, sem sumir hverjir hafa
hætt sér heldur langt út á verð-
bólgulsinn i framkvæmdum, villa
ykkur sýn. Refsstað 2. feb. 1979
Þóröur Pálsson