Þjóðviljinn - 29.05.1979, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 29. mal 1979
UOBVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýös-
hreyfingar og þjóðfrelsis
l tgefandi: l'tgáfufólag Þjóftviljans
Kramkvtpmdastjóri: Kióur Bergmann
Kitstjórar: Arni Bergmann. Einar Karl Haraldsson.
Fréttastjori: Vilborg Harftardóttir
l msjónarmaóur Sunnudagsblaós: Ingólfur Margeirsson
Kekstrarstjóri: Olfar Þormóösson
Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéftinsson
Afgreiftslustjóri: Filip W. Franksson
Klaftamenn: Alfheiftur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guftjón
Friftriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gíslason, Sigurdór
Sigurdórsson. 1
Erlendar fréttir: Halldór Guftmur(dsson. tþróttafréttamaftur:
Ingólfur Hannesson. Þingfréttamaftur: Siguröur G. Tómasson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson.
C'tlit og hönnun: Guftjón Sveinbjörnsson, Sævar Guftbjörnsson.
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar.
Safnvörftur: Eyjóifur Arnason
Auglýsingar: Sigríftur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Olafsson
Skrifstofa: Guftrún Guftvarftardóttir. Jón Asgeir Sigurftsson.
Afgreiftsla: Guftmundur Steinsson. Hermann P. Jónasson. Kristín Pét-
ursdóttir.
Símavarsla: ölöf Halldórsdóttir. Sigríftur Kristjánsdóttir
Bílstjóri: Sigrún Bárftardóttir
Húsmóftir: Jóna Sigurftardóttir
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
t’tkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guftmundsson.
Kitstjórn. afgreiftsla og auglýsingar: Slftumúla 6. Reykjavlk. sími 8 13 33.
Prentun: Blaftaprent hf. *
Fyrsta árið í Reykjavík
• í gær var eitt ár liðið síðan endir var bundinn á ára-
tuga meirihlutastjórn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Þvert ofan í hrakspár fallins meirihluta tók það ekki
nema nokkra daga fyrir fyrrverandi minnihlutaflokka
að koma sér saman um að bera ábyrgð á stjórn borgar-
innar næstu fjögur árin. Óvænt stjórnendaskipti i
borginni höfðu hvorki í för með sér glundroða né vand-.
ræði. Mjög hæfur maður valdist í stöðu borgarstjóra og
samningar milli flokkanna um starfsskiptingu og
nefndakjör gengu án teljandi átaka.
• Hinn nýi meirihluti í Reykjavík tók við erfiðu verk-
efni, en f lest bendir til þess að hann haf i reynst farsæll í
störf um á sínu fyrsta ári. Fjárhagsstaða borgarinnar er
nú tiltölulega góð og tekist hef ur að greiða niður óreiðu-
skuldir íhaldsins um 600 miljónir króna. Og þrátt fyrir
byrjunarerfiðleika við gerð fjárhagsáætlunar virðist
hinn nýi meirihluti vera að ná tökum á f jármáíastjórn
borgarinnar, en óhjákvæmilegt var að ætla sér það sem
höfuðverkefni á fyrsta árinu.
• Hinir nýju stjórnendur Reykjavíkurborgar voru
ákaft gagnrýndir fyrir að svíkja loforðið um samning-
ana í gildi, þegar þeir lýstu yf ir að þeir yrðu að sætta sig
við að ef na f yrirheitin í nokkrum áföngum f ram að ára-
mótum vegna þess að íhaldið hefði ekki skilið eftir neitt í
kassanum. Nú hefur blaðinu hinsvegar verið snúið við
og spjótum beint að því að almenn þaklyfting á
hálaunum sé meirihlutanum í Reykjavík að kenna.
Slíkar sveif lur í pólitiskri umræðu eru f róðlegar, en eins
og hér hef ur verið bent á í Þjóðviljanum komu lög ríkis-
stjórnarinnar um þakið til á eftir ákvörðunum
Reykjavíkurborgar og þessvegna ekki við hana að
sakast þótt þakið hafi dottið niður.
