Þjóðviljinn - 10.02.1979, Síða 13
Laugardagur 10. febrúar 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Um helgina
Fröken Margrét
til Grímseyjar
Þessa dagana sýnir leikflokkur
frá Þjóöleikhúsinu leikritiö
FRÖKEN MARGRÉT fyrir Norö-
lendinga og eru sýningar fyrir
nemendur framhaldsskólanna á
Akureyri i þessari viku. 1 leiöinni
ætlar Herdis Þorvaldsdóttir
ásamt fylgdarliöi aö bregöa sér út
i Grimsey og leika fyrir ibúana
þar. Er þetta i fyrsta skipti, sem
Þjóöleikhúsiö sýnir i Grimsey og
reyndar i fyrsta skipti aö aö-
komuleikflokkur sýnir þar. Sýn-
ingin i Grimsey veröur siödegis á
laugardag.
Forráöamönnum framhalds-
skóla og félagasamtaka skal bent
á, aö enn er unnt að panta sýning-
ar á FRÖKEN MARGRÉTI, en
verkiö veröur jafnframt tekiö til
sýninga á ný á Litla sviöi Þjóö-
leikhússins innan skamms.
Norskar
þjód-
háttakvík-
myndir
W
i
Þjóðminja-
safninu
Góö aösókn hefur veriö aö Ijós-
færasýningu Þjóöminjasafnsins i
Bogasalnum, ..Ljósiö kemur
langt og mjótt”, einkum um helg-
ar, en hún hefur veriö opin á
venjulegum rima kl. 1.30-4.00.
A morgun 11. febrúar kl. 4,
gefst gestum safnsins auk þess
kostur á aö sjá i fornaldarsalnum
nokkrar stuttar norskar þjóöhátta-
kvikmyndir, sem safnið hefur
fengið aö láni. Eru þar sýnd
vinnubrögð viö bátasmiöi, mó-
tekju, vattarsaum, silfursmiði og
loks norska þjóðbúninga, einkum
höfuöbúnað og brúöarskart. Sýn-
ingartimi er alls um 1 1/2 klst.
Aögangseyrir er enginn, heldur
er þetta nokkurskonar aukaþjón-
usta við safngesti þennan dag.
Ennfremur verður ljósfærasýn-
ingin i Bogasalnum opin til kl. 6 á
sunnudaginn.
)i,co'79
"W , 0'V«'7<3
S J Kicmovw*
: ./ A OT$Y*.
£»^79
:KtORBUW
Diskó keppni í Klúbbnum
A þessari mynd sjáum viö nokkra þá keppendur sem ætla aö taka þátt I
diskókeppni sem hefst I Klúbbnum á morgun og mun standa nokkur
næstu sunnudagskvöld. (mynd:Leifur).
Allsherj-
arfundur
Rauð-
sokka
Rauðsokkahreyfingin efnir
til allsherjarfundar i Sokk-
holti annaö kvöld kl. 20.30
Rætt verður um undir-
búning fyrir alþjóölegan
baráttudag verkakvenna, 8.
mars. Félagar eru hvattir til
aö mæta, hressir aö vanda.
Síðasta
helgln
Nú um helgina gefst mönn
um siðasta tækifærið til að
sjá hina gullfallegu kera-
miksýningu Lif i leir, sem
staðiö hefur i tvær vikur I
FiM-salnum, Laugarnesvegi
112. Þar sýna 6 listamenn
verk, sem unnin eru f ýmsar
leirtegundir og postulin.
Sýningin hefur veriö mjög
vel sótt, og mikiö hefur selst.
Listamennirnir sem sýna
eru Gestur Þorgrimsson,
Elisabet Haraldsdóttir, Guö-
ný Magnúsdóttir, Jónina
GuÖnadóttir, Sigrún Guö-
jónsdóttir og Steinunn Mar-
teinsdóttir.
Sýningu
Svölu
að ljúka
Annað kvöld lýkur sýningu
Svölu Sigurleifsdóttur i
Galleri Suðurgötu 7.
Sýningin hefur vakiö verö-
skuldaöa athygli, og m.a.
hafa gagnrýnendur slðdegis-
blaöanna rifist ótt og titt um
kosti hennar og galla. Þeim
sem viija vera meö á nót-
unum i listalifi höfuöborgar-
innar er þvi bent á aö fíýta
sér niöur i Suöurgötu. Eftir
kl. lOannaökvöld veröur þaö
um seinan.
