Þjóðviljinn - 22.04.1979, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. aprfl 1979.
og Jazz Messengers
eitt ár við mjög góöan orðstir.
Þá fóru Hank Mobley og Doug
Watkins yfir i kvintett Horace
Silver, en Art Blakey fékk nýja
menn til liðs við sig. Hefur Art
Blakey starfað nær óslitiö siðan
með hljómsveit sina Jazz
Messengers með ört breyttri
mannaskipan.
Blakey skipaði sér snemma i
röð hinna færustu trommara og
hefur átt drjúgan þátt i þróun
trommuleiksins. Hinn kraft-
mikli þyrlandi trommusláttur
Art Blakey hefur jafnan
einkennt leik Jazz Messengers
og hvatt meðlimi hljómsveitar-
innar til dáða.
Art Blakey hefi.r ávalit leikið
haröa bop-tónlist og var þáttur
Jazz Messengers i aö viðhalda
gengi bopsins á tirnum cool-
sveiflunnar ótviræður.
þessar öru breytingar komið
nokkuð niður á þróun hljóm-
sveitarinnar, þar eð oft hafa
ungarnir flogið úr hreiörinu um
þaö leyti sem þroski þeirra
hefur verið aö ná fullum blóma.
Jazz Messengers hafa verið til
I ýmsum myndum og oft hafa
afburða tónlistarmenn skipað
kjarna hennar.
Kvintett eöa sextett
t>ó Art Blakey hafi leitt
margar og mismunandi gerðir
jazzboðbera, eru tvær sveitir
sendiboða öðrum frægari. (Er
þar undanskilin upprunaleg
skipun Jazz Messengers sem er
þeirra frægust.) Sú fyrri var
starfrækt á árunum milli 1958 og
’59. Var hún skipuð þeim Lee
Morgan — trompet, Benny
Golson — tenor sax., Bobby
Timmons — pianó og Jymie
Merritt — bassi. Þessi hljóm-
sveit þykir Blakey einna eftir-
minnilegust, enda skipuð af-
bragðs mönnum. Þessi hljóm-
sveit gerði m.a. lag Benny
Golson, Blues March, ódauölegt
og er það enn á efnisskránni hjá
Jazz Messengers.
1962 setti Blakey á stofn sex-
tett sem mikið var rómaður
fyrir góöa skipulagningu og
efnilega tónlistarmenn, sem
sextettinn skipuöu. Þar á meðal
voru trompetleikarinn Freddie
Hubbard, básúnuleikarinn
Curtis Fuller og saxófónlcikar-
inn Wayne Shorter (sem nú
starfrækir Weather Report
ásamt Joe Zawinul). Þessi
sextett starfaði til ársins 1965.
Wayne Shorter tók þarna sln
fyrstu framaspor og gáfu út-
setningar hans Jazz Messengers
nokkuð nýtiskulegri blæ en
Blakey að bragði: „Þegar við
erum á sviðinu og sjáum að þaö
er fólk I salnum sem stappar
ekki með fótunum og dillar ekki
höfðinu i takt við tónlist okkar,
vitum við aö eitthvað hefur fariö
úrskeiöis. Þvi að þegar okkur
tekst að koma skilaboðunum til
fólksins, stappa þessir fætur og
hausarnir kinka kolli”.
Það er vart við öðru að búast
en sendiboðum jazzins takist að
koma skilaboðum sinum til is-
lenskra jazzunnenda I Austur-
bæjarbiói annað kvöld.
—jg-
áður, þó að aldrei hafi þeir hvik-
að langt frá harölinu bopsins.
Eftir upplausn sextettsins tók
Blakey aftur upp kvintett-form-
ið um sinn. Siðan hefur
hljómsveitin verið skipuö á
ýmsa vegu, allt upp i 9 manna
Combó.
Meðal þeirra sem hafa haft
viðkomu i Jazz Messengers á
leið sinni á toppinn, má nefna
Keith Jarret pianista, Chuck
Mangione trompetleikara,
Woddy Shaw trompetleikara, og
Cedar Walton pianista, auk
þeirra sem áður hafa veriö
nefndir.
Svartir Músiimar
Art Blakey er meðal fjöl-
margra svertingja sem snerust
til múhameðstrúar i upphafi
sjöunda áratugsins. Var það á
skeiði hinnar meðvituðu
vakningar meöal svartra i
Bandarikjunum. Tók Blakey sér
múhameðska nafnið Abdullah
Ibn Buhaina sem hann notar
jafnhliða sinu gamla nafni.
Undanfarin tvö ár hefur Art
Blakey stjórnaö sextetti og
ferðast meö hann viða um heim-
inn. Kom þessi sextett m.a.
fyrir augu sjónvarpsáhorfenda
fyrir nokkru I þætti frá finnsku
PORI-jazzhátlðinni.
Sextettinn skipa: David
Schnitter á tenór sax., Robert
Watson á altó sax., James
Williams slær pianóið, Dennis
Irwing þenur bassann, og sá
sovéski Valery Ponamarev
blæs á trompettinn. Art Blakey
sér svo að sjálfsögðu um að
keyra taktinn áfram af eldmóöi
og krafti.
Þegar _ Nat Hentpff
jazzskribent tónlistartimarits-
ins Down Beat spurði Blakey
um tilkomu nafnsins Jazz Mess-
engers i viðtali 1956, svaraði
Breski gitarsnillingurinn
John McLaughlin hefúr snúiö
sér aftur að rafmagnsgitarnum,
þvi að á sinni nýjustu plötu
Electric Dreams, leikur hann
nær eingöngu á rafmagnsgitar.