• Verkefni hinna nýju stjórnenda í Reykjavík var
fyrst og fremst erfitt vegna þess að Ijóst var að verð-
bólgan hafði étið upp það fé sem íhaldið sagðist ætla að
nota til framkvæmda á kosningaári. Óhjákvæmilegur
niðurskurður bitnaði fyrst og fremst á gatnagerð og
viðhaldi húsa, en þrátt f yrir þrengingar var fé til félags-
mála og t.a.m. byggingu dagheimila ekki skorið niður.
Hér var um það að ræða að missa ekki f jármálastjórn
borgarinnar út í hreina óstjórn, og enda þótt fráfarandi
borgarstjóri teldi niðurskurðinn alltof lítinn, virðist þó
meira jafnvægi hafa náðst í fjármálum borgarinnar.
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
i
■
I
■
I
■
I
■
I
í
■
I
i
■
I
i
■
I
■
I
■
K
Gefumst ekki
upp....
Miöaö viö þaö sem nú er aö
gerast i rikisstjórninni hefur
veriö fróölegt aö fylgjast meö
málflutningi Timans I kjara-
málunum. Þar hefur blaöiö i rit-
stjórnargreinum tiundaö skil-
vislega ýmsar tillögur sem for-
maöur flokksins hefur veriö
meö inni ráöherra nefndinni og
lagöar hafa veriö fram i nafni
þingflokksins. Þessar tillögur
hafa lotiö aö þvi aö tryggja
launastefnu rikisstjórnarinnar
annaöhvort meö lagasetningu
frá Alþingi meöan þess var enn
kostur, eöa þá meö bráöa-
birgöalögum.
Ljóst er aö málflutningur
Timans hefur veriö sniöinn eftir
hugmyndum Steingrims Her-
mannssonar flokksformanns og
I góöri trú um aö þaö væri
stefna flokksins. Siöast á sunnu-
dag skrifar JS leiöara i Timann
þar sem þemaö er aö fráleitt sé
aö gefast upp
...þótt móti blási
,,Sú tillaga, aö rikisvaldiö
haldi aö sér höndum I þeim
vinnudeilum sem nú geysa, er
fráleit. Rikisstjórn sem sllkt
geröi viö núverandi aöstæöur
væri meö þvi aö koma sér undan
ábyrgö sinni, og einkum ef tiilit
er tekiö til þeirra magvíslegu
afskipta sem núverandi ríkis-
stjórn hefur þegar haft af mál-
efnum vinnumarkaöarins og
samningsaöilanna.
A þvi leikur ekki vafi aö jafnt
verkalýöshreyfingin sem vinnu-
veitendur óska eftir afskiptum
rikisvaldsins eins og nú er kom-
iö málum. Sjálfsagt eru báöir
þessir aöilar endranær sam-
mála um þaö aö rikisvaldiö eigi
ekki aö taka fram fyrir hend-
a
Ctgefandi Ffamsóknarflokkurinn
Framkvæmdastjóri: Jóhann H. Jónsson. Ritstjórar:
Þórarinn Þórárinsson og Jón Sigurösson. Auglýsinga-
stjóri: Steingrimur Gisiason. Ritstjórnarskrifstofur,
framkvæmdastjórn og auglýsingar Siöumúla 15. Sfmi
86300. — Kvöldsimar blaöamanna: 86562, 86495. Eftir kl.
20.00: 86387. Verö i lausasölu kr. 150.00. Askriftargjald kl.
3.000.00 — á raánuöi. Blaöaprent
Fráleitt að
gefast upp
urnar á þeim, en um slikt er alls
ekki aö ræöa nú. Allt tal um svo-
kallaöa ..frjálsa” samninga er
innantómt þvaöur eins og mál-
um er komiö um þessar mund-
ir.”
