Þjóðviljinn - 22.04.1979, Blaðsíða 19
Sunnudagur 22. aprfl 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19
Myndartexti óskast...
Geturðu f undið smellinn myndartexta við þessa mynd? Sendu þá svarið ti| Sunnu-
dagsblaðsins merkt: „Myndartexti óskast, sunnudagsblaðið Þjóðviljinn Síðumúla
6, Reykjavík'\ Næstu helgi birtum við bestu svörin.
Guð sé oss næstur!
Hér áöur fyrr kunni fólk aö
segja: ,,ef Guö lofar”, ,,meö guös
hjálp”, ,,sé þaö Guös vilji”, eöa
„Guö gefi gott veöur”, og er þar
óliku saman aö jafna.
Viö, sem viljum framgang
kristinnar trúar, skulum þvi ekki
hæöa Skaparann meö jafn af-
káraiegu oröalagi eins og „veöur
guöirnir”, slikt hæfir þeim ein-
um, sem steinum vilja kasta aö
kristinni trú.
Séra Sigurpáll Óskarsson I Vel-
vakanda
sér staö I lifi hans. Sjá, hiö fyrra
var fariö. Allt var oröiö nýtt.
Gerum páskana aö slikri upp-
risuhátlö i llfi okkar.
Séra Gisli Brynjólfsson i Visi
Á að stimpl 'ann?
Þaöheyrir til undantekninga aö
maöur fái góöan fisk hérna. Mér
finnst aö það ætti aö taka upp
dagmerkingar á fiski svo
neytandinn viti hvaöa vöru hann
er aö kaupa.
Visir
Eins og við manninn
mælt...
Flugmannaverkfallinu aflýst
og allir komast i páskafri.
Dagblaðiö
Trúfrelsi
Séra ólafur kallaöi nú til æfing-
ar og gengu pörin inn kirkjugólfiö
og rööuöu sér upp i kórnum eftir
leiöbeiningum hans. Hann sýndi
þeim hvernig vigslan færi fram
og heyröum viö þau spyrja, hvort
þau ættu aö kyssast í iok
vigslunnar. Séra Ólafur svaraði
þvi til, aö þau yröu aö ákveöa þaö
sjálf.
Morgunblaöiö
I tilefni aldarafmælis Ein-
steins
Vín og rósir
Einu sinni var maður haldinn
drykkjusýki. Hvern dag sat hann
á kránni og drakk. Ungur vinur
hans lét sér annt um hann, kom til
hans, fylgdi honum heim og
reyndi aö tala um fyrir honum.
Allt kom fyrir ekki. — Svo var þaö
eitt sinn að ungi maöurinn kom til
krárinnar. Þá var vinur hans þar
ekki fyrir. Sæti hans var autt. Þeg
ar um hann var spurt, svaraöi
veitingamaðurinn: Hann er ekki
hér. —
Hvað var oröiö um hann? Hann
haföi tekiö sinnaskiptum. Hann
haföi öölast kraft til aö yfirvinna
veikleika sinn og byrja nýtt líf.
Það var eins og upprisa heföi átt
Sjálfræði
En begar fólk er fariö aö hamra
á aö þaö ráöi hvaö þaö gerir viö
eigin líkama er ekki úr vegi aö
benda þvi á aö þaö ræöur ekki
einu sinni hvort þaö er tekinn úr
, þvi botnlangi eöa kirtlar — þvi
ræöur læknirinn.
Visir
I samkeppni við Áburðar-
verksmiðjuna?
Þúsund tonn af loönu liggja
undir skemmdum. Agætis áburö-
ur, segir eigandinn.
Fyrirsögn i Þjóöviljanum
Gula hættan
Ég er viss um, aö margir hafa
lika velt þvl fyrir sér hvaö Banda-
rikjamenn myndu gera, ef Kin-
verjar réöust á tsland.
Myndu þeir senda kjarnorku-
sprengju á Kina? Myndi stóri
bróöir fórna fyrir okkur heims-
friöinum? Ég er viss um aö það
myndi hann ekki gera — Kin-
verjarnir fengju bara aö eiga
okkur meö öllum gögnum og gæö-
um.
Leó Löve i Dagblaðinu
Bókmenntaviðburður
Morgan Kane og Svarthöföi eru
komnar út.
Augiýsing i dagblööunum
I fyllingu tímans
Þótt hún veröi ekki nitján ára
fyrr en i haust þá ferst henni
móðurhlutverkið greinilega vel
úr hendi. En viö fiskverkunar-
boröiö veröur ófyllt skarö.
Myndtexti i Dagblaöinu.
Tvíræðar vinsældir
Húsfyllir á Sjö stelpur
Fyrirsögn i VIsi
t gegnum fjóshaug í kapp viö
timann
Fyrirsögn IVisi
Byggingasamvinnufélag
bamakennara
Aðalfundur félagsins verður haldinn i
skrifstofu þess að Grettisgötu 89 3. hæð
sunnudaginn 29. april n.k. kl. 10 árdegis.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Tökum að okkur
viðgerðir og nýsmiði á fasteignum.
Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við-
gerðir á eldri innréttingum. Gerum við
leka vegna steypugalla.
Versiift vift ábyrga aftila
TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ
Bergstaðastræti 33, simar 41070 og 24613
RÍKISSPÍTALARNIR
Lausar stöður
LANDSPÍTALI
Staða AÐSTOÐARLÆKNIS við
Barnaspitala Hringsins er laus til
umsóknar. Staðan veitist i 6 mán-
uði frá 1. júni n.k. Umsóknir er
greini aldur, menntun og fyrri störf
sendist Skrifstofu rikisspitalanna
fyrir 20. mai. Upplýsingar veitir
yfirlæknir Barnaspitala Hringsins.
Staða AÐSTOÐARLÆKNIS við
Geðdeild Barnaspitala Hringsins
er laus til umsóknar. Staðan veitist
frá 1. júli n.k. Umsóknir er greini
aldur, menntun og fyrri störf send-
ist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir
18. júni. Upplýsingar veitir yfir-
læknir Geðdeildar Barnaspitala
Hringsins i sima 84611.
KÓPAVOGSHÆLI
FORSTÖÐUMAÐUR óskast nú
þegar eða eftir samkomulagi að
barnaheimili Kópavogshælis.
Fóstrumenntun áskilin. Einnig
óskast FÓSTRA til starfa á sama
stað. Nánari upplýsingar veitir
forstöðumaður Kópavogshælis i
sima 41500.
KLEPPSSPÍTALI
LÆKNARITARI óskast til starfa 1.
mai n.k. til lengri tima við Klepps-
spitalann. Umsóknir er greini frá
aldri, menntun og fyrri störfum
sendist starfsmannastjóra Skrif-
stofu Rikisspitalanna. Upplýs-
ingar veitir læknafulltrúi Klepps-
spitalans i sima 38160.
Reykjavik, 22. april 1979.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, Simi 29000.