Þjóðviljinn - 21.02.1979, Side 1

Þjóðviljinn - 21.02.1979, Side 1
Fyrirspurn Vilmundar um stóru málin svarað: ÞJÚÐVIUINN Miðvikudagur 21. febrúar 1979—43. tbl. —44. árg. Umrœður utan dagskrá á Alþingi um gaffalbitana: Sakbomingar heilsuveilir Jörgensens-málið „sorgarsaga frá upphafi” segir Steingrímur 122 miliónir kr. fóru í suginn t gær svaraöi Steingrimur Her- mannsson fyrirspurn Vilmundar Gylfasonar um hvaö liöi 11 málum sem þingmaöurinn taldi heyra til svokallaöra efnahags- legra afbrota. 1 svari ráöherrans kom fram aö Pundsmálinu svo- kallaöa er lokiö vegna þess aö upphafleg sakaratriöi málsins eru fyrnd. Steingrimur rakti nokkuö sögu þess máls og þar kom fram aö heilsa sakborninga Ekkert eftirlit var haft með hráefninu Framleiöslueftirlit sjávaraf- uröa hefur ekki sinnt þvi eftirliti sem þvi var ætlaö meö reglugerö áriö 1976, sagöi Hjörieifur Guttormsson iönaöarráöherra viö umræöu utan dagskrár á Alþingi I gær um skemmda gaffalbita sem framleiddir voru i verksmiöju K. Jónssonar á Akur- eyri og sendir til Sovétrikjanna á sl. ári. Komiö hefur i ljós aö skemmdirnar eru til komnar vegna lélegs hráefnis. 27 vilja á leikrita- námskeið Sjónvarps 27 höföu I gær sótt um aö komast á námskeiö sjón- varpsins um gerö sjónvarps- leikrita, en einsog sagt var frá i Þjóöviljanum veröa teknir 12 á fyrri áfanga nám- skeiösins, en siöan 6 af þeim áfram á síöari áfanga og þeim þá væntanlega gefiö tækifæri til aö semja fyrir sjónvarpiö. Vera kann aö fleiri umsóknir séu á leiöinni i pósti, en umsóknarfrestur rann út á mánudag. Aö sögn Péturs Guöfinns- sonar framkvæmdastjóra Sjónvarpsins eru meöal umsækjenda margir lands- þekktir rithöfundar, þám. nokkrir sem þegar hafa samiö leikrit sem tekin hafa veriö upp í sjónvarpi. —vh Rússar höfnuöu sildinni vegna súrrar lyktar en samiö var um aö þeir fengju óskemmda vöru I staöinn og er ekki taliö aö þetta mál muni koma i veg fyrir viö- skipti okkar viö Sovét á þessu ári. Framleiöslan nam aö verömæti 122 miljónum króna. Finnur Torfi Stefánsson kvaddi sér hljóös út af gaffalbitunum og lýsti áhyggjum sfnum vegna þess aö ekki hafa enn náöst neinir sölusamningar viö Rússa um gaffalbita og fyrirtækinu K. Jóns- syni heföi reynst ókleift aö standa viö geröa samninga um gaffalbita i staö þeirra sem skemmdir eru vegna þess aö þaö ætti ekkert hráefni óskemmt. Finnur Torfi benti á aö meöan engar ráöstaf- anir væru geröar væru starfs- menn Sigló-sildar á Siglufiröi i fullkominni óvissu um söluhorfur á árinu. Finnur sagöi i upphafi máls sins aö Sovétmenn keyptu um 70% alls lagmetis sem hér væri framleitt og þessvegna væri um stórmál aö ræöa. Hann bar fram fyrirspurnir til iönaöarráö- herra og viöskiptaráöherra um eftirlit meö framleiöslu lagmetis og fyrirhugaöa úttekt á utanrikis- verslun. 1 svari Hjörleifs Guttormssonar iönaöarráöherra kom fram aö Islendingar heföu á siöasta ári selt fyrirtækinu Prodintorg i Moskvu lagméti fyrir 1.2 miljaröa. Rússar heföu hafnaö gaffalbitum frá fyrirtækinu K. Jónssyni vegna súrs. Hin skemmda vara heföi upphaflega veriö seld fyrir 122 miljónir eöa 10% af heildarviöskiptum okkar viö Prodintorg. Um þaö heföi veriösamiö i tveim feröum sendi- manna Sölustofnunar lagmetis austur þangaö aö Islendingar framleiddu aö nýju gaffalbita I staö þeirra er lyktuöu súrt, en þegar lokiö var viö þaö nú fyrir skemmstu heföi komiö i ljós aö Framhald á 14. siöu Italska skipiö Edera liggur nú á ytri höfninni i Reykjavik noröan Engeyjar, en þangaö kom þáö i fylgd Bifrastar i fyrrinótt. Skipiö er 40 þúsund lestir aö stærö.um 230 metrar aö lengd og of stórt til aö geta lagst hér aö bryggju. Aöeins Straumsvikurhöfn getur tekiö á móti svo stóru fari en þar veröur ekki smuga fyrr en á föstudag. Myndina tók Leifur er Þjóöviljamenn fóru um borö i Ederu og ræddu viö skipverja i gær. Sjá bakSÍÖU var svo slæm langtimum saman og er enn, aö rannsóknin taföist af þeim sökum. Þá upplýsti Steingrimur aö Grjótjötunsiiiáliö heföi veriö tekiö til dóms nýlega og væri þess aö vænta aö dómur lægi fyrir innan mánaöar. Þá stendur einnig yfir hjá rannsóknarlögreglu rikisins rannsókn á þeim málum sem kennd hafa veriö viö Guöbjart Pálsson, en til þeirrar rann- sóknar heföu ekki allir veriö jafn- fúsir. Um Jörgensenmáliö sagöi dómsmálaráöherra aö þaö