Þjóðviljinn - 22.04.1979, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.04.1979, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. apríl 1979. Fyrir mannsaldri eða svo, þegar útvarpið var eini áreiðanlegi fréttafjölmíðiII landsmanna, þurftu fréttamenn þess að leggja sig mun meira fram til að miðla löndum sínum úr grunnum upplýsingabrunni þeirra tíma. Þetta voru menn með léleg tæki en mik- inn stíi. Stefán Jónsson var einn þeirra. Hann er alþingismaður núna, en djúp og gamalkunn útvarps- röddin ásamt vönduðu orðfarinu kemur upp um fyrri starfa Stefán Jónsson hefur stíl yfir sér. Teikning og texti: Ingólfur AAargeirsson — Eg hóf störf sem frétta- maöur útvarps 1. aprll 1946, segir Stefán og otar kaffikönn- unni aö undirrituöum. Viö sitj- um I risibúöinni á Flókagötunni. („Þaö eru skringilegar hvitar svalir á húsinu”, sagöi Stefán i simann, þegar hann útskýröi fyrir mér leiöina.) — Þar voru fréttamenn fyrir þeir Björn Franzson, Hendrik Ottósson og Axel Thorsteinsson, sem var náttúrulega fyrst og fremst búfræöingur. Þetta var furöulega gott liö. Og Jón Magnússon var afbragös yfir- maöur fréttastofu . Haföi flest þaö sem slikan mann þarf aö prýöa. Siöar fluttum viö frétta- stofuna á Klapparstig 36. Þaö var áriö 1948, sama dag og Gandhi var myrtur. Þá þurfti ævinlega aö ganga niöur i Thor- valdsensstræti og lesa fréttirn- ar. Eitt skipti átti fréttamaöur- inn, séra Emil, aö vera kominn meö fréttirnar niöureftir fyrir klukkan átta til upplesturs, en hreinlega gleymdi sér. Þetta var á laugardegi og séra Emil haföi leigöan sumarbústaö upp I Mosfellssveit. Hann stóö þvi uppi á baröi viö garöyrkjustörf um niu-leytiö, þegar jeppi Jón- asar útvarpsstjóra birtist. Jón- as Þorbergsson beitti sérstak- lega viökunnarlegum aöferöum viö aö aga sitt fólk. Hann úr- skuröaöi, aö séra Emil skyldi ekki vera treyst fyrir fréttum niöur I Thorvaldssensstræti framar. Séra Emil undi þeim dómi vel. — O — Stefán stingur pipunni i munnvikiö. — Þá var Nyborg i næsta nágrenni viö okkur. Stefán tek- ur eftir spurnarsvipnum á biaöamanni. — Þú ert kannski of ungur til aö muna Nyborg? Nyborg var vinbúö ATVR og þar var einnig svartidauöinn bruggaöur i austurenda hússins. Fréttastof- an var fastur sláttustaöur og þar komu þeir oft viö hjá okkur vinirnir. Neöri hæöin — þar sem nú er biljard — var einnig hentug til afdreps, og kolakjallarinn fastur gististaöur fyrir suma. Einnig var Skömmtunarstööin á neöri hæö og þar voru bekkir fyrir þá sem vildu halla sér. En fyrir utan Nyborg stóöu iðulega menn eins og Beggi og FrikkiTomm. Jónas segir t.d. frá þvi i bókinni um kadettinn, þegar Beggi s'pyr Frikka Tomm: „Hvaö myndir þú gera ef sjórinn yröi aö brennivini?” Og Frikki svarar: „Ætli maöur reyndi ekki aö slá fyrir blandi? ” A meðan Stefán treöur i plp- una er hann spuröur um vinnu- brögöin á fréttastofunni áöur fyrr. -Viö áttum aö skiptast á I inn- lendum og erlendum fréttum, segir hann. Að visu var séra Emil einungis I innlendum. Slminn var mikiö notaöur i sambandi viö innlendar fréttir, en viö hlustuöum mikiö á er- lendar útvarpsstöövar og þá eingöngu