Þjóðviljinn - 12.07.1979, Qupperneq 5
Fimmtudagur 12. júll 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Frá vinstri: Ólöf, Stella, Jén og loks Benedikt Sverrisson úr Dölunum, sem fékk reisupassann fyrir aö
hafa ekki skoðanir I stil viö atvinnurekandann.
Verkafólk í Eyjum:
Einn rekinn til
yara adra viö
Hœttum samt ekki baráttunni
Eftír að verkstjóri i Vinnslu-
stöðinni h/f f Eyjum rak einn af
talsmönnum farandverkafóiks
fyrir það eitt að telja aðbúnað á
verbúð og fæðiskjör ekki I góðu
lagi, talaði blaðamaður Þjóð-
viijans á staðnum við nokkra
starfsmenn Vinnslustöðvarinnar
um brottreksturinn og fleira.
Ólöf Þórarinsdóttir, trúnaöar-
maður Snótar I stööinni, sagöi aö
þaö heföi oftar en einu sinni áöur
komið fyrir að menn væru vittir
fyrir aö hafa skoðanir sem féllu
ekki i kram atvinnurekand-
ans. Brottrekstriheföihins vegar
ekki verið beitt fyrr, og hún taldi
einsýnt, að meö því aö hengja
einn ætti að vara hina við. En
geöþóttaákvarðanir af þessu tæi
væru alveg út I hött, og Ólöf taldi
rétt aö verkalýöshreyfingin beitti
sér gegn þvi aö slik vinnubrögö
mættu liöast.
Jón Gislason úr Eyjum tók i
sama streng og kvaöst styöja
farandverkafólkiö fullkom-
lega. Aöbúnaður þess væri fjarri
þvi nógu góöur. Hann tiltók sér-
staklega hiö háa matarverö sem
aökomufólk værilátið borga. Jón
sagöi þaö gersamlega ótækt, ef
atvinnurekanda ætti aö liöast aö
reka starfsmann fyrir þaö eitt aö
telja aðbúnaösinnog félaga sinna
ekki nægilega góöan. „Veröieinn
látinn fara, þá má alveg eins bú-
ast viöfrekari hreinsunum” sagði
Jón.
Einn af þeim sem teljast til
farandverkafólksins er Guösteinn
Þorvaldsson. Hann kemur frá
Sauöárkróki og býr I verbúðum
Vinnslustöövarinnar h/f, þarsem
hann vinnur. Guösteinn sagöi, aö
margt mætti betur fara á verbúö-
inni, áöur en þær teldust sæmi-
legur mannabústaöur. Hann
kvaö lika fjandi hart aö þurfa aö
borga hátt á annað hundraö
þúsund krónur fyrir fæöi á mán-
uöi og sagöi mál til komiö aö
farandverkafólk reyndi aö rétta
sinn hlut.
Tvær farandverkakonur úr
Reykjavlk, Agústa Hólm Jóns-
dóttir og ÞuriðurLilja Rósinkars-
dóttir, voru á fundi aökomufólks
sem starfar i Vinnslustööinni
kosnar trúnaöarmenn þeirra og
eiga aö koma fram sem fulltrúar
farandverkafólksins gagnvart
verkalýösfélögunum, og einnig
yfirvöldum verbúðanna og
Vinnslustöðvarinnar. Þær kváö-
ust hafa unnið lengst af þeim
aökomnu hjá Vinnslustööinni. Aö
sögn þeirra er ein af kröfum
aökomufólksins einmitt sú, aö
það fái trúnaðarmenn sem geti
komið óskum um lagfæringar á
ýmsum hlutum á framfæri viö
rétta aöila. Þær sögöust alls ekki
myndu láta baráttuna niöur falla
þó einn félaginn væri rekinn til að
vara hina við.
,,Þeir veröa þá bara aö reka
okkur lika” sögöu þær stöllur
vigreifar.
-ÓS
Jón Kjartansson um stöðu
farandverkafólks:
Tökum málið
upp hjá VMSÍ
á þingi sambandsins í haust
„Framhjá þvi er ekki hægt aö
horfa, að verkalýöshreyfingin
hefurhagað sér gagnvart farand-
verkafólki einsog Eva gagnvart
óhreinu börnunum sinum”, sagöi
Jón Kjartansson formaöur
Verkalýösfélags Vestmannaeyja
við blaöamann Þjóöviljans i Eyj-
um. „Imyndaöir hagsmuna-
árekstrar valda oft vissum sam-
búöarvandamálum milli farand-
verkafólks og heimamanna.
Atvinnurekendavaldiöi Eyjum,
einsog annars staöar, gerir þaö
sem hægt er til aö sá sundrungu
milli þessara hópa. Það er sagt aö
aökomufólkið hafi fritt húsnæöi,
fritt Jjós og hita, niöurgreitt fæöi
og þar fram eftir götunum. Hins
vegar er staöreynd að húsnæðiö
sem þessu fólki er viöast hvar á
landinu boöið uppá, er vægast
sagt ekki upp á marga fiska.
Hvaö varöar niöurgreidda fæöiö
er þaö eitt aö segja, að það er
beinlinis ósvifni aö kalla þaö
ódýrt.
A hinn bóginn er farandverka-
fólk oft ekki meðvitað um stéttar-
lega stööu sina. Þaö litur gjarnan
á atvinnurekandann sem eitt-
hvert hjálpræöi, telur sig brauö-
bita hjá honum. Fyrir bragöiö
hefur þaö komiö fyrir ,aö farand-
verkafólk lætur etja sér i aö
brjóta samþykktir og jafnvel
verkföll, einsog gerðist hér i Eyj-
um i verkföilunum 1. og 2. mars I
fyrra, aö visu litill hópur.
