Þjóðviljinn - 07.07.1979, Síða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 7. júll 1979
UODVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
t tgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans
Framkvæmdastjóri: EiBur Bergmann
Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson.
Fréttastjóri: Vilborg Haróardóttir
Lmsjónarmaöur Sunnudagsblaðs: Ingóifur Margeirsson.
Rekstrarstjóri: úlfar Þoritióósson
Auglýsingastjóri: Rúnar SkarphéBinsson
AfgreiBslustjóri: Filip W. Franksson
BlaBamenn: Alfheiður Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, GuBjón
FriBriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór
Sigurdórsson.
Eriendar fréttir: Halldór GuBmundsson. lþróttafréttamaBur:
Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson.
útlit og hönnun: GuBjón Sveinbjörnsson, Sævar GuBbjörnsson.
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Eltas Mar.
Safnvörður: Eyjólfur Arnason
Auglýsingar: SigrlBur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Olafsson.
Skrifstofa: GuBrUn GuBvarBardóttir, Jón Asgeir Sigurðsson.
AfgreiBsla: GuBmundur Steinsson, Kristín Pétursdóttir.
Slmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, SigrlBur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: SigrUn BárBardóttir
HúsmóBir: Jóna SigurBardóttir
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
útkeyrsla: Sölvi MagnUsson, Rafn GuBmundsson.
Ritstjórn, afgreiðsla og auglýsingar: SIBumúla 6, Reykjavlk, slmi 8 13 33.
Prentun: Blaóaprent hf.
Utanríkisráðherra
vitkast
• Sú ákvörðun utanríkisráðherra, að afnema hömlur á
útivist hermanna úr hersetuliðinu á Keflavíkurvelli,
mæltist mjög illa fyrir hjá öllum þorra almennings og
urðu menn úr öllum f lokkum til að mótmæla þeim. Varð
ekki betur séð en að meirihluti væri fyrir því á Alþingi,
að hnekkja þessari ákvörðun utanríkisráðherra.
• Nú hef ur utanríkisráðherra kosið að draga ákvörðun
sína til baka og fagnar Þjóðviljinn því. Hinsvegar hlýtur
mál þetta að draga úr trausti á utanríkisráðherra og því
mun Þjóðviljinn jafnan vera á verði gegn því að hann
fremji álika glappaskot öðru sinni.
• En nú þegar utanríkisráðherra hef ur tekið skynsam-
lega ákvörðun um útivist vallarmanna, verður að gera
til hans þá kröf u, að hann geri hreint f yrir sínum dyrum í
öðru máli, en það er Jan Mayen málið.
• Norska blaðið Aftenposten hefur þau ummæli eftir
utanríkisráðherra, að f ræðilega séð sé norsk lögsaga eini
möguleikinn til lausnar því máli.
• Þessi afstaða er i beinni andstöðu við opinbera
islenska af stöðu, og því verður ekki trúað að óreyndu að
utanríkisráðherra hafi látið sér þetta um munn fara.
• Utanríkisráðherra hlýtur því að gefa út yfirlýsingu,
bæði hér og í Noregi, sem tekur af öll tvímæli.
Góð og vond tengsl
# Þegar það liggur Ijóst fyrir að meira en f jórðungur
útflutningstekna landsmanna muni fara til þess að
greiða fyrir olíuvörur þær, sem við f lytjum til landsins,
er ekki nema eðlilegt að mikið sé um slíkan vanda f jall-
að. Enda hafa landsmenn ekki farið varhluta af skrif um
um það mál.
# Það hefur hinsvegar ruglað mat margra að stærsta
blað landsins kaus að f jalla um mál þetta af algjöru á-
byrgðarleysi og hef ur annarsvegar einbeitt sér að Gróu-
sögum um að ódýr olía f lyti í stríðum straum á vestræn-
um mörkuðum, og hinsvegar hellt yf ir viðskiptaráðherra
óbótaskömmum f yrir að geta ekki f engið þeim samning-
um breytt, sem ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar gerði
við Rússa um olíukaup.
# í leiðara blaðsins í gær er því haldið fram að lítið
öryggi sé í því að kaupa olíu sína frá Sovétríkjunum og
siðan segir orðrétt í forystugreininni: ,,Allt öðru máli
gegnir um hugsanleg olíukaup okkar frá Noregi eða
Bretlandi, sem verður útf lytjandi oliu að nokkrum árum
liðnum. Tengsl okkar við þessar þjóðir eru slík, að mun
meira öryggi er fólgið í samningum við þær en t.d.
samningum við Sovétmenn á óvissum tímum".
# Þótt ritstjóri Morgunblaðsins virðist hafa skammt
minni,veit Þjóðviljinn að almenningur hef ur ekki gleymt
því að Norðmenn eru nú með hótanir um ,,loðnustríð" við
Jan Mayen. Almenningur man vel þorskastríð — f leiri en
eitt — við Breta.