á enskar — BBC — og skandinaviskar stöövar, bæöi Osló og Kaupmannahöfn. Menn fengu fljótt æfingu aö taka upp þessar fréttir. BBC t.d. var meö Oversea Service, Home News og European News. Þessu var útvarpaö hjá þeim sem klukku- tima fréttum, einnig sendu þeir á svokölluöum „dictation speed” (rithraöa). Fyrsta fréttasending hjá okk- ur hófst klukkan 8.30 og viö þurftum aö vera komnir tii starfa fyrir klukkan sjö. Viö lásum sjálfir. Siöan var lota til hádegis. Við vorum ekki meö nema fimm fréttasendingar, færri á sunnudögum og um helgar. Þetta var tviskipt vakt. Fyrstu árin fóru menn ekki frétta- eöa þáttaleiöangra. Tækin voru líka svo þung og stór aö erfitt var aö flækjast meö þau úr húsi. Þetta voru stálþrábartæki sem gengu fyrir batterium eins og notuð eru i bílum. Fyrsti reportage-leiö- angurinn var farinn 1949. Ég fór þá einn túr meö Agli Skalla- grimssyni á Halann. Haföi meö mér stórt og vont tæki. Þetta vara afskaplega erfiöur túr, og Ég hef alltaf dýrkað garpskapinn það tók heilan mánuð að fylla togarann. Viö þurftum iöulega aö leita vars á Patró og öörum stööum. Or þessari reisu uröu fjórir 20 minútna þættir. Viö urðum aö skrifa allt niöur á papplr af stálþrjeöinum og siö- an spila glefsur| af stálþræö- inum yfir á grammófónplötur — rúllur — til aö geta skeytt rétt inn. Þetta var ægilegt verk. Viö gátum ekki klippt þá. — O — — Ariö 1948 fengum viö þráö- lausan fjarrita frá Þýskalandi. Hann hét Hellschreiber. Þetta var ræma, sem fúngeraöi þann- ig, aö þaö var stálfjöður sem vibreraði, en spirahjól undir tækinu sem^krifaöi meö bleki á ræmuna. Þetta var oft á tiðum illlæsilegt hrafl, en með timan- um komust menn upp á lag aö geta I eyðurnar og lesa hrafna- sparkiö. Einu sinni geröist þaö, aö fyrir vltaverðan misskilning lenti fölsk frétt af þessum Rætt viö Stefán Jónsson mann ræmum inn á forsiðu Timans. Stórri frétt af gagnmerkri hrútasýningu var kippt út, en Hellschreiberfrétt um meint kvennafar Siamskonungs var skellt inn i staðinn. Svona gat veriö erfitt að lesa af Hellschreiber. Blár pipureykurinn liöast um rökkvaöa stofuna. — Fréttastarfið var þræla- vinna. En þaö var alltaf gaman. Viö getum sagt aö þetta hafi verið skemmtileg vinna, þangað til maöur var oröinn leiður á henni. — O — Viö ræöum áfram um útvarp- iö. Komum inn á þáttinn umtal- aða, þegar Stefán tók viötal viö okurlánarann án vitundar hans. ( Þetta var tekiö upp á njósna- tæki. Stálþráðartæki meö tveggja tima spólu. Míkrófónnin var annað hvort armbandsúr eöa blóm. Ég notaði hvortugt, en hafði hljóönemann i hend- inni, og gasbindi reifað um höndina eins og ég væri brotinn. Hann talaði þvi beint ofan i hljóðnemann án þess aö vita þaö.”) En eru þetta heiöarleg vinnubrögð? — Mörkin eru skýr I minni vit- und, segir Stefán meö festu. Þeir menn sem halda sér innan laganna og almenns velsæmis eiga heimtingu á heiðarlegri meöhöndlun. En þeir sem spila fyrir utan, veröa einnig aö sætta sig viö aö aðrir gera slikt hiö sama. Þessiokurlánaribauö mér 100 þúsund króna lán á 5% mánaðarvöxtum. Þaö eru 60% vextir á ári. A 18 mánuöum var höfuðstóllinn étinn upp. Þetta