Þjóðviljinn - 22.04.1979, Blaðsíða 20
20 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Sunnudagur 22. apríl 1979.
\gatan
Nr. 171
2¥ /5 5 31 23 3 )¥ H-
Staf irnir mynda islensk orö eda
mjög kunnugleg erlend heiti,
hvort sem lesiö er iárétt eöa
lóörétt.
Hver stafur hefur sitt nUmer og
galdurinn viö lausn gátunnar er
sá aö finna staflykilinn. Eitt orö
er gefið, og a þvl aö vera næg
hiaiu. þvi að meö því eru gefnir
stafir I ailmörgum öörum oröum
Þaö eru þvi eölilegustu vinnu-
brögöin að setja þessa stafi hvern
I sinn reit eftir þvi sem tölurnar
segja ú 1 um Einnig er rétt aö
taka fram, aö 1 þessari Krossgatu
er gerður skyr greinarmunur A
grönnum sérhl.ióða og breiöunv
t d. getur a aldrei komið I stað ■
o| öfugt
Setjiö rétta stafi 1 reitina hér aö
ofan. Þeir mynda þá nafn á riki 1
Amerfku. Sendiö þetta nafn sem
lausn á krossgátunni til Þjóövilj-
ans, Siöumúla 6, Reykjavik,
merkt: „Krossgáta nr. 171”.
Skilafrestur er þrjár vikur. Verð-
launin veröa send til vinnings-
hafa.
Verölaunin eru nýleg hljóm-
plata, Ljósin i bænum. Lög og
textar. á plötunni eru eftir Stefán
S. Stefánsson, nema ein þula eftir
Theódóru Thoroddsen. Otsetning-
ar laganna önnuðust ásamt Stef-
áni þeir Vilhjálmur Guöjónsson
og Hlööver Smári Haraldsson, og
eru þeir allir flytjendur laganna,
en auk þeirra Már EHasson, Guö-
mundur Steingrimsson, Gunnar
Hrafnsson, EUen Kristjánsdóttir,
Sigrún Hjálmtýsdóttir, Egill
Olafsson, BjörnR. Einarsson, As-
geir Steingrímssonog Reynir Sig-
urðsson. Otgefandi plötunnar er
Steinarhf.ogerplatantil söluhjá
Fálkanum.
Verðlaun fyrir
nr. 167
Verðlaun fyrir krossgátu 167
hlaut Agústa Guömundsdóttir,
Laugarnesvegi 54, Reykjavik.
Verölaunin eru hljómplatan
Þegar mamma var ung. Lausn-
aroröiö er BANGKOK
Vinsældir
krossgátunnar
Vinsældir verölaunakrossgátunn-
ar aukast stööugt. Krossgátan
hefur birst i Þjóðviljanum i u.þ.b.
5 ár, en sem verölaunakrossgáta
Sunnudagsblaös I 3 1/2 ár eöa 171
sinni. Opphafsmaöur og höf-
undur krossgátunnar er Hjörtur
Gunnarsson og er Verölauna-
krossgátaneina sinnar tegundar i
isienskum blöðum. A myndinni
er slmavöröurinn okkar Ólöf
Halldórsdóttir aö taka viö hluta
svaranna sem berast verölauna-
krossgátunni dagiega.
/ Z 3— ¥ 1 5' Q> S7 7 <? 8 2 1— 10 il /2
S? 3 2 J3 3 H )S 3 1 H lú? ('o J 17 2 ' ¥ II
ie S? 1 17 13 3 13 /5 2 20 <b 18 2/ á> )/ b
+ 22 (d >7 V ii 17 17 ¥ 23 20 l¥ 2¥ 25 2b H s?
n 27 S? 25 5 H s? 8 II II s? 3 JS 3 5 s? 25" 20
+ J/ !+ 3 H V 2 ii <D 17 9 á> V IÖ H
8 3 25' <? 2S iT 2(p (p s 5- v 2/ )¥ 9 (t> s S? 25
17- L> !Q> V 20 2S- S 5’ >2 28 >4 3 SP 4 5 )8 1
17- s? 4 $ V £ (p // s? \ K ss /0 4 S? )4 s?
2/ 27 TT b s S? 1$ )4 ll (p s S? 23 3o \4
3/ i.é !(p V 17 H 32 <? 30 )(? )</ S2 )g 31 3 ié 1/ //
1 A
2 A
3 B
4 D
5 Ð
6 E
7 É
8 F
9 G
10 H
11 1
12 1
13 J
14 K
15 L
16 M
17 N
18 O
19 Ó
20 P
21 R
22 S
23 T
24 U
25 U
26 V
27 X
28 Y
29 Ý
30 Þ
31 Æ
32 O
KALLI KLUNNI
— Þarna kemur hiö góöa skip Marla Júlia. Þaö
var gaman, þvi aö þá fæ ég loksins aö heilsa
upp á Kaila Klunna og vini hans. Ég hef lengi
hlakkaö til þess!
TOMMI OG BOMMI
— Sá er utan viö sig, hann gengur bara i róleg-
heitunum upp á mig. Ég er nú álika heiövirður
og hálslangur, svo ég segi ekki orö viö þessu!
— Þaö litur út fyrir aö viö fáum hér óboðinn
gest, Palli. Hvaöa náungi er nú þetta?
— Það hlýtur aö koma I Ijós, Kalli, vilt þú eöa á
ég aö bjóða hann velkominn?
PETUR OG VELMENNIÐ
Eftir Kjartan Arnórsson
OG Ai/K/LvÆ6/f)ST... phf> HR.
SLÖKKT 'F) TÖLVUA/Ö/I!
TTpT?
P: ö/á -.
FOLDA
© Bulls
Hef ég sagt þér frá þvl
aö litli bróöir minn er
farinn aö skrlöa?
HZ'tb
°T“