Tillaga um
stjórnarslit
,,Sú tillaga, aö rikisvaldiö
kippi nú allt I einu aö sér hend-
inni.er í raun og veru ekkert
annaö en uppgjöf heilbrigörar
skynsemi. Þessi tillaga jafn-
gildir þvi aö rlkisstjórnin leggi
meö öllu niöur störf aö þeim
mikilvægustu málum sem nú
blöa úrlausnar. Tillagan er
ávisun á algera upplausn á
vinnumarkaöinum, stööugar
stórdeilur og vinnustöövanir.
Hún er I rauninni tillaga um
stjórnarslit.
Þaö er út af fyrir sig undar-
legt aö slik tillaga skuli eiga
upptök sin I flokki sem aöild á aö
rlkisstjórn. Óábyrg stjórnar-
andstaöa Sjálfstæöisflokksins
heföi veriö liklegri til aö setja
fram hugmyndir af þessu tagi,
enda þjónar tillagan aöeins
fiokkslegum hagsmunum
ihaldsins I stjórnarandstööu.
Þaö er mjög mikilvægt aö all-
ir stuöningsmenn rikisstjórnar-
innar geri sér grein fyrir þessu,
og ekki sist þeir stjórnarsinnar
sem fylgt hafa Alþýöuflokknum
aö málum. Á þeirra heröar mun
þaö falla aö koma vitinu fyrir þá
flokksleiötoga sina sem meö
þessari uppgjöf heilbrigörar
skynsemi eru orönir póiitlskir
aröuruxar Sjálfstæöisflokks-
ins.”
Ný trúlofun?
Þetta eru afar fróöleg skrif i
ljósi þess aö i ríkisstjórninni
hefur forsætisráöherra tekiö
þann kostinn aö keyra yfir sam-
flokksmann sinn og flokksfor-
mann og neita meö öllu aö aö-
hafast nokkuö fyrir 1. júní. Þar
meö er engu likara en ný trúlof-
un Ólafs og Vilmundar sé á döf-
inni. Sá fyrrnefndi ber aö visu
aöeins fyrir sig formlegheitum,
en eins og Timinn bendir rétti-
lega á er þessi afstaöa hans
„uppgjöf heilbrigörar skyn-
semi” og jafngildir tillögu um
stjórnarslit.
Oll er vitleysan eins. -ekh
Járnblendisverksmiðjan á Grundartanga:
• Hún hef ur semsagt ekki ræst sú ósk íhaldsins að ef tir
þess dag myndi öngþveitið taka við í Reykjavík. Þótt
slíkt sé að sjálfsögðu nokkur árangur, er þó meira um
vert að borgarbúar eru farnir að merkja að nýir stjórn-
endur hafa tekið við. Borgin er líf legri en áður og ræður
þar mestu frumkvæði nýrra stjórnenda, svo og aukið
frjálslyndi gagnvart allskonar uppátækjum og frjálsu
framtaki hugmyndaríkra borgarbúa, sem hressa vilja
upp á bæjarbraginn.
• Meðal mála sem horfa i réttlætisátt í borginni eru
nýsamþykktar reglur um lóðaúthlutanir sem koma eiga í
veg fyrir úthlutanir til f lokksgæðinga. I skipulagsmálum
er verið að vinna merkt starf, og stefnubreytingu á því
sviði má þegar merkja með þeirri ákvörðun að veita
lóðir undir verkamannabústaði á hinu eftirsótta svæði
við Eiðsgranda. í félagsmálum mætti nefna að þjónusta
við þroskahefta hef ur verið aukin og unnið er að því að
skapa þroskaheftum börnum jafnréttisaðstöðu á dag-
heimilum. I atvinnumálum hef ur verið stigið stórt skref
með því að efla Bæjarútgerðina og taka ákvörðun um
framtíðarsvæði fyrir skipaverkstöð í Kleppsvík. Þannig
er fullur vilji hjá nýja meirihlutanum til þess að efna
fyrirheit sín um að treysta undirstöðuatvinnuvegi í
borginni.