þættu bara nokkuö góö kjör i dag. Annars voru forboöin mörg i þá daga. Ég man þó aldrei eftir þvi, aö viö höfum brotið frétta- reglur. Viö pössuöum heimildir. Það geröist aldrei að við bærum ónafngreindan mann fyrir ágreiningsastiöi. Jón Magnús- son heföi rekið sllkan frétta- mann eins og skot. Opinber rikisfréttastofa veröur aö vera klár á sinu. — 0 — En finnst Stefáni frétta- mennskunni hafa hnignað? — Ég treysti mér hreinlega ekki til aö dæma um þaö. (Löng þögn) Eitt finnst mér — mér finnst framför i blaðamennsku. Þaö eru meiri peningar fyrir hendi nú. Hins vegar er stór afturför i daglegu máli. Aöur fyrr voru geröar mjög strangar kröfur til okkar málfar og framburö. I dag kann fastráðið starfsfólk útvarps ekki aö kveöa aö i islensku. Þaö talar meira og minna múgamál. Eða þá sjónvarpið! Aherslurnar i lestr- inum! Hvar hefur þetta fólk lært? Þaö er eðli þessa máls, aö þaö veröur aö hljóma. Og til þess aö þaö geti hljómaö veröur aö lengja sérhljóöana. Þetta er skapgeröaratriöi. Eöa þá mál- fariö á fréttum útvarps! A skir- dag hlustaði ég t.d. á talandi dæmi um annarlega notkun orö- mynda I fréttasendingu út- varps. Þar var sagt frá hrelling- um togarasjómanna sem stadd- ir voru viö Brimnes, en komust ekki inn Seyöisfjörö sökum Isa. Greint var frá kvölum þeirra aö vita af eiginkonum slnum I kall- færi, en geta ekki komist til þeirra yfir páskana Siöan var lesið: „En viö nánari athugun reyndist isinn mannbærog not- færöu átta sjómenn sér þaö.” Þá fannst mér ég heyra rödd Helga heitins Hjörvar aö ofan: „Seint leiöist Ægi konungi aö aga sjómenn vora!” — O — Nú berst taliö aö Kína. Ariö 1967 hélt Stefán Jónsson til landsins til aö kynna sér menn- ingarbyltinguna. — Ég var búinn aö heyra i fréttum, að kinverskir kommúnistar svivirtu grafir kristinna manna. Vegna sér- þekkingar minnar á erlendum fréttastofum trúöi ég þessu mátulega, en vildi kynnast Kina af eigin raun. Viö Sigurður Róbertsson rithöfundur rass- skelltumst um landiö þvert og endilangt frá sjö aö morgni þangaö til viö duttum út af á kvöldin. Hver einasti dagur var merki- legt ævintýri. Viö hittum margt gott fólk, eins og Maó formann og Sjú En-læ. Viö hittum einnig krakkana við tækni- háskólann I Peking, sem byrj- uöu menningarbyltinguna. Svo komum viö meö Rauöa kveriö heim, sem Brynjólfur þýddi. Annars spuröi ég Sjú En-læ hvernig honum findist enska þýöingin á Rauöa kverinu, og hann sagöi aö allra bestu bók- menntaráögjafar sinir teldu hana ekki betri getað veriö. En sjálfur var hann enskmennt- aöur. Rauöa kveriö er hins veg- ar pip. Menningarbyltingin var merkilegur atburöur. Þetta var bylting sem byggöist á siöferöi- legum grunni frekar en efna- hagslegum. En hún tókst nú svona eins og raun ber vitni. Hvern þann mann sem þá heföi sagt mér, aö Kinverjar ættu eftir aö ráöast inn i Vletnam ár- iö 1978, heföi ég sagt lygara og orðiö óskaplega reiöur viö hann. Menningarbyltingin jvar raun- veruleg bylting. Hún var bylting viö embættismannakerfiö. Fyrir tiö siöustu vinstri stjórnar á Islandi mun láta nærri að eng-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.