Þjóðviljinn - 29.05.1979, Blaðsíða 9
Þriöjudagur 29. mal 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 9
Poljanov, aöstoftarritstjóri Sowiet Russia, Koptev starfsmaöur sovésku friöarnefndarinnar og
Lavrúshins, varabprgarstjóri I Kiev.
Sovéskir friöarsinnar fordœma vopnakapphlaupiö
Dragbítur á bætt
Fyrir skömmu var hér á
ferð sendinefnd frá
sovésku friðarnefndinni. t
nefndinni voru þrír
fulltrúar, þar á meðal
Poljanov, sem á sæti í
forsætisnef nd sovésku
fríðarnef ndarinnar, en
starfar sem aðstoðarrit-
stjóri stórblaðsins Sowiet
Russia. AAeð honum í
sendinefndinni var vara-
borgarstjórinn í Kiev,
Lavrhúsin, sem einnig er
virkur í sovésku fríðar-
hreyfingunni, og túlkur
þeirra Koptev, sem er
starfsmaður sovésku
friðarnefndarinnar.
I stuttu samtali viö Þjóöviljann
haföi Poljanov orö fyrir þeim
félögum og sagöi aö tilgangur
íslandsferöar þeirra væri aö efla
Málara-
félagið í
nýju
húsnæði
Aðalfundur Málarafélags
Reykjavikur var haldinn nýlega I
nýja húsnæöinu aö Lágmúla 5,
þar sem öll starfsemi félagsins er
nú til húsa. Ný simanúmer hafa
veriö tekin i notkun og eru þau nú
39856 mælingastofan og 39444
málarafélagiö, einnig er hægt aö
finna þau i nýju simaskránni und-
ir ný og breytt númer.
Kosnir i stjórn; Hjálmar Jóns-
son (formaöur), Sæmundur Bær-
ingsson (varaformaöur), Leifur
örn Dawson (gjaldkeri), Kristján
Guöbjartsson (ritari) og Siguröur
Pétursson (ritari stjórnar).
tengsl milli friöarsinna, og kynn-
ast landi og þjóö. Þaö væri skoöun
sovéskra friðarsinna aö mál-
staöur friöarins styrktist meö
aukinni kynningu milli þjóöa.
Engin ástæöa væri til þess aö
setja sig i áróöursstellingar, þvi
aö mismunandi þjóöfélagskerfi
ættu aö geta þrifist hliö við hliö og
haft samskipti sin á milli á jafn-
réttisgrundvelli.
Poljanov sagöi aö sovéska
friöarhreyfingin væri geysiviötæk
og friöarnefndin sem þeir væru
fulltrúar fyrir sæi um að skipu-
leggja starfiö i Sovétrikjunum
gegn striöi og safflskiptin viö
friöarsinna annarsstaöar. Aö-
spuröur sagöi Poljanov aö starf
sovésku friöarnefndarinnar væri
kostaö meö almennri fjársöfnun i
Sovétrikjunum. Enginn skortur
væri á fé til starfseminnar, enda
væri honum ekki launung á þvi,
að tekjur nefndarinnar næmu
mörgum miljónum rúblna á ári
hverju. Næstum þvi hver sam-
borgari I Sovétrikjunum legöi
sinn skerf fram til friöarhreyf-
ingarinnar á ári hverju.
Hjálmar Jónsson formaður Mál-
arafélags Reykjavikur.
Varamenn: Ragnar Eggertsson
og Guömundur Stefánsson.
Heimsfriðar-
hreyfíngin
sjálfstæð
Sovéska friöarnefndin tekur að
sögn Poljanovs virkan þátt l
störfum heimsfriöarhreyfingar-
innar, sem stjórnaö er af Heims-
friöarráöinu. Aðalverkefni þess
nú væri að berjast gegn vopna-
kapphlaupinu og á sérstökum
fundi Heimsfriðarráðsins I
febrúar sl. heföu starfslinur veriö
lagöar fyrir næstu átök á þessum
sviöum.
Þegar Þjóöviljinn innti eftir þvi
hvort Heimsfriöarhreyfingin væri
ekki fyrst og fremst áróöurstæki
Sovétmanna, og hvort þeir kost-
uöu ekki mestu til starfsemi
hennar, svaraöi Poljanov eins og
vænta mátti aö þaö væri aöeins
and-sovéskur áróöur sem haldiö
væri á lofti i kapitalistarikjunum.
Þau öfl sem rækju slikan áróöur
væru á móti friöarviöleitni
Heimsfriöarráösins. Sannleikur-
inn væri sá aö Sovétmenn hefðu
engan rétt umfram aörar þjóöir
eöa samtök I heimsfriöarhreyf-
ingunni og störfuöu þar á algjör-
um jafnréttisgrundvelli. Forseti
Heimsfriöarráösins væri Indverj-
inn Romesch Chandra og meöal
helstu áhrifamanna hreyfingar-
innar heföi veriö belgiski
sósialistinn Katharine Blum.
Sovéska friðarnefndin ætti einn af
fastariturum Heimsfriöarráös-
ins, en hann væri aöeins einn
margra fastaritara frá ýmsum
rikjum. Aróöurinn um sovéska
drottnun i heimsfriöarhreyfing-
unni væri aðeins til þess fallinn aö
grafa undan friöarviðleitninni i
sjálfu sér og leiöa sjónir manna i
rikjum kapitalismans burt frá
vitahring „iönaöar-hernaöar-
samsteypunnar”, sem
Eisenhower Bandarikjaforseti
nefndi svo, og fannst ráöa ferö-
inni helst til mikiö.
Árangur starfsins
Aö halda áfram aö tala um friö
og afvopnun I sifellu á þingum og
Framhald á 14. siöu
lífskjör og
framfarir
Með Visi á morgun fylgir stórt litprentað
Danmerkurblað þar sem fjallað er i viðtölum,
fréttum og greinum um dönsk málefni liðandi
stundar, atvinnu- og efnahagslif, stjórnmál,
skemmtanalif og ýmis svið menningarmála
svo að eitthvað sé nefnt.
Danmerkurblaðið er 48 siður, sneisafullt af
forvitnilegu lesefni og prýtt fjölda mynda.
Þegar þú kaupir Visi á morgun færðu hvorki
meira né minna en 72 siður fyrir 150 krónur.
Það er sem sagt á morgun, miðvikudag, sem
Danmerkurblaðið fylgir Visi.
JLðgenglleg úttekt á dðnskum
og dansk-lslenskum máleinum