Indverski fiöluleikarinn L.
Shankar starfar enn með hon-
um, en að öðru leyti hefur
McLaughlin fengið nýja menn
tilliðs viösig. Aplötunni er m.a.
eitt lag tileinkað meistara Miles
Davis, sem hefurveriö i felum I
þrjú ár.
Ljóöskáldið og pönkdrottning-
in Patti Smith er nú tilbúin meö
nýja hljómplötu sem ætti að
koma á markað innan skamms.
Heitir platan Waves og eru ef-
laust ýmsir spenntir aö heyra
hvaö þessi athyglisverða lista-
kona er að gera á þessari plötu.
Hún náöi verulegum vinsældum
með laginu Because the night
eftir strætisrokkarann Bruce
Springsteen sem var á siðustu
plötu hennar.
FINGRARÍM
Umsjón: Jónatan Garðarsson
Annað kvöld, mánu-
daginn 23. apríl kl 22.00,
verða tónleikar Art
Blakey og Jazz Mess-
engers í Austurbaejarbíói.
Það er félagið Jazz-
vakning sem stendur að
þessum tónleikum. Jazz-
vakning hefur unnið ötul-
lega að eflingu jazzlífs í
landinu undanfarin fjög-
ur ár. Er þetta sjöunda
erlenda heimsóknin sem
félagið býður uppá og eru
það engir aukvisar sem
koma fram á tónleik-
unum annað kvöld.
Boðberar jazzins
Jazzboöberinn Art Blakey er
tæpra 60 ára gamall fæddur
11.10. 1919 i Pittsburgh i Banda-
rikjunum. Snemma hóf hann aö
leika á pianó, en sneri sér fljót-
lega að trommunum.
Blakey lék með ýmsum
hljómsveitum og var einn af
meðlimum hljómsveitar Billy
Eckstine (1944 — ’47) ásamt
brautryðjendunum Dizzy Gille-
spie, Charlie Parker, Fats
Navarro, Dexter Gordon og
fleirum.
1 febrúar 1955 stofnaði hann
hljómsveitina Jazz Messengers
ásamt pianistanum Horace
Silver, trompetleikaranum
Kenny Dorham, saxófón-
leikaranum Hank Mobley og
bassistanum Doug Watkins.
Kvintettinn starfaöi i rúmlega
Tónleikar
annað
kvöld
Stökkpallur
Þegar skipan Jazz Mess-
engers riðlaöist sumarið 1956,
smalaði Art Blakey saman i
nýjan kvintett og hélt ótrauður
afram starfrækslu Jazz Mess-
engers.
Mannabreytingar hafa veriö
tiöar I Jazz Messengers og Art
Blakey ötull við aö skipa auð
sæti hljómsveitarinnar ungum
upprennandi tónlistarmönnum.
Þannig hefur Blakey unnið
ómetanlegt brautryðjandastarf
i þágu jazzins. Hefur hann leitt
marga af færustu jazzleikurum
seinni ára fram á sjónarsviðiö
og veitt þeim brautargengi.
Hefur Jazz Messengers þvi
verið sannkallaður stökkpallur
fyrir efnispilta á sviöi jazzins til
frægöar og frama. Aö visu hafa
BLAKEY
Neyslupunktar
poppara
Einsog þeir vita sem þekktu
til jazzbassaleikarans Charles
Mingusar, þá lést hann af
hjartaslagi 6. jan. sl. Þó Mingus
hafi veriö lamaöur siðasta árið
sem hann liföi og ófær um
bassaleik, samdi hann áfram
tónverk sem hljóðrituö hafa
verið á tvær plötur.
Annað er að finna á plötunni
Me, My, and Eye sem leikin var
inn af hljómsveit Mingusar. Þó
Mingus leiki ekki sjálfur á bass-
anner þetta hans siöasta afurði
lifanda lifi. Er þá undanskilin
hljómplata sem Joni Mitchell
söngkona og lagasmiður hljóö-
ritaði með verkum Mingusar
sem hann samdi sérlega fyrir
hana eftir lömunina. Þessi
plata er enn óútkomin þrátt
fyrir það að henni sé lokið.
Astæðan fyrir aö Utgáfan hefur
dregist er sú aö til einhverra
deilna kom milli erfingja
Mingusar og Joni um útgáfuna.
Si'ðasta platan sem Mingus
sjálfur lék inn á var Cumbria
and Jazz Fusion sem út kom á
siöasta ári.
Charles Mingus
Steve Forbert er aðeins 23 ára
gamall Bandarikjamaöur. Með
sinnifyrstu plötu, Allive at Arri-
val, hefur honum tekist að vekja
verulega athygli vestan og aust-
an Atlantshafsins. Menn kepp-
astnúviö aðlikja þessum dreng
viö stórgoð á viö Bob Dylan og
Bruce Springsteen. Þaö er
reyndar engin ný bóla að nýr
Dylan sé uppgötvaöur. Menn
hafa beöið eftir nýjum Dylan
aUa tiö siðan hinn eini sanni af-
neitaði byltingarhugsjóninni
sem hann byggði á i fyrstu.
Hvort Steve Forbert er hinn
nýi Dylan holdi klæddur, er of
snemmt aðspá um. En strákur-
inn á margt sameiginlegt með
goðinu. Hann er ungur maður
sem spilar á gitar, blæs i munn-
hörpu, semur og syngur at-
hyglisverða texta og rekur ræt-
ur si'nar til blús og þjóðlagatón-
listar. Það er vel athugandi að
fylgjast nánar meö Steve For-
bert i framtiöinni.