Þjóðviljinn - 29.05.1979, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 29.05.1979, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 29. mal 1979 Félag islenskra leikara svarar Rikisútvarpinu: Löng Þaö er undarlegt hve þaö kem- ytir Ríkisútvarpinu á óvart, aö Fé- lag islenskra leikara knýji á um framleiöslu leikrita hjá stofnun- inni. Til aö rekja þá sögu er varöar sjónvarpsleikrit stuttlega, er rétt aö eftirfarandi komi fram: 1 upphafi islenska sjónvarpsins buöu leikarasamböndin á Noröurlöndum fram stuöning sinn viö islenska leiklistarfram- leiöslu í þvi formi, aö sjónvarpiö fengi fjögur norræn leikrit á niöursettu veröi, fyrir hvert eitt, sem islenska sjónvarpiö fram- leiddi. Siöar, aö ósk sjónvarpsins, var þetta kvótafyrirkomulag feflt niö- ur og framleiösla á 10 islenskum leikritum gerö aö skilyröi fyrir lækkuöu gjaldi, sem svo varö ein forsenda fyrir þátttöku sjón- varpsins I Nordvision. Hins vegar kom brátt í ljós, aö sjónvarpinu reyndist erfitt aö uppfylla þetta skilyröi og komu þá upp hugmyndir um, aö samn- ingur veröi geröur milli Rikisút- va'rpsins og F.l.L. um, hvernig þessu yröi framvegis háttaö og i framhaldi af því, sendi Leikara- ráö Noröurlanda eftirfarandi bréf i lauslegri þýöingu: Helsingfors 197&-09-20 „Rikisútvarpiö-Sjónvarp Laugavegi 176 Reykjavik Island Leikararáö Noröurlanda ákvaö á fundi sinum i Kaupmannahöfn þ. 11. 9. 1976, aö minna yöur á, aö tryggö innlend-, islenskfram- leiösla er skilyröi fyrir lækkun á endursýningargjaldi, sem gerir islenska rikisútvarpinu kleift aö hafa aögang aö norrænu sjón- varpsefni fyrir aöeins 5% af laun- um til þátttakandi listamanna, i staöhinna venjulegu 50% i öörum Nordvision-útsendingum. saga Forsenda fyrir verölækkun er, aö Rikisútvarpiö ogFélagisl. leik- ara séu sammála um, hve mikil eigin framleiösla skuli vera. Sé þetta ekki uppfyllt, er enginn grundvöllur fyrir verölækkun. Leikararáöiö hvetur yöur því til aöná samningiviöFélagisl. leik- ara um þetta efni. Þegar þaö er oröiö munu aöildarsamtökin kanna hvort grundvöllur er fyrir áframhaldandi verölækkun. F.h. Leikararáös Noröurlanda Erik österberg” Viö samningsgerö s.l. ár var megin krafa F.l.L. um samning um leikritaframleiöslu sjón- varps, auk þess aö viö aöra liöi samninga yröi staöiö. Viöræöur þessar uröu erfiöar og var verk- falli naumlega afstýrt, að tilstuöl- an menntamálaráöherra, sem fól Knúti Hallssyni sáttasemjara- starf i málinu og sættu leikarar sig viö stefnuyfirlýsingu rikisút- varpsins, sem Leikararáö Noröurlanda geröi siöan að for- sendu fyrir áframhaldandi verö- lækkun á norrænu efiii i islenska sjónvarpinu. Sbr. meðfylgjandi ályktun frá 25. sept. 1978. Þvi mátti Rikisútvarpinu vera ljóst, aö við myndum ekki sætta okkur viö þann niöurskurö, sem nú er fyrirsjáanlegur á þessu ári og heföum viö taliö eölilegt, aö Ríkisútvarpiö heföi snúiö sér til okkar og annarra um aö fram- kvæmdamáttur stofiiunarinnar yröi ekki rýröur, eins og nú er orðiö. Viövikjandi athugasemdum Rikisútvarpsins vegna málflutn- ings okkar viljum viö gefa þessi svör: Rikisútvarpiö telur samþykkt félaga okkar um aö taka engin ný verkefni að sér fyrir stofnun- ina ólöglega, vegna þess að samningar séu enn i gildi. Samningarnir eru þessu alger- lega óviðkomandi. 1 samningun- Hafrannsóknarstofnunin Ritara vantar vegna afleysinga i sumarleyfum. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Hálfs dags vinna kemur til greina. Umsóknir sendist stofnuninni fyrir 8. júni n.k. Hafrannsóknarstofnunin Skúlagötu 4 101 Reykjavik Simi 20240 ULLAREFNA- VIKA /ið höfum nú fengið meira úrval af ullai refnum en nokkru sinni fyrr: ULLARFLANNEL i pils, buxur, dragtir og kápur. ULLARTWEED i kápur, dragtir og buxur. MOHAIREFNI i pils og dragtir. DRAGTAEFNASAMSTÆÐUR ULLARKJÓLAEFNI þunn. ULLARPILSAEFNI Mjög mikið úrval. Aöeins litiö magn af hverju efni. — Tryggiö ykkur efni f vorfatnaðinn meöan úrvaliö er nóg. METRAVÖRUDEILDIN Miöbæjarmarkaðnum Aöalstræti 9. að baki aðgerða Helsingfors 1976-09-20 Nordisk Skuespi1lerád har pA ait nöde 1 Reykjavik den 25. september 1978 pány dröftet den scrlige aftale om reduceret NORDVISIONS-honorar tll de medvirkende ved transmission af dramatiske TV-produktioner i islandsk f j ernsyn. Nordisk Skuespi1lerrád har i denne forbindelse med overraskelse máttet konstatere at aftalens forudsetninger om den islandske egenproduktion af dramatiske TV-fore- stlllinger fortsat ikke er blevet overholdt af Rikisútvarp Islands. Nordlsk Skuespi1lerrád má i enhver henseende forbeholde sin stilling i denne anledning. Félag Islenzkra Leikara har oplyst, at forbundet efter dröftelse med Rikisútvarp Islands vil kunne tiltrcde en cndring af den bestáende aftale, sáledes at produktionsforpligtelsen for Rikisútvarp íslands prcciseres til 480 minutters egenproduktion pr. kalenderár af TV-dramatik under medvirken af profesjone1le skuespillere. Nordisk Skuespi1lerrád finder at kunne tiltrcde en sádan cndring af aftalcn og anbefaler sine medlemsorganisationer at söge denne gennemfört under deres förstkommende forhandlinger med de respektive landes radiofonler. Samtidigt anbefaler Nordisk Skuespi1lerrád medlems- organisationerne at holde sig löbende orienteret om aftalens overholdelse og med henblik herpá stille krav om inden hvert árs 1. marts at fá tilstillet en opgörelse over den islandske dramatiske TV-produktlon 1 det forlöbne kalenderár med angivelse af de enkelte produktioners titel og varlghed og navnene pá de heri medvirkende skuespi1lere, sangere, dansere og inst ruktörer. Reykjavik, 25. september 1978. DANSK SKUESPILLERFORBUND FINLANDS SVENSKA SKODESPELARFÖRBUND SUOMEN NAYTTELIJALIITTO FÉLAG ISLENZKRA LEIKARA Píkisútvarpid - Sjónvarp Laupavepi 176 Heykjavik Tsland Nordiska Skádespelarrádet beslöt vid ,sitt möte i Köpenbarrin den ll/9 1976 páminna Eder om att en {raranterad inhemsk islándsk produktion ár en för- utsáttninc för den reduccrinp av reprisganc som rör dot möjligt för Islands Radio att f«á tillcónr till nordiska_ TV-program för endast 5 < av gage- sumraán till medverkande artister mot normalt 50 ^ i övriga nordvisionssiindningar. Utgángspunkten för en reduktion ár att Islands Radio och' Félag Islenzkra Leikara ár överons om hur stor den egna produktionen skall vara oer ár. Om detta inte uppfylls finns inpen grund för reduceringen, Skádesoelarrádet uppmanar dárför Eder att tráffa avtal mcd Félag Islenzkra Leikara i denna frága. Nár detta har skett fár medlemsorganisationerna oröva om för- utsáttning finns förfortsatt reducering. Pá det Nordi NORSK BALLETTFORBUND NORSK SKUESPILLERFORBUND SVENSKA TEATERFÖRBUNDET pelarrádets vagnar um er enga grein aö finna, er skuldbindur meðlimi F.l.L. aö taka aö sér verkefni fyrir Ríksiút- varpiö, enda oft komið fyrir, aö menn hafi hafnaö verkefnum af ýmsum ástæöum. Enginn meö- limur F.l.L. mun neita aö ljúka þvi verkefni, sem hann hefur þeg- ar tekið aö sér. Þá segir, aö i sjónvarpssamn- ingi standi ,,aö koma nú þegar á viðræðunefnd sem heföi f för með sér aukna framleiðslu sjón- varps”. — Þetta ákvæöi hefur ekki veriö uppfyllt. Samkomulag ] var aidrei gert, hins vegar sætt- ; um viö okkur viö fyrirheit út- | varpsráös um