• Miðað við samstarf ið í ríkisstjórn milli sömu f lokka
ber samstarfið i borgarstjórn af eins og gull af eiri.
Snerpudeilur hafa verið um stjórn Kjarvalsstaða,
meðferð æskulýðsmála, brennivínssölu og sorphirðu. I
megindráttum hefur þó verið full samstaða um sam-
starfsyfirlýsingu meirihlutaflokkanna frá 15. júní í
fyrra og ekkert sem bendir til annars nú en að meiri-
hlutasamstarfinu verði haldið áfram í sæmilegum friði
út kjörtímabilið.
—ekh
af ryki á þremur
165 tonn
vikum
— fóru í gegnum
hreinsibúnaðinn
Þær þrjár vikur sem Járn-
biendisverksmiöjan á Grundar-
tanga hefur nú starfað hafa alls
165 tonn af rykúrgangi frá ofn-
brennslunni slast I gegnum
hreinsunartæki verksmiöjunnar.
A þessum tima hefur verk-
smiðjan oröið að hleypa reyknum
1 (i tlma samtals fram hjá hreinsi-
búnaöinum, vegna ýmiss konar
stillinga og prófana á búnaði en
það samsvarar að 2 tonn af ryki
hafa þegar farið beint út I loftið
frá verksmiðjunni.
Þessar upplýsingar komu fram
á fundi sem forfáðamenn verk-
smiöjunnar héldu með blaöa-
mönnum uppi á Grundartanga i
gær.
Afundinum voru blaöamönnum
sýnd hreinsunartækin og virkni
þeirra auk þess sem skýrt var frá
framleiöslunni þær þrjár vikur
sem verksmiöjan hefur starfaö en
þann 5. mai sl. var hráefni fyrst
sett i ofn nr. 1 en eins og kunnugt
er af fréttum þá óskaöi iðnaöar-
ráöuneytið eftir þvi fyrr I vetur að
frestað yröi uppsetningu á ofni nr.
2 þar til á næsta ári.
Alls hafa veriö framleidd nú um
1100 tonn af járnblendi i verk-
smiðjunni og er áætlaö aö fyrsta
útskipunin veröi fyrst I júli-
mánuöi.
Ekki var hægt að sjá i gær
annað en aö hreinsibúnaðurinn
skilaði fullkomnum árangri, og er
víst ekki vanþörf á aö svo sé ef at-
hugað er það magn af ryki sem
unniö hefur verið í hreinsitækj-
unum þrjár fyrstu vikurnar eöa
alls 165 tonn, sem gerir nærri 8
tonn á sólarhring. Þá veröur
einnig aö taka inn i dæmiö aö
þessi mengun öll kemur aðeins
frá einum ofni, en samkvæmt
upplýsingum forráöamanna
verksmiöjunnar er jafnvel hug-
myndin aö komið veröi upp 4 — 5
ofnum, en lóðin sem járnblendiö
hefur uppi á Grundartanga gæti
dugaö fyrir 6 ofna.
Gerðir hafa verið samningar
viö Sementsverksmiöjuna á
Akranesi um kaup á þvi ryki sem
kemur frá verksmiöjunni, en ryk-
ið sem aöallega samanstendur af
Kisilar SiO2 er blandaö saman viö
sementiö til styrkingar. Aö sögn
Jóns Sigurössonar forstjóra Járn-
blendifélagsins mun verksmiðjan
ekki ná að framleiöa það mikiö
magn á þessu ári að Sements-
verksmiðjan fái það magn af
kfsilar sem þeir gjarnan vildu.
Nánar veröur sagt frá heim-
sókninni á Grundartanga I blaö-
inu á morgun.
-lg