Sýningin er opin i dag og á
morgun frá 2 til 10.
Mann-
réttindin og
einstak-
lingurinn
I dag kl. 2 gengst lagadeild
Háskóla tslands fyrir al-
mennum fundi i Norræna
húsinu um efnið „Mannrétt
indin og einstaklingurinn”.
Fundurinn er haldinn i til-
efni þess aö 25ár eru liöin frá
þvi aö Island geröist aöili aö
Mannréttindasamningi
Evrópu og 30 ára afmælis
Mannréttindayfirlýsingar
Sameinuðu þjóöanna.
A fundinum veröa haldin
þrjú stutt erindi. Gaukur
Jörundsson prófessor talar
um mannréttindanefnd
Evrópu, en hann er fulltrúi
Islands i nefndinni. Jakob
Möller, starfsmaöur mann-
réttindadeildar Sameinuöu
þjóöanna i Genf, ræöir um
störf samtakanna aö mann-
réttindamálum og Þór Vil-
hjálmsson hæstaréttar
dómari fjallar um störf
Mannréttindadómstóls
Evrópu, en hann skipar þar
jdómarasæti af Islands hálfu.
Af erindunum loknum veröa
fyrirspurnir og umræöur.
Fundurinn er öllum opinn,
sem áhuga hafa á umræöu-
efnunum.
um helgina
Víkur vegna þrengsla
Gamanleikurinn bandariski A
SAMA TIMA AÐ ARI hefur nú
veriö sýndur yfir 110 sinnum á
vegum Þjóöleikhússins og hefur
enginn gamanleikur annar náð
svo miklum sýningarf jölda.
Vegna þrengsla á Stóra sviöinu
veröur nú gert hlé á sýningum um
skeiö, þrátt fyrir mikla aösókn,
þar eð fyrir dyrum erfrumsýning
á nýju leikriti: Ef skynsemin
blundar, en þaö verk fjallar um
ævi spánska málarans Goya.
Afram veröa i sýningu leikritin
Sonur skóarans, Máttarstólpar
þjóðfélagsins og Krukkuborg.
Siðasta sýning á A SAMA TIMA
AÐ ARI er á sunnudagskvöldiö
11. febrúar.
Það eru Bessi Bjarnason og
Margrét Guömundsdóttir, sem
leika hlutverkin tvö i leikritinu og
sjást á myndinni. Leikstjóri er
Gisli Alfreösson .
Mickie Gee hefur nú vakað yfir plötunum slnum 118 sólarhringa og er
ákveðinn að komast f heimsmetabók Guinness. Um leiö fer fram söfn-
un fyrir „Gleymd börn 79”.
Urslitakeppni
í diskódansi
Nú um helgina fer fram úrslita-
keppni um tslandsmeistaratitil i
diskódansi. Allur ágóði af
skemmtuninni rennur til söfnun-
arinnar Gleymd Börn 79.
Undanfarin fimm sunnudags-
kvöld hefur fariö fram á vegum
Óöals og Vísis keppni um tslands-
meistaratitil i diskódansi.
Þáttakendur i þessari keppni
hafa eingöngu veribáhugafólk, og
hafa um 10 keppt hverju sinni.
Af þessum tiu hafa tveir eöa
þrir verið valdir úr, og sá hópur
keppir til úrslita n.k. laugardag.
Keppnin veröur haldin i Há-
skólabióoghefstkl. 3. Auk keppn-
innar sjálfrar verðuráhorfendum
boðiö upp á skemmtiatriði, s.s.
hljómsveitina Geimstein, Is-
lenska dansflokkinn, Sæma og
Diddu og sýningafólk frá dans-
skólum Sigvalda og Heiöars Ast-
valdssonar.
Verð aðgöngumiða er 2.500 kr.
Dómarar i keppninni eru atvinnu-
dansarar, og er yfirdómari Heið-
ar Astvaldsson danskennari.
Óhætt er að fullyrða aö mikill
áhugi hefur veriö á þessari diskó-
danskeppni undanfarin sunnu-
dagskvöld, enda vinsældir diskó-
dans i algleymingi. Söfnunin
Gleymd Börn 79, til styrktar van-
gefnum börnum aö Lyngási, hef-
ur nú staöiö i tvær vikur. Tak-
markib er að safna fimm miljón-
um.
Verndari söfnunarinnarer séra
Ólafur Skúlason, dómprófastur.
Póstgirónúmer Gleymd Börn 79,
er 1979-04.