aö „tekin séu upp eigi færri en átta sjónvarpsleikirt árlega” i þeirri trú, aö þar yröi hvergi slakaö á, eftir þaö sem á undan var gengiö. Þá birtir Ríkisútvarpiö lista yfir 7 leikrit, sem voru frumflutt 1978, en lætur undir höfuö leggjast aö geta þess, aö aöeins 4 þeirra voru tekin upp á þvi herrans ári, en fyrirheit útvarpsráös kváöu á um 8 leikrit. Slikur leikur aö staöreyndum er okkur ekki nýr og höfum viö aldrei skilið ástæöur fyrir honum til fulls, þvi annars vegar hefur okkur þótt starfsmenn Rikisút- varpsins vilja veg leiklistar sem mestan hjá stofnuninni, en hins vegar ber ætið viö, aö reynt er aö villa um fyrir okkur og öörum meö tölum i þessu efni. Þá sendir Rikisútvarpiö frá sér langa talnarunu um greiöslur til leikara, sem viö þvi miður getum ekki án ærinnar fyrirhafnar vé- fengt, en hins vegar getum við fullyrt, að ef heildargreiöslur til meölima F.l.L. hafa numiö 80 milj. króna, þá skuldar Rikisút- varpiö félaginu stórar fjárhæöir vegna innheimtu félagsgjalda, sem þaö heldur eftir af launum meölima okkar, og lifeyrissjös- gjöld. 1 þessum kafla er talaö um „greiðslur til leikara” eins og nánast enginn vinna liggi að baki. Leikarar hafa lagt mikiö á sig f sambandi viö vinnu fyrir sjónvarp og fjölmargir neitaö sér um sumarleyfi af þeim sökum, en sjónvarpiö hefur tekiö þaö i sig, aö aðeins sé hægt að vinna aö leikritagerö um sumarmánuöina vegna anna leikara viö leikhúsin, en þá ber aðathugaaöi F.l.L. eru 158 leikarar og þar af aöeins tæp- ur helmingur starfandi viö leik- húsin. Siöan er fullyrt, aö engin ákvörð- un hafi enn veriö tekin, er hnigi i þá átt, aö um samdrátt yröi aö ræöa. Þaö má vera aö samdráttur hafi ekki veriö ákveöinn, en þaö hafa framkvæmdir heldur ekki verið. Ef Rikisútvarpiö heföi átt aö geta staöið viö fyrirheit sin, hefði ákvörðun um leikritafram- leiöslu oröið aö liggja fyrir fyrir jól. Engin ákvöröun var tekin fyrr en seint I þessum mánuði. Aö taka ekki ákvöröun um framleiöslu, samsvarar þvi ákvöröun um samdrátt. Vissulega fögnum við þvi, að útvarpsráö tók loks ákvöröun um gerö 3ja isl. leikrita, hins vegar litum viö á „Paradisarheimt” sem þýska framleiöslu, enda gera leikarar samninga sina viö þjóö- verja án milligöngu Rikisút- varpsins. Þótt framlag Rikisút- varpsins, aö þeirra eigin mati, sé 35milj., þá höfum viö engan veg- inn samþykkt, aö það jafngildi þremur uppsetningum sjónvarps, eða eigum viö kannski aö meta afgangskostnaðinn (580 milj.) sem 50 uppsetningar? „Paradis- arheimt” veröur i þremur þátt- um. „Sjálfdæmi” þekkist ekki i dag. Það er samt langt frá því, að viö viljum vanmeta viöleitni Rikisútvarpsins til leikritageröar og við óskum eftir samstarfi um þaö, sem ætti aö vera sameigin- legt markmið okkar, aö gera veg innlendrar framleiðslu sem mest- an og bestan og er hér ekki bara átt viö leikrit. Fyrirhugaöar ráöstafanir okk- ar nú, til aö tryggja veg okkar listgreinar eru hvorki ótimabær- ar, ástæöulausar né á misskiln- ingi byggðar, eins og staðhæft er, og fullyrðingar okkar hafa viö rök aö styðjast, þótt starfsmönn- um Ríkisútvarpsins tækist e.t.v. að slá ryki i augun á fólki, af hvöt- um, sem við skiljum ekki. Viö vonum hins vegar, aö Rikisútvarpið láti af oflæti sinu og gangi einlæglega til þeirra viö- ræðna, sem þurfa aö eiga sér stað um þetta mál og að sameiginlega finnum viö þvi farsæla lausn. F.h.F.l.L. GIsli Alfreösson Blaðberar óskast VESTURBORG: Laufásvegur (1. júni) öldugata (1. júni) Melhagi (1. júni) AUSTURBORG: Sigluvogur (1. júni) DJOÐVIUINN Siðumúla 6, simi 8 13 33

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.