# En það er ekki úr vegi að minna ritstjóra Morgun-
blaðsins á, að þegar Islendingar færðu landhelgina út í 4
milur, urðu viðbrögð Breta þau að setja hafnbann á
íslenskan f isk i Bretlandi. A þeim tima var breski mark-
aðurinn mun mikilvægari en hann er nú. Þá var það tekið
til bragðs að ráðamenn islenskir, þar á meðal Bjarni
Benediktsson, sneru sér til Rússa og fengu þá til að
kaupa af okkur fiskinn. Þannig voru það Rússar sem
komu í veg f yrir að Bretar gætu svelt okkur til uppgjafar
í því máli.
# Þjóðviljinn er hjartanlega sammála því að við eigum
að reyna að fá olíu keypta frá Norðmönnum og Bretum
ef slíkir samningar eru hagkvæmari en þeir sem við
höfum. En að nota alþjóðlega olíukreppu til órökstuddra
árása á góð viðskiptaleg tengsl okkar við Sovétríkin er
ekki aðeins fávíslegt, heldur getur það beinlínis sett við-
skiptahagsmuni okkar í hættu.
! Hringlandaháttur
! Benedikts
Þaö er ekki alltaf auðvelt aö
eiga viö blaðamennskuna. A
Þjóöviljanum voru menn enn i
þeim stellingum aö fylgja eftir
þvi máli aö ávita utanrikisráö-
herra landsins fyrir þá ósvinnu
aö gefa ameriska hernum ótak-
markaöar útivistarheimildir,
þegar sú frétt barst hér inn aö
hann hefði dregiö ákvöröun sina
á innan þessarar rikisstjórnar
meö nýjum mönnum, þá tækist
aö jafna þann ágreining sem
hefur veriö meö Alþýðubanda-
lagi og Alþýðuflokk. Mín von
var aö yngri menn þessara
flokka bæru gæfu til aö samein-
ast um viss göfug baráttumál
verkalýöshreyfmgarinnar og
sin eigin stefnumál. En raunin
hefur ekki orðiö sú. Sambúö
þessara flokka hefur lítiö batn-
aö. Ég veit ekki hvort við þurf-
um aö ganga i gegnum nýja
kynslóö til aö þessir fiokkar fari
aö taka höndum saman i bar-
áttu fyrir verkafólki þessa
lands.”
Viltu eftir þetta fyrsta ár rfk-
isstjórnarinnar halda þessari
stjórn lifandi lengur?
„Fyrsta ár þessarar stjórnar
hefur á ýmsum sviöum valdiö
mér vonbrigöum. En ég vil
reyna betur, því mig hryllir við
þvi sem viö tæki.”
Heldur þú sem sé aö verka-
lýöur þessa lands sé betur hald-
inn 1 dag, en geröist t.d. á dög-
um rikisstjórnar Geirs Hall-
grímssonar?
„Hann er beturhaldinn en var
’74 ’75 og ’76 og þaö er ekki
minnsti vafi á þvi aö ef þessi
rikisstjórn væri ekki, þá væri
hann mun verr haldinn en hann
J til baka.
Aö sjálfsögöu uröu menn
I glaöir viö aö skrif blaösins virt-
■ ust hafa haft einhvern árangur,
| en þá kom upp vandamál: Hvaö
■ eigum viö aö skrifa um i stað-
j inn? Þá datt upp úr einum
[ blaðamann: Ja, við getum þá
* alltaf skammaö Benedikt fyrir
I hringlandahátt!
i Ingólfur Jónsson
I og bókmenntirnar
Fyrir skömmu birti Guð-
I mundur Danielsson i Morgun-
■ blaöinu lof um Ingólf Jónsson.,
| fyrrum ráöherra og nefndi sam-
u antekt si'na Afmælisræöan sem
■ ekki var flutt. Þar segir Guö-
I mundur Daníelsson frá þvi, aö i
í afmælishófi Ingólfs Jónssonar
| hafi hann veriökominn aö því aö
■ biöja um oröiö, en reyndar séö
I eftir þvi siöar. Astæöan var
„ þessi:
„Efniö sem ég haföi i huga
* var ekki reifaö i neinni af þeim
! 19 ræöum sem þarna voru flutt-
| ar, ekki minnst á þaö: áhrif Ing-
■ ólfs á menninguna i landinu —
I bókmenntirnar.”
J Síöan segir Guömundur sögu
■ af þvi, hvernig Ingólfur kom á
■ framfæri fyrir hann brúar-
J vfgslukvæöi fyrir margt löngu.
■ En þá er óséö rúsinan i pylsu-
* endanum en hún er þessi:
„En af þvi aö þessi grein átti
| fyrstogsiöast aö f jalla um þann
■ þátt I lif sverki Ingólfs, sem vinir
I hans og aödáendur minntust
Z ekki á i greinum ogafmælisræö-
■ um: afskipti hans af bókmennt-
* unum, þá kemst ég ekki hjá að
J minnast á, aö hann barðist
I manna haröast fyrir því á al-
■ þingi, aö ég yröi fluttur upp i
| heiöurslaunaflokk listamanna.”