væri ein sorgarsaga frá upphafi. Hann upplýsti aö áriö 1972. heföi hluti sakargifta málsins, þe. ákærur um brot á gjaldeyrisreglum, veriö felldur niöur. Steingrlmur sagöi aö endanlegur mál- flutningur I máli Friöriks Jörgen- sens yröi væntanlega I aprfl nk. Um ávisanakeöjumálin sagöi dómsmálaráöherra aö ekkert lægi fyrir um lok rannsóknar en málsskjölin fylltu nú 28 stóra kassa. Erfitt væri aö meta i þessu sambandi hvaö væru ófullkomin vinnubrögö banka og hvaö refsi- verö misnotkun hinna ákæröu. Þá sagöi Steingrimur Hermannsson um rannsókn I máli læknis þess»sem ákæröur var fyrir misferli viö gerö reikninga til sjúkrasamlaga, aö nú heföu veriö yfirheyröir 265 sjúklingar af 1200 sem viö sögu kæmu og ekkert væri vitaö hvenær rannsókn lyki. Um Alþýöubankamáliö sagöi ráöherra aö þaö væri nú I dómi hjá sakadómi Reykjavikur og væri dóms aö vænta innan skamms. Þá var spurt um „Finans- bankamáliö”. Um þaö sagöi Steingrfmur aö lokiö væri rann- sókn tuttugu og tveggja mála hjá skattrannsóknastjóra, en 30 mál væru þar enn I rannsókn. 1 fram- haldi af þessu vék dómsmálaráö- herra aö beiöni Seölabankans um athugun á þvi hvernig upp- lýsingar úr póst- og ábyrgöar- bréfabók bankans heföu borist til óviökomandi manna. Um þaö sagöi Steingrlmur: „Sú rannsókn stendur enn, en liklega er fyrir- spyrjanda fullkunnugt um stööu þeirrar rannsóknar, enda tel ég hæpiö aö hann hafi átt viö þetta Framhald á 14. siöu Alþingi í gær: Tillögur Orkuspárnefndar um olíusparnaö Innlendir orkugiafar og dregið úr vextínotans Orkuspárnefnd gerir ráö fyrir aö oliunotkun hér á landi muni vaxa um 5% framtil ársins 1980, en haldast siöan aö mestu óbreytt til aldamóta. A þessum árum veröi notkunin rúm 600 þúsund tonn á ári. Reiknaö er meö breytingum I notkuninni, þannig, aö samgöngutæki, þe. flugvélar, bílar og einkum fiski- skip, noti vaxandi hluta oliunn- ar, en önnur notkun, svosem húshitun, dragist saman. Þessi þróun veröur þó ekki sjálfkrafa, segir i niöurstööum orkuspámefndar, heldur bygg- ist á verulegum sparnaöi meö ákveönum aögeröum og eru þessar helstar: 1. Innlendir orkugjafar, jarö- hiti og vatnsorka, komi i staö oliu til húshitunar og spara þannig 160 þúsund tonn af oliu miöaö viö áriö 1973. 2. Dregiö veröi úr vexti fiski- skipafbtans, spornaö viö auk- inni vélarstærö i fiskiskipum og sókn takmörkuö. Þannig gæti oliunotkun áriö 2000 oröiö 140 þús. tonni' staö 270þús. tonnaef þróun flotans yröi óbreytt. 3. Nýtni fiskimjölsverksmiöja veröibætt, þannigaö þær noti 50 kiló af ollu fyrir hverja lest hrá- efnis I staö 70 kilóa. Oliu- sparnaöur þessvegna næmi um 30þús. tonnum á ári, enbúist er viö aö fiskimjölsverksmiöjur noti bara á þessu ári um 84 þús- und tonn af ollu. Sparnaður um 50% I greinargerö orkuspámefnd- ar kemur fram, aö veröi ekki geröar ráöstafanir til sparnaöar muni láta nærri, aö oliunokunin yröi 50% hærri um næstu alda- mót en spáin gerir ráö fyrir. Tekiö er fram I oliuspánni, aö varast beri aö lita á hana sem lokaorö nefndarinnar um þessi mál. Fremur beri aö lita á hana sem umræöugrundvöll i þeirri úttekt sem nauösynleg sé á orkumálum þjóöarinnar meö þaö i huga aö spara orku hvar sem viö veröur komiö, þannig aö þjóöin veröi óháöari erlend- um verösveiflum á oliu. Er um- ræöa um þessi mál enda sér- staklega timabær nú, þvi eftir siöustu veröhækkanir á oliu (2/2 79) mun ársinnfhitningur okkar á oliu kosta nálægt 40 miljöröum króna. —vh Fundi slitið vegna tjanista þingmanna 1 gær stóö til aö halda tvo fundi i sameinuöu þingi. A þeim fyrri voru á dagskrá ýmsar fyrir- spurnir og var nokkrum þeirra svaraö, eins og fram kemur i fréttum Þjóöviljans i dag. Á seinni fundinum átti svo aö taka til viö aö ræöa þingsálykt- unartillögur sem sumar hverjar hafa beöiö lengi, óræddar. Þegar til átti aö taka neyddist Friöjón Þóröarson,sem nú gegnir störfum Gils Guömundssonar sem forseti þingsins,aö taka þessi mál af dagskrá og slita fundi vegna almennra fjarvista þingmanna. Þess skal getiö aö nokkrir þing- menn og ráöherrar eru nú á þingi Noröurlandaráös iStokkhólmi, en i gær voru einnig forystumenn Sjálfstæöisflokksins aö kynna blaöamönnum efnahagsmálatil- lögur flokksins. Sá fundur hófst kl. 3, en þaö er miöur starfstimi Alþingis. sgt

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.