Aö stórum hluta stafar þetta af
þvi aö aökomufólkiö litur gjarnan
svo á, að verkalýösfélagiö hafi
þaö einungis aö féþúfu, hiröi
félagsgjöld án þess aö veita þvi
sömu réttindi og ööru verkafólki.
Þetta er að miklu leyti rétt.
Farandverkafólk þarf aö greiöa
félagsgjöld til stéttarfélagsins á
hverjum staö, en þaö fær samt
ekki atkvæðisrétt um málefni
verkafólksins.
Þaö fær ekki einu sinni aögang
aö sjóðum i vörslu félagsins. I
neyöartilvikum höfum viö samt
lokaö augunum fyrir þessu, og
styrkt fólk, sem hefur oröiö illa
úti af veikindum eöa slysum, þó
það sé farandverkafólk . en ekki
fullgildir meðlimir i félaginu.
I þeirri deilu sem hér er komin
Framhald á 14. siöu
Forstöðumenn vinveitingahúsa
Böggull fylgir skammrifí
Forstöðumenn allflestra vin-
veitíngahúsa I Reykjavik héldu
nýlega meö sér fund til aö ræöa
um nýja reglugerö um sölu og
veitingar áfengis sem tekur gildi
þ. 16. júli n.k.
Fundarmenn lýstu yfir ánægju
sinni meö breytingarnar en
harma aö ekki var haft samráö
viö þá meöan unniö var aö breyt-
ingunum og aö reglugeröin skuli
fela i sér skerta þjónustu viö
gesti vinveitingahúsa i hádeginu.
Hafa stuðníng
sjómanna hér
segir Valur Valsson um kröfur
farandverkafólks í Eyjum
Aðkomusjómenn eru jafnan
margir í Eyjum. Þeir búa i mis-
góöu húsnæöi, og standa aö ýmsu
leyti ekki jafnfætis ööru verka-
fólki. Viö spuröum þvf Val Vals-
son hjá Sjómannafélaginu i
Eyjum, um afstööu hans tíl þcirra
krafa sem farandverkamenn i
Eyjum settu fram.
,,Það er staöreynd aö aökomu-
sjómenn hér í Eyjum búa aö
ýmsu leyti viö lakari kjör en
aörir,” sagöi Valur. „Til dæmis
má nefna, að meöan þeir eru i
landi, veröa þeir aö greiöa hærra
verö fyrir matinn i mötuneytum
frystihúsanna, en landverkafólk.
Oft getur lika komiö upp sú
staða, aö þeir geta átt erfitt með
aö komast i matföng. Þegar
netabátur er kannski búinn aö
landa klukkan átta aö kvöldi,
kokkurinn farinn og engan mat aö
fá um borö, þá er búiö aö loka
mötuneytunum. Þeir veröa þá aö
biöa á verbúöunum þangaö til
morguninn eftir til aö fá heitan
mat.
Framhjá þvi er heldur ekki
hægt aö lita, aö húsnæöiö sem
aökomusjómönnum er boöiöuppá
er oft heldur slaklegt, einkum
þar sem útgerðarmennirnir út-
vega húsaskjól. Hjá Vinnslustöð-
inni h/f veröa þeir aö búa allt að
fimm iherbergi, þegar mannflest
er. Þaö er náttúrlega ekki gott.
Hvaö snertir þær kröfur sem
farandverkafólk hefur sett upp
um fritt fæöi fyrir sig og annaö
fólk i fiskiönaöinum, þá get ég
bent á, aö þaö er búin aö vera ein
höfuökrafa sjómanna um langt
skeiö aö fá fritt fæöi. En þeir
veröa aö borga allt aö 10-25% af
hlutnum i fæöi, auk dagpening-
anna sem fara beint i þaö.
Sjómenn hljóta þvi aö taka
undir allar kröfur þessafólks. Og
auðvitaö hljóta allir aö takaaf-
stööugegn þvi aö verkstjóri skuli
geta rekiö starfsmann aö eigin
geöþótta, fyrir þá sök eina aö
hannhefur skoðanir. Slikt á eng-
inn maöur aö þola,” sagöi Valur
aö lokum.
AUGLýBING
UM INNLAUSNARVERÐ
VERÐTRVGGÐRA
SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓOS
FLOKKUR INNLAUSN ARTÍ M ABIL INNLAUSNARVERÐ 10.000 KR. SKÍRTEINI
1967 —1.rL.: 1970 —1.FL.: 1971— 1.FL.: 1972 — 2. FL.: 1973 —1.FL.A: 1974 — 1. FL.: 15.09.79 15.09.79 — 15.09.80 15.09.79 — 15.09.80 15.09.79 — 15.09.80 15.09.79 — 15.09.80 15.09.79 — 15.09.80 kr. 411.476 kr. 228.480 kr. 153.905 kr. 114.811 kr. 86.682 kr. 55.084
INNLAUSNARVERÐ
ARGREIÐSLUMIÐA
1973 —1.FL.B: 15.09.79 — 15.09.80 10.000 KR. SKÍRTEINI kr. 6.925
50.000 KR. SKÍRTEINI kr. 34.625
Innlausn spariskírteina og árgreiöslumiða fer fram í afgreiðslu
Seðlabanka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframt frammi
nánari upplýsingar um skírteinin.
Reykjavík, júlí 1979
SEÐLABANKI ÍSLANDS