■ Þaö er kannski ekki nema
■ von, aö Guömundur Danielsson
| sé Ingólfi þakklátur fyrir þessa
■ sérstæöu greiövikni hans. En
I hitt er ljóst, aö maöur sem I
5 raun og veru heföi viljaö vel
| Ingólfi Jónssyni og oröstí hans I
■ sögunni heföi aö sjálfsögöu haft
■ vit á aö þegja yfir jafn óttaleg-
| um leyndardómi og slikum af-
■ skiptum hans af heiöurslaunum
I Alþingis til listamanna.
I Leiðinlegir
i menntamenn
í Guömundur okkar J. er gagn-
I oröur þegar hann vill þaö viö
■ hafa. Þegar samningamál eru á
| viökvæmu stigi geta útleiöslur
Z hans hinsvegar oröiö svo flókn-
| ar aö jafnvel þaulreyndir lög-
* fræöingar fá svima. I viötali viö
Z Helgarpóstinn i gær er Guö-
I mundur I hreinskilna horninu
■ og segir þar slnar skoöanir á
| eigin völdum, leiöinlegum
■ menntamönnum I Alþýöu-
| bandalaginu og núverandi rikis-
J stjórn:
m „Er verkalýðshreyfingin afl-
I vaki þessarar stjórnar?
■ „ Já, aö vissu leyti. Þaö er nú
| eiginlega fólkiö I landinu sem
■ lyfti þessum tveimur verkalýðs-
| flokkum til stærsta kosningasig-
J urs sem þeir hafa unniö, þannig
■ aö þá rétt vantar herslumun á
I aö vera i meirihluta á Alþingi.
J Þaö hefur aldrei gerst áöur.
Ég var aö vona, aö þegar
■ samstarf þessara flokka kæmist
L.
Finnur þú þetta herskáa and-
rúmsloft innan þins flokks, Al-
þýöubandalagsins?
„Já, já ég finn það. Innan
beggja flokkanna. Nú, um þaö
hvort verkalýöshreyfingin hafi
lyft þessum flokkum til valda vil
ég bæta þessu viö: Þaö var útlit
fyrir þaö aö þessir flokkar ætl-
uðu aö mynda rlkisstjórn án
bátttöku þeirrabeggja. Þá greip
Verkamannasambandiö inn i og
skoraöi á þessa flokka aö starfa
saman i rikisstjórn. Þaö hefur
eflaust haft mjögsterkáhrif. En
þetta guðfeðratal og valdatal
allt saman, sem viö Karl Stein-
Guömundur J.: Menntamenn-
irnir gera flokkinn leiöinlegri.
ar eigum aöhafa.erúti hött. Ég
hef ekki oröiö var viö þessi hel-
vitis völd. Vilja þeir þá ekki láta
migfá þau.Þaðerandskotihart
aö vera kallaöur landshöföingi
og guöfaöir og ráöa svo sára-
litlu. Ég fer bara aö heimta aö
fá a ö ráöa. Ég verð aö fá aö rísa
undir nafni.”
er I dag.”
Er verkalýðsleiötogum Hfs-
nauösyn á tengslum viö ákveö-
inn stjórnmálaflokk?
,,Ef lifsskoöanir og stefna
stjórnmalaflokka eru I samráöi
viö baráttu verkafólks, þá er
verkafólki alveg brennandi
nauösyn á aö hafa veruleg ítök á
Alþingi og í rikisstjórn. Og slik-
um ítökum má ná i gegnum
stjórnmálaflokka.”
Nú er mjög gjarnan rætt um
ákveðinn verkalýösarm og svo
aftur menntamannaarm innan
Alþýöubandalagsins. Er þetta
svo og kemur þetta niöur á
verkalýösstarfi flokksins?
„Þetta hefur nú aldrei verið
rétt skilgreint i fjölmiölum.
Flokkurinn skiptist ekki hreint I
verkalýðsarm og mennta-
mannaarm. En hinsvegar eru
margir svona „bóhemar” og
menntamenn innan Alþýöu-
bandalagsins, sem eru mér á-
kaflega hvimleiðir.”
Er þessi menntamannaarmur
sterkur innan flokksins?
„Hann er ekki ráöandi afl i
flokknum, en þeir gera flokk-
inn aö minu áliti leiðinlegri.”
Húrra fyrir
Mogganum
Batnandi mönnum er best aö
lifa, segir einhversstaöar. Þjóö-
viljinn getur ekki látiö hjá Uöa
aö leiöari Morgunblaösins igær,
sem auövitaö fjallaöi um olíu-
vandann, innihéltekki eina ein-
ustu sviviröingu um viöskipta-
ráöherra. Auðvitað var rök-
semdafærslan sumsstaöar held-
ur aumleg. En maöur má nú
ekki gera of miklar kröfur.
—eng/AB
MOROUNBLAÐID, PIMMTUDAGUR 28. JÚNt 1979
Vj
Inicélfur Jónnmn og Evu Jónndóttlr i nímællshóílnu.
JAfmœlisrœðan,
'em ekki var fíutt